Vélasalan - leiđrétting

Á vefsíđu Vélasölunnar ehf. segir:

"Vélasalan ehf  var stofnuđ 1. júní 1940 af Gunnari Friđrikssyni og var fyrirtćkiđ rekiđ af honum og hans fjölskyldu til ársins 2005 eđa í 65 ár."

Hér er hallađ réttu máli, ţví miđur. Vélasalan hf. var ekki stofnuđ í júní 1940 heldur 1. október 1941, sbr. međfylgjandi grein í Frjálsri verslun. Ţetta kemur einnig fram í Lögbirtingablađinu 24. október sama ár samkvćmt upplýsingum frá Ţjóđskjalasafni. Fađir minn, Sćmundur Stefánsson, hafđi forgöngu um stofnun fyrirtćkisins, sem ţá hét Vélasalan hf. Međ honum voru ţeir Guđmundur Gíslason, Gunnar Friđriksson og Erlingur Ţorkelsson. Ţeir Guđmundur og Erlingur heltust fjótlega úr lestinni en Sćmundur og Gunnar ráku fyrirtćkiđ saman fram til 1965, ađ Sćmundur hćtti. Tók Gunnar ţá viđ rekstrinum. Samvinna föđur míns og Gunnars var međ ágćtum lengst af. Fađir minn sá um pantanir og bókhald en Gunnar annađist söluna. Ţeir stofnuđu síđar fleiri fyrirtćki, en ţađ er önnur saga.  Samkvćmt frásögn í Viđskiptablađinu keypti R. Sigmundsson ehf. Vélasöluna áriđ 2005, en ţađ kemur ekki fram á vefsíđu Vélasölunnar ehf.

Ég lćt fylgja mynd af ţeim Sćmundi og Gunnari á skrifstofu Vélasölunnar í Hafnarhúsinu. Gunnar er til hćgri á myndinni.


 

Viđbót

Á YouTube er ađ finna viđtal sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson átti viđ Gunnar Friđriksson áriđ 1999 eđa ţar um bil. Frásögn Gunnars af sögu fyrirtćkisins er villandi, svo ađ ekki sé meira sagt. Hann segir ađ Vélasalan hafi veriđ stofnuđ áriđ 1939 og lćtur sem hann einn hafi rekiđ fyrirtćkiđ frá upphafi. Hvorugt er rétt.

Í Íslendingabók segir um Gunnar: Stofnandi, framkvćmdastjóri Vélasölunnar hf og forseti Slysavarnarfélags Íslands um 22 ára skeiđ...

Ţetta er mjög svo villandi. Gunnar var ađeins međstofnandi Vélasölunnar og gat ekki kallast framkvćmdastjóri fyrr en mörgum árum eftir stofnun fyrirtćkisins. Ţetta kemur m.a. fram í símaskrám frá ţessum tíma.   


Sett á vefsíđu 15.6. 2017. Síđasta viđbót 14..8. 2019

Forsíđa