Meðfylgjandi myndir voru teknar í ferð sem farin
var 8. júní 2007. Þátttakendur voru stúdentar úr MR 1954 ásamt
mökum. Farið var að Urriðafossi í Þjórsá og síðan til Stokkseyrar
þar sem hópurinn þáði veitingar hjá Sigríði Gísladóttur og
Páli Sigurjónssyni í húsi þeirra hjóna, Vinaminni. Ferðinni lauk með
kvöldverði í Rauða húsinu á Eyrarbakka. |