Útsýni frá Núpstúni
Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir sem lýsa útsýninu frá
Núpstúni. Margar eru teknar uppi á Núpstúnsfjalli. Þær eru frá ýmsum
tímum og bæjarhús sem sjást eru því breytileg.![]() |
Þessi mynd gefur góða yfirsýn yfir Núpstúnsfjall og Galtafellsfjall
Þessa mynd mun Mats Vibe Lund hafa tekið
Myndin sýnir hvernig Hekla gnæfir yfir sveitum. Mynd: Mats Vibe Lund
Hekla séð frá Núpstúnskistu
Mynd frá 1958, áður en tré voru gróðursett við bústað
Horft að Laugarvatni með sjónauka
Hólahnúkar
Horft til norðurs frá Kistu
Mynd tekin með aðdráttarlinsu
Útsýni af Kistu í átt að Sólheimum og Kerlingarfjöllum. Framan
við Laxárgljúfrið örlar fyrir bergstólpa í ánni. Hann er nú horfinn
Sólsetur síðla í október Þ.S. 19. 9. 2020 |