orsteinn Smundsson

Bandarkjafer 1985

etta var fer sem vi Gun frum flagi vi vini okkar Ragnar Ingimarsson og konu hans, Halldru Bjarnadttur. etta var nnur fer mn vestur um haf en fyrsta fer Gunjar. Ferin st fr 7. gst til 7. september, .e. rttan mnu. Daginn ur en vi lgum af sta flaug g TF-FET til Hrseyjar me Gunju og Mna til a kveja Svnu. Svana hafi veri Hrsey fr 2. gst hj pabba og llu og var ar til 21. gst, a lla fr me hana suur og Birgir Halldrsson flaug me hana a Npstni. Svana dvaldist Npstni hj Binna frnda og Ingu anga til vi komum aftur. Svana var 7 ra. Hkon og Mni voru heima mean vi vorum ferinni. Hkon var 18 ra en Mni 15.

Aldrei essu vant frum vi eigin bl til Keflavkur og skildum hann eftir ar. egar vi komum suur eftir kom ljs a var, 10 ra sonur Ragnars og Dru, var me fr. Reyndist hann gtur feraflagi. Brottfr fr Keflavk var kl. 16:30. Flugtmi til Chicago var 6 klst. ar gistum vi Best Western O'Hare hteli hj flugvellinum.

Fimmtudaginn 8. gst var flogi fram til Los Angeles. ar leigum vi bl og kum til Best Western Pasadena Inn og gistum ar. ar skildu leiir bili; vi Gun frum eina tt og Ragnar og fjlskylda anna.

Fstudaginn 9. gst heimstti g Jet Propulsion Laboratory sem reki er af NASA og er mist geimrannskna.


Vi Jet Propulsion Laboratory

San l leiin skrifstofur Mt. Wilson stjrnuturnsins og aan upp Wilson fjall a skoa sjnaukann frga.


Vi Mt. Wilson stjrnuturninnMt. Wilson slsjnaukinn. Turninn er 45 m h

Laugardag 10. gst hringdum vi til Hrseyjar og tluum vi Svnu. San skildu leiir og vi Gun leigum bl og kum til Krsu (Kristjnu Jnsdttur) vinkonu Gunjar Oceanside. Me henni frum vi til San Diego a sj Sea World.

Me Krsu og dttur hennar

 

Sea WorldSunnudag 11. gst skouum vi strndina me Krsu. Gistum Space Age Inn Anaheim Disneyland.  Daginn eftir frum vi Disneyland.Disneyland

rijudaginn 13. gst frum vi til Los Angeles og hfum ar upp lkni ar sem Gun jist af kla. Gistum Quality Inn LAX Airport.

Mivikudag 14. gst flugum vi til San Francisco og hittum aftur Ragnar og Dru. Gistum ar Hotel Stewart.

Fimmtudag 15. gst frum vi blaleigubl til Lockheed Sunnyvale til a sj Hubble sjnaukann sem var smum. Um kvldi frum vi me strengvagni (cable car) til veitingastaar vi hfnina.

Fstudag 16. gst flugum vi til Honolulu. leiinni bilai annar hreyfill vlarinnar. g tk strax eftir v, en a var ekki fyrr en nokkru sar a flugstjrinn tilkynnti seinkun af essu tilefnni. Honolulu hittum vi son Ragnars, Ingimar, sem hafi kvei a slst frina. Gistum Queen Kapiolani htelinu. etta var afmlisdagur pabba og g hringdi til hans af htelinu um kvldi. Reyndar var kominn 17. gst heima vegna 10 klst. tmamunar.

Laugardaginn 17. gst skouum vi Pearl Harbor og hi sokkna orrustuskip Arizona sem ar er til sningar. kum san sem nst kringum eyna (O'ahu) sem er s rija strsta klasanum.Sunnudaginn 18. gst flugum vi til eyjarinnar Maui og gistum ar Stouffer Wailea Beach Resort. ar frum vi sjba. Kristn Hallvarsdttir bekkjarsystir okkar hafi panta herbergi fyrir okkur. Hn bj Hawaii en var fjarverandi essa dagana.


 


 
Mnudaginn 19. gst horfi g mynd sjnvarpi ("Guess who is coming to dinner") en san fr g strndina me hinum.rijudag 20. gst var enn fari strndina, en san flogi til Hilo strstu eyjunni ("Hawaii") og gist ar Hilo Hawaiian. 

  
Mivikudag 21. gst leigum vi jeppa og frum upp Mauna Kea sem er 4200 metra htt. Skammt fr fjallsrtum er bygging sem hsir stjrnufringa og starfsmenn vi stjrnusjnuka sem eru htt fjallinu. Loft er ar svo unnt a menn kjsa heldur a ba near en skreppa upp egar rf krefur. Vi heilsuum upp menn sem vi hittum arna, en fengum tilfinninguna a gestir vru ekki srlega velkomnir. leiinni upp frum vi gegnum skjabelti.

 


 
Gun og Ragnar hsta tindi Mauna Kea

Mean vi vorum arna uppi kom jeppi me nokkrum hermnnum upp fjalli. eir stukku t og hlupu a vrunni efst fjallinu. egar eir komu til baka voru eir a lotum komnir vegna loftleysis. Maur fann mjg greinilega fyrir srefnisskortinum.arna uppi var rokhvasst. baksn er fjalli Mauna Loa, sem er aeins 40 m lgra en Mauna Kea og tali strsta eldfjall jarar

egar vi komum niur af Mauna Kea kum vi nokkurn spl mefram strndinni noranmegin.

Fimmtudag 22. gst frum vi a skoa Volcanoes National Park smu eyju (Hawaii). ar er eldfjalli Kilauea sem stugt gs.Vi eldfjalli Kilauea. Eftir a hafa skoa a kum vi eftir norurstrnd eyjarinnar til myrkurs23. gst. sthildur Erlingsdttir frnka mn hringdi til okkar, stdd Honolulu! Vi flugum ennan dag um Maui og Honolulu til Los Angeles ar sem vi gistum Quality Inn.

24. gst. Flugum til Dallas og aan til Denver ar sem vinur minn Kendall Svendsen og kona hans tku mti okkur vellinum. Gistum Best Western Longmont.

25. gst frum vi til Fort Colling og Casper. Gistum Day's Inn.

26. gst. kum til Cody. Sum Hell's Half Acre og Buffalo Bill Museum. Gistum Holiday Inn.

Leikinn byssubardagi Cody

rijudag 27. gst kum vi til Yellowstone Park. ar sum vi vsunda o.fl. Gistum Lake Lodge kofa. Vsundar komu stundum svo nrri kofanum a vi orum ekki t. Mig minnir a arna hfum vi veri a ba eftir gosi r geysinum "Old Faithful".


Yellowstone svi skoa28. gst. Skouum Yellowstone. Leigum bt.kum til Jackson. Fengum venju strgert haglviri. Gistum The Inn at Jackson Hole Teton orpi.

29. gst. Skouum Grand Teton. Frum htt lyftu.Teton fjallgarur baksn. Sagt er a franskir feramenn snemma ldum hafi kalla fjllin "ttons", .e. brjst frnsku.fram til Rock Spring ar sem vi gistum American Family Inn.30. gst. Skouum Dinosaur Monument og Flaming Gorge stfluna. fram til Grand Junction. Gistum American Family Lodge. Frum ar sundlaug.

31. gst. kum og skouum Black Canyon. San fram til Salida og gistum ar Western Holiday Motor Hotel.

1. september hringdum vi Npstn til a f frttir af Svnu og tala vi hana. San kum vi til Royal Canyon og Colorado Springs. Sum ar drasafn. aan til Denver og gistum Royal 8 Inn.

2. september. kum til Boulder og fengum herbergi   Best Western Golden Buff. Svendsen kom til okkar og bau okkur kufer upp Klettafjllin. leiinni var va bratt, og hengiflug ara hnd, svo a okkur var ekki um sel egar Svendsen fr a segja okkur af heilsufari snu; sagist vera tpur fyrir hjarta og geta hrokki upp af hvenr sem vri! Eftir kuferina frum vi heim til Svendsen og um gtis kvldver hj frnni.
Kendall SvendsenGun og Marine SvendsenKendall og Marine Svendsen

3. sept. fr g me Svendsen gagnamist Boulder.4. sept. fr g me Svendsen segulmlingast Boulder. San Geological Survey Denver. fram var haldi til Detroit og Ann Arbor ar sem vi gistum Red Roof Inn. Hittum ar aftur Ragnar og Dru.

5. sept. Frum til Detroit og vorum me Ragnari og Dru Arborland eftir hdegi til a versla. 

6. sept. ennan dag var rumuveur. Vi frum Briarwood til a versla, en san t flugvll til heimferar. Flugtak var kl. 20:30.

7. sept. Gun k okkur heim af vellinum. Eftir 2 klst. svefn frum vi austur Npstn a skja Svnu.


6.4. 2021