Fair minn

Inngangur

     Fyrir nokkrum rum tk g mr fyrir hendur a rita  minningar um fur minn. Ekki var tlun mn a birta r minningar, en hugsanlega sna r nnustu ttingjum. etta var ur en g var beinn um a halda erindi a um mur mna sem g san birti essum vef. rauninni hefi g fyrst tt a minnast hennar v a hn var mr alla t ntengdari. Svo mun um flesta, enda segir forn mlshttur: "Fr sem fair, enginn sem mir." Minningar af essum toga snast hjkvmlega lka um ann sem r ritar, en vi v er lti a gera. Vi myndaval hef g kosi a halda mig a mestu vi svarthvtar myndir tt ng s af litmyndum fr sari rum. Efninu er ekki skipulega raa.

    egar g byrjai a skrifa essar lnur var mr ljst hve skammarlega lti g vissi um vi pabba ur en g fddist. a skri jafnframt fyrir mr hvers vegna hlfsystkin mn hafa ekki haft mikinn huga a heyra um viferil hans ur en au komu til sgunnar. ll hfum vi fyrst og fremst huga v sem a okkur sjlfum snr. a er skp elilegt. En me aldrinum breytist vihorfi og maur fer a velta fyrir sr spurningum sem er kannski ori of seint a leita svara vi. 

Pabbi ritai endurminningar bkaflokknum "Aldnir hafa ori". r birtust ri 1984. Fyrir mn or tk hann saman viatrii fyrir "viskrr samtarmanna" sama r. Auk ess g minningar sem hann ritai ri 1993 ea ar um bil. S texti fylgir hr allra aftast. Sigrur Thorlacius, systir pabba, ritai um Stefn fur eirra bkinni "Fair minn presturinn" sem t kom 1977. Einnig skri hn lsingu Solveigu mur eirra (hefti prenta sem handrit, 1985). Vi samantekt um afa og mmu, sem hr fer eftir, hef g leita var fanga, svo sem minningargreinar og uppflettirit.

    Foreldrar pabba voru au Stefn Baldvin Kristinsson, prestur og prfastur Vllum Svarfaardal, og Solveig Ptursdttir (Eggerz). Stefn fddist 1870 a Ystab Hrsey ar sem foreldrar hans bjuggu. Fair hans var Kristinn Tryggvi Stefnsson af  Kjarnatt en mir Kristn Hlmfrur orvaldsdttir af Krossatt. Stefn afi lauk stdentsprfi 1896 me gtiseinkunn og kanddatsprfi gufri 1899, einnig me gtiseinkunn. S einkunn hafi ekki veri gefin ur Prestasklanum, og a gerist ekki aftur fyrr en 1911 egar Magns Jnsson, sar gufriprfessor, tskrifaist. Solveig amma var fdd Boreyri 1876, dttir Pturs Eggerz verslunarmanns ar, en fluttist sem barn me fjlskyldunni til Akureyja ar sem afi hennar, sra Fririk Eggerz, bj. ess m geta a Solveig amma kallai sig aldrei Eggerz tt flestir afkomendur hennar hafi gert a. a fkk g stafest hj Sigri fursystur minni. Brur Solveigar voru eir Sigurur Eggerz forstisrherra og Gumundur Eggerz sslumaur og alingismaur.

   au Stefn og Solveig kynntust Reykjavk nmsrum Stefns. var Ptur fair Solveigar ltinn, en mir hennar rak matslu hsinu Glasgow vi Fishersund. anga vandi Stefn komur snar. au gengu hjnaband 1899. Fyrsta barn eirra, Ptur (Ptur Eggerz Stefnsson), fddist ri 1900, en var Stefn kennari Akureyri. ri sar fkk Stefn veitingu prestembttis a Vllum Svarfaardal ar sem hann jnai 40 r. Nsta barn eirra hjna var Kristinn Tryggvi, fddur 1903. Smundur fair minn fddist 1905, Ingibjrg  1908 og Sigrur 1913. Ingbjrg var vinlega kllu Bolla tt grnn vri. Auk eirra lst upp Vllum Unnur, dttir Tryggva organista og sngstjra, brur Stefns afa, sem fdd var 1907. Nanna mir Unnar hafi di 1908 og au Stefn og Solveig teki hana fstur.

   Afi var margfrur, svo a or fr af. g kynntist honum ekki a ri fyrr en sustu virum hans egar hann hafi flust til Reykjavkur og bj hj Sigri dttur sinni nsta hsi. Man g a hann kenndi mr a ekkja fyrstu stjrnumerkin. eftirmlum um hann er sagt a hann hafi veri rgeja og stundum fljtfr, en amma hins vegar yfirvegari. etta stafestir Sigga fursystir mn bkinni "Fair minn presturinn". Margt var heimili Vllum, fsturbrn, unglingar og gamalmenni, skyld sem vandabundin a sgn Siggu frnku. Hn telur a venjulega hafi veri ar b 15-20 manns. Mjg var gestkvmt, og feraflk fkk ar oft nturgistingu. Erilsamt var v heimilinu, en amma lt einnig til sn taka utan heimilis og starfai miki a flagsmlum sveitinni. a geri afi ekki; taldi a ekki samrmast prestsembttinu, enda voru preststrfin tmafrek. Hin sari r sinnti sra Stefn fimm kirkjum auk kirkjunnar Vllum, ar af einni Hrsey. Hann tti frbr rumaur, og eftir lt hans sttust nokkrir prestar eftir v a f handritin a rum hans, en ekki var ori vi eim skum.

   bkinni "Aldnir hafa ori" segist pabba svo fr, a vegna alvarlegra veikinda hafi hann aeins noti nms tvo vetur mean heimiliskennarar voru Vllum, en sar hafi hann fengi nokkra tilsgn hj Kristni brur snum. Veikindin voru fyrir brjstinu, sennilega gollurshsblga (pericarditis). Pabbi losnai aldrei alveg vi eftirstvarnar.

   Stefn afi var gur sngmaur og hafi yndi af sng. Pabbi var snemma sngelskur og sng oft kirkju fyrir tilstulan Tryggva furbrur sns sem stri blnduum kr. Sar fkk hann sngkennslu um tveggja ra skei hj sra Geir Smundssyni vgslubiskupi sem var gvinur Stefns afa. Hafi pabbi veri ltinn heita hfui syni sra Geirs, sem d ungur. Pabbi mat sra Geir mikils eins og sj m af v a hann lt yngsta son sinn bera nafn hans. Sra Geir lst ri 1927, og var pabbi vi tfrina.

   Pabbi stundai verslunarstrf Akureyri fr 1923 til 1927, aallega hj fyrirtkinu Nathan og Olsen. ri 1927 flytur hann til Reykjavkur og fer a vinna skrifstofu sama fyrirtkis sem slumaur. ri 1929 fer hann svo til Glasgow Skotlandi og starfar sumarlangt hj David Black & Co., en a var heildslufyrirtki me fataframleislu. ri 1930 segir slendingabk a pabbi bi a Garastrti 39 Reykjavk samt Kristni brur snum. Pabbi og mamma trlofuust 17. janar a r.  eim tma vann pabbi sem slumaur hj Friri Steinholt (Fr. Steinholt & Co.) og var sfelldum sluferum. Sluvaran mun aallega hafa veri karlmannafatnaur fr fyrirtki Leeds sem pabbi hafi heimstt og sami vi eftir dvlina Glasgow. essum ferum innanlands skrifai pabbi oft til mmmu og hn varveitti brfin. Gefa au ga innsn hugrenningar pabba og lan essum rum. Mr telst svo til a hann hafi fari a.m.k. rj ferir umhverfis landi (me skipum auvita) ri 1930.  fr hann slufer til Freyja, en ar bj Ptur brir hans um tma. brfunum kemur fram a pabbi hafi veri a rgera a reisa sumarbsta flagi vi Erling brur mmmu, lklega r kassafjlum, v a hann kallar etta Kassastaamli.  Svo virist sem pabbi hafi ekki sagt foreldrum snum fr trlofun sinni fyrr en ma 1930, fjrum mnuum eftir atburinn.

   Pabbi og mamma gengu hjnaband 26. jn 1932 og fluttu  a Sleyjargtu 19. Sama r fer pabbi slufer til safjarar og um Norurland. er mir hans alvarlega veik og hann hefur hyggjur af henni. Nsta r (1933) httir pabbi a vinna fyrir Steinholt, en gerist slumaur fyrir David Black & Co.  Sluferum fyrir a fyrirtki httir pabbi um a leyti sem g fist, ri 1935.  stofnar hann nlenduvruverslunina Glasgow horni Freyjugtu og Njarargtu og rekur hana tv r ea svo (sj sar). S rekstur gekk illa og pabbi lenti skuldum. ri 1938 fr pabbi a vinna fyrir mlningarverksmijuna Litir og lkk, fr sluferir um landi og s um reksturinn fjarveru forstjrans.

    egar g fddist, ri 1935,  bjuggu foreldrar mnir a Sleyjargtu 19 efri h. ar byrjuu au sinn bskap. Hseigendur voru au Plmi Loftsson og Thyra tannlknir (kllu Thyra tnn) sem alrmd var fyrir hrku. Nsta r fluttu pabbi og mamma ingholtsstrti 33, ar sem Gurn amma bj, en sar sama r a Freyjugtu 38. Engar minningar g fr Sleyjargtunni, enda varla von. Pabbi sagi sr minnissttt veur miki essum tma, egar eldingu sl niur Loftskeytastina Melunum. Hafi au mamma haft ng a gera a ra mig. Sigga frnka sagi mr a hn hefi leigt  hj foreldrum mnum samt Gufinnu orvaldsdttur fr Hrsey (remenning pabba, f. 1912) eitt herbergi, nst dyrum til hgri egar inn var komi, en anna herbergi hafi eir leigt brurnir Benedikt og Snorri Jnssynir fr Hsavk. Benedikt leigi sar hj okkur Freyjugtu 35. Snorra hitti g seinna fyrir noran. Hann rak verslun Hsavk. Snorri var krypplingur, en sktur. Eln Halldrsdttir fr Brekku Svarfaardal var vist hj foreldrum mnum 1935-37 og aftur 1939-40 og gtti mn eim tma. Ella d janar 2008, 89 ra. Vi hldum gu sambandi vi hana alla t. Hn bj Akureyri.
 

skuminningar mnar um pabba

g veit ekki hverju g man fyrst eftir sambandi vi pabba. Lklega er a leikfang sem hann kom me fr tlndum egar vi vorum Freyjugtu 38. etta var lti skip r jrni og ht Queen Mary. Pabbi fr utan me Karlakr Reykjavkur 1937, og s etta rtt muna, hef g aeins veri tveggja ra. Pabba minnti reyndar a etta hefi veri 1938 og segir a bi "Aldnir hafa ori" og "viskrr samtarmanna", en  gmul brf fr honum til mmmu sna anna, og smuleiis upplsingar Almanaki jvinaflagsins og ldinni okkar. Fer krsins var til Kaupmannahafnar, Berlnar, Leipzig, Prag og Vnar.

     "Aldnir hafa ori" segir pabbi a hann hafi fari me krnum ara fer, tveimur rum fyrr, og til Norurlanda. a kemur heim vi frsgn Almanaki  jvinaflagsins. seinna skipti var pabbi httur krnum, en sngstjrinn ba hann a koma me. bum ferunum var Stefn Gumundsson (Stefn slandi) einsngvari. 

Pabbi me Karlakr Reykjavkur. Lengst til vinstri fremstu r er Jakob V. Hafstein, gvinur pabba.

    g minningar fr eim tma egar vi vorum Freyjugtu 38, en aan fluttum vi a Freyjugtu 35 egar g var fjgurra ra. ar man g a pabbi sat stl me mig setustofunni og hjlpai mr a lesa. Mamma sagi mr a g hefi veri orinn al-ls fimm ra, um a leyti sem g byrjai a ganga skla Grnuborg, en g get ekki fullyrt a hve miklu leyti a var pabba a akka. Pabbi var olinmur a elisfari, og g svolti erfitt me a tra v a hann hafi enst til a kenna mr. En var a hann fremur en mamma sem geri a. Mamma var fullri vinnu skrifstofu Alingis essum rum.

     Anna sem g man mjg greinilega eftir, er vasari hans pabba. Hann lt mig stundum f a fyrir svefninn kvldin og g sofnai vi tifi rinu. Fyrstu rin Freyjugtu 35 svaf g inni svefnherbergi hj pabba og mmmu, fallegu rmi sem hgt var a lengja og stytta. a rm lenti sar Hrsey. 

     Pabbi las gjarna fyrir mig kvldin eftir a vi vorum httair, ea sagi sgur. Sgurnar voru einkum af tveimur nungum sem hann kallai Langintes og Stutt, og hann skldai r sjlfur. Arar sgur sem hann las ddi hann jafnum r enskum bkum sem hann tti. g man eftir tveimur eirra. nnur ht "Topper" en hin "Topper takes a trip" og voru eftir hfund a nafni Thorne Smith. g pantai essar bkur fr Amazon ri 2008, aeins til a rifja sgurnar upp. r reyndust gtar, en ekki eins frbrar og minningunni! Arar bkur sem pabbi hafi dlti voru um Hornblower skipstjra eftir C.S. Forrester, heimsfrgar sgur. r hef g ekki lesi.

 

Pabbi me mig Mlakoti. Foreldrar mnir fru oft anga austur til vinaflks. Myndin er sennilega tekin ri 1942

   Pabbi fr snemma ftur, um sjleyti, og snemma a htta, upp r klukkan tu. egar pabbi fr ftur, byrjai hann a raka sig. Hann notai lengst af rakvl me blai, fkk sr ekki rafmagnsrakvl fyrr en ri 1955 ea ar um bil egar g keypti handa honum Remington vl. Hann bar alltaf spritus (spritt) hri ur en hann greiddi sr. Ekki man g hvaa stu hann gaf fyrir v; held a a hafi veri til a losna vi flsu. 

     g vandist v snemma a fara me pabba sund morgnana. Vi frum inn Sundlaugar, .e. gmlu sundlaugina Laugardal, og ar fkk pabbi laf Plsson frnda minn til a kenna mr a synda. hef g sennilega veri tta ra. g hafi reyndar veri sundtmum sklanum Sundhllinni, en gekk ekki of vel a lra ar. Eftir sundi fr pabbi vinlega bakgar inn af sundlauginni og geri Mllersfingar. Vi frum yfirleitt um kl. 8 morgnana, og mr er minnissttt a morguntvarpi daga hfst v a leikinn var menett eftir Boccarini. a var gert rum saman, og g saknai ess egar v var htt. hvert sinn sem g heyri a lag, er g kominn minningunni inn sundlaugar me pabba. tvarpi heyrist salnum ar sem menn afklddust. 

jladag frum vi pabbi me jlagjafir t um allan b. a voru bi pakkar fr okkur og ekki frri pakkar fr Gurnu mmu (Gurnu J. Erlings) ingholtsstrti. Bllinn var fullur af pkkum, fannst mr. Vi lgum af sta eftir hdegi og vorum tkeyrslu fram myrkur. Af einhverri stu man g srstaklega eftir ferum til Fririks Magnssonar verslunarmanns Vesturgtu og vikomu hj Hlmfri saumakonu, vinkonu mmu ("hlsaumur og pliss" st utan hurinni hj henni, en g var engu nr!). frum vi gissu til einhvers bankastjra. S fkk vindlakassa, og g s a anga l straumur bla me arar gjafir. Svo komum vi auvita me gjafir til baka, ekki fr bankastjranum.

    Pabbi hafi mikinn huga knattspyrnu. g minnist ess a hann tk mig me sr Melavllinn egar enska lii Queens Park Rangers kom til landsins ri 1947. var g 12 ra. a er eina skipti sem g hef horft knattspyrnuleik lfsleiinni, sem segir nokku um huga ea rttara sagt hugaleysi mitt eirri rtt. 

tlit


Mynd af pabba ungum. v miur veit g ekki rtali.

    Pabbi tti afar myndarlegur maur. Hann var dkkur yfirlitum og var mjg brnn sl.  Hri var miki og svart. tliti minnti kvikmyndaleikara af rmnskum ttum. g er nsta viss um a einhver surnn nungi leynist meal forfera okkar tt enginn kannist vi a. g bar etta undir Siggu frnku og hn samsinnti mr, en tti enga skringu.  uppkasti a brfi sem mamma skrifar fyrrum kennara snum Pars, fr Vicat, hinn 3. janar 1932, segist hn tla a gifta sig eftir 2-3 mnui, ungum manni, 26 ra, sem s gur, fallegur og greindur. Hann s brnn eins og Spnverji. g man a pabbi sagi mr sgu af v egar hann fr eitt sinn til Spnar verslunarerindum, lklega sjtta ratugnum. egar flugvlin lenti Madrid tti einhver a taka mti pabba. Pabbi bei mean flugstin tmdist. Loks var aeins einn maur eftir auk hans. S gekk til pabba hikandi, og kom ljs a etta var maurinn sem tti a taka mti pabba. Hann sagist hafa haldi a pabbi vri Spnverji eftir tlitinu a dma. Systkin pabba voru lka fremur dkk hrund egar a var g, tt ekki vri a berandi.


 
essi teikning af pabba hefur hangi sumarbstanum Npstni fr v a g fyrst man eftir.  Nafn listamannsins er glggt. Ekki veit g hvenr hn var teiknu, en pabbi er augljslega ungur myndinni.  
 

Pabbi nvember 1933. essi mynd st nttbori pabba og mmmu egar g var ltill, samt mynd af mmmu. Myndirnar hr fyrir nean eru fr svipuum tma Pabbi eins og g man fyrst eftir honum

    Framan af vi voru eir pabbi og Kristinn brir hans naualkir, en sar var a Ptur brir eirra sem lktist pabba mest. Mamma sagi mr, a egar hn kynntist pabba fyrst og au gengu um gtur Reykjavk, tk hn eftir v a ungir menn voru sfellt a heilsa pabba, sem heilsai mti me v a lyfta hattinum eins og var siur. Loks gat mamma ekki ora bundist og sagi a vera me lkindum a pabbi, sem ekki var Reykvkingur, skyldi ekkja svona marga. "Uss, g ekki ekkert af essu flki", sagi pabbi. "etta eru nemendur hans Kristins brur". N var Kristinn ekki kennari vi Hsklann fyrr en 1937 samkvmt mnum heimildum svo a hann hefur kennt annars staar essum rum, egar hann var kandidat.
 
    Pabbi hafi strt nef sem fr honum vel. g hlt lengi vel a hann hefi erft etta fr fur snum, Stefni, en nlega las g minningabk Gumundar Eggerz, murbrur pabba, ar sem hann talar um sitt stra nef, og myndir af Ptri Eggerz afa pabba og sra Fririki Eggerz, langafa hans, sna a nefi gti allt eins vel veri r murttinni.

Atgervi

    Mr fannst pabbi alltaf bera af rum mnnum egar fleiri komu saman. Hann var ekki aeins myndarlegur heldur hafi maur tilfinningunni a hann vri yfirleitt fremstur flokki, fremstur meal jafningja eins og sagt er. Kjarkmaur var hann. g gleymi v ekki egar hann bar mig bakinu yfir djpan streng Norur, rtt ofan vi fossinn, til a komast t klett fossbrninni. a mun hafa veri 1947 egar g var tlf ra. urfti mikla rni til. ru sinni vorum vi lei yfir Kaldadal. etta var hausti 1958. g k njum bl sem g tti, Ford Zodiac. Komi var kvld og ori dimmt egar vi komum a brari . Hn var vatnsmikil og g var hikandi vi a leggja hana. Pabbi settist undir stri og k hika t vatnsflauminn. etta hafist, tt ekki liti a vel t. En etta var dmigert fyrir pabba. Hann var lka harur af sr. egar g var tu ra slasaist hann fti vi a a ungur kassi fll hann. Hann lt a ekki aftra sr fr vinnu, og tti Gurnu mmu minni a mikil karlmennska, a v er hn segir brfi til mmmu. Kristinn brir pabba, sem var lknir, bj um ftinn.

   Pabbi var alla t duglegur og framkvmdasamur, en lka einkar laginn vi a f menn til a framkvma verk sem hann gat ekki s um sjlfur. Ekki var hann tknilega sinnaur og hef g stundum velt v fyrir mr hvernig hann hafi bjarga sr langferum eim tma egar blar voru sfellt a bila.

    Pabbi var frneygur me afbrigum. Hann gat ekkt fugla sem voru svo langt burtu a g s ekki einu sinni. Reyndar hef g n aldrei veri glggur fugla, en pabbi var a svo sannarlega.

    Pabbi hafi breia ftur og gekk illa a f mtulega sk. g man a hann lt srsma sk fyrir sig Svj og keypti gjarna nokkur pr einu.

    rttir stundai pabbi ekki reglulega, nema sundi sem ur er nefnt. man g a hann lk stku sinnum badminton R-hsinu vi Tngtu. 
 

Skapger

    Sigga fursystir mn sagi mr a pabbi og Bolla systir hans hafi veri glavrustu krakkar sem hn hafi ekkt, og g hygg a au skapgerareinkenni hafi fylgt bum fram eftir aldri. Pabbi var afar stoltur og mgaist auveldlega vi menn. g skynjai a aldrei svo, a hann liti strt sig, en g vil ekki tiloka a. Hulda, fyrri eiginkona Erlings orsteinssonar murbrur mns, sagi mr einu sinni sgu sem gti stutt skoun. Sagan gerist eim tma egar mamma og pabbi voru trlofu. Hulda var bl samt pabba og Gurnu mmu minni. amma a hafa sagt eitthva lei a pabbi skyldi gera sr grein fyrir v a hann vri a kvnast stlku af gum ttum! gat pabbi ekki ora bundist og sagist halda a snar ttir stu ekki skr lgra en ttir Svanhildar.

tt pabbi vri hi mesta karlmenni var hann eli snu afar vikvmur. g hygg a a hafi veri sta ess a hann fr aldrei heimsknir sptala til vina sinna sem veiktust, og sjaldan jararfarir. Hann fr ekki jararfr Gurnar mmu egar hn d ma 1960 og hafi samband eirra veri me gtum. Pabbi hafi rgert fer til Hrseyjar og hlt snu striki, tt a ddi a mest allt umstangi vi jararfrina lenti mmmu. Daginn sem mamma d, desember 1966, kom pabbi heim Blstaarhl ar sem vi Stefn vorum staddir. g man a vi stum saman stofunni og pabbi viknai. Var a eina skipti sem g s hann trast. En hann var ekki vi tfr mmmu og heimstti hana aldrei sptalann egar hn l banaleguna. Hann sagi einhverju sinni vi mig a g vri kaldlyndari en hann sjlfur. Mr fannst etta sanngjarnt , en eftir a hafa lesi au innilegu brf sem pabbi skrifai mmmu fyrstu rin sem au voru saman ver g a viurkenna a eitthva kunni a vera til essu. annig brf gti g aldrei skrifa. g minnist ess ekki heldur a hafa vikna vi frfall nokkurs ttingja nema Gurnar mmu, en lt hennar frtti g me smskeyti egar g var vi nm London. En hvort maur trast ea ekki segir reyndar lti um a hvernig manni er innanbrjsts. 

     Pabbi var afar sannsgull og g man varla til ess a hann brygi fyrir sig skreytni. g tel sannsgli meal helstu mannkosta. ess vegna tti mr einkar srt egar leiindaml kom upp fjlskyldunni ri 1987, a pabbi skyldi tra rum betur en mr. essi greiningur okkar pabba leiddi til ess a mjg dr r samskiptum okkar nstu r eftir.

Pabbi var aldrei orljtur; formlingar heyrust ekki okkar heimili og klmyri aldrei.

Matarsmekkur

     g minnist ess ekki a pabbi hafi veri matvandur, en a lkindum hefur mamma s til ess a matarval vri honum a skapi. Hann var lti fyrir grnmeti. g man a hann sagi einhverju sinni um tmata a eir brguust eins og gras. g held a etta hafi breyst efri rum hans. Hann borai sran hval af bestu lyst, var hrifinn af sktu, vildi gjarna f kinnar og var yfirleitt miki fyrir fisk. Hann fr oft fiskb Haflia vi Hlemmtorg morgnana egar hann kom r sundi og keypti fisk matinn. Einu sinni fengum vi a gjf srsu svi, heilan kt. Hann var hafur geymslunni kjallaranum a Freyjugtu 35, og vi pabbi frum gjarna kvldin og fengum okkur bita saman. etta var hi mesta slgti.   

Pabbi gaf lti fyrir krkiber, en lkai blber betur. Hann sagi alltaf a aalblber vru bestu berin. au ekkti g ekki, en hann hafi vanist eim heima Svarfaardal.

Heilsufar

Eins og fyrr er sagt var pabbi heilsultill sem ungur maur og gat ekki stunda nm skla heldur lri heima. Sar vinni kenndi hann stundum eftirstva fyrir brjsti og kallai a "samgrninga". Annars var hann heilsuhraustur ar til efri rum a hann fkk astma sem hi honum mjg. Mamma sagi mr a hann hefi einu sinni ori alvarlega veikur eftir a au gengu hjnaband. a var skarlatstt, og pabbi fkk svo han hita a hann var me ri. En sem betur fer hafi hann ekki verra af. 

Pabbi hafi a fyrir si a leggja sig eftir hdegi tuttugu mntur ea svo. Eftir a vi fluttum Blstaarhl lagi hann sig skrifstofu sem hann haf kjallaranum. Hann stundai gnguferir flesta daga, gekk miki Heimrk og ti lftanesi. Stundum fr g me honum og seinna Stefn og stku sinnum mamma. g man srstaklega eftir ferum hrauni lftanesi og a hraunskta Heimrk. Pabbi var alla vi duglegur vi a ganga. g man eftir gngufer me honum og Mna syni mnum Hrsey, ri 1990 a g held. hefur pabbi veri 85 ra, en vi Mni hfum varla vi honum gngunni. Hins vegar var pabbi lti fyrir fjallgngur, og tt undarlegt megi virast var hann eilti lofthrddur. g kalla a undarlegt, v a hann var kjarkmaur eins og fyrr segir og lt ftt stva sig.

     rtt fyrir sundi og gngurnar htti pabba til a fitna, en hvert sinn sem honum fannst ng komi, fr hann megrun me gum rangri.

Eitt sinn egar g var vi nm London kom pabbi anga viskiptaerindum. Hann bj Htel Normand minnir mig, en annars bj hann oftast Htel Strand. Kvld eitt hringdi pabbi mig og var veikur, illa kvalinn. g fr strax hteli og s a etta myndi vera eitthva alvarlegt, v a pabbi kveinkai sr ekki vi smmuni. g fr v stfana til a tvega lkni og fkk loks lkni r Harley Street til a koma og lta hann. Lknirinn var fljtur a greina etta sem nrnasteinakast. Sagi a best vri a ba og sj hvort steinarnir skiluu sr ekki niur. etta voru erfiir klukkutmar hj pabba, en svo leystist mli af sjlfu sr. Reikningurinn var afar hr eins og vi var a bast fr lkni r essari gtu. g man ekki upphina lengur, en hn var gneum eins og tkaist hj fna flkinu Bretlandi, en ekki sterlingspundum.

a sem mest hi pabba efri rum var astminn. a var eftir a hann skildi vi mmmu og flutti Kpavoginn, svo a g var ekki ni vitni a eirri sorglegu breytingu. Stefn brir hafi a eftir pabba a ekkert hefi breytt lfi hans eins miki og astminn. Stkkandi blruhlskirtill hafi ur valdi honum erfileikum, en hann fkk bt v me ager sjkrahsi Englandi ri 1970. a var svo meinsemd blruhlskirtlinum sem a lokum var honum a aldurtila. 

Strf pabba skurum mnum

    Eins og fyrr segir rak pabbi um skei nlenduvruverslun sem hann gaf nafni Glasgow suvesturhorni Freyjugtu og Njarargtu. g var svo ungur eim tma a minning mn um etta er mjg ljs; g man a vsu eftir binni, en a hefur lklega veri eftir a pabbi seldi hana. Pabbi sagi mr a hann hefi reki essa verslun fr 1935 til 1937. Birgir Thorlacius, eiginmaur Siggu fursystur minnar, segir endurminningum snum a hn hafi unni hj pabba fr v nvember 1934 fram febrar 1935. rum sta segir Birgir a Sigga hafi unni hj pabba ri 1936 og veri verslunarstjri, en a ykir mr nokku upphafin nafngift. Sigga sagi mr sjlf a lii hefi eitt og hlft r fr v a hn kom til starfa Glasgow ar til verslunin var lg niur. vinnu hj pabba vi verslunina voru eir Sveinn Bjrnsson og Gunnar sgeirsson sem sar uru ekktir strkaupmenn. Gunnar var binni sama tma og Sigga. g hitti Gunnar einhvern tma ttunda ratugnum. tti g Renault bifreiina R-12267. Gunnar s blinn og sagi strax: hefur fengi gamla smanmeri! Hann mundi enn a smanmer pabba gamla daga var 2267. Pabbi sagi a Gunnar hefi veri heldur latur til starfa, en Sveinn veri rskari. 

Pabbi hefur lklega kosi a kalla verslunina Glasgow vegna ess a hann hafi starfa eirri borg yngri rum. voru fyrir Reykjavk verslunin Edinborg Hafnarstrti og Hamborg vi Klapparstg, a mig minnir. A tilvsan pabba heimstti g David Black & Co,  gamla vinnusta pabba Glasgow, fyrsta ri sem g var vi nm Skotlandi (1954) og hitti ar menn sem mundu eftir honum.  

Mamma sagi mr a pabbi hefi veri atvinnulaus ri sem hann fr utan me Karlakr Reykjavkur, en hvort a hefur veri egar hann fr fyrri ferina (1935) ea seinni (1937) veit g ekki. Mamma sagi a skattayfirvld hefu tla pabba tekjur etta r vegna ess a hann hefi fari utanlandsfer, en a hefi veri fullkomi rttlti. Ekki veit g hvernig au mamma komust af mean pabbi var atvinnulaus, en lklega hafa tekjur mmmu ori a ngja. "Aldnir hafa ori" segir pabbi fr bankalni sem hann hafi fengi til a greia skuldir snar. tt rtali s ekki tilgreint er mislegt sem bendir til ess a a hafi veri ri 1937. 

vigripi sem g fkk pabba til a taka saman fyrir viskrr samtarmanna 1984 segir a hann hafi unni hj mlningarverksmijunni Litir og lkk fr 1937 til 1940. g man a pabbi var me mlningu aan egar hann mlai sumarbstanum, en bstainn keypti hann 1941. mlningarverksmijunni kynntist pabbi miklum gtismanni, Jhanni orsteinssyni efnafringi, og hldust au kynni mean bir lifu tt ekki hittust eir kja oft. a var helst vi laxveiar held g. g man eftir fer austur sumarbsta ar sem vi vorum rr, pabbi, Jhann og g. eirri fer su pabbi og Jhann kind sem sat fst di vi Sandlk og bjrguu henni. Jhann var rekvaxinn og rammur a afli. g held a pabbi hafi einhverju sinni fengi hann me sr austur til a hjlpa vi a mla bstainn, innan sem utan. Oft var mla nokku sterkum litum, svrtu og rauu. Enn m sj merki bstanum um ennan litasmekk pabba, sem g kann vel a meta tt ekki geri allir a.

Viskiptaml

a mun hafa veri skmmu eftir hernmi ri 1940 a pabbi fr a flytja inn og selja vefnaarvrur fr Bretlandi. Fkk hann til lis vi sig ungan mann fr Aalvk, Gunnar Fririksson, og s Gunnar um slumennskuna. eir stofnuu svo fyrirtki  Vlasluna hf. ri 1941 og hafi pabbi forgngu um a (sj hr).  Me eim upphafi voru tveir menn arir, en eir heltust fljtlega r lestinni. Pabbi s um allar brfaskriftir og pantanir, svo og bkhaldi, en Gunnar var slumaur. Fr vel me eim mrg r. Gunnar var sar forseti Slysavarnaflagsins.

  rsbyrjun 1942 stofnai pabbi svo anna innflutningsfyrirtki me Gunnari og fleirum. a var  S. Stefnsson & Co., og var mamma skrur stofnandi me eim. ur hafi pabbi stunda viskipti me Ptri brur snum undir nafninu P. Eggerz-Stefnsson og hafi fengi umbo fyrir mis fyrirtki Bretlandi.  Fyrsta umboi sem pabbi fkk var fyrir Yardley snyrtivrur, ri 1929. Sar fkk hann umbo fyrir Milwards Fishing Tackle Limited Redditch og bast vinttubndum vi eiganda ess fyrirtkis, Col. Milward, sem kom hinga til laxveia boi pabba, fyrst 1947 og aftur 1965. sara skipti veiddu eir Lax Aaldal og var sgeir sgeirsson forseti me fr. Pabbi seldi talsvert af veiistngum og tilheyrandi fr Milward. Sem stjrnarmaur Stangveiiflagi Reykjavkur s hann um a selja veiileyfi og tti gan agang a veiimnnum. Meal umboa sem pabbi ni sar var Glassexport Tkkslvaku. aan flutti pabbi inn allar mjlkurflskur sem notaar voru landinu mean mjlk var seld flskum. g held a Stefnsson & Co. hafi lka haft umbo fyrir framleiendur vla skip og bta s.s. Albin Kristinehamn Svj og Ruston & Hornsby Englandi, en umboi fyrir Listervlar mun hafa veri nafni Vlaslunnar. Var a gert vegna ess a bresku fyrirtkin tv voru orin keppinautar. Listervlar voru mjg mrgum skipum og btum, en einnig flutti Vlasalan inn rafstvar sem notaar voru mrgum bjum ur en rafmagn var lagt til eirra. ekkt var auglsing Vlaslunnar "Lister til sjvar og sveita".

Gunnar Fririksson


 

Pabbi og Gunnar skrifstofunni Hafnarhsinu

    Eins og fyrr segir ttu eir pabbi og Gunnar Fririksson gtt samstarf mrg r. Sar, eftir a leiir eirra skildu, lt Gunnar sem hann hefi stofna Vlasluna og veri allt llu. etta kom m.a. fram endurminningum sem Gunnar skrifai, svo og sjnvarpsvitali vi Hannes Hlmstein Gissurarson. vefsu fyrirtkisins st eftirfarandi setning v herrans ri 2017: "Vlasalan ehf var stofnu 1. jn 1940 af Gunnari Fririkssyni og var fyrirtki reki af honum og fjlskyldu hans til rsins 2005, ea 65 r"! Eftir a g las endurminningabkina skrifai g Gunnari brf sem hr fer eftir.  g hafi lka samband vi Hannes Hlmstein, en eins og vi mtti bast fkkst engin leirtting v sem fram hafi komi sjnvarpsttinum. Einhver ( ekki Hannes) setti ttinn seinna "YouTube". Hr kemur svo brf mitt til Gunnars:
          
                                                                                     

23. desember 1991  

Hr. Gunnar Fririksson
Hjararhaga 31
Reykjavk S-107

Kri Gunnar.  

Um lei og g sendi r jla- og nrskvejur r, langar mig til a rita r feinar lnur. g hef lengi tla a skrifa r, tt g hafi ekki komi v verk fyrr en n.  Tilefni er bk n, "Mannlf Aalvk", sem t kom sasta ri.

    g fkk bkina hendur snemma essu ri. egar g las hana var g fyrir miklum vonbrigum me frsgn na af samskiptum ykkar pabba. g hefi vnst ess a minntist gtrar samvinnu ykkar um langt rabil, hvernig i byggu upp fyrirtki ykkar me samstilltu taki og gri verkaskiptingu ar sem hfileikar beggja fengu noti sn. hefi mtt geta um gar samverustundir eins og ferirnar sem farnar voru rsmrk, Landmannalaugar og Kerlingarfjll. ess sta hefur kosi a gera hlut pabba sem minnstan og rifja upp a sem r mislkai fari hans. Pabbi hefur fyrir sitt leyti greint fr samskiptum ykkar bkaflokknum "Aldnir hafa ori". F g ekki s, a ar s ig halla. Hygg g a pabbi hefi geta fundi sitthva afinnsluvert, ef hann hefi rita me v hugarfari a draga fram neikvar hliar. Mannleg samskipti eru sjaldnast hnkralaus, allra sst egar um er a ra margra ra ni samstarf.

     Srstaklega ver g a gera athugasemd vi eftirfarandi mlsgrein bls. 227 bk inni:

     "Smundur hafi ll rin er vi vorum saman fari til laxveia byrjun sumars og ekki komi aftur til vinnu fyrr en a hausti. Hann sagist gleyma v egar hann vri kominn fyrir Hvalfjr norurlei a hann tti fyrirtki Reykjavk."

     Rtt er a, a pabbi fr oft til laxveia sumri hverju, og g dreg ekki efa a a hafi stundum komi sr illa fyrir ig. En a segja a hann hafi ekki sst vinnusta allt sumari eru smilegar kjur. a er ekki aeins a g muni etta sjlfur, g get beinlnis sanna a me tilvsun dagbkur sem g hlt fr nu ra aldri (1944). Um rin ar undan hef g lka heimildir, sem eru brf sem pabbi ritai til mmmu egar vi dvldumst austur sumarbsta. ar kemur fram a pabbi var stundum a keppast vi a vinna fram eftir til ess a geta veri lengur hj okkur um helgar. Veiiferir pabba stu flestar 1-2 vikur, stundum skemur, sjaldan lengur. Sem drengur var g oft skrifstofunni hj honum egar hann var a vinna ur en hann lagi af sta essar ferir snar ea milli fera. g man a honum var kappsml a ganga svo fr a fjarvera hans ylli ekki vandrum. Vel m vera a r hafi vaxi svo augum feralg pabba, a r v hafi ori ein samfella minningunni. En etta er rangminni og mikil mgun vi pabba a fullyra slkt opinberlega. 

Ara villu rakst g , tt hn skipti minna mli. segir einum sta, a i pabbi hafi veri Hafnarhsinu samfellt til 1961, a i fluttu Garastrti. g man hins vegar vel, a i fluttu um skei r Hafnarhsinu upp Garastrti egar g var strkur. Var g oft skrifstofunni ar og minnist ess a g lk mr boltaleik gngunum. i munu hafa leigt hsni arna um tma, en flutt svo aftur Hafnarhsi.

bkinni rir oftar en einu sinni um kaupin hsinu Garastrti, og m greinilega finna a ert pabba gramur fyrir a hann skyldi ekki taka tt eim kaupum. Lesandinn fr hins vegar ekki a vita, hvers vegna pabbi var v mtfallinn a kaupa etta hs, ea a a hafi veri frn af hans hlfu egar fyrirtkin fluttu anga r Hafnarhsinu. g man vel eftir essu mli llu og veit hvernig a horfi vi fr sjnarhli pabba.

     g ykist vita a pabbi muni telja a fyrir nean sna viringu a gera athugasemdir vi frsgn na opinberum vettvangi. g hef ekki heldur neinar tlanir um slkt. essar lnur sendi g fyrst og fremst til ess a leirtta vi ig a sem g tel vera sorglega missagt bk inni.

     Me bestu kveju,

    orsteinn Smundsson   


     Sigga frnka vann skrifstofunni hj pabba og Gunnari strsrunum ( eitt r, 1943, skv. minningabk Birgis, en brfi pabba til mmmu 11.7. 1940 kemur fram a Sigga er a astoa hann vi a skrifa pantanir til David Black.) Sigga sagi mr a sr hefi fundist Gunnar vera hlfgerur vikapiltur hj pabba og langt fr v a hann rki fyrirtki, enda kunni Gunnar ekki stakt or erlendum mlum essum rum. En hann var afbrags slumaur. Pabbi sagi mr eitt sinn a hann vri besti slumaur sem hann hefi nokkru sinni kynnst. En seinna, eftir a slettist upp vinskapinn, vildi pabbi ekki kannast vi etta og sagi a Ptur brir sinn hefi veri bestur allra slumanna.

 Gunnar var afskaplega vikunnanlegur maur, hvers manns hugljfi. Vi frum tv feralg me honum og Unni konu hans ri 1952, rsmrk og Kerlingarfjll, og rija feralagi 1954 Landmannalaugar. lk allt lyndi. a sem var eim pabba til vinslita, smtt og smtt, voru fyrsta lagi hsnismlin sem g rddi brfinu til Gunnars. eir voru til hsa Hafnarhsinu efstu h, herbergjum sem Leiksklar Reykjavkur fengu sar til umra. Pabba lkai a gtlega. En Gunnar fr t a a kaupa strt hs vi Garastrti, horni Garastrtis og Tngtu, og vildi flytja starfsemina anga af fjrhagsstum. a var r a lokum, en pabbi var aldrei sttur vi rstfun.

     ru lagi taldi pabbi a Gunnar hefi komi heiarlega fram vi sig seinni rin og sagist hafa stai hann a sannindum og svikum. var Gunnar orinn umsvifamikill   fyrirtkjum sem eir pabbi hfu stofna me rum, m.a. Eggert Kristjnssyni lgfringi. etta voru fyrirtkin Vlar og skip hf., Vlar hf. og Desa sf. sem fluttu inn skip fr Austur-skalandi. Anna greiningsml var a a Gunnar ri son sinn, Fririk, vinnu, en a var r a pabba dmi.tsni r skrifstofunni Hafnarhsinu

    Eftir a leiir skildu ri 1965 og Gunnar tk alfari vi Vlaslunni, vildi pabbi ekkert hafa saman vi hann a slda. g reyndi nokkrum sinnum a f hann til a sttast vi Gunnar, en a var gerningur. Sjlfur hlt g sambandi vi Gunnar, v a hann var, rtt fyrir sna galla, indlismaur.  

Vinir og vinslit

a var ttur fari pabba a hann tti a til a slta vinttu vi menn og afskrifa   tt eir hefu veri meal hans nnustu vina um rabil. essu sambandi minnist g srstaklega eirra Jakobs V. Hafstein og Inglfs smundssonar, skrifstofustjra hj Eimskip. eir Jakob hfu veri mjg gir vinir, voru saman Karlakr Reykjavkur, veiiskap saman Lax Aaldal og hittust oft ess utan. g man t.d. a vi heimsttum Jakob Smragtu rtt eftir brkaup hans og Birnu Kjartansdttur aprl 1944, en var g nu ra. Birna var einhver fallegasta kona sem g hafi s. g man eftir fer me eim norur ar sem stansa var Vaglaskgi. Hva olli vinslitum veit g  ekki.  Jakob mlai myndir og gaf pabba mlverk af upphaldsveiista pabba Lax, Npabreiunni. S mynd hangir uppi vegg sumarbstanum Npstni. Jakob gaf mr jlagjf ritaa bk sem g enn (Tarzan sterki), svo a fjlskyldurnar hafa skipst jlagjfum. Rdd Jakobs heyrist lka einni af fyrstu upptkum pabba grammfnltur, en pabbi keypti upptkutki ri 1944.

    Inglfur smundsson var spilaflagi pabba um skei og mamma ekkti konu hans, Stellu, mtavel. Inglfur lk miki pan, og vi sttum au hjnin stundum heim. Inglfur lenti einhverju reiumli og var a htta hj Eimskip. En a var ri 1962, lngu eftir a pabbi sleit vinskap vi hann.

    Einn af eim sem pabbi lagi f var Ptur Johnson, brir Arnar Johnson. Hann mun hafa veri framkvmdastjri Litir og lkk egar pabbi vann ar, sonur lafs . Johnson sem stofnai fyrirtki Johnson & Kaaber, en pabbi vann ar lka um tma. Ptur essi stofnsetti bkatgfuna Esju og gaf m.a. t Lsu Undralandi og snilega manninn eftir H.G. Wells. g held a hann hafi tt heima hsinu Esjuberg vi ingholtsstrti. Fair hans, lafur Johnson bj ar um tma og gaf hsinu nafn, en ur ht a Villa Frieda a v er Erlingur frndi segir sinni bk. Ptur flutti til Amerku 1943. Hann sveik ha fjrh t r pabba og var v ekki a undra tt pabbi vri sttur vi hann. 

eir pabbi og Erlingur murbrir minn ttu talsvert saman a slda eftir a Erlingur kom heim fr Danmrku strslok. eir fru oft veiiferir saman, og g man a var gjarna glatt hjalla. En bir voru fylgnir sr, og g held a eir hafi ekki tt skap saman tt allt vri sltt og fellt yfirborinu. Eftir a pabbi d spuri g Erling einu sinni hvort hann tlai ekki a skrifa minningargrein um pabba, v a hann skrifai oft slkar greinar um menn sem hann hafi ekkt. En Erlingur sagi a af og fr a hann fri a skrifa eftirmli um Smund Stefnsson. fyrsta lagi gti hann ekki fyrirgefi framkomu hans vi systur sna, Svanhildi. ru lagi hefi hann frtt, a eitt sinn egar til st a velja menn stjrn veiiflags, hefi pabbi sagt a hann aftki me llu a vera stjrninni ef Erlingur vri ar lka. Svo fr a Erlingi var ekki boin stjrnarsetan. g veit a etta var satt, v a pabbi hafi sagt mr a sjlfur. En etta gat Erlingur ekki fyrirgefi, tt ratugir vru linir. A essu leyti var hann bsna lkur pabba.

Ein besta vinkona mmmu var Gun Jhannesdttir, sar eiginkona Gils Gumundssonar alingismanns. Eitt sinn var Gun me pabba og mmmu samkvmi. sagi Gun eitthva vi pabba sem hann mgaist svo af, a hann bannai mmmu a hafa nokkur samskipti vi Gunju eftir a. Gun hafi ur veri tur gestur hj okkur Freyjugtu 38, en eftir etta neyddist mamma til a slta sambandi vi hana og tti mmmu a mjg leitt. g man ekki lengur hvaa ummli a voru sem hfu essi hrif pabba, en hann var afar stoltur maur og urfti ekki miki til a mga hann. Tilviljun ri v svo a au Gils og Gun fluttu sar a Freyjugtu 38, smu b og vi hfum bi . 

Pabba var uppsiga vi msa sem hann hafi kynnst laxveiunum. Srlega var honum np vi Gumund fr Midal og svald Knudsen. Um Gumund sagi hann sgu a hann hefi veri mikill jverjavinur. Pabbi hafi keypt nokkrar skemmtilegar myndir Bretlandi og hengt r upp veiihsinu Laxamri. Nst egar pabbi kom hsi voru myndirnar horfnar. Hann spurist fyrir og var sagt a Gumundur fr Midal hefi teki myndirnar niur af v a r vru enskar. Ara sgu sagi pabbi af Gumundi. Hann hefi vinlega skr veiibkur a laxar sem hann veiddi hefu fengist flugu, og a tt engum hefi tekist a f lax anna en mak sama tma. Svo rammt hefi kvei a essu, a einn kunningi pabba hefi sagt, egar hann var spurur um a, hva sasti laxinn hans hefi veist: "g fkk hann Midalsfluguna". Hva pabbi hafi mti svaldi Knudsen veit g ekki.  

Pabbi var langrkinn. Sem dmi get g nefnt a g minntist einhverju sinni rna Kristjnsson panleikara samtali vi pabba. rni hafi veri kennari minn mrg r, en var lngu ltinn egar hr var komi sgu. g heyri strax pabba a honum var ekki hltt til rna og spuri hann hvernig v sti. "Hann vildi ekki taka ig inn Tnlistarsklann snum tma" sagi pabbi. essu var g sjlfur binn a steingleyma, og jafnframt stunni. En endir ess mls hafi ori s a g var einkatmum hj rna, fyrst rvangi en sar jleikhsinu, og fr vel me okkur. A vsu man g a rna tti g sl slku vi fingarnar um tma og hann kvartai yfir v vi pabba. En svo hafi hann samband vi pabba sar og bast afskunar. Hafi s a dagblum a g hefi stai mig vel svonefndu Landsprfi. Sagist rni skilja a g hefi lti sklabkurnar sitja fyrirrmi. 

essu sambandi rifjast a upp a pabbi geri lti af v a hrsa mr fyrir frammistu nmi, gagnsttt mmmu sem alltaf var upprvandi og auk ess afar hjlpsm egar hn hafi ekkingu til, srstaklega vi frnskunmi, en einnig vi enskunm. Mamma sagi mr reyndar a pabbi hefi veri stoltur af frammistu minni og lti a ljsi vi ara, en hann orai a aldrei vi mig. etta var bara hans httur, og g var alveg sttur vi a. 

Stjrnml

   
Pabbi hafi mjg kvenar stjrnmlaskoanir tt ekki lti hann a sr kvea opinberlega eim vettvangi eftir a g komst legg. Hann sagi mr hins vegar fr v a hann hefi yngri rum gengi Heimdall til a taka tt tilraun til stjrnarbyltingar flaginu. g held a Jakob Hafstein og hugsanlega Jhann Hafstein hafi veri me essu rabralli. Tilraunin mistkst, og eftir a hafi pabbi engin afskipti af stjrnmlum. Hann kaus alltaf Sjlfstisflokkinn tt stundum vri hann gagnrninn forystuna. haftarunum urfti hann oft a leita til svonefndrar Innflutningsnefndar um leyfi, og reyndust Sjlfstismenn nefndinni honum alls ekki vel. Helst voru a fulltrar ssalista (kommnista) sem voru honum hjlplegir, en pabbi hafi aldrei stutt eirra flokk kosningum. Hann var eindreginn andkommnisti, og g geri r fyrir a a hafi haft mtandi hrif mnar stjrnmlaskoanir. Mamma sagi mr a pabbi hefi yngri rum fylgst af athygli me uppgangi Hitlers, en fljtlega tta sig v a stefna nasista vri ekki heillavnleg. Um tma var pabbi skrifandi a dagblai Framsknarmanna, Tmanum, og hann var ess skynja a sumir hldu a hann styddi Framskn, lklega vegna ess hve Sigrur systir hans og eir Thorlaciusbrur voru berandi eim flokki.

Fisher

Mean heimsstyrjldinni st, kynntist pabbi bandarskum hermanni a nafni Richard Fisher sem var hr runum 1941-43. Eftir v sem Fisher sagi mr sar, gerist a me eim htti a pabbi var a leita eftir viskiptum vi herinn og var vsa Fisher, sem var verkfringur og hafi umsjn me margvslegum framkvmdum s.s. hitaveitu Reykvkinga og flugvallarger Keflavk. Ekkert var r viskiptunum, en eir Fisher uru gir vinir, og pabbi bau honum stundum heim til okkar Freyjugtu 35. a var a gerast me hlfgerri leynd v a samskipti vi hermenn voru ekki litin hru auga af bjarbum almennt. Stundum kom Fisher me stlku me sr, ekki alltaf smu. g man srstaklega eftir einni sem ht Rena Godwin. g ritaa bk sem hn sendi mr fr Bandarkjunum. Sem drengur man g eftir v a Fisher var hj okkur afangadagskvld og var a reyna a tala vi mig me asto orabkar, en a gekk heldur illa. Fisher kom lka me okkur sumarbstainn a.m.k. tv skipti. Einu sinni fr g me pabba og Fisher upp fjall og eir fru a skjta mark me skammbyssu. a var a sjlfsgu spennandi fyrir dreng mnum aldri, 7 ra.  


   Pabbi, g og Fisher vi sumarbstainn

    eim tma voru hermenn tjldum vestan vi Npstn, niur vi Gil sem kalla er. Fisher sagi pabba a til sti a koma upp hersklum Stekkjarbakka, einhverjum fallegasta sta Npstnslandi. Ekki leist pabba a, og fyrir hans or fkk Fisher essu afstrt. Seinna meir lt Gumundur bndi landi af hendi undir svnab og var staurinn ar me eyilagur a mr fannst. Eftir a Fisher fr fr slandi til Afrku ri 1943 hlt mamma uppi brfasambandi vi mur hans, Vergy, sem var foreldrum mnum alltaf akklt fyrir a sna syninum vinsemd. g hafi upp Fisher fyrstu fer minni til Bandarkjanna 1965, og hann kom hinga aftur sem gamall maur, en var pabbi dinn, v miur. Innrmmu mynd af Fisher var rum saman uppi vi stofunni hj okkur, sem snir a hann var htt skrifaur hj foreldrum mnum. Vi pabbi frum einu sinni me Fisher kvikmyndasningu hj hernum. a var uppi vi Geithls, strum bragga sem ar var. Eftir a Fisher d sendi ekkja hans mr myndir fr slandi sem veri hfu frum hans.

Veiiferir

    Pabbi hafi mikla ngju af veiiskap og fr venjulega margar veiiferir hverju sumri. Oft fr g me honum, einkum Lax Aaldal, Norur og Stru-Lax, alveg fr v a g var smstrkur. Pabbi stofnai samt rum Stangveiiflag Reykjavkur og var rvegis kosinn formaur ess flags. var hann fyrsti formaur Landssambands Stangveiiflaga. Heiursflagi var hann bum flgum.

   Elsta myndin sem g af honum veiiskap er hugsanlega tekin ur en g fddist. Mamma hefur teki hana. Hr kemur hn:


 

   Nsta mynd er hins vegar tekin ri 1942 vi sumarbstainn egar vi erum a leggja veiifer Stru-Lax. 

    g man eftir einni fer Lax Aaldal styrjaldarrunum. var mamma me og vi bjuggum hteli Hsavk. Breskt herskip l ar fyrir utan, og pabbi kynntist skipherranum sem var amrll. Kona amrlsins var me honum skipinu og r mamma hittust. Kom fram eirra samrum a ekki vri baherbergi htelinu. Konan bau okkur mmmu t skipi til a vi gtum fari ba! v miur man g ekki nfn eirra hjna, enda langt um lii og g ungur a rum. 

Minnisst er mr fer sem vi pabbi frum til veia Foss, ofarlega Hrunamannahreppi. Vi tjlduum skammt fr nni, ar sem sr niur a rmynninu ar sem Foss rennur Hvt, en nnur , Dals, fellur Hvt svipuum sta. etta er rtt vi Brarhl. g man a vi sofnuum vi fossniinn. Silungamergin nni var trleg. Maur var varla binn a kasta fri na egar silungur tk. Vi gengum upp a allhum fossi, og ar var svo krkkt af silungi a maur gat teki hann me hndunum. g hlt auvita a etta vri alltaf svona essum sta, en hef aldrei s neitt vilka san. g giska a g hafi veri 10 ra. etta var aeins slarhringsfer.
 

Myndin snir einhverja frgustu veifer pabba. eir remenningarnir, pabbi, Heimir Sigursson og Jakob Hafstein, veiddu 12 laxa   einum morgni, 10. jl 1942. Mealyngd laxanna var 21 pund, en s strsti vg 36 pund.
 

    veiiferum a Stru-Lax fengum vi lnaa hesta, stundum hj Gumundi Npstni, en lka hj Jni Hrepphlum sem pabbi ekkti vel. Eitt sinn egar vi vorum me hesta fr Jni, fr hnakkgjrin mnum hesti sundur og g valt af baki niur grjti vi na. Meiddi mig ekki. anna skipti man g a g var ekki me veiistng og pabbi skildi mig eftir skta handan vi na fr Slheimum s. Mean g bei rigningunni, snddi g nesti sem var kjklingur, keyptur veitingasta hsi Austurbjarbs. Var a fyrsta skipti sem g bragai kjkling. 

    man g eftir veiifer Norur 1947. eirri fer voru margir kunningjar og vinir pabba, ar meal Gumundur Jhannsson sem kallaur var fair andanna og kattafjandanna! Hann var einn fyrsti laxveiimaur slenskur, gtismaur en srkennilegur mjg. Hann var gufringur a mennt held g. Safnai hann meal annars vasaljsum af llum strum. Fkk g a sj safni egar vi pabbi heimsttum hann eitt sinn Suurgtunni. Pabbi kunni margar skemmtilegar sgur af Gumundi. Sumar eirra voru birtar Veiimanninum. eir Gumundur hfu oft veitt saman, einkanlega Soginu og Ellianum. Ein sagan af Gumundi kemur fram endurminningum Erlings frnda. a er sagan af laxinum me "laxafranssinn". Erlingur ltur sem hann hafi veri vistaddur, en a er misminni. a var pabbi sem upplifi etta og skrifai um a Veiimanninn. Erlingur var ekki me fr. g benti Erlingi etta, en hann hefur reianlega sagt sguna gri tr. Svona getur minni manna veri brigult.

   Einu minnisstasta atvikinu r veiiferum okkar pabba hefur pabbi lst bkinni "Aldnir hafa ori". Lsinguna hefur hann orrtt eftir mr og m lesa hana hr. etta gerist sumari 1950, egar g var 15 ra.

 
  g hugsa a vi pabbi hfum n best saman egar vi vorum veiiferum, oft einir saman tjaldi. sagi hann mr stundum gamansamar sgur af sjlfum sr og rum. g margar gar minningar r essum ferum.

    egar pabbi var vi veiar fr hann nokku hratt yfir veiistaina og staldrai ekki lengi vi sama sta ef laxinn vildi ekki bta. g var aftur mti aulstnari, og a kom fyrir a olinmin bar rangur. Pabbi skri a svo, a nir laxar hefu einfaldlega synt upp veiistainn mean g bei.  Pabbi veiddi miki flugu, en stundum spn ea minnow og einnig mak, tt hann hefi minni ngju af eirri veiiafer. eir voru fir sem stu pabba spori vi veiarnar; hann kom venjulega me flesta og strsta laxa heim a kvldi. g giska a pabbi hafi fari 3-4 veiiferir hverju sumri, oftast Lax ingeyjarsslu, svo og Norur, Lang, Stru-Lax, Sogi, Ytri Rang, Lax Leirrsveit, Svalbars, Hofs Vopnafiri ( eitt skipti) og Elliarnar. g veiddi me pabba Ellianum 1946, en fr aldrei me honum Lax Leirrsveit ea Sogi svo a g muni. Ytri Rang veiddi g aldrei tt g vri me pabba fr. eitt skipti bei g hlfan daginn blnum hans rigningu Hellu. anna skipti komum vi nlegt hs Pls Finnbogasonar, sar prentsmijueiganda, sem var veiiflagi pabba essari og hafi ar einhver tk. einni ferinni var komi vi sumarbstanum Npstni. ar boruum vi pylsur r ds og fengum af v matareitrun. Vorum frveikir leiinni heim. etta var hausti 1946.

   etta eru aeins minnisglefsur r veiiferum me pabba. g man a mamma kvei sumrinu egar veiiferirnar hfust, bi vegna ess a pabbi var langtmum fjarverandi, og einnig vegna ess a hn urfti a ba hann t ferirnar.  

Eitt sinn var pabbi veiifer Laxamri og vi mamma vorum sumarbstanum. Mamma urfti a n sambandi vi hann sma, en a kostai a fara nsta b, Galtafell, ar sem smstin var. Sambandi var svo slmt a bi urftu a hrpa til a eim heyrist. Sagan segir a veiiflagar pabba hafi hnippt hann egar hann hrpai sem hst og sagt vi hann: Smundur, helduru ekki a ttir a reyna a nota smann!
  

   Eftir a pabbi keypti land Hrsey frum vi oft handfraveiar og vorum stundum einir saman. vorum vi litlum bti sem pabbi lt sma Hrsey. Bturinn var skrur Svanhildur, og g man egar veri var a mla hann nafni suur orpi. g held a essi btur hafi seinna gengi undir nafninu Kollan. Mr er srlega minnissttt atvik egar vi pabbi lgum vi stjra vestan vi eyjuna. tk a hvessa svo a btinn fr a reka. Pabbi vildi yngja stjrann, sem var ekki anna en steinhnullungur. Hann dr steininn upp, batt annan vi til a yngja stjrann og fleygi san bum tbyris. kom ljs a hann hafi bundi ba enda kaalsins, og ekkert var eftir btnum af "akkerisfestinni". Vi frum bir a skellihlja og rerum land. Bturinn skk veri nokkrum rum sar. g man a var hringt til pabba og honum sagt a htta vri ferum. etta var a kvldi til. Pabbi hringdi til Stefns Bjrnssonar, forstjra Sjvr, sem hann ekkti vel, sagi honum hvernig statt vri, og spuri hvort mgulegt vri a tryggja btinn. Stefn fllst a tt tliti vri slmt. Skmmu sar var hringt og sagt a bturinn vri sokkinn. Seinna frtti g a btinn hefi a lokum reki upp fjru og pabbi hefi gefi hann Hilmari Smonarsyni ferjumanni Hrsey, en hann svo fengi smi, Jlus Stefnsson, til a gera vi hann.

 

essi mynd er tekin ri 1947. Myndina tk Col. Milward sem pabbi tti viskipti vi
 

 

essa mynd tk g af pabba vi Lax Aaldal ri 1957

 

    g frum mnum afrit af brfi sem pabbi ritai Orra Vigfssyni, verandi formanni Reykjavkurdeildar Laxrflagsins. A beini Orra rifjar pabbi upp sgu Stangaveiiflagsins Laxr sem var forveri Laxrflagsins, stofna um veii Lax Aaldal. Upphaflega hugmyndin a flaginu var til vi heimskn Pturs brur pabba a Laxamri ri 1937. Flagi var stofna ri 1941 fyrir atbeina pabba og Kristins brur hans, sem var fyrsti formaur flagsins, en einnig komu a mlinu eir Stefn rnason Akureyri og brurnir Benedikt og Snorri Jnssynir Hsavk. Kristinn var formaur allt til 1967, a hann lst.

    Nlega frttist a unni vri a v a koma upp minjasafni veiikofa Hrunakrk, vi Stru-Lax. heyri g fyrsta sinn a pabbi hefi haft forgngu um stofnun veiiflags um na. Flagi ht Fluga. g fann grein sem pabbi hafi skrifa um flagi fyrsta rgangi tmaritsins Veiimannsins ri 1940. ar kemur fram a flagi var stofna ri 1938.  Pabbi hefur veri fyrsti formaur ess, en me honum stjrn hafa veri eir Runlfur Kjartansson og Gumundur fr Midal. Heimild vefnum getur um fleiri flagsmenn: svald Knudsen, Pl Hallgrmsson, Kristin Hallgrmsson, Gumund Jhannsson, Skla Thorarensen, Magns Kjaran, Sigurlia Kristjnsson, Gumund R. Oddsson, Egil Thorarensen, Hkon Gumundsson og Einar Gslason. Er ar komin skring kunningsskap pabba vi msa essara manna. Ekki veit g hvort pabbi kom nlgt byggingu kofans, sem venjulega er kenndur vi Gumund fr Midal; a.m.k. heyri g hann aldrei minnast a. Pabbi stundai aldrei veiar svo ofarlega nni egar g vissi til.

    fyrsta tlublai Veiimannsins er grein eftir pabba sem heitir Skemmtileg rtt.
 

nnur hugaml pabba

    Pabbi tti fleiri hugaml en veiiskap. Hann hafi talsveran huga andatr (spritisma) eins og fleiri hfu fram eftir sustu ld og tti bkur um a efni, en g held a s hugi hafi dofna me runum.  Hann var sngmaur gur og var mrg r Karlakr Reykjavkur eins og fyrr segir.

    Pabbi hafi miki yndi af klassskri tnlist. Hann keypti mjg gan radgrammfn (RCA) egar vi vorum Freyjugtunni, og s gripur fylgdi okkur Blstaarhl, tt litlu munai a hann eyilegist egar hann valt af blpalli flutningunum. Pabbi fkk mig til a sitja me sr kvldin og hlusta verk eftir Beethoven, Tchaikovsky og Schubert. Hann tti miki safn af hljmpltum. Flestar keypti hann me milligngu Gunnars Sigurgeirssonar pankennara sem var kennari minn mrg r. g man srstaklega eftir v egar pabbi keypti peruna Madam Butterfly. etta var heill stafli af 78 snninga pltum. Pabbi var fyrir miklum vonbrigum me peruna. Sagi a a eina sem sr tti fallegt vri smkafli sem hann hefi tt fyrir einni pltu. Minnissttt er mr kvld eitt egar vi pabbi stum og hlustuum saman Tunglskinssntu Beethovens rkkrinu stofunni heima. Pabbi reyndi a mynda sr og segja mr hva Beethoven hefi haft huga. hef g lklega veri 12 ra. Pabbi greip stundum pan, og hugsanlega geri mamma a lka, v hn hafi reyndar tt pani ur en au gengu hjnaband. eim var bum umhuga um a g lri a spila og au fylgdust af huga me rangri mnum v svii. En g held a mr s htt a fullyra a hugi minn sgildri tnlist s fyrst og fremst pabba a akka.

    hafi pabbi mikinn huga mlaralist og ekkti kunna mlara svo sem Kjarval, sem stundum heimstti okkur, og Svein rarinsson. ar voru au mamma mjg samstga. Mamma hafi ekkt sgrm Jnson fr skurum og smuleiis laf Tbals. brfum kemur fram a pabbi hafi milligngu um slu mlverkum eftir laf. Pabbi hefur endurminningum sagt fr samskiptum snum og Kjarvals (sj sar). ferum snum til Bretlands kom hann stundum vi hj listaverkaslum og keypti mlverk og teikningar. Sumt af essu voru frummyndir, en anna eftirmyndir. essar myndir hengdi hann mist upp heima ea austur sumarbsta.
 

 

Pabbi og Kjarval

   Pabbi hafi mikinn huga skgrkt og grursetti fjlda trja vi sumarbstainn Npstni. Mest af v geri hann sumari 1958 egar g var vi nm erlendis. Auk birkis grursetti hann reynitr, sp, grenitr og furu. Pabbi var oft a klippa trn og hla a eim. En hann hefur reianlega ekki ra fyrir v hva essi tr ttu eftir a vera str. Sem betur fer, ver g a segja, drpust tugir essara grenitrja kuldakasti 10. aprl 1963 egar hitinn fr r +10 10 frost skammri stund.

    Fyrstu rin bstanum kva pabbi a brekkan ofan vi bstainn, innan giringar, tti a f a vera snert annig a grurinn yxi ar eins og nttran kysi. Hann kallai etta "landi helga". Mamma sagi mr a Fisher hefi gert gltlegt grn a essu egar hann kom bstainn og sagt a sr fyndist grurinn llu rktarlegri utan giringar en innan. Auvita var a bara sagt gamni.

     Pabbi hafi talsveran huga saufjrrkt. Hann hvatti Gumund bnda Npstni til a endurnja fjrstofn sinn og bau honum me sr norur land til a skoa hrta. Gumundur fr a rum pabba v mli. hvatti pabbi Gumund til a koma sr upp nrri og betri hlu, sem hann geri, og jafnframt fkk hann Gumund til a kaupa Npstnslandi, sem ur hafi veri leigujr rkiseigu.

    Svo hafi pabbi snemma huga arrkt. g man srstaklega eftir v hva hann tk miki af kvikmyndum af arfugli vi Laxamri.

    tengslum vi laxveiarnar vann pabbi a v a efla laxastofninn nokkrum m og fr ferir me rum hugamnnum til a veia klak. Til eru kvikmyndir af essu framtaki pabba.

    Kvikmyndatkuvl og sningarvl keypti pabbi ri 1948, ri ur en g fermdist. Hann kom vnt heim me essa gripi einn daginn. a hefur sjlfsagt veri einhverju tmaskeii egar hann hafi ngt f milli handanna. Mr fannst pabba aldrei skorta f, en hann var ekki eyslusamur. Mamma sagi einhvern tma a hann vri dlti "misrkur" en a hefur sjlfsagt fari eftir v hvernig gekk viskiptunum. Hann var ekki snkur f. Ef mig vantai peninga til einhvers var a alltaf austt ml. g man a pabbi gaf mr reihjl af Raleigh ger egar g var nu ra. egar g tskrifaist sem stdent gaf hann mr dra myndavl (Rolleiflex) og ara sar mean g var vi nm St. Andrews. nmsrum mnum lagi hann reglulega inn peninga bankabk sem g tti Landsbankanum og taldi a fram sem laun til mn skattframtali. etta safnaist saman, og me ru sparif og tekjum af sumarvinnu ngi a til ess a g gat keypt Land Rover jeppa (R 15210) eftir a g kom heim, ri 1963. ar kom lka til hagnaur af slu Ford Zodiac bifreiar (UGO 487 - R 9119) sem pabbi fjrmagnai og g keypti Bretlandi vori 1958. eim bl feruumst vi Ragnar Ingimarsson egar vi frum tjaldferalag vtt og breitt um Evrpu sumari 1958. Bllinn fkkst n virisaukaskatts Bretlandi. g kom me hann heim hausti 1958, og pabba tkst a koma honum gegnum toll sem sendibl me samningum vi Unnstein Beck sem var yfirmaur tolli. rsbyrjun 1959, egar g fr til frekara nms London, seldi pabbi blinn hr heima me gum hagnai. Kaupandinn var Leifur Sveinsson, ekktur maur r jlfinu.

   Pabbi gat veri rltur vi fleiri en nnustu fjlskyldumelimi. Til dmis man g a hann gaf Brynjlfi frnda mnum Npstni reihjl egar hann var innan vi fermingu. Brynjlfur hafi veri a fikta vi a mla myndir, og egar pabbi komst a v, gaf hann honum oluliti og pensla. Nokkrar gar myndir sem Binni mlai hngu uppi vegg heimili hans, en hann fkkst ekki vi essa listgrein eftir a hann komst fullorinsr.  

    Pabbi tk talsvert af kvikmyndum, sem voru afar drar (16 mm Kodachrome, 50 feta splur kassettu). v miur var pabbi me reianlegan ljsmli svo a miki af myndunum var undirlst. En um 3000 fet eru varveitt, auk mynda sem pabbi tk af skipum Eimskipaflagsins og seldi flaginu sar.  Pabbi tk lka svarthvtar myndir, svo og litmyndir egar r komu til sgunnar. Svarthvtu myndirnar voru teknar vl sem pabbi keypti notaa af ljsmyndara sem hann ekkti. S vl ht Reflex Korelle og tk myndstrina 6x6 cm. g var um fermingu egar hann keypti essa myndavl, og fermingarmyndirnar mnar voru teknar hana. eim tma var erfitt a f filmur, en pabbi fkk slatta af filmum hj  sama ljsmyndara og seldi honum Reflex vlina. g held reyndar a sumar filmurnar hafi veri trunnar og reynst illa. essum rum var mikill hrgull gjaldeyri og margar vrur fanlegar verslunum. Seinna, eftir a vi fengum Zeiss umboi, fkk pabbi sr Zeiss myndavl (Retinu).

     Pabbi var gtur skkmaur, og tkst mr aldrei a mta hann tt g tti litkur hpi sklaflaga minna. Hann sagist hafa n leikni sluferum snum kringum landi ar sem hann var langtmum skipsfjl og lti a gera anna en spila ea tefla vi samferamennina. Hann tti tafl sem hann gaf mr og er n geymt austur sumarbsta.

    Pabbi fr einu sinni me mig rjpnaveiar Blfjallasvinu og skaut feinar rjpur. hef g lklega veri um fermingaraldur. Sar gerist hann frbitinn skotveium. Kristinn brir hans var hins vegar mikill skotveiimaur alla t og gaf okkur iulega rjpur um jlin. Eftir a pabbi keypti land Hrsey frum vi a skjta mva ar til a verja varpi, og var pabbi kappsamur vi a. 

    Ekki geri pabbi miki af v a kasta fram vsum, en hann hefi sennilega geta komist lengra eirri braut. g heyri aeins eina vsu eftir hann (nnur er bkinni Aldnir hafa ori), en hn er svohljandi:

Gefur brinn gjafir ljfar
glvolgt vatn ofn og ba
En Ptur skrfar, Ptur skrfar
Ptur skrfar fyrir a.

    Tildrg vsunnar voru au, a nbi var a leggja hitaveitu hsi ar sem vi leigum, a Freyjugtu 35. ur hafi veri kynt me kolum. En hseigandinn, Ptur Leifsson ljsmyndari, var sparsamur og var tum niri kjallara a stilla kranana vi inntaki. Hversu sparsamur Ptur var m ra af eftirfarandi sgu. Vi bjuggum fyrstu h, en Ptur og kona hans, Steinunn Bjartmars, hinni fyrir ofan. g var sendur mnaarlega me peninga fyrir leigunni, venjulega a kvldlagi. Eitt sinn var mr vsa inn stofu. ar sat Ptur og las, vi ljsskmuna fr tvarpinu! eirri sjn gleymi g ekki.

    Pabbi tti talsvert af bkum og lt binda inn nokkur rit sem honum fundust hugaver. ar meal var Lesbk Morgunblasins, Spegillinn, Veiimaurinn og tmariti Dvl. tti mr oft frlegt a grpa essar safnbkur pabba.
 
Bifreiaml

    Pabbi tti marga bla um vina. Lengi vel voru a notair blar. eir Erlingur frndi keyptu sameiningu rj bla fr Englandi og seldu tvo me hagnai sem ngi til a greia fyrir ann rija, sem var dkkblr Buick, rger 1934.  Upplsingar um bifreiaskrningar essum rum hefur llum veri farga, en me eftirgrennslan og talsverri fyrirhfn hefur mr tekist a afla gagna um nokkra eirra bla sem pabbi tti.


arna standa eir pabbi og Erlingur vi Buick, rger 1934. Pabbi tti hann egar g var fyrsta ri, en aeins tpt r.

   Nst eftir Buicknum keyptu eir pabbi og Erlingur De Soto, sem pabbi kallai alltaf Stann. ann bl mun pabbi hafa tt skmmu eftir a g fddist, og g mynd af honum ar sem pabbi situr vi stri og g kjltu hans. Lsingu af essum bl er a finna viminningum Erlings frnda. S hefur veri mjg vandaur.

    


arna stendur mamma vi "Stann", De Soto, rger 1933. tt etta s amersk tegund, voru eir framleiddir Bretlandi  essum tma sem skrir hvers vegna stri var hgra megin. Nmeri var R-413.

Hvaa bla eir pabbi og Erlingur eignuust nst eftir Stanum veit g ekki, en g myndir af tveimur blum af Ford ger sem pabbi tti, anna hvort einn ea me Erlingi. Myndirnar fylgja hr me.
      

etta er Ford af eirri frgu ger T, rger 1927. aftursti sitja Erlingur frndi og Hulda, kona hans. 

etta er Ford A, rger 1931, sem skrur var pabba

  

nnur mynd af sama bl. myndinni sjst, auk pabba og mmmu, Hulda kona Erlings frnda.

Einn bll eirra pabba og Erlings hefur sennilega veri Hudson Essex af rger 1926. Pabbi kallai hann alltaf Essexinn. g eina mynd af essum bl (sj hr fyrir nean). myndinni sjst Erlingur og Hulda, sem gengu hjnaband 1936, svo a lklega er myndin tekin um a leyti.
 

Ekki tti pabbi ennan bl, en svona var feramtinn gamla daga, og g man eftir einni fer sitjandi aftan svona kassabl.

nnur mynd sem g snir Buick, rger 1939, nmer R-2300, sem skrur var pabba, en g man ekki eftir essum bl.  Myndin er skr, en g lt hana fylgja.

 


runum 1941-43 tti pabbi enskan bl af gerinni Standard (Standard Twelve, hugsanlega) og g nokkar myndir af honum. Hr er ein eirra. 

    Stlkan til hgri myndinni er Inga Gubrandsdttir sem var vist hj okkur um a leyti sem pabbi keypti sumarbstainn. Myndin er tekin 1941. g hitti Ingu fyrir nokkrum rum, skmmu ur en hn lst. Hn sagi mr gamansamar sgur af dvl sumarbstanum og gat ess a mamma hefi veri rlti afbrism t hana! 
 
    ri 1944 tti pabbi Chevrolet sem skemmdist egar eki var hann a nttu til fyrir utan hsi okkar Freyjugtu 35. Hann bar nmeri R-2057 og var af rger 1940. Hr fyrir nean er eina myndin sem g finn af honum.
 

   

 

ri 1947 keypti pabbi Oldsmobile sem var svo til nr (rger 1947). Nmeri var R-5281.
   

 

Fyrsti bllinn sem pabbi eignaist alveg njan var Dodge Kingsway, R-1515, rauur a lit, sem hann fkk ri 1950. g fkk ennan bl mjg oft lnaan eftir a g fkk blprf ri 1952. Pabbi var afskaplega greivikinn hva etta snerti.
 
ri 1958 keypti pabbi lti notaan Chevrolet skutbl og nokkru sar Willys Station jeppa, lka notaan. ri 1961 seldi hann Chevrolet blinn og keypti svartan Benz, notaan, fr skalandi. 

veiiskap Chevrolet blnum 1959. Me pabba myndinni er Stefn brirWillysnum lei inn skju, 1961Benzinn nkominn 1961

    Willysinn eyilagist rekstri Hafnarfjararvegi 1963, og var mildi a pabbi slasaist ekki. Kkbll k aftan hann fullri fer. Blstjrinn hafi veri a stilla tvarpi og s ekki a umferin hafi stvast. a r keypti pabbi Land Rover jeppa, njan. Ba hann umboi (Heklu) a panta nkvmlega eins jeppa og g hefi keypt fyrr rinu, me hgra stri. Bllinn s fkk fljtlega verkefni Hrsey. Bir essir Land Rover blar hafa veri gerir upp og hafa varveist til essa dags (2013). Um seinni blakaup pabba veit g minna, en hann mun hafa tt annan Mercedes Benz bl, Scout, Cherokee, Fiat, Saab, Sunbeam og Ford Escort. Satt a segja kunni g aldrei vi a a sj pabba litlum bl; mr fannst a einhvern veginn ekki hfa honum. Blnmeri R-1515 sem var Dodge blnum 1950, fri hann Bensann, en eftirlt Stefni brur san nmeri.

    Pabbi tti svo marga bla um vina (a.m.k. 21) a augljst er a hann hefur veri hugamaur um bla, en g myndi ekki vilja kalla a bladellu. Pabbi feraist miki og gat ess vegna alls ekki veri n bls. g efa ekki a honum hafi tt gaman a eiga bl eim tma egar tiltlulega fir ttu slka gripi, en hann var aldrei svo upptekinn af eim a hann fri a skkva sr niur tknileg atrii eins og t.d. Vigg Jnsson vinur okkar geri.

    Pabbi sagi mr sgu af v egar hann tk blprf. Kennarinn lt hann aka Laugaveginn, og einum sta tti hann a bakka. Tkst ekki betur til en svo, a pabbi bakkai trtrppur og braut r. Hseigandi kom t vareiur, en kennarinn sagi bara: "Fljtur, fljtur, flttu r burtu." Og ekki fll pabbi prfinu. Svo vildi hann sna mur sinni hva hann vri orinn flinkur og bau henni bltr t Skerjafjr. Ekki var a nein frgarfr v a bllinn var bensnlaus. 

    Pabbi var ekki srlega laginn vi blavigerir, en hefur ori a bjarga sr v a fyrstu blarnir hans voru, eins og flestir blar eim rum, gjarnir a bila. g man eftir sgu sem hann sagi mr af einni fer eirra Erlings norur land til laxveia. Gat kom vatnskassa blsins og eir mttu hafa sig alla vi a bta vatni blinn vi hverja sprnu sem eir fru yfir leiinni.

Hsnisml

    egar g fddist og lengi eftir a bjuggum vi leiguhsni, fyrst Sleyjargtu 19, san Freyjugtu 38 og loks Freyjugtu 35. ar var hseigandi Ptur Leifsson ljsmyndari sem fyrr var nefndur. Hann var meinleysismaur, en kona hans, Steinunn Bjartmars, var mesta skass, a okkur fannst. au ttu son, Hauk, sem var verkfringur og bj Danmrku strsrunum. egar styrjldinni lauk tlai Haukur a koma heim, og vildu foreldrarnir a hann fengi bina mihinni ar sem vi bjuggum, en au bjuggu sjlf efri h. Pabbi raist vi, vildi a minnsta kosti f tma til a byggja yfir sig. Okkur var sagt upp hsninu sumari 1946, og pabbi hf strax a byggja Blstaarhl. Fkk til ess ln hj Sjv. Deilt var um uppsagnarfrest. Pabbi skaut mlinu til dmstla, en flki efri hinni geri allt til a hrekja okkur t, skrfai fyrir heita vatni, hafi uppi hvaa snemma morgnana o.fl. Dmur fll undirrtti des. 1946 og Hstartti mars 1947. Dmurinn fll okkur hag og vi fluttum tbygginguna hj mmu ingholtsstrti 33 egar eftir dminn, nema hva vi vorum me eitthva geymslu Freyjugtunni fram september. ingholtsstrti hfum vi aeins eitt herbergi auk svefnherbergis. Svo var flutt Blstaarhl 1. oktber 1947 tt ekki vri komin ar almennileg tihur. Pabbi hafi mrgu a snast vi hsbygginguna. Hann byggi samvinnu vi brurna Birgi og Kristjn Thorlacius. Hsin tv, nr. 14 og 16, voru svo til eins, en g held a pabbi hafi ri mestu um skipulagi. Man g eftir a hann sat yfir teikningunum. Mamma r v a vi vldum neri h og kjallara, en efri h og risi fkk slaug Thorlacius, ekkja Sigurar, brur eirra Birgis og Kristjns, en eir brur studdu slaugu fjrhagslega. Pabbi hafi miki fyrir v a f efni hsi. essum rum var skortur flestum hlutum. Pabbi tvegai m.a. vatnsleislurnar fr Selfossi ar sem r lgu vavangi. g man eftir v a vi komum eitt sinn a inaarmnnum sem voru a setja einangrunarpltur veggina stofunni. etta voru vikurpltur, v a betra var ekki boi. Pabbi s a mennirnir voru a setja rennblautar pltur vegg og heimtai a eir tkju allt niur og urrkuu ur en eir gengju fr veggnum. Ppulagnir annaist maur a nafni Bergur, sem eir Thorlaciusbrur tveguu. Pabbi sagi a hann vri kolruglaur, og g tel mig hafa fengi snnur fyrir v sar egar g setti Danfors hitakerfi hsi. kom mislegt furulegt ljs. Raflagnir annaist Gujn nokkur (Gauji), sem Hulda kona Erlings tti vst vingott vi, en a er nnur saga.

Sar verur minnst sumarbstainn Npstni og endurbtur ar. Svo st pabbi fyrir framkvmdum vi veiihs, bi vi Norur og eins Lax Aaldal. tt fleiri kmu ar vi sgu hygg g a dugnaur pabba hafi skila drjgu.

Feralg

au voru mrg feralgin sem g fr me foreldrum mnum, auk fera me pabba einum.  Ekki get g tmasett fyrstu ferirnar, egar g var smsni, en g man a ferir norur land voru farnar tveimur fngum, og vi gistum hteli Blndusi, lklega hsmrasklanum. einni ferinni var lagt upp me tv varadekk skottinu. etta var strsrunum og erfitt a f g dekk. Menn notuu gmlu dekkin svo lengi sem unnt var. egar vi vorum komin upp Hvalfjararbotn sprakk rija sinn og urfti a fara a bta. arna var verksti, man g, og vi gtum fengi asto. xnadalsheiin var lngum erfi, srstaklega "Giljareitirnir" sem svo klluust. Eilflega var eki upp hls og niur gil, yfir lk (sem stundum gat veri bsna djpur) og svo sama sagan aftur. Lkirnir virtust endanlega margir. N veit enginn maur af essum vatnsfllum. 

   Ara kufer man g, en var g eldri, lklega 10-11 ra. Vi vorum lei upp Biskupstungur mjum vegi. eim tma voru merkt tskot til a mtast, og s oftast milli eirra. mti okkur kom ltill bll, lklega Austin, og kumaurinn var kona. Ekki var vilit a mtast svo a pabbi fr t vegarbrn, stvai blinn og skyggndist aftur fyrir sig til a sj hva langt vri nsta tskot. En konan k rakleiis fram og skemmdi bi brettin bl pabba, sem var amerskur og breiari en hennar bll. Pabbi fr t og spuri konuna hvers vegna skpunum hn hefi ekki stva blinn. "g k bara mnum vegarhelmingi og fr ekkert inn inn helming, svo a etta er alfari n sk" sagi konan. Aldrei essu vant var pabbi orlaus.

Eftir a g fkk blprf kom a oft fyrir a g bi pabba a lna mr blinn, og st sjaldnast v. Hygg g a hann hafi veri greiviknari a essu leyti en g var sar vi mna drengi. sklarum mnum lnai hann mr stundum Willysjeppa fyrirtkisins til feralaga. Gsli Bjarnason, starfsmaur Vlaslunnar, var allajafna me jeppann, en lt hann af hendi hvenr sem pabbi skai ess. Sem betur fer kom aldrei neitt fyrir blana egar g var me . g man eftir fimm ferum jeppanum, og var Ragnar Ingimarsson me mr eim llum samt fleirum.

Blprf miaist vi 17 ra aldur, en talsvert fyrir ann tma, egar g var 15-16 ra, var pabbi farinn a lta mig aka bl snum. Hann var essa mjg hvetjandi, fremur en a g sktist eftir v. etta var ekki innanbjar heldur ferum t land. Fyrsta skipti sem g man eftir var fer okkar tveggja austur sumarbsta ri 1950, en frum vi Krsuvkurleiina. Heiin hefur sennilega veri fr vegna snja.

Vnml

    Mamma sagi mr a fyrst eftir a au pabbi gengu hjnaband hefi pabbi haft hyggjur af v a hn vri of miki fyrir vn, en brtt snerist etta vi, og eftir v sem pabbi var hneigari fyrir vn var mmmu verr vi a, og hn dreypti sjaldan vni eftir a g komst til vits og ra.

    Pabbi drakk me spilaflgum snum og veiiflgum, einkanlega flgum Frmrarareglunni. Hann stti fundi reglunnar sama hsi og Reykjavkuraptek, en gengi var inn fr Psthsstrti. Eftir fundina tku pabbi og nokkrir flagar hans sig saman og stu a sumbli fram eftir nttu. Seinna tku eir leigu hsni vi Vesturgtu til a hafa betri astu.

     g var stundum me pabba egar hann fr hsakynni frmrara Reykjavkurapteki. mtti g ekki stga inn fyrir dyrnar. Einu sinni hleypti pabbi mr vart inn me sr. s g hvar sver hngu uppi vegg og spuri pabba hvernig v sti. Hann var fljtur a fara me mig t og sagi a g hefi ekki mtt koma arna inn. Sjlfur hef g aldrei haft huga essum flagsskap; tel frleitt a ganga flag n ess a vita glggt hvert eli og tilgangur flagsins er. Hins vegar veit g a margir mtir menn hafa veri frmrarareglunni, svo a eitthva hafa eir s jkvtt vi ennan flagsskap. Pabbi var frmrarastku sem ht Edda.   

Helstu flagar pabba essum rum voru eir li J. lason sem rak Skb Reykjavkur, Jhannnes Jnsson gjaldkeri hj Eimskip, Hgni Halldrsson bndi vi Langholtsveg, og Hans rarson forstjri Electric vi Tngtu, en msir fleiri komu ar vi sgu. Til dmis man g eftir v a Sigfs forstjri Heklu var boi hj pabba Blstaarhl og me honum Bjrn Bjarnason fr Steinnesi (Bjsi enskukennari). a mun hafa veri sem Bjrn sagi essa frgu setningu: "Segi r mr, Sigfs fr Rfu, sofi r lka me etta sml?" En Sigfs var sbrosandi, og Bjsi var kunnugur uppruna flestra og tterni. vinahpi pabba var Vglundur Mller hj Sjkrasamlagi Reykjavkur. Hann var gur vinur mur minnar lka og mikill indlismaur, tt hann tti a til a fara yfir striki egar fengi var annars vegar.

 

myndinni sjst, tali fr vinstri: ekktur, pabbi, Jhannes Jnsson, Hans rarson, li J. lason og Hgni Halldrsson (sitjandi)

      minnist g Jns Bergssonar sem var spilaflagi pabba og me elstu vinum hans, en ekki drykkjuflagi. Kona Jns ht Gubjrg Finnbogadttir, kllu Bagga.

    Mamma sagi mr fr v a samkvmi hefi pabbi einu sinni sagt sem svo: "Ekki veit g hva a er sem heldur okkur flgunum saman". hefi Hanna, kona Hans rarsonar, sagt: "tli a s ekki fri". Eins og nrri m geta mgaist pabbi mjg vi essi or.  Mamma leit svo a ll vandaml hjnabandi eirra vru afleiing af vnhneig pabba. Vafalaust hefur pabbi veri annarrar skounar. En aldrei hallai hann ori mmmu vitlum vi mig

    Pabbi var ekki ofdrykkjumaur eim mli a hann skaai heilsu sna ea vanrkti vinnuna. En hann drakk meira en gu hfi gegndi og a kom niur mur minni og rum fjlskyldunni. a kom fyrir a hann ki bl undir hrifum, og munai eitt sinn afar mju a illa fri.

    egar pabbi var vi skl tti hann til a fara me essa vsu: 

egar g er fallinn fr
felur ninn hauur
Einhver spyr t fr
Er n Ji dauur?

       annig man g vsuna, en vsnasafni Skagfiringa vefnum er hn ru vsi, og sg vera eftir Jhann Sigursson, Skriu.

    Pabbi fr stundum vnbindindi, jafnvel heilt r. janar 1960 sagi hann svo endanlega skili vi vni. a var trlofunardegi eirra mmmu. Mamma skri mr fr essu eftirminnilegu brfi, en g var vi nm erlendis.
 
Reykingar

     Pabbi reykti vindlinga og ppu fyrst, en htti fljtlega vi vindlingana. San hlt hann sig vi ppuna en reykti stku sinnum vindla. egar hann bau spilaflgum heim sat vindlalyktin oft marga daga herbergjum og hsggnum. g hygg a pabbi hafi htt a reykja efri rum, lklega vegna astmans. 

Draumar og dularfull fyrirbri

 tt g s hvorki traur drauma n svokllu yfirnttrleg fyrirbri er skylt a segja fr v sem pabba snertir essu svii. g hef a eftir frsgn mmmu v a pabbi hafi aldrei or v vi mig. g minnti pabba eftirfarandi sgu egar hann var a rita endurminningar snar "Aldnir hafa ori". Mmmu sagist svo fr, a ntt eina hafi pabbi lti illa svefni og vakna eins og af martr. Hann sagi mmmu a sig hefi dreymt ljtan draum. Hann ttist vera Akureyri, anddyri Htels Gullfoss, ar sem hann hafi oft gist ferum snum sem slumaur. Gegnt anddyrinu var stigi upp nstu h og yfir stiganum gluggi. Pabbi ttist lta upp og horfa ennan glugga. Sr hann stra, dimma loppu leggjast yfir gluggann. Vi essa hugnanlegu sn vaknai hann. Um morguninn brust r frttir a htel Gullfoss hefi brunni um nttina. Samkvmt blaafregnum hefur etta veri afarantt 15. mars 1945, tu ra afmli mnu, en mamma sagi mr etta sar.  

Ekki var pabbi alltaf jafn berdreyminn. Mamma sagi mr einhverju sinni a pabba hefi dreymt draum sem hefi sannfrt hann um a hann ni ekki fimmtugsaldri. Sem betur fer rttist s draumur ekki. 

Ara sgu sagi mamma mr. Hn var lei a pabbi hefi eitt sinn komi heim seint a nttu, hreifur af vni en gu skapi. Hann sagist hafa ori samfera svo skemmtilegum manni gngunni heim. Hver var a? spuri mamma. Hann rni Plsson, sagi pabbi. Lttu ekki svona maur, sagi mamma, veist a hann rni er dinn. Vi a br pabba mjg. Hann sagi ekki or, heldur fr beint httinn.

Utanferir

Ferir til tlanda voru ekki algengar egar g var ltill. g hef ur minnst ferir pabba me krnum, svo og dvl hans Glasgow ur en hann gekk a eiga mmmu. Fyrsta utanferin okkar eftir str var farin 1948 egar g var rettn ra. fru pabbi, mamma og g langa fer til Danmerkur, Svjar, Bretlands og Frakklands. Stefn brir var hj mmu ingholtsstrti mean. Hann var bara tveggja ra, en man samt glggt eftir essu. a gekk brsulega a f leyfi fyrir ferinni; til ess urfti heimild yfirvalda essum rum vegna gjaldeyrisskorts, en etta tkst a lokum. Vi frum me skipinu Dronning Alexandrine og pabbi hafi Oldsmoblinn me. Danskir hafnarverkamenn skemmdu aki blnum vi uppskipun; eir voru drukknir. Kaupmannahfn bjuggum vi fnu hteli, Palads Hotel vi Rhstorgi. Pabbi hitti ar mann sem hann hafi tt viskipti vi. S ht Srensen og var hinn geugasti maur. Seinna kom ljs a hann hafi broti lg viskiptum og a alvarlega, en ekki snerti a viskiptin vi pabba. Samt frtti pabbi a danska lgreglan hefi huga a ra vi "Hr. Stefansson" vegna viskipta hans vi Srensen, og mrg r var pabbi tregur til a fara til Danmerkur vegna essa. 

Svj hitti pabbi lka menn sem hann hafi tt skipti vi, hj fyrirtkinu Albin Kristinehamn. Einnig heimsttum vi gamla vini mmmu fr eim tma egar hn dvaldist Svj.   

London hittum vi Ptur brur pabba sem bj Weybridge me fjlskyldu sinni. Vi bjuggum ar mjg gu hteli, Oatlands Park Hotel. London var enn miki af hsarstum eftir loftrsir jverja. ar fr pabbi til virna vi menn hj fyrirtki sem ht Normanner, en a var illa statt og mun pabbi hafa tapa talsverum fjrmunum viskiptum vi a. Ptur brir hans var lka eim viskiptum.   

Fr London frum vi me lest til Dover, me ferju til Calais og svo lest til Parsar. Dvlin ar var mesta vintri fyrir mig. Mamma var ar llu kunnug og vi skouum a helsta, en heimsttum auk ess gamlan vin mmmu, prfessor Jolivet og konu hans. Sar heimstti Jolivet okkur Blstaarhl.

    egar vi komum aftur til Bretlands var eki til vesturs, til Dursley, en anga tti pabbi erindi vegna Lister umbosins. aan hldum vi til Redditch ar sem Milward var me verksmiju sna. Hann tk vel mti okkur. Svo var eki norur bginn til Lincoln ar sem Ruston og Hornsby verksmijurnar voru, en pabbi keypti miki af vlum fr eim. Mr er nr a halda a megni af strri skipum slendinga hafi veri me Ruston vlar um skei, en minni btar me Lister vlar. Svo framleiddi Lister lka ljsavlar sem seldust vel. g man srstaklega eftir dmkirkjunni Lincoln sem var svo str a a var hfileg morgunganga a fara umhverfis hana. Loks frum vi til Leith og aan heim me Fjallfossi.   

Bll pabba, Oldsmobile, vakti skipta athygli Bretlandi. ar var lti um amerska bla. Merki IS var ekkt, og einhverjir hldu a a merkti srael.

mis viskiptaml

tt pabbi vri sur viskiptum og gengi yfirleitt gtlega, gat komi fyrir a hann geri glappaskot. g man eftir einu tilviki sem snerti sjlfan mig. Pabbi hafi keypt fyrir mig drjgan hlut Loftleium egar a fyrirtki fr af sta, en li J. lason vinur hans Skbinni sat stjrn. Svo kom s dagur a li fll r stjrninni. a hefur lklega veri ri 1953. hvatti pabbi mig til a selja hlutabrfin, sem g geri. g man a eir stjrnarmenn Loftleia sem g tti tal vi voru hlfhissa essari kvrun. Enda ttu Loftleiir blmaskei framundan, og g hefi sennilega ori vellrkur hefi g haldi hlutabrfunum. 

ru sinni geri pabbi mistk egar hann fr samt nokkrum gvinum snum t a a stofna byggingarflag. a flag ht Mannvirki og tti a fara miklar framkvmdir. Allt fr annan veg, og g hygg a pabbi hafi tapa talsveru f v vintri. N kann vst enginn sgu lengur. 

tt pabbi hagnaist vel vlaslu, hygg g a nnur viskipti hafi reynst honum fullt eins batasm. g srstaklega vi innflutning glervru fr Tkkslvaku, einkum mjlkurflskurnar. Um skei var mjlk seld eins-ltra flskum og g hygg a pabbi hafi flutt allar flskurnar inn. sambandi vi au viskipti kynntist pabbi rum Fischer. S kom til slands oftar en einu sinni sem fulltri verksmijanna og pabbi bau honum eitt sinn austur sumarbsta me Bjarna klskera, vini okkar. etta var mikill gtismaur, en stjrnarfari heimalandi hans l ungt honum. Bjarni sagi mr a eir hefu gengi saman upp hnjk ofan vi bstainn og horft yfir landi. hefi Fischer trast og sagt: i slendingar viti ekki hva i eru gfusamir a vera frjlsir.  

Anna sem pabbi efnaist , en fr ekki htt, voru umbo sem hann hafi fyrir erlenda vnframleiendur, srstaklega Frakklandi. essi umbo uru Mnudagsblainu tilefni til rsa Kristin brur pabba, sem var forstjri Lyfjaverslunar rkisins. Taldi blai a arna vru hagsmunatengsl milli fengisverslunar og lyfslunnar, og a Kristinn hefi hrif a hvaan vn vru pntu. etta var afar sanngjarnt, ekki sst gagnvart Kristni, sem ekki mtti vamm sitt vita.
Zeiss umboi og Haukar

    a var fyrir mna eggjan a vi pabbi samt Vigg Jnssyni rumst a f Zeiss umboi ri 1959. Gamalt fyrirtki pabba, Haukar, var endurlfga v skyni. Haukar hafi upphaflega veri stofna til a framleia dmubindi, tt ekkert yri r eim rekstri. Pabbi studdi framtaki dyggilega, en vi Vigg sum a mestu um reksturinn fyrstu rin. v sambandi efndum vi til veglegrar Zeiss sningar Insklanum ri 1960. Stefn orlksson fr Svalbari astoai vi a verk, en pabbi hafi fengi Stefn til a sma sumarbsta fyrir sig Hrsey ri ur.  Freyja

g hygg a Vigg hafi haft frumkvi og fengi pabba li me sr til a kaupa slgtisverksmijuna Freyju ri 1959. g var me eim stjrn alla t, en Vigg var framkvmdastjri. Vigg var einn besti og skemmtilegasti maur sem g hef kynnst. Vigg d fyrir aldur fram ri 1977, aeins 59 ra gamall. frum vi pabbi saman til Sigrar ekkju hans og reyndum a telja hana a selja fyrirtki, en hn vildi a ekki. Vi pabbi vorum ekki bjartsnir framhaldandi rekstur og httum tttku honum. Ef til vill voru a mistk.


nnur viskipti

     Mean g var London tk g stku sinnum tt a afla viskiptasambanda fyrir pabba. Eitt sinn var a franskur byssuframleiandi sem g man ekki lengur nafni , en a hfst "Societ general....". aan keyptum vi riffil sem seinna var notaur Hrsey en tapaist ar - fll fyrir bor bti. Ekki man g til ess a meira yri r eim viskiptum. hafi g samband vi skyrtuframleianda Englandi, "Double Two", og st til a flytja inn skyrtur fr eim, en ekkert var r v heldur. rija fyrirtki var Ilford sem framleiddi ljsmyndavrur. Haukar fengu umbo fyrir a og fluttu inn nokku af filmum og framkllunarvrum um skei. Talsver sala af ljsmyndavrum var gegnum Fthsi sem Trausti Thorberg, frndi Viggs, opnai Garastrtishsinu, en vi seldum lka sningarvlar til Hans Petersen. Loks m nefna blakerti sem pabbi flutti inn fr japnskum framleianda (NGK) talsverum mli.   


Sumarbstaurinn
Npstni

     strsrunum var tala um a senda brn til dvalar utanbjar af tta vi loftrsir Reykjavk, og fru msir a huga a v a koma sr upp sumarbstum. Pabbi var stundum vi veiar   Stru-Lax Hreppum og kom auga bsta vi binn Npstn. Hann spurist fyrir um a hvort essi bstaur vri til slu. tti bstainn Ingveldur Jnsdttir, sem veri hafi rskona Tmasar Petersen. S hafi veri vegavinnustjri arna fyrir austan, hafi leigt Npstn ri 1928, byggt ar bstainn 1929 og san ntt barhs 1934, en di svo sama r. Ingveldur erfi bstainn. Hn fllst a selja pabba hann. a var febrar ri 1941. Ingveldur kom oft austur eftir a og s alltaf eftir v a hafa lti bstainn af hendi. Sluveri var 2600 krnur, sem tti miki eim tma. Auk ess fannst flki essi bstaur vera frnlega langt fr Reykjavk. En a vihorf tti eftir a breytast.
 
    Pabbi fkk smi til a stkka bstainn, sem aeins var tv herbergi egar pabbi keypti hann. Eldhsi var btt vi og pallur smaur framan vi.  fyrstu var kamar ofan vi bstainn. Hann var seinna frur a bstanum og enn sar ger geymsla og sett sameiginlegt ak yfir hvort tveggja. Vatn var fyrstu aeins krana ti, en kolaeldavl eldhsinu. etta var frumsttt ntmamlikvara. Vi tvarpi urfti tvo rafgeyma, stra rafhlu fyrir hspennuna og svo blgeymi fyrir lgspennu. egar tmdist af blgeyminum urfti a fara me hann a nsta b, Galtafelli, til a f hann hlainn vi vindrafst. Seinna var sett upp vindrafst Npstni.  

   Pabbi fkk stundum vini og kunningja me sr austur bsta til a hjlpa sr vi a mla og dytta a hinu og essu. g hef ur minnst Jhann orsteinsson essu sambandi, en Erlingur brir mmmu var honum lka hjlplegur. Fleiri komu ar vi sgu tt g muni ekki ll nfnin. Ekki hefur a skaa a pabbi var rausnarlegur vi veitingar. Fyrir kom a hann bau mrgum hp til gleskapar bstanum. Til vitnis um a er mii sem ar hefur varveist og geymir nfn margra ekktra manna, innansveitar sem utan.
 


Sumarbstaurinn keyptur ri 1941. Lengst til hgri er Ingveldur sem seldi pabba bstainn, en nst henni stendur Eln Halldrsdttir sem var vist hj okkur. Bogmaurinn er g.

 


  myndinni hr til hliar sjst Erlingur frndi og Jn nokkur Eyjlfsson me pensla hnd vi bstainn, lklega ri 1958. Stefn brir tk myndina.
 


   

      egar raflna kom loks a Npstni, ri 1960, var lagur strengur staurum upp a bsta. egar v var loki fannst pabba a slk skemmd tsninu a hann vildi taka staurana og strenginn niur aftur. En sagi mamma stopp. Hn vildi hafa rafmagni hva sem a kostai og fkk v ri. 

Seinni bstaurinn sem reistur var Hrsey var llu reisulegri, enda arir tmar. Smina annaist Stefn orlksson samt smi stanum, og var a all sguleg framkvmd ef marka m frsgn Stefns. tla g ekki a rekja hana hr.Svarfaardalur og Hrsey

    skuheimkynnin voru pabba alltaf ofarlega huga. Svarfaardalnum hafi hann alist upp, og Hrsey hfu forfeur hans bi, allt fr rinu 1778.  egar g var fimm ra dvaldist g um tma Vllum me mmmu, og er mr minnissttt mislegt sem bar fyrir augu. Talsvert er til af myndum fr eim tma. arna kynntist g Stefni afa og Slveigu mmu fyrsta sinn. Eftir a afi htti prestskap, ri 1941, fluttu au amma til Hrseyjar og bjuggu syst eyjunni, Hafnarvk. ar hlt Bolla (Ingibjrg) systir pabba heimili me manni snum Ptri Holm. anga frum vi ri 1949 egar haldi var upp gullbrkaup afa og mmu og dvldumst nokkra daga Hafnarvk. g man a vi frum handfraveiar me Stefni afa, en eftirminnilegri eru mr veiar me Puta (Ptri) og Stefni, sonum Bollu. Vi dorguum af bryggjunni Hrsey og fylltum heilan handvagn af fiski skammri stund.

 
    egar ttaral pabba a Ystab brann gst 1956 og jrin fr eyi, keypti pabbi Ystabjarlandi. a var ri 1959. Kaupveri var 75 sund, varla blver. Seinna keypti hann lka Mibjarland og tti hlfa eyjuna. Hreppurinn hafi ekki vilja neyta forkaupsrttar, lklega vegna ess a menn hldu a eir gtu fram haft beitarafnot af landinu tt einhver heildsali a sunnan reisti sr ar sumarbsta.  Vi frum ll norur sumari 1959, pabbi, mamma, g og Stefn brir til a skoa landi. rtt fyrir tsni og nttrufegurina var akoman fremur murleg. Rstir bjarhssins hfu veri fjarlgar, en skemma st eftir og bert tr sem stai hafi vi binn og drepist af hitanum fr eldinum.
 

 

lei t Hrsey sumari 1959. strishsinu sjst Hilmar ferjumaur og Stefn brir


 

Rstirnar a Ystab 1959. Pabbi stendur lengst til vinstri en mamma lengst til hgri

    Landi var naga af sauf alveg niur rt. Pabbi fr strax a gera tlanir um vireisn, og eitt fyrsta verk hans var a lta leggja giringu vert yfir eyna. Svo var bstaurinn reistur og arvarp undirbi. Smi bstaarins hfst sumari 1959. Til ess verks fkk pabbi Stefn orlksson fr Svalbari istilfiri, en honum hafi  hann kynnst veiiferum vi Svalbars.

 

 

Pabbi stjrnar framkvmdum Hrsey

   hugi pabba essum framkvmdum leyndi sr ekki og a var gaman a fylgjast me framvindunni.  Eftir a bstaurinn var risinn dvldumst vi alllengi Hrsey sumari 1960. var grurinn kominn gott skri og fallegt um a litast. Pabbi hafi samr vi Hkon skgrktarstjra og fleiri og fkk hpa til a astoa vi a grursetja tr. Eitt af v sem Hkon rlagi var lpnurkt. Var furulegt a sj hva lpnan gat vaxi va, jafnvel brttum skrium. Eftir a hyggja mun etta hafa veri mesta r, v a lpnan er illgresi sem kfir annan grur. kjlfar hennar fylgdi nnur vandrajurt, skgarkerfill, sem sar lagi undir sig tni Ystab ar sem ur var kafgresi. Sasta fer okkar saman  til Hrseyjar var sumari 1961. astouum vi Stefn pabba vi a skjta mva sem gnuu arvarpinu.  g miki af myndum fr eirri fer.

    g heimstti pabba Hrsey fjrum sinnum eftir etta, sast ri 1995 egar hann fagnai nrisafmli snu. Var ngjulegt a sj hve miklum rangri hann hafi n skgrkt og arrkt. Hann mun hafa grursett 60-70 sund tr af msu tagi. Af eim virtist greni hafa vaxi mest. egar pabbi keypti landi munu arhreiur ar hafa veri um hundra talsins, en fyrir atbeina pabba fjlgai eim rtugfalt me runum. Dntekja var v tluver tekjulind. Pabbi lt gera tlf tjarnir fyrir arfuglinn eyjunni og lt sprengja kletta til a auvelda eim a komast landleiina af sj. ri 1969 beitti hann sr fyrir stofnun arrktarflags slands, og ri 1994 var hann kjrinn heiursflagi ess flags fyrir forystuhlutverk sitt vi stofnun ess.   
 

Afmli og veurfar

   Pabbi hlt v fram, hvort sem a var n gamni ea alvru, a hann fengi alltaf gott veur hvar sem hann vri staddur afmlisdaginn sinn 16. gst. etta rttist bsna oft, og g held a arir fjlskyldunni hafi veri farnir a tra essu lka.
 

Hjnabandsml
    rtt fyrir deilur sem upp komu vegna fengisneyslu pabba, var hjnaband foreldra minna gott og farslt lengst af.  Brf pabba til mmmu sem varveist hafa fr v a au voru trlofu og fyrsta ratuginn eftir a g fddist bera vott um mikla st og rmantk. Pabbi skrifai mmmu egar hann var feralgum og eins egar hn dvaldi sumarbstanum en hann var vi vinnu bnum. Vxlspor pabba hjnabandinu fengu miki mmmu, en egar til ess er liti a pabbi var mjg svo myndarlegur maur, hygg g a hann hafi staist freistingarnar oftar en ekki.
 

    egar mamma tti mig var hn rtugasta aldursri. Fingin var afar erfi, sitjandi fing og barni strt, 19 merkur. N dgum hefi reianlega veri gripi til keisaraskurar. essi reynsla var mmmu svo erfi, a hn mun ekki hafa geta hugsa sr a eignast fleiri brn lengi vel. g var v einbirni til ellefu ra aldurs og kunni v mta vel, ar sem strki foreldranna beindist a mr einum. En egar mamma var fertug, var a r a au pabbi eignuust anna barn (Stefn, 1946). g man a pabbi var afar glaur yfir essu og lt a ljs vi vini sna. Hann hefi reianlega vilja eignast fleiri brn og var a eirri sk sinni sar vinni.

 

Fjlskyldan ri 1949

lei frmrarasamkomu ri 1954

     Skilnaur pabba og mmmu ri 1962 fll mr ungt, og ekki sur Stefni brur, en mest var falli fyrir mmmu. g tla ekki a rekja sgu hr, en msar missagnir voru gangi um etta skilnaarml.

    Ekki verur anna sagt en a pabbi hafi komi vel fram vi mmmu fjrhagslega vi skilnainn, og hn mat a a sjlfsgu vi hann.  Aeins fjgur r liu fr skilnainum ar til mamma lst (1966). a hefur vafalaust tt tt a koma eirri sgu af sta a hn hafi di r hjartasorg.  a er ofmlt, tt vissulega hafi skilnaurinn teki miki hana. Svanhvt, dttir Ellu Akureyri (Elnar Halldrsdttur) sagi mr a hn hefi heimstt mmmu ur en hn d. egar mamma fylgdi Svanhvti til dyra hn a hafa sagt:  " skalt vita a, Svanhvt, a hann Smundur er gur maur."

    Seinni kona pabba var lla Betty Riis Knudsen. Vgsla eirra fr fram a Vllum Svarfaardal 11. september 1963. au lla eignuust rj brn saman, Smund (1962), Unni (1964) og Geir (1965). 

    Hinn 1. nvember 1996, rjtu rum eftir andlt mmmu, andaist fair minn, 91 rs a aldri. Svo einkennilega vildi til a kirkjan a Vllum brann smu nttina. Pabbi var jarsettur Hrsey hinn 9. nvember.
 
 

 

 

 

    Myndin hr a ofan er tekin vi sumarbstainn Npstni sumari 1961, ri fyrir skilna pabba og mmmu. myndinni sjst, auk foreldra minna, Kristn Sveinsdttir, lla Knudsen og Stefn brir. Fjlskyldan feraist miki etta sasta sumar. Farin var tjaldfer jrsrdal, veiifer Norur, fer skju me vikomu Hrsey og loks nnur fer Hrsey. Vi Stefn vorum me llum ferunum og lla  eirri sustu. Kristn Sveinsdttir, sem sst fyrir miri mynd, kom vist til okkar ri 1942 og var sem ein af fjlskyldunni ar til hn lst ri 1965.

    Myndi hr fyrir nean var tekin ri 1980 heimili seinni fjlskyldu pabba a Kpavogsbraut 104. fremstu r, tali fr vinstri, sitja dttir mn, Svanhildur, eiginkona mn, Gun Hjaltadttir, fair minn Smundur, eiginkona hans, lla me son Stefns brur, Jarl, fangi, sonur Stefns, Smundur, dttir hans, Svanhildur og eiginkona, Esther Hlversdttir. Aftan vi au Smund og llu standa drengir okkar Gunjar, eir Mni og Hkon r. Aftast standa orsteinn Smundsson, Smundur Smundsson, Unnur Smundsdttir, Geir Smundsson og Stefn Smundsson. 


  


     Textinn sem hr fer eftir var geymdur tlvuskr hj mr og dagsettur 1993. etta eru minningar pabba. g astoai hann vi a ganga fr essum texta, en man ekki til hvers hann var tlaur ea hvort hann birtist einhvers staar. 


 

    "a mun hafa veri ri 1925, egar g var tvtugur og vann vi verslunarstrf Akureyri, a sk kona, nokku vi aldur, hlt ar sningu skum mlverkum og teikningum. voru erfiir tmar skalandi, svo skmmu eftir fyrri heimstyrjldina, og var margur feginn, ef hann gat komi einhverjum eignum ver, jafnvel tt sluveri vri langt undir raunverulegu vermti eignanna. essa gtti reianlega vi sluna eim listaverkum, sem sningunni voru, enda munu au hafa selst fljtt. Voru mrg eirra str og fyrirferarmikil. Ein essara mynda kom hlut foreldra minna sem gjf fr Tryggva furbrur mnum.  

g sat mig ekki r fri a skoa sninguna aftur og aftur. Einhvern veginn fr a svo, a g kynntist arna hinni sku konu, tt hn skildi ekki slensku og g ekki sku. Gaf hn mr skemmtilega teikningu af Schubert, sem n er eigu Sigvalda Kaldalns yngri. akkltisvott reyndi g a sna me v a senda konunni sldartunnu til Hamborgar.  

     Um svipa leyti komst g samband vi skt fyrirtki sem geri ljsmyndir af ekktum mlverkum. Keypti g nokkrar myndir fr fyrirtki essu, og eru rjr eirra enn Vallakirkju.  

     var g milligngumaur fyrir rna Bvarsson, ljsmyndara Akranesi, um prentun a pstkortum, sem ger voru eftir ljsmyndum hans. Ekki ekkti g rna , en kynntist honum persnulega sar.  

Eftir a g fluttist til Reykjavkur fkk g astu til a sj helstu sningar slenskra mlara. sgrmur var stra nafni eim vettvangi, en Kjarval var uppsiglingu. Eftir eina af sningum Kjarvals, sem mr tti gleymanleg, settist g niur og skrifai nokkrar hugleiingar um sninguna. g var orinn mlkunnugur Kjarval, og svo vildi til, a hann kom til mn daginn eftir anga sem g bj og hafi jafnframt skrifstofu. g fr a ra vi Kjarval um sninguna og fr ekki dult me hrifningu mna af sumum myndunum. Sndi g honum hva g hafi skrifa hj mr. Kjarval spuri, hvort hann mtti f etta og tk blai me sr. Daginn eftir birtist klausan Vsi me undirskriftinni "Gestur". Sar meir, egar Kjarval kynnti mig fyrir kunningjum snum, tk hann oft fram, a g hefi skrifa um sig. Sem betur fr var a ekki sagt eim tvra tn sem Kjarval br svo oft fyrir sig. 

    g eignaist nokkrar smmyndir eftir Kjarval, og r hefu lklega ori fleiri, ef hann hefi vilja taka vi hfilegri greislu. En oft vildi hann hreinlega gefa myndirnar. g kom oftsinnis heim til Kjarvals og fkk stundum a stansa hj honum, tt hann vri nnum a mla. Eitt sinn var hann a mla stra mynd fr ingvllum, og kom a v, a g kva a eignast eitt strt mlverk eftir hann. Samdist me okkur a g fengi myndina, egar hn vri fullger, me v skilyri fr minni hlfu, a hann tki vi fullri greislu mti. En egar g kom til ess a skja myndina, me peningana vasanum, hafi sgeir sgeirsson (verandi forstisrherra) narra hann til ess a lta hana af hendi til ess a rkisstjrnin gti gefi hana einhverjum tlendingi. g held a Kjarval hafi brugi, egar hann s, hve miki mr var um etta. Vildi hann bta fyrir mistkin me v a bja mr anna mlverk, en v hafnai g. Segist hann bara mla fyrir mig sams konar mlverk og hi fyrra. etta tilbo kom mr mjg vart, ekki sst vegna ess, a g minntist ess ekki a hafa s hj honum nokkurt uppkast ea fyrirmynd, egar hann vann a mlverkinu. En auvita samykkti g etta tilbo. egar svo mlverki mitt var smum og g fylgdist me framvindu verksins, fannst mr ganga kraftaverki nst, hve allt var nkvmlega eins og fyrr. Ekki veit g hva kom yfir mig, egar g spuri Kjarval eitt sinn, hvort honum fyndist ekki, a a mtti vera annar blr himninum. Hann var vi bn minni og breytti mlverkinu, tt auvita hefi hann betur lti a gert. En etta snir vel hina frbru nrgtni og gvild Kjarvals, sem var svo djpst eli hans, og margir uru varir vi, sem kynntust honum. Hvort hgt er a segja, a maur hafi kynnst Kjarval ni, veit g ekki. Maurinn var svo treiknanlegur og margslunginn persnuleiki, og hann var sjlfum sr ngur.

     Kynni mn af Sveini rarinssyni mlara voru ekki sur eftirminnileg. Sveinn var a snu leyti jafn srkennilegur persnuleiki og Kjarval, tt annan htt vri. Enginn efast um, a hann hafi veri einn af okkar albestu mlurum. Hann var einstaklega kurteis og elskulegur framkomu. Frsagnarhfileika hafi hann srstakan og gat veri brfyndinn, egar hann vildi a vi hafa. egar maur heimstti Svein og konu hans voru mttkur slkar, a lkast var, a eim hefi veri gerur str greii. g og fjlskylda mn eigum nokkur gtisverk eftir au hjnin, en eins og allir vita er kona Sveins, Karen Agnete, einnig mjg ekktur mlari.  

     mnum yngri rum var g eitt sinn staddur Akureyri slufer. Hitti g fur minn og var boi me honum til Sigurar sklameistara. Sigurur var ekki alls kostar hrifinn af verslunarstttinni, og hafa slumenn sennilega veri einna lgst skrifair hj honum. g hafi ekki heldur gengi skla hj Siguri eins og systkini mn. Var v varla von til ess a hann hefi miki vi mig a tala. Aftur mti var kona Sigurar mjg alleg. Datt mr hug a bija hana a leyfa mr a skoa mlverkin "Sal", en a tti allgott safn. Hn var fs til ess og fylgdi mr anga. Fannst henni nokku til um a, a g skyldi geta nefnt nafn hvers og eins mlara, tt g sti lengdar, og hafi hn or essu vi Sigur egar vi hittum pabba aftur. En g held, a glggskyggni af essu tagi s skyld eim hfileika fjrmannsins, a geta raki tt kinda eftir svip eirra."

-------------------

Hr lkur frsgn pabba.  Myndirnar hr fyrir nean tk g runum 1957 og 1958.
 

 

 

 

  

(Sast breytt 8. 4. 2023)

 

                                                 Forsa