orsteinn Smundsson

Npstn


Sumari 1940 var Smundur fair minn vi veiar Stru-Lax Hrunamannahreppi. Heimstyrjldin var algleymingi, og flki Reykjavk hafi veri rlagt a finna konum og brnum astu utan Reykjavkur af tta vi loftrsir binn. Fair minn tti lei um Npstn, sem land a Stru-Lax, og kom auga sumarbsta ar uppi brekku. Hann grennslaist fyrir um a hvort vera kynni a bstaur essi vri til slu. Svo reyndist vera, og fkk fair minn hann keyptan febrar 1941 fyrir 2600 krnur, sem tti htt ver eim tma. Bstaurinn var skr eign  mur minnar, Svanhildar. Seljandinn var Ingveldur Jnsdttir. Hafi hn erft bstainn eftir Tmas Petersen vegaverkstjra, en Ingveldur hafi veri rskona hj Tmasi. Ingveldur kom oft austur eftir etta, gisti hj heimilisflki Npstni og heimstti okkur bstanum. Hn sagist alltaf sj eftir v a hafa selt bstainn.

Npstni bjuggu hjnin Gumundur Gumundsson (1893-1982) og Sigrur Gumundsdttir (1897-1980). Svo vildi til, a Sigrur var nskyld mur minni, Svanhildi. Mir Sigrar, Gurur Erlingsdttir, var systir orsteins Erlingssonar murafa mns. Sigrur tti tvo syni, Brynjlf, sem var ri yngri en g, og Jhann M, sem var fjrum rum eldri. essir frndur mnir, Binni og Ji, ttu eftir a vera gir vinir mnir og leikflagar.  

Bstaurinn sem fair minn keypti var ekki str, ein ltil stofa og enn minna svefnherbergi og gangur milli. Pabbi lt bta eldhsi vi og fkk smi bstaarins, Gujn Helgason Grf, til verksins. rni gmundsson, bndi Galtafelli, mun hafa  astoa vi smina. Ekki man g hvernig elda var ur en eldhsi kom, en lkast til hefur ltil kolaeldavl veri ganginum tt rngur vri. Myndir af bakhli hssins sna rr sem gengur t r hsveggnum og inn stromp sem stendur utan vi hsi. Enn fremur sst kassi brekkunni. eim kassa voru reianlega kol. Einangrun var nnast engin eldri hluta bstaarins, og lt pabbi fljtlega kla stofuna og svefnherbergi me ljsum asbestpltum. Rafmagn kom ekki Npstn fyrr en 1960. Fram a eim tma var notast vi kolaleldavl bstanum og olulampar hafir til lsingar.  Fr eldavlinni l lgn a ofni stofunni. ur en raflnan kom var um skei vindrafst Npstni. Spainn st ofan vi bjarhsi, en rafgeymar voru risinu bnum. Ekki fkk bstaurinn rafmagn fr essari rafst. Til ess a geta hlusta tvarp urfti rafgeymi, og var fari me hann a Galtafelli hleslu.

Skmmu eftir a pabbi keypti bstainn lt hann sma pall framan vi hann me steyptu glfi og grindverki umhverfis. etta grindverk lt g endurnja 1964. ri 1980 var stttin brotin upp, grindverki fjarlgt,  trpallur smaur og hellur lagar. Ntt grindverk var sett vi pallinn ri 1989. Bi pallur og grindverk voru endurnju ri 2020.

Upphaflega var kamar splkorn ofan vi bstainn. urfti a bera ftu aan niur haughs bnum. Sar var kamarinn fluttur a bstanum og geymsluskr btt vi. Eftir breytingarnar var bstaurinn 37 fermetrar a str. Fyrstu rin var notast vi vatn r uppsprettu sem var brekkunni ofan vi bstainn. Tmas Petersen, s sem lt sma bstainn (sj near),  hafi lti leggja leislu r uppsprettunni niur a bndabnum, en hliargrein r eirri leislu jnai bstanum. Me tmanum jkst vatnsrfin bnum, svo a lindin ngi ekki. Var um tma leita gamla lind vi Ingunnarhl, austan vi Npstnsnpu. aan mun vatni hafa veri veitt a bnum fyrr t, og rann lkur framan vi bjarhsin og hvarf ofan tni. ri 1958 var vatnslgn lambhsi noran bstaar framlengd bstainn og vatnssalerni kom sta kamarsins. ri 1985 var lg vatnsleisla a Npstni r Stekkjargili, mrkunum vi Galtafellsland. Fkk bstaurinn einnig vatn r eirri lgn. Eldri lgnin nean fr Npstnsb var farin var a leka og var frtengd 2015.

egar rafmagn kom Npstn var a loftlnu. Fr bnum var lagur strengur staurum upp a sumarbsta. Pabba tti svo mikill sjnarspillir a staurunum a hann vildi htta vi allt saman. En sagi mamma stopp! Rafmagni vildi hn f, hva sem ru lii. Lngu seinna (1995) var raflnan upp a bsta lg jr.

Smi var Npstni egar vi komum anga. etta var handvirkur sveitasmi eins og tkaist. Hringing Npstn var "rjr stuttar" og allir smu "lnu" sveitinni gtu hlusta samtlin. Smstin var Galtafelli, og s Jna, systir rna bnda, um afgreisluna. Hringing Galtafell var "stutt-lng". a var ekki fyrr en 1994 a g fkk farsma (NMT, man nokkur eftir eim stru hlunkum?) og gat hringt beint r bstanum.

egar g kom fyrst Npstn, sumari, 1941, var g sex ra. g minnist ess a okkur var boi kaffi stssstofunni Npstni. g hlt a ferinni vri heiti lengra, en svo reyndist ekki vera. g man eftir a hafa hlaupi um tni og upp brekku. g tti ltinn leikfangaboga og skaut vst rvum allar ttir. Ji frndi minn sagi mr sar, a eir brur hefu tali mig snarvitlausan.

g kom Npstn hverju sumri eftir etta, lengri ea skemmri tma, oftast til a vera bstanum me foreldrum mnum, en tvvegis sumarvinnu, og dvaldi bnum. g minnist ess a hafa veri ar egar fyrsta drttarvlin var keypt, ri 1949. Hn var af Ferguson ger, en algengasta tegundin eim rum var Farmall. ur en Fergusoninn kom hafi g lrt a sl me slttuvl sem dregin var af tveimur hestum. Til ess urfti talsvera lagni, en me Ferguson var sltturinn strum auveldari og fljtlegri. 

Ltil, girt l fylgdi bstanum egar hann var keyptur. ri 1955 keypti pabbi strri spildu, 30x40 m, girti me hrri giringu og tk a grursetja margs konar tr. Mest var grursett sumari 1958. var lka vatnslgnin endurbtt, eins og fyrr er sagt, og rotr grafin. g var erlendis etta sumar og fylgdist v ekki me essum framkvmdum, en Pll Gumundssson Dalb mun hafa stjrna eim, m.a. uppsetningu giringarinnar. henni voru steyptir staurar sem fengnir voru fr Landgrslu rkisins.

Varla hefur fur minn ra fyrir v a trn sem hann grursetti yru jafn hvaxin og reyndin var. Segja m a a hafi bjarga mlum a venjulegt kuldakast kom aprl 1963, egar hitinn fll um 20 stig hlfum slarhring. drpust fjlmargar grenihrslur vi bstainn. Ef r hefu lifa, hefi urft a hggva r sar me rinni fyrirhfn. ri 1976 grursetti g 60 vijur mefram giringunni vi bstainn.. Vinur minn Bjarni Helgason jarvegsfringur astoai mig vi a verk.

Me runum fr g a f huga sgu bstaarins og Npstns. au Gumundur og Sigrur frddu mig um margt sem a henni laut. Vibtur fkk g sar r msum ttum, meal annars fr syni eirra hjna og frnda mnum, Jhanni M. Bstaurinn hafi veri reistur ri 1929. Gumundur  valdi stainn fyrir eigandann, Tmas Petersen, en smina annaist Gujn bndi Grf sem fyrr var nefndur.  Tmas var vegaverkstjri og s m.a. um lagningu jvegarins ar sem hann er n, svo og ger brar Stru-Lax ri 1929. Eftir a in var bru hefur veri auveldara um ll afng til bstaarins. Einar Jnsson myndhggvari hafi lti reisa bsta vi nsta b, Galtafell, nokkrum rum fyrr (1923) og greinir endurminningum snum fr eim erfileikum sem a olli, a ekki var komin br na.

ri 1928 hafi Tmas keypt jrina Npstn af Jni Andrssyni.  Jn var fddur og uppalinn Npstni. Mir hans ht Kristn Stefnsdttir, lka fdd og uppalin Npstni. Jn auglsti jrina til slu og seldi Tmasi 10 sund krnur. kemur Gumundur a Npstni sem leigulii, en hann hafi ur veri skammt fr, Hlakoti (var fddur ar).Tmas reisti sumarbstainn 1929 eins og fyrr er sagt og ntt barhs ri 1934, en d sama r. Smiur a barhsinu var Gumundur Einarsson fr Eyrarbakka.

sta ess a Tmas keypti Npstni mun hafa veri s, a hann vantai athvarf fyrir hesta sna, en hann tti marga.

Jhann Mr segir a Tmas hafi veri bsna framkvmdasamur. Hann hafi
byrja a reisa myndarlegt haughs, mun strra en nausyn bar til. Algengt hefi veri essum tma a bndur hefu illlyktandi fjshauga vi bina en ekki haughs. hefi Tmas lti gera vatnslgn r brekkunni niur gamla binn, en ur var bara notast vi lkinn fr Ingunnarhli. Svo hefi Tmas lti gera nja og mun strri tngiringu. Sast lt hann reisa bjarhsi.  

a vakti athygli eirra sem komu a Npstni, a barhsi sneri ekki eins og au hs sem fyrir voru og virtist skakkt mia vi brekkuna fyrir ofan. Tmas a hafa gert etta til a f morgunslina fyrr inn um glugga morgnana. Sagt er, a egar hsi var risi hafi hann tta sig mistkunum.

ess m geta a Tmas var einn af fylgdarmnnum Kristjns X Danakonungs ferum hans um landi 1921 og hlaut heiursmerki af konungi.


Til er saga um atbur sem tengist lti Tmasar. a g s ekki traur yfirskilvitleg fyrirbri, er ekki nema sanngjarnt a essi saga fi a fljta hr me. Jhann Mr Gumundsson frndi minn segir a fair hans, Gumundur bndi Npstni, hafi frtt a Tmas lgi alvarlega sjkur Reykjavk. Hann hafi gert sr fer suur til a hitta Tmas og semja um kaup jrinni. mean hafi maur af Sleyjarbakka komi Npstn til a sinna strfum Gumundar. Svaf s nja hsinu eins og arir. A morgni hafi essi maur sgu a segja, a hann hefi heyrt mann ra a hsinu um nttina, snarast inn um bakdyrnar og fleygja ar inn reitygjum. Ekki heyri hann meira til mannsins. Amma Jhanns Ms, sem arna var stdd, taldi sguna benda til ess a Tmas vri allur, og hefi arna veri a gera vart vi sig. Skmmu sar brust svo r frttir a Tmas hefi ltist essa ntt. Gumundur hafi ekki n a hitta hann.

Eftir lt Tmasar erfi Stefn uppeldissonur hans og brursonur jrina, en Ingveldur rskona Tmasar fkk bstainn me l og umferarrtti.

Stefn Petersen, sem fkk Npstni, bj ar ekki sjlfur. Hann seldi  Gumundi jrina ri 1938 16 sund. Gumundur gat ekki stai skilum og seldi Jarakaupasji rkisins jrina sama r sama veri. Bj hann san sem leigulii. Fair minn hvatti Gumund til ess a kaupa jrina aftur, og geri hann a ri 1946. Um lei var jrin ger a ttarali me yfirlsingu. Fair minn ritai undir samninginn samkvmt umboi, en Kristinn brir pabba var vitundarvottur.  Kaupveri var 16667 krnur. Me yfirlsingu ri 1973 tilkynntu hjnin, Gumundur og Sigrur, a Brynjlfur sonur eirra hefi teki vi alinu fr 1. jn 1965.

egar Gumundur kaupir af rkinu er teki fram samningnum a nmurttindi fylgi ekki me kaupunum. v var a eitt sinn egar Brynjlfur hafi brugi sr af b, a menn fr Vegagerinni komu me bla og grfu og hfu malartekju hlinni austan vi Npstnsnpu. egar Brynjlfur kom heim brst hann hart vi og htai a fara af jrinni ef eir httu ekki malartekjunni. Vegagerarmenn uru vi skum hans, tt rtturinn hafi lklega veri eirra megin. Greinileg verksummerki sjst enn hlinni.

au Gumundur og Sigrur gengu hjnaband ri 1930. kemur Sigrur a Npstni, en Gumundur hafi bi ar tv r. Sigrur var fr Fjalli Skeium. au hjnin bjuggu fjgur r gamla bnum sagi Sigrur mr. Jhann Mr fddist ar 1931 en Brynjlfur 1936, fyrsta ri nja hsinu sagi Sigrur, en lklega hefur hn tt vi fyrsta veturinn (1935-36).

Eftir a Gumundur hf bskap Npstni tti hann landamrartu vi Jn bnda Sigursson Hrepphlum. S deila st sex r og lauk me dmsmli. Fkk Npstn drjgan skika af v landi sem Hrepphlamenn hfu eigna sr. g hygg a fair minn hafi tvega lgfring til a annast mlsknina fyrir Gumund. Hlar tveir eru mrinni vestan vi Npstn. Bir eru kallair Grmhlar, annar Npstns-Grmhll (Vestri Grmhll ea Stri Grmhll) en hinn Hla-Grmhll (Eystri Grmhll ea Litli Grmhll). S sarnefndi tti a tilheyra Npstnslandi samkvmt dmsrskuri, en Gumundur var vi sk Jns Hrepphlum um a hann fengi hlinn til skjls fyrir hesta sna. etta kemur fram samtali sem Jhann Mr tti vi Sigri mur sna og skr er segulband.

ri 1947 var reistur braggi milli gmlu torfbjarhsanna og fjssins. Braggi essi var notaur sem hlaa. honum var jafnframt srheysgryfja. Um 1950 var torfhlaan vi hli gamla barhssins rifin. S hlaa hafi gengi undir nafninu kahlaan, enda nst fjsinu.

ri 1952 ea 1953 fkk heimilisflk   Npstni vatnssalerni sem sett var upp kjallaranum barhsinu. Fram a eim tma hafi veri notast vi kamar sem var yfir haughsinu. g minnist ess ekki a mr hafi tt neitt athugavert vi etta egar g var arna sveit, tt g tti ru a venjast a heiman. Ingveldur Jnsdttir sem fyrr var nefnd, sagi mr sgu, a hn hefi einhverju sinni veri ein bnum egar feraflk bar a gari. ar var fr erlend kona sem ba um a f a nota salerni. Ingveldi leist ekki a a bja konunni kamarinn, svo a hn bau henni inn stofu og stti kopp!

ri 1963 var svo gamli torfbrinn endanlega rifinn. Bragginn og tyrfta fjsi fru smu lei 1966 og var ntt fjs reist.

ri 1978 var byrja a grafa fyrir nju barhsi Npstni. ri 1985 var eldra barhsi selt og flutt a Birtingaholti. aan fr a a Myrkholti (1998). ri 1995 byrjar Pll Jhannsson fr Dalb a grafa fyrir barhsi sunnan vi gamla torfbjarsti Npstni. Hann flutti svo hsi desember 1996 samt konu sinni, Margrti Larsen. Pll var nfrndi Brynjlfs furtt. Hann tk vi binu af Brynjlfi smm saman, en formlegt afsal er dagsett 2001. Brynjlfur lst 2017 og Ingilaug kona hans ri eftir. Hs eirra gekk arf til Pls og Margrtar. Pll hafi rist byggingu ns fjss malargryfju niur vi jveginn.

bkinni Hrunamenn (tg. 1999) eru essir bendur taldir Npstni:

-1703-  Einar Bjarnason

-1709-1729-  Jn Erlendsson

-1735-1747 Bjarni Jnsson

1747-1758- Gurn Magnsdttir, ekkja Bjarna

-1746-1758 Ingimundur rnason

1758-1763 Snorri Jnsson

1763-1772 Haflii Bergsveinsson

1772-1812 Einar Magnsson

1812-1814 Magns Einarsson

1814-1819 Jn Bjrnsson

1819-1843 Vigfs rarson

1843-1851 Andrs Magnsson

1851-1854 Sveinn Magnsson

1854-1855 Helga Ketilsdttir, ekkja Sveins

1855-1868 Bjarni Loftsson

1868-1895 Stefn rarson

1895-1897 Katrn lafsdttir, ekkja Stefns

1897-1921 Andrs Jnsson

1922-1925 Jn Andrsson

1925-1927 Jn Bjarnason

1927-1928 Filippus Jnsson

1928-1965 Gumundur Gumundsson

1965-(1996)  Brynjlfur Gumundsson

(1996)-  Pll Jhannson

Athuga ber a bendur voru ekki alltaf eigendur a jrinni. v eru Tmas Petersen og Stefn Petersen ekki essum lista. Nokkur vissa rkir um elstu rtlin. Sustu rtlin eru sviga ar sem Brynjlfur og Pll sinntu binu sameiningu um tma. Brynjlfur slasaist ri 1993 og ni sr aldrei fyllilega eftir a slys.

Jhann Mr segir a Jn Andrsson hafi ri v a Gumundur kom a Npstni. hafi fjlskylda Filippusar flutt af jrinni, nauug mjg. Kristn, ekkja Andrsar, sem dvali hafi Npstni fr v a maur hennar lst, hafi a sgn lesi blbnir yfir Gumundi vegna flutninganna. Gumundi hafi veri illa vi au hrnsor.

Jhann segir a egar Andrs gamli l banaleguna hafi Gumundur samt rum dregi hann slea langleiina sjkrahs.

gmlum myndum af Npstni sst torfbr me tveimur burstum vi hlai. Undir vestari burstinni var kahlaan, sem fyrr var nefnd. Undir eystri burstinni hafi barhsi veri og var a seinna kalla Gamli brinn og var haft fyrir heyhlu. a hs hafi veri tvlyft, neri hin niurgrafin. Mun hjnaherbergi hafa veri inn af efri hinni, hlarmegin. mti hjnaherberginu segir Jhann Mr a hafi veri eldhs (var hestakofi egar g var sveit), en innar af gngunum var bri (kindakofi minni t). Vestan vi essi hs var smija, en austan vi au annar hestakofi og svonefndur fiskkofi, ar sem saltfiskur og salta kjt voru geymd. Jhann telur lklegt a kofinn s hafi fyrrum veri kindakofi. Austan vi Gamla binn, vi hlavarpann, var hnsnakofi. Hann mun ur hafa hst mist hesta ea kindur, og enn fyrr veri veruhs vinnuflks. Seinna var hrfla upp hnsnakofa tnjarinum ofan vi kahluna, ar sem lti hesths var fyrir. Eggin voru sumpart til heimaneyslu en talsvert var selt, lklega til kaupflagsins. Einnig var algengt a hsfreyjan Galtafelli keypti egg fr Npstni. ar b var ekki unnt a halda hnsni v a Einar Jnsson myndhggvari, sem oft dvaldi bsta snum Galtafelli, oldi ekki hanagal i morgunsri. Brir Einars, Bjarni, kenndur vi Nja b, tti jrina, svo a rni bndi hlaut a vera vi skum Einars.

Ekki finnast heimildir um aldur gamla torfbjarins Npstni, en Sigrur sagi mr a bastofan hefi veri smu (lklega endursmu) 1908. Vafalaust hefur brinn ur veri endurreistur, t.d. eftir jarskjlftana 1896. fllu nr ll hs nsta b, Galtafelli, sem voru reianlega reisulegri en hsin Npstni. 

Nokkru vestan vi bjarhsin Npstni, svonefndum Sandvelli, st gripahs og hlaa. Hvort tveggja var rifi 1975, en var fyrir lngu ori ntt. St eftir braggi sem hafi veri reistur nokkru vestar, lklega um 1950, og gegndi sama hlutverki. Var ar rmi fyrir 200 fjr.

strsrunum, 1942 ea 1943, komu hermenn og tjlduu skammt vestan vi Npstn, niur vi svonefnt Gil (Mifellsgil). Til st a eir kmu upp hersklum Stekkjarbakka, einhverjum fallegasta sta Npstnslandi. Ekki leist foreldrum mnum a. Svo vildi til a fair minn hafi kynnst verkfringi hernum, Richard Fisher a nafni. Var hann gur vinur foreldra minna og kom nokkrum sinnum sumarbstainn. Fyrir beini pabba fkk Fisher essu hersklabrlti afstrt. Seinna meir lt Gumundur bndi ennan fallega reit af hendi undir svnab. Jhann Mr sonur hans og frndi minn sagi mr a Gumundi hafi veri etta vert um ge, en Sigrur kona hans hafi ri essu.

ri 1986 tk frndi minn Jhann Mr saman lista yfir rnefni Npstnslandi og afhenti rnefnastofnun til varveislu. Brynjlfur brir hans fr yfir listann og geri msar vibtur, ar meal uppdrtt sem snir stasetningu helstu rnefnanna. Um etta er fjalla greinarger Jnnu Hafsteinsdttur rnefnastofnun. Jhann sendi sar vibt vi listann. stofnuninni er geymt anna plagg me uppdrttum af hluta Npstnslands, einnig teikna af Brynjlfi. rija teikningin sem varveitt er rnefnastofnun er me lkri hnd og stafsetningu, en ekki kemur fram hver hefur teikna hana. Til er eldri rnefnalisti sem orsteinn Bjarnason frimaur fr Hholti tk saman. ar birtast rnefni sem falli hfu gleymsku. M ar srstaklega nefna "Sniin" og "Eystri sni" sem nfn auveldustu gnguleium upp Npstnsnpu. ri 1987 geri Jn Sigursson, bndi Hrepphlum smleiis athugasemdir vi ofangreinda rnefnalista. ess m einnig geta, a ri 2008 sendi g rnefnastofnun smvgilegar bendingar varandi rnefni Npstnslandi.

Jhann Mr Gumundsson hefur allra manna mest rannsaka sgu Npstns me v a kanna ggn jskjalasafni, handritadeild Landsbkasafns og var. Hluti af afrakstrinum liggur fyrir drgum, sem hr fylgja, en margt er enn lausum blum og bur rvinnslu. Samkvmt v sem Jhann segir hefur jrin upphaflega heiti Gnpsland.

egar g var tningsaldri sagi einhver heimamanna mr a Npan ofan vi binn hefi einu sinni veri klifin. etta var til ess a g kva a reyna a sjlfur. etta var kjnalegt httuspil, en heppnaist sem betur fer. Lngu sar spuri g Jhann M hvort hann vissi hver hefi klifi Npuna undan mr. Hann sagi a s hefi heiti Gunnar Hlfdnarson. S var fddur 1909, svo a etta hefur veri fyrir mna t. Jhann var ekki vitni a essu, hefur sennilega veri barnsaldri. Ekkert vitni var a mnu klifri.
ri 2020 hitti g tu ra stlku, Elsu Damian, sem sagi mr a hn og fleiri krakkar hefu klifi Npuna essum sta og fari ltt me a. Elsa tilheyri rmenskri fjlskyldu sem kom a Npstni ri 2018 og leigi hsi sem Brynjlfur frndi hafi byggt. Eftir lt Brynjlfs frnda (2017) og Ingilaugar konu hans (2018) hafi hsi gengi arf til Pls Npstni. Um sumari 2018 bj ar rinn, sonur Pls, en san var a leigt t. 

ru Npuklifri man g eftir, en get ekki tmasett a. reyndum vi Binni frndi a klifra upp Npuna a austanveru, mts vi staur sem stendur ar nrri brninni og markar enda tngiringu. Ekki tkst betur til en svo, a vi lentum sjlfheldu. a bjargai mlum a Ji frndi hafi fylgst me tiltkinu. Hann fr upp fjall me reipi sem hann batt giringarstaurinn og renndi niur til okkar. Myndir eru af klifurstunum hr allra nest.

Myndir 

~1929. etta er elsta myndin af Npstni sem g hef fundi. Hn birtist bkinni Hrunamenn. barhsi sem byggt var 1934 sst ekki, svo a myndin er eldri. Haughsi sst. Tmas lt gera a strax og hann kom a Npstni, 1928. Athygli vekur a trairnar eru mun austar en sar var og stefna milli fjss og hlu ("kahlu") tt a litlu hesthsi tnjarinum. brekkunni sst mta fyrir stru jarfalli sem enn er snilegt egar etta er rita.

~1929 essi mynd birtist lka bkinni Hrunamenn og er sg sna Npstn fyrir 1930. Hn gti veri fr sama tma og fyrri myndin. arna sst lkurinn sem veitt var fram fyrir binn.

~1929. Hr kemur rija myndin fr sama tma. Jhann Mr tti eintak af essari. arna sst bjarlkurinn vel og virist furu vatnsmikill. Ekki er hs beinu framhaldi austur af Gamla bnum eins og fyrrum hafi veri a sgn Jhanns.

1941. Sumarbstaurinn skiptir um eigendur. Vi bstainn standa, tali fr vinstri: Smundur Stefnsson, Svanhildur orsteinsdttir, Eln Halldrsdttir og Ingveldur Jnsdttir. Sninn me bogann er s sem etta ritar. Eln var hshjlp hj foreldrum mnum.

1942. essi mynd af bstanum er lklega fr sumrinu 1942, ur er vibygging hfst. Kominn er pallur framan vi. Stlkan pallinum ht Inga Gubrandsdttir. Hn var vist hj mur minni um skei.

 

1942. Mynd fr sama tma. Bjarhs eru ll eins og g man fyrst eftir eim. Sunnarlega tninu er kofi sem kallaur var Hestartt. Lengst til hgri er Lambhsi og Lambahlaan.

1949. Bjarhsin s austan fr. Undir burstunum, tali fr vinstri: smijan, hesths, lambhs, anna hesths, "fiskkofi". Handan vi sjst kin Gamla bnum, kahlunni og fjsinu.1949. Snjr Npstni. (Jhann Mr Gumundsson tk myndina.)
1949. arna hefur n hlaa bst vi - bragginn milli haughss og kahlu, reistur 1947. Einnig m sj votta fyrir birkiplntum girtum reit nest hlinni ofan vi binn. r munu hafa veri grursettar ri 1945 ea ar um bil.1950. arna er bi a stkka bstainn me eldhsi og geymslu, og kamarinn hefur veri fluttur a bstanum. Vatn hefur enn ekki veri lagt eldhsi heldur arf a skja a krana ofan vi hsi. Greina m leisluna kranann.1950. Horft upp a bsta.

1950. horninu austan vi Gamla binn sst hnsnakofi, og brekkunni m sj annan hnsnakofa ar sem ur var hesths.

1950. Horft a Npstni af veginum vi Hrepphla.1951. arna er vindmyllan komin. Bi er a fjarlgja tv austustu hsin (hesths og fiskkofann).

1953. arna er kahlaan horfin og n hlaa risin.1959. Bstaurinn eftir endurbtur. Reist hefur veri n giring og tr grursett.1959. Gmlu hsin Sandvelli. Vinstra megin er hesths en hgra megin hlaa og fjrhs. (Jhann Mr Gumundsson tk myndina)1959. Bragginn Sandvelli sem enn stendur (fjrhs og hlaa). (Jhann Mr Gumundsson tk myndina)

1960. Vindmyllan horfin. Rafmagn er komi Npstn.

1960. Rafmagn komi bstainn.

1964. Bi a rfa Gamla binn. Braggi kominn Sandvll noran vi gmlu hsin ar (hesths og hlu).

1966. Bragginn og gamla fjsi rifi.

1981. Ntt barhs risi Npstni. Mynd r flugvl. (Kristjn Sturlaugsson tk.)2000. barhs Pls risi austurtninu og hesths austan vi hluna. Grursetning trja hafin milli gamla trjreitsins og sumarbstaar.

2000. Trjgrur vexti.20012001.
Horft af Sandvallarsi (Vestursi).200120032006

2006. Npan sem Npstn dregur nafn sitt af. tlnum klettsins m greina andlitsmynd sem oft var nefnd "Npukarlinn". Einar Jnsson myndhggvari sagi andliti lkjast Viktoru drottningu. egar arna er komi sgu hefur birki s sr hlina r trjgari sem komi var upp ofan bjarins kringum 1945 og sar stkkaur.

2011. Vatnsbli Stekkjargili.2016. Bstaurinn sst varla fyrir trjm. Nr eru sjlfs birkitr.2017. byrjun ma. Lti fari a grnka.2017. Birki hefur s sr t a Sandvallarsi.

20182018


2018. Mynd tekin af Npubrn. ak er komi ntt fjs niur vi jveg.2018. Samfelldur skgur er fr gmlum trjlundi a sumarbsta. Lengst til vinstri sst ltil birkihrsla sem hefur n a festa rtur blbrn Npstnsnpu.

2018. Vert er a bera essa mynd saman vi myndina fr rinu 2000.Horft til Heklu fr hsta sta Npstnskistu. Vruna hl fair minn sumari 1942.Vara noranverri Npstnskistu. essa vru mun Soffa Tbals fr Mlakoti hafa hlai skmmu sar. Klappirnar bera glgg merki saldar.Horft til norausturs fr Kistu. Greina m Blfell vinstra megin myndinni en Kerlingarfjll me Hofsjkul baksn vi vruna.Melar noran vi Npstnskistu. arna var ykkur jarvegur og graslendi egar Gumundur bndi kom a Npstni ri 1928, og var slegi ar og heyja. Um mija ldina sust ar enn h rofabr. myndinni mtar fyrir sustu leifum af einu essara bara.rin essari mynd merkir klifurleiina NpunaNrmynd af klifurleiinniKlifurleiin austan megin. Giringarstaurinn sst.

 

tsni er fallegt fr Npstni. Sj myndir


 

Sett vefsu 22.8. 2018. Sast breytt 20.7. 2021

  Forsa