Forsíđa

Ţorsteinn Sćmundsson:

Sjónathuganir á norđurljósum
 

   Á Alţjóđa-jarđeđlisfrćđiárinu 1957-58 hófust vísindamenn handa viđ ađ koma upp sérhćfđum myndavélum til ađ fylgjast međ norđurljósum. Fyrstu myndavélinni af ţeim toga var komiđ fyrir á Rjúpnahćđ áriđ 1957 fyrir tilstuđlan Veđurstofu Íslands. Áriđ 1965 var önnur myndavél sett upp á Evindará viđ Egilsstađi á vegum Eđlisfrćđistofnunar Háskóla Íslands. Frá ţessu er greint á öđrum stađ (sjá http://halo.internet.is/nordurlj.html). En sjónathuganir, ţ.e. athuganir án myndavéla, ţar sem menn skráđu og tímasettu einkenni norđurljósa, voru hafnar hérlendis fyrir ţennan tíma og stóđu í mörg ár. Ţessar athuganir voru gerđar í samvinnu viđ norđurljósadeild Breska stjörnufrćđifélagsins sem hafđi miđstöđ viđ háskólann í Edinborg. Sú miđstöđ fékk síđar heitiđ Balfour Stewart Auroral Observatory. Forstöđumađur hennar var veđurfrćđingurinn James Paton. Til ađ lýsa norđurljósunum var upphaflega fylgt kerfi sem Alţjóđasamband landmćlinga og jarđeđilsfrćđi (IUGG) hafđi lagt línur ađ í ađdraganda Alţjóđa-heimskautaársins 1932-33. Ţessu kerfi var lýst á myndrćnan hátt í bókinni "Photographic Atlas of Auroral Forms" sem út kom áriđ 1930 og aftur áriđ 1951. Ţađ lýsingakerfi var síđan endurbćtt áriđ 1963 međ útgáfu bókarinnar "International Auroral Atlas" á vegum IUGG.
   Sá sem ţetta ritar hóf ađ skrá lýsingar á norđurljósum og senda til Edinborgar í ágúst 1952. Hélt ég ţví áfram ţar til í september 1954, ađ ég fór til náms erlendis. Međan á námstímanum stóđ fékk ég Pétur Holm, sem búsettur var í Hrísey, til ađ halda ţessum athugunum  áfram, en hann var ţá ţegar byrjađur ađ fylgjast međ norđurljósum ađ minni beiđni. Eftir heimkomuna 1963 hófst ég fljótlega handa viđ ađ skipuleggja athuganir víđar á landinu. Í ţeim tilgangi samdi ég leiđarvísi, "Handbók um norđurljósaathuganir" sem út kom áriđ 1964. Einnig lét ég prenta ýmiss konar eyđublöđ til skýrslugerđar (sjá dćmi).  Margir ágćtir menn tóku ţátt í ţessum athugunum, sem stóđu í mörg ár. Mér ţykir viđ hćfi ađ nöfn ţessara manna séu skrásett, ţví ađ margir ţeirra lögđu á sig umtalsverđa vinnu og dýrmćtan tíma án nokkurs endurgjalds. Ekki er víst ađ skráin sé tćmandi, en hún er gerđ eftir útfylltum eyđublöđum sem varđveitt hafa veriđ á Raunvísindastofnun Háskólans. Athuganir úr flugvélum voru gerđar af flugmönnum.

Ađalsteinn Halldórsson, Egilsstöđum (1965,1966, 1967)
Flosi Hrafn Sigurđsson, veđurathugunarstöđ á Hveravöllum (1968)
Garđar Olgeirsson, Hellisholtum (1964, 1965, 1966,1967,1968, 1969)
Garđar Stefánsson, Egilsstöđum (1964)
Guđmundur Jónsson, Kópsvatni (1964, 1965, 1966)
Halla Guđmundsdóttir, Hveravöllum (1973)
Haukur Ágústsson og Hilda Torfadóttir, Hveravöllum (1971, 1972)
Helgi Hallgrímsson, Víkurbakka, Eyjafirđi (1971)
Hjörleifur Kristinsson, Gilsbakka (1965)
Jón Ţórđarson, Pólgötu 5, Ísafirđi (1965)
Kjartan Ólafsson, Hlađhamri (1965)
Kristján K. Guđjónsson, í flugvél, 1965
Kristján Hjálmarsson og Hulda M. Hermóđsdóttir, Hveravöllum (1966,1967, 1968, 1970)
Magnús Ágústsson, í flugvél (1965)
Ólafur Einarsson, Hveravöllum (1967)
Ólafur Einarsson og Ţ.K., Hveravöllum (1968)
Ómar Tómasson, í flugvél (1965)
Pétur Holm, Hrísey (1952-1962)
Pétur Jónsson, Reynihlíđ (1964, 1965, 1966)
Ragnar Kvaran, í flugvél (1965)
Stefán Sćmundsson (1965)
Ţorgerđur Sigurgeirsdóttir, Kópavogi (1964, 1965, 1966)
 

Ţ.S. 17.5. 2018.

Forsíđa