Forsíğa

Eyğublöğ fyrir norğurljósaathuganir
 
Efst er sınishorn af eyğublaği sem ég fékk frá Edinborg eftir ağ ég byrjaği ağ fylgjast skipulega meğ norğurljósum og senda skırslur şangağ haustiğ 1952. Ég fékk eyğublöğin send til baka, og á sınishorninu sést ağ viğ úrvinnslu í Edinborg hafa veriğ skrifağar skıringar viğ tvær dagsetningar. Á eyğublağiğ voru skráğar athuganir í Reykjavík, en viğ 5. september stendur ağ norğurljós hafi sést frá Kerlingarfjöllum og ağ 20. september hafi şau sést frá Núpstúni (í Hrunamannahreppi). Er şar vísağ í ítarlegar lısingar sem ég skráği şegar ég var staddur á şessum stöğum. Şær lısingar lét ég fylgja til Edinborgar.
 


Á bakhliğ eyğublağsins voru leiğbeiningar sem sjást á næstu mynd.



Næst koma sınihorn af tveimur eyğublöğum sem ég lét prenta og dreifa til athugunarmanna. Fyrra eyğublağiğ, sem kallağ var "K", var ætlağ til nákvæmra lısinga á ljósunum. Neğra eyğublağiğ ("M") var ætlağ fyrir mánağarlega samantekt.

 

Hér koma svo sams konar eyğublöğ, útfyllt af veğurathugunarmanni á Hveravöllum. Lısingar eru şar bundnar viğ stağlağa veğurathugunartíma.



 

Loks kemur hér sınishorn af eyğublöğum sem ætluğ voru fyrir flugmenn. Şví miğur varğ minna úr flugathugunum en vonast var til.



Ş.S. 15. 5. 2018.

Til baka