orsteinn Smundsson

Bandarkjafer 1965
 

ri 1965 baust mr tveggja mnaa fer til Bandarkjanna til a kynna mr starfsemi bandarsku geimrannsknastofnunarinnar (NASA) og srstaklega Apoll tunglferatlunina. Ferin var boi bandarska utanrkisruneytisins. essum tma st kapphlaupi um tunglferir sem hst. Sovtmenn hfu tvvegis komi manni braut um jru ri 1961. a sama r tku Bandarkjamenn kvrun um Apoll tlunina, og ri sar sendu eir fyrsta geimfara sinn braut um jru. 

Vori 1965 voru slkar ferir ornar 13 talsins, ar af tta fr Sovtrkjunum og fimm fr Bandarkjunum. Sovtmenn voru fararbroddi, hfu tvvegis sent upp geimfar me fleiri en einn mann  innanbors og efnt til "geimgngu" utan geimfars. Fyrsta bandarska geimfari sem bar tvo menn (Gemini) fr rj hringi um jr marsmnui 1965.

annig stu leikar egar mr barst hi gta bo um Bandarkjafer. a bar a me eim htti a a g var beinn a koma til fundar vi sendiherra Bandarkjanna sendirinu vi Laufsveg. Sendiherrann, James Penfield, tji mr a Upplsingajnusta Bandarkjanna hefi hyggju a efna til kynningar geimferatlun Bandarkjamanna undir yfirskriftinni "t geiminn". ess vri ska a g hldi erindi vi a tilefni og lsti v sem g hefi ori skynja ferinni.

Ekki veit g fyrir vst hvers vegna mr var boi, en nokkrar stur hafa hugsanlega legi til ess. fyrsta lagi var g annar af einungis tveimur slenskum stjrnufringum essum tma (hinn var prfessor Trausti Einarsson). ru lagi hafi g tt samskipti vi franska leiangursmenn sem skutu upp eldflaug fr Mrdalssandi til norurljsarannskna ri ur (1964) og teki beinan tt tilrauninni (sj http://halo.internet.is/020864.jpg). Sama r hafi g fjalla um geimrannsknir Bandarkjamanna blaagrein (sj http://halo.internet.is/170364.jpg). Hver svo sem stan kann a hafa veri, var etta bo sem ekki var unnt a hafna.

g hlt dagbk um essa fer mna og tk talsvert af ljsmyndum. Mun g styjast vi essi ggn eirri frsgn sem hr fer eftir, sem er nokkurn veginn orrtt eftir dagbkinni. egar g fri essa dagbk var alls ekki tlun mn a birta hana opinberlega, enda hefur hn legi uppi hillu ll essi r. En fyrir nokkru fkk g brf fr vini mnum Hjlmari Sveinssyni sem bsettur er vestra og er mikill hugamaur um geimferir. Hjlmar skrifai meal annars "geimannl" Almanak jvinaflagsins hverju ri fr 1968 til 1974 egar g var ritstjri ess almanaks. Hjlmar hvatti mig til a birta endurminningar mnar fr Bandarkjaferinni 1965, og tti vi a sem g kynntist af geimrannsknum vestra.

egar g skoai dagbkina s g brtt a erfitt yri a tna r henni einstaka kafla. kva g v a birta hana heild.  Margt hefur breyst, bi hrlendis og erlendis, essari hlfu ld sem liin er san etta gerist, og m vel vera a fleirum en mr yki frlegt a rifja etta upp. Allar myndir hr fyrir nean eru teknar af mr ea mna myndavl nema anna s teki fram. Hitastigstlum sem margar voru Fahrenheitgrum hef g breytt Celsius, og fetum hef g va breytt metra.

rijudagur 1. jn 1965.  Fyrsti dagur ferar

Fyrir hdegi skrapp g vestur Elisfristofnun Hsklans ar sem g starfai essum tma. Drakk g ar kaffi og kvaddi samstarfsflk. Elisfristofnunin var til hsa gmlu Loftskeytastinni vi Suurgtu. Stofnunin var fyrirrennari Raunvsindastofnunar Hsklans sem var byggingu og tk til starfa ri sar. Um fimmleyti steig g upp tlunarbl vi Htel Sgu. Bllinn var fr Gumundi Jnassyni, merktur bandarska flugflaginu Pan American, en g var me farmia fr v flagi. flugstinni Keflavk hitti g Penfield sendiherra, sem einnig var lei vestur, svo og vsindamenn sem hfu seti rstefnu um Surtsey. ar meal var prfessor Paul S. Bauer sem mjg hafi lti a sr kvea vi Surtseyjarrannsknir.Flugvlin var ota af gerinni DC-8 fr Pan American flugflaginu. g hafi aldrei ur flogi me otu, enda ttu slendingar engar slkar essum tma. a var ekki fyrr en fimm rum sar a Loftleiir tku otur notkun millilandafluginu. Aeins 78 faregar voru um bor og vlin virtist hlftm. g hafi rj sti til umra. Flogi var 31000 feta h. Skyggni var llegt, en hrainn var berandi meiri en rum flugvlum sem g hafi ferast me. Eftir riggja tma flug sust borgarsjakar, san tt sbreia og loks land, snvi aki me silgum vtnum. Var tilkynnt a lent yri Goose Bay Nfundnalandi til a taka farega r bilari vl.

Hleypa urfti miklu eldsneyti af geymum til a ltta vlina fyrir lendingu. Voru faregar benir a slkkva vindlingum mean. Vlin var um a bil hlftma a lkka flugi. Landi var n heldur litlegra tt kuldalegt vri, fyrst tr stangli, san endalausar barrskgabreiur me vtnum milli. Landi virtist algjrlega byggt.

Flugvllurinn sem lent var var herflugvllur, og var faregum ekki leyft a fara fr bori og myndatkur bannaar. Hs virtust aallega einlyft. vellinum st nnur Pan Am ota, alveg eins og okkar. Hafi hn veri lei fr Shannon rlandi egar einn hreyfillinn bilai. r eirri vl komu um 50 manns og var hvert sti skipa. Vi tfumst arna um eina klukkustund, en san var flogi fram 2 stund til New York. egar anga kom var ori dimmt og gaman a sj ljsadrina. berandi tti mr hi reglulega skipulag gtunum, svo og umferarhrainn utan borgarinnar.

Kennedyflugvelli tk mti mr maur a nafni McFarland fr utanrkisruneytinu (State Department). Hann astoai mig vi a komast gegnum vegabrfaskoun og tollskoun, sem tk enga stund. Hins vegar kom babb btinn egar hann vildi lta blusetja mig, sem g taldi arft, v a g hafi veri blusettur sem barn. Tk a mig nokkra stund a f mna skoun stafesta hj heilbrigiseftirlitsmanni.

McFarland essi var hinn allegasti, en samt var g ltt hrifinn af honum. Hann vildi breyta htelpntun minni og senda mig anna htel (Crossways) og lt g a gott heita. Pantai hann bl fr htelinu og kvaddi san. Bllinn kom eftir ga stund, var lengi leiinni til htelsins, kom vi tveimur stum og k utan strtisvagn. var komi rumuveur og hellirigning. Hteli var gtt, kostai aeins $10 srkjrum utanrkisruneytisins, en almennt ver var $14. arna var ba, sjnvarp og loftkling. var klukkan orin hlffjgur eftir slenskum sumartma en hlftlf eftir sumartma New York. g fr strax a sofa og svaf smilega um nttina.

Mivikudagur 2. jn

Fr ftur kl. 8. Eftir morgunver lagi g af sta t flugvll og var kominn anga kl. 9:30. Um bor flugvl fr National Airlines kl. 10:30 til Washington. Vlin var af gerinni Lockeed Electra II, mjg gileg, minnti mig Viscount vlar sem voru notkun slandi, en var ekki eins snotur a mnu mati. Flugi tk um eina klukkustund og var komi til Washington rtt fyrir kl. 12. r lofti s g Pentagon bygginguna, Washington minnismerki, Arlington kirkjugarinn, Potomac na, Jefferson minnismerki og Lincoln minnismerki.

egar g steig t r vlinni var hitinn svo mikill a g hlt fyrst a g vri loftstreymi fr hreyflunum! a giska 30 stig. arna tk mti mr mjg vikunnanlegur maur a nafni Leblanche. Hann k mr til htelsins, Windsor Park Hotel vi Connecticut Avenue. Eiginkona Leblanche var me honum. Sem betur fer var bllinn me loftklingu, nokku sem g hafi ekki s fyrr. Annars hefi veri lft me llu. Leblanche ekkti htelstjrann sem tvegai mr herbergi $7 fyrir nttina. a reyndist vera heil b, strt svefnherbergi me tveimur rmum, setustofa me sjnvarpi og baherbergi. Bi svefnherbergi og setustofan voru me loftklingu. Um tvleyti sendi g skeyti heim  og fr san niur b til a kaupa brfsefni og dagbk. Hitinn var skaplegur. Var rennsveittur egar g kom aftur hteli. Brfsefnin fengust a sjlfsgu "drugstore".

Um kvldi borai g "Hot Shoppes" veitingastanum, skrifai mmmu og pstlagi brfi og horfi san sjnvarp til kl. 23.

Fimmtudagur 3. jn

g var kominn ftur fyrir klukkan 8 v a g tti a hitta Robert Allen fr utanrkisruneytinu kl. 9:30 og vildi hafa tmann fyrir mr. En kl. 8 hringdi Allen og stakk upp v a vi frestuum fundi okkar til ess a g gti horft sjnvarpi og fylgst me Gemini 4 geimskotinu sem fram tti a fara kl 10. etta var fyrsta geimskoti sem menn um allan heim gtu fylgst me sjnvarpi. a sem geri etta mgulegt var bandarska gervitungli Early Bird sem endurvarpai tsendingum. Geimskoti tafist hins vegar til kl 11:30. Var mjg spennandi a fylgjast me v.

Kl. 14 talai g vi Allen og vi mltum okkur mt hj Paul Smith sem bar titilinn "program officer" hj Governmental Affairs Institute, stofnun sem stasett var 1726 Massachusetts Avenue. ar tti a skipuleggja fer mna um Bandarkin. g var kominn anga kl. 14:45 og var ar til kl. 17:30.  Allen st ekki lengi vi, en g rddi vi Paul Smith og einkaritara hans, Roselyn (Roz) Lewis. Bi voru au mjg vikunnanleg og vildu allt fyrir mig gera. Byrja var feratluninni strum drttum.
 

 

Roselyn Lewis og Paul Smith

Um kvldi tk Lewis og maur hennar mig me sr til Dan Mazur og konu hans Silver Spring, Maryland. ar hitti g tvo "eldflaugamenn", fyrrverandi lrisveina James Van Allen sem uppgtvai geislabeltin sem vi hann eru kennd. Annar ht dr. Meredith, en nafn hins man g ekki. arna var fleira flk og fjrugar samrur, en veitingar heldur lystugar. au Lewis hjn ku mr heim htel um kl. 24.

Fstudagur 4. jn

Byrjai daginn v a senda skeyti til Stefns brur. [etta var afmlisdagurinn hans]. Var kominn til Paul Smith kl. 9:30 og var ar klukkustund, en ekki tkst a ljka feratluninni. Sdegis fr g a skoa Smithson stofnunina, afar merkilegt safn, og gekk ar um grennd. S ar m.a. flugskeyti af gerunum Jpter C , Vanguard, Polaris, Atlas, Allison hreyfil, geimfari Freedom 7 sem Alan Shepard var , Pioneer IV, risaelur, strsta fl allra tma og blhvalslkan - trlegustu hluti. Washington er mjg falleg borg, trlega strir garar ea opin svi henni miri.


 

Atlas eldflaug vi Smithson safni

Kl. 16 var g aftur kominn til Paul Smith og var ar klukkustund. tti san smtal vi Ingva Ingvarsson slenska sendirinu. ess m geta a mjg margir hr virast hafa ekkt Thor Thors sendiherra. Robert Allen var einnig kunnugur fyrirtlunum um slenskt sjnvarp.  

Laugardagur 5. jn

ftur kl. 7:30. Snddi morgunver htelinu. Tk svo leigubl (sem hr kallast "cab") upp Washington International Center til a taka tt kynnisfer me leisgumanni. fer haf Paul Smith panta fyrir mig. Lagt var af sta tveimur langferablum kl. 9:15, nokkru eftir tlun. Flestir fareganna voru Indverjar, ri hvaasamir. Fyrst var haldi a Lincoln minnismerkinu, san Arlington kirkjugarinn, fylgst me varmannaskiptum ar, skou grf ekkta hermannsins og grf Kennedys forseta. eirri sastnefndu logar eldur sem Jacqueline Kenndedy kveikti vi jararfrina. essum kirkjugari liggja 120 sund grafnir. Hann mun fyllast um 1970.

Grf Kennedys


 

Minnismerki Lincolns

 

   

Horft fr minnismerki Lincolns til minnismerkis Washingtons

Veur var gott, heiskrt, slskin, um 25 stig skugganum. Fullheitt fyrir mig, en olanlegt. Nst var eki 18 mlna veg til Mt. Vernon, en a er bgarurinn ar sem George Washingon bj ur en hann var forseti. Svo var eki binn aftur og komi anga kl. 13:30. g fr r vagninum vi Smithsonian Institution - nju bygginguna - og borai mjg vikunnanlegum veitingasta ar nestu h. Skoai san mislegt safninu, s.s. klukkur margra alda, Foucoult pendl, gervihnetti til samskipta o.fl. eftir gekk g upp a Washington minnismerkinu og aan hteli. Undir kvld skrapp g niur b og fkk mr a bora.

Sunnudagur 6. jn

Fyrir hdegi skrifai g nokkur brf og pstkort. Heitt var veri. Seinna um daginn fr g a kanna hvort g gti fundi heimilisfang manns a nafni Richard Fisher. [Fisher essi hafi veri bandarska hernum slandi strsrunum og fjlskylda okkar kynnst honum. a gerist me eim htti a fair minn var a leita eftir viskiptum vi herinn og var vsa Fisher sem var verkfringur og hafi umsjn me margvslegum framkvmdum. Ekkert var r viskiptunum, en eir Fisher uru gir vinir, og pabbi bau honum stundum heim til okkar Freyjugtu 35. a var a gerast me hlfgerri leynd v a samskipti vi hermenn voru ekki litin hru auga af bjarbum almennt. Eftir a Fisher fr fr slandi til Afrku ri 1943 hlt mamma uppi brfasambandi vi mur hans, Vergy, sem var foreldrum mnum alltaf akklt fyrir a vinsemd okkar vi soninn.]

Fljtlega uppgtvai g a nafn Fishers var smaskrnni fyrir Washington. Hann reyndist vera heima, ekkti mig strax og g nefndi nafn fur mns og sagist koma og skja mig.
Um hlftma sar renndi hann hla hvtum MG sportbl. Mr fannst hann furu lti hafa breyst eim 22 rum sem liin voru fr v a hann var slandi. var g aeins 8 ra og hefi varla muna greinilega eftir tliti hans ef ekki hefi veri innrmmu mynd af honum heima stofu. Fisher sagist vera nkominn fr Vietnam; hefi urft a fara ager hlsi en fri aftur eftir viku og yri lklega fjarverandi nstu fimm ea sex r. Vietnamstri var algleymingi, hafi stai ratug og tti eftir a standa anna eins. a var v einstk tilviljun a g skyldi hitta Fisher. i g kvldver heima hj honum og konu hans samt dttur og syni eirra hjna.


 

Fisher og fjlskylda

Fisher mundi trlega vel eftir dvl sinni slandi og nfnum ar, bi staarnfnum og manna. Hann sagi a sr hefi lka afskaplega vel vi landi. Hann hefi ferast um sland vert og endilangt og komi a vegager me Geir Zoga vegamlastjra. hefi hann stjrna flugvallarger Keflavk og haft hnd bagga me lagningu hitaveitu fr lafossi. Hann sagist vonast til ess a geta heimstt sland einhvern tma. [Honum var a eirri sk sinni lngu sar, ri 2001 egar hann var orinn 86 ra. tk g mti honum og seinni konu hans, en fair minn var ltinn, v miur.]

Mnudagur 7. jn

ftur kl. 8. Eftir morgunver hlt g til Governmental Affairs skrifstofunnar Massachusetts Avenue til fundar vi Paul Smith. Hann fr me mig til einkalknis sns og lt blusetja mig (kablusetning). etta vildi hann endilega gera vegna ess a eitt tilfelli af blustt hafi nlega komi upp Washington og g gat ekki sanna a g hefi veri blusettur sem barn.

a sem eftir var dagsins vorum vi a skipuleggja feratlun mna um Bandarkin. Paul bau mr hdegismat Dupont Circle Restaurant ar sem vi snddum samlokur. Hann sagi mr fr vintrum sem hann hefi lent um dagana, og voru au mrg og trleg. Hafi hann tt kvikmyndaver Kong en misst allt og sloppi nauulega undan Lumumba. [Patrice Lumumba var leitogi jarflokks Kong sem barist fyrir sjlfsti landsins.] Sprengdi upp heilan herflokk Lumumba me dnamti sagi hann. Var fangi moldarkofa rj mnui og slapp rtt ur en tti a taka hann af lfi. Naulenti eitt sinn faregaflugvl egar flugmaurinn fkk hjartafall. g komst a eirri niurstu a anna hvort vri maurinn strvintramaur ea erkilygari.

Kominn heim kl.. 18 og skrifai mmmu nokkrar lnur. Hringdi John Hargreaves og C.F. Sechrist. [etta voru menn sem g hafi tt mikil samskipti vi og s um rekstur  mlitkja (svonefndra rmla) sem eir settu upp slandi, h hvor rum. Bir hfu birt margar vsindagreinar. Hargreaves var Englendingur en starfai essum tma Colorado. Sechrist vann hj fyrirtki sem ht HRB Singer Pennsylvaniu og tengdist varnarmlaruneytinu me einhverjum htti.] Sechrist baust til a lta einkaflugvl skja mig til Washington ef g vildi, en g i ekki a bo.

Horfi san sjnvarp - undanfara heimstyrjaldarinnar, mjg frlegt. Gemini geimfararnir lentu heilu og hldnu dag. G tindi.

rijudagur 8. jn

ftur kl. hlftta. Tk leigubl og var kominn upp a inghsinu (Capitol) klukkan hlfnu, vi innganginn sem merktur var fulltradeild (House of Representatives). Fr inn ar sem merkt var "No entry", leitai uppi matsal fulltranna og spurist fyrir um "Congressman Vivian" sem mr hafi veri sagt a hafa samband vi. Hann fannst ekki fyrstu og g bei stundarfjrung ar til hann kom fram. Hann hafi veri inni allan tmann a drekka te og ba eftir mr.
 

 

inghsi Washingon (Capitol)

g snddi san morgunver me ingmanninum og rddi vi hann um mislegt, aallega framlg rkisstjrna til vsindamla. Hann er um fertugt, hefur doktorsprf  (Ph.D.) verkfri, fyrsti maur me slkt prf raunvsindagrein bandarska inginu. Mr fannst maurinn kuldalegur og ekki srlega vifelldinn, og ekki miki samtalinu a gra. En hann var kurteis og sndi mr ingsalinn ur en vi kvddumst. Hver ingmaur fulltradeildinni (eir eru um 300) hefur 410 sund kjsendur a baki sr. ldungadeildinni eru 100 manns.

San fr g upp htel, talai vi Paul Smith sma og fkk stafesta tlun fyrir morgundaginn. Svo tk g leigubl niur Association Building, 19th Street NW og var kominn anga kl. 11:45 til fundar vi dr. Edward Dyer National Academy of Sciences.  Dr. Dyer reyndist vera ritari IQSY nefndarinnar hr [International Year of the Quiet Sun, IQSY], en g var ritari slensku nefndarinnar (slkyrrarrsnefndar). Dyer var mjg allegur. Sagist hafa veri a skrifa brf til dr. Minnis, aalritara IQSY nefndarinnar egar g kom. g kannaist vi nafni; hafi tt brfaskipti vi Minnis. Dyer bau mr t a bora samt dr. Stanley Ruttenberg fr National Center for Atmospheric Research Boulder, George Derbyshin, ritara Space Science Board og Peter Pearman, astoarritara fr smu stofnun. Ruttenberg tlai a sj til ess a g fengi gar mttkur Boulder. Ba mig um a lta sig vita fyrirfram ur en g kmi anga.

Svo var g fram me Dyer til kl. 17. Hann er stjrnufringur a menntun, mjg allegur, en talar full miki. Hann hringdi fyrir mig Naval Observatory, Naval Research Laboratory og U.S. Coast and Geodetic Survey til a panta vitalstma fyrir mig essari viku. Hann rlagi mr a koma vi Pasadena, sj Mt. Wilson sjnaukann og tala vi Horace Babcock, forstjra Palomar stjrnustvarinnar. Loks fr Dyer me mig til Odishaw sem er yfirmaur hans, augsnilega valdsmaur, dmigerur "diplmat", en vikunnanlegur, dlti viutan en gamansamur.

dag var afar heitt og rakt, lkt og baherbergi, a giska 80-90% raki. g komst a eirri niurstu a ftin sem g hafi haft me mr a heiman vru allt of hl fyrir etta veurfar og a g yri a kaupa ynnri ft. Eftir a g kvaddi  Dyer fr g fataverslun Bonds 1335 F Street NW og keypti ft fyrir 50 dali. Fr svo me au "valet service" til a lta laga ermar og buxnavdd, tk san leigubl til matslustaar og aan heim htel kl. 21. Kom mtulega til a sj sjnvarpinu fyrstu geimgngu Bandarkjamanna. a var Edward White sem fr t r geimfarinu Gemini 4 hinn 3. jn. Flagi hans, McDivitt, kvikmyndai atviki. Sovtmnnum hafi tekist etta remur mnuum fyrr.

Skrifai brf um kvldi, anna til orgerar [Sigurgeirsdttur, astoarkonu minnar Elisfristofnun], hitt til Ken Fea [ensks kunningja mns sem vann a gervitunglaathugunum]. Er dlti aumur handlegg eftir blusetninguna.

Mivikudagur 9. jn

ftur kl. 7. Eftir morgunmat tk g leigubl til NASA Goddard Space Flight Center Greenbelt, Maryland. anga var 30-40 mntna akstur og kostai mig 7 dal. essum sta er enginn br, aeins byggingar GSFC sem standa mjg dreift. r eru 22 talsins og btast um a bil fjrar njar byggingar vi hverju ri. Milli hsanna eru runnar og tr, en utan eirra eru skgi vaxin svi og akurlendi. Svi tilheyri ur tilraunast akuryrkju.

Vi hlii voru varmenn og var mr vsa mttkuskli. ar fkk g nmer og bei ar til maur kom a taka mti mr. S virtist vera einhvers konar leisgumaur, k me mig um allt ljsum stationbl og lsti byggingum og vinnubrgum. etta er ein af fjrum aalstvum geimfera Bandarkjunum. Hinar eru Manned Space Flight Center (MSFC) Houston Texas, Jet Propulson Laboratory Kalifornu og eitt sem g man ekki nafni . GSFC sr um ll gervitungl sem eru nr jru en mninn, a undanskildum mnnuum geimfrum, sem MSFC sr um. er hr fylgst me llum stasetningum ("tracking") og s um talsambnd af llu tagi.

Fylgdarmaurinn sndi mr fyrst sal ar sem komi hefur veri fyrir flestum ef ekki llum tegundum tungla sem arna hafa veri smu: Explorer I, Vanguard I og II, OSO, Ariel, Alouette (sem Kanadamenn smuu reyndar), Tiros, Nimbus, Echo II (mr var snd kvikmynd af v egar belgurinn andist t), Explorer X, Explorer XII o.fl. Af hverju tungli eru ger rj eintk, ein sem forsm ("prototype"), eitt sem nota skal og eitt til vara. arna var sem sagt til snis eitthvert essara riggja eintaka.


 

Echo gervitungl, belgurinn samanbrotinn

Leisgumaurinn sndi mr njan sal ar sem fylgst er me gervitunglum strum skj. Brautin kemur ar fram korti litum og staa gervitunglsins nokkurra mntna fresti. fkk g a sj stra sali ar sem tunglin eru prfu, ekki af eim sem hafa sma au. Prfanirnar fara fram hristiborum og risastrum geymum sem eru lofttmdir niur 10-9 mm rsting einum slarhring og kldir me fljtandi kfnunarefni. er lkt eftir slarljsinu eins og a er utan vi lofthjp jarar. Einnig er tbnaur ar sem miflttaafl er nota til a lkja eftir laginu vi flugtak. Hver prfun tekur marga daga, og sum tunglin eru bin a vera 2-3 r prfunum egar au eru send t geiminn.

Eitt gervitunglanna sem arna sst, Orbiting Astronomical Observatory (OAO), var mjg strt, tvr mannhir, me strum sjnauka. Gervitunglin eru flest r ragleri, en hu me mismunandi efnum. Eitt var gullha.
g s lka tilsndar sendist tmamerkja, WWV, sem arna er, en hn truflar vst talsvert t fr sr.

Um hdegi tk dr. Meredith vi mr og bau mr a bora me sr veitingasal arna. Me okkur borai s frgi maur, dr.Wilmot Hess elisfringur. Hann sagi okkur fr tilraun sem hann vill gera, a senda orkumiklar rafeindir niur eftir segulkraftnum jarar og framkalla norurljs. Hyggst prfa mismunandi stefnur og mismunandi orku rafeindanna. Telur a etta veri mgulegt eftir rj r ea svo.

Eftir hdegi fr Meredith me mig til J. P. Heppners sem g hef tt skipti vi t af segulmlingum. Heppner sagi a J. C. Cain, sem g hef lka skipt vi, vri ekki stanum, en vsai mr Sva sem reyndist hafa skrifa mr sambandi vi hrif jarskjlfta segulsvi. Svinn sndi mr hva gert vri vi segullnuritin sem g hef sent eim r Leirvogi. au eru fr starfrnt form 2,5 mntna fresti me 0,8 mm nkvmni. etta er reyndar framkvmt Tulsa Oklahoma.

hitti g Sugiura, samverkamann Chapmans. Sugiura vinnur arna og var a fst vi treikninga sambandi vi ytri mrk segulhvolfs jarar og hrif slarljssins au. Hann sagist hafi mikinn huga rsveiflum segulsviinu ("micropulsations") og vildi gjarna athuga mguleika samstarfi vi okkur, e.t.v. me japnsku stina Syowa huga [s st er Suurskautslandinu, andspnis segulmlingastinni Leirvogi]. Sugiura var nemandi Nagata [Takeshi Nagata var kunnur vsindamaur. Hann hafi ur snt essu huga og haft samband vi orbjrn Sigurgeirsson um mli.] Sugiura taldi a hann gti tvega bna fyrir okkur til a fra mlingarnar stafrnt form.

Nst sndi Heppner mr tki sem dr. Neil Davis hefur sma, en Davis var fjarverandi. Tki nemur sjnvarpsmyndir af norurljsum, 35 myndir sekndu, og er mun nmara en mannsauga. a greinir stjrnur af 9. birtustigi. Hvert slkt tki kostar 60 sund dali.

hitti g mann a nafni Evans sem sndi mr Nike-Apache eldflaug sem hann var a setja tki . etta var mlir til a nema hrafara rafeindir (1-50 keV). Flaugina tti a senda upp norurljs. Ein tilraun hafi egar veri ger, en Evans taldi sig ekki hafa vali rtta augnabliki, og auk ess hefu samanburarmyndir r norurljsamyndavlum ekki veri ngilega margar eim stutta tma (2 mntum) sem flaugin var heppilegum sta, 180 km h. Nst myndu eir nota sjnvarpstknina. g reyndi a vekja huga eirra slandi fyrir eldflaugaskot og Heppner tlai a hugleia ann mguleika.


 

Evans vi eldflaugina

skoai g reiknideild GSFC. ar voru alls 5 reiknivlar af gerinni IBM 7094, auk minni vla.  [Ori tlva hafi ekki veri fundi upp egar etta var rita.]

A lokum kvaddi g Meredith, en hann tvegai mr blstjra sem k mr binn, nnar tilteki aalstvar NASA. aan tk g leigubl og kom vi leiinni til a skja ftin sem tti a lagfra. Af eim voru tvennar buxur, en arar hfu veri styttar allt of miki og dmdi g r ntar.

ennan dag hafi a mestu veri skja, hiti 27-30C, raki 85%.

Fimmtudagur 10. jn

ftur kl. 8. Tk leigubl kl. 09:30 til U.S. Naval Observatory, Massachusetts Avenue. a er ekki mjg langt fr htelinu. arna er mjg fallegt um a litast, allstrt hringlaga skgivaxi svi sem tilheyrir stjrnustinni. mti mr tk dr. Raynor Duncombe sem hefur umsjn me stjrnualmanakinu (Astronomical Ephemeris) sem treikningar slenska almanaksins hafa byggt . Hann var strax fullur huga egar g sagi honum fr slenska almanakinu og upplsti mig um a a g gti fengi ggn gataspjldum eftir vild, ar meal stu tungls og myrkvatreikninga fyrir tiltekna stai. gti g fengi prfrk af stjrnualmanakinu ur en a vri komi t. g lofai a senda honum eintak af almanakinu okkar. [a var engin tilviljun a slenska almanakinu 1966 birtust fyrsta sinn tlvureiknaar tflur um slargang.]

Duncombe lt sna mr vergngumli (transit instrument), 26 umlunga sjnauka, Markowitz tunglmyndavlina (Markowitz var fjarverandi) og svo tmamerkjajnustuna. eir nota rbidn-atmklukku, en kristallsklukku til vara, fylgjast me tmamerkjum r llum ttum til leirttingar og gefa niursturnar t riggja mnaa fresti. eir hafa ekki beina stjrn tsendingum stvarinnar WWV, en gera umsjnarmnnum vivart ef munurinn verur of mikill. Til treikninga nota eir IBM 1410 og forrita Autocode [sem var fyrsta forritunarmli sem g lri Bretlandi], en eru n a f IBM 360. eir nota spjaldstra ritvl og tkomurnar fara san prentpltur.

g borai mtuneyti arna ("snack-bar") samt konu dr. Duncombe. arna vinna um 100 manns. au hjnin ekktu dr. Garstang sem g hafi kynnst stjrnust Lundnahskla og bu fyrir kveju til hans ef g skyldi hitta hann Boulder, ar sem hann starfar n.


 

Dr. Raynor Duncombe og kona hans

A lokum k Duncombe mr Oldsmobile bifrei sinni niur b, a byggingu National Science Foundation a 1800 G Street NW, en ar tti g a hitta dr. Robert Fleischer, Program Director, Solar Terrestrial Research.

Fleischer reyndist vera ungur maur, fremur vifelldinn, markviss fasi. Hann er stjrnufringur a mennt. Vi rddum um fjrflun til vsinda almennt. Hann taldi a hagkvmast yri fyrir okkur slandi a tengjast hskla hr landi me samvinnuverkefni, skiptast mnnum o.s.frv. gti National Science Foundation veitt f til hskla hrlendis og s skli san styrkt okkur. Fleischer taldi samvinnu vi Alaska litlega; hann er sjlfur nkominn aan og mlti me v a g fri anga. Baust hann til a reyna a f utanrkisjnustuna til a greia ferakostnainn (um $300). San hringdi hann Neil Davis hj GSFC. Davis hefur veri ar eitt r en er frum aftur til Alaska til Geophysical Institute College. Davis gat v miur ekki hitt mig hr en vi rddum um mguleika samstarfi. g lofai a senda honum heimilisfang mitt og hann tlai a senda mr ritgerir sem hann er hfundur a.

Fr Fleischer fr g kl.14. Kl. 15 hringdi g Roz Lewis og hn sagi a g mtti koma og skja feratlunina. g tk me mr bkur sem mr hfu skotnast hj Goddard og Naval Observatory v a Roz tlai a senda r heim til slands og spara mr annig fyrirhfn. Hn lt mig svo f farmia og feratlunina. Paul Smith hafi veri skorinn upp daginn ur sagi hn. Ekki veit g hva amai a honum en Roz sagi a honum heilsaist vel. Hn sagi a Fleischer hefi hringt t af Alaskaferinni. Ekki lgi fyrir hvort utanrkisjnustan (State Department) gti tvega ferapeninga, en ef g vri kveinn tluu eir a reyna. g sagist myndu hugsa mli til morguns. Var orinn fremur reyttur Hitinn dag var 33, Washington var heitasti staur Bandarkjunum ennan dag. Afar rakt loft. Skrifai Dan Mazur og Fisher akkarbrf um kvldi. 

Fstudagur 11. jn

ftur kl. 8. Roz Lewis hringdi kl. 8:50 og sagi a a vri komi brf til mn. g borai morgunver og tk san leigubl til National Bureau of Standards vi Connecticut Avenue. tlai a n bl sem tti a fara aan til U.S. Coast and Geodetic Survey Rockville, Maryland, en missti af blnum og var a taka annan leigubl. etta var nokku lng lei og g ni ekki fangasta fyrr en kl. 10:15. arna voru ntskuleg hsakynni og gosbrunnar umhverfis. James H. Nelson, yfirmaur segulmlinga hj stofnuninni, kom auga mig niri forsalnum og fr me mig upp. Hr og myndarlegur maur. Hann kynnti mig fyrir Kendall Svendsen sem er af dnskum ttum eins og nafni bendir til. Svendsen og annar yngri maur rddu vi mig um segulmlingar og lnuritin r segulmlingastinni Leirvogi. g lofai a kanna hvort vi gtum lti lnurit hvers dags byrja heilli klukkustund. eir bu lka um a aflestrar af lnuritunum mm yru ljsmyndair og hafir me rfilmunum sem vi sendum eim. eir eru a sma tki til a stafgera lnuritin, en sem stendur er a gert fyrir Tulsa. Leirvogslnuritin berast fyrst allra fr erlendum stvum.

g s mjg gan Recordak ljsmyndabna arna til a skrsetja rfilmur, og vibtarbna sem eir hafa sjlfir sma. Recordak vlin kostar 2600 dali. eir geta lka teki afrit pappr samstundis hvaa str sem er. eir nota IBM 1401 reiknivlar. eir sgu mr a g yri a heimskja segulmlingastina Fredericksburg sem vri hr nrri. Hn vri s strsta Bandarkjunum. Nelson tlai a sj til ess egar g kmi arna vi bakaleiinni, lok ferar. eir sndu mr litlar Helmholtz splur sem eir hafa hanna til a stefnumia segulmla.

Hdegismat snddi g me Svendsen, Herbert Meyers (nststa yfirmanni stofnunarinnar) og William nokkrum Paulishak, sem var kyndugur nungi. Lkur benda til a Svendsen eigi eftir a koma til slands. Hann ferast til segulmlingastva um allan heim. [g tti eftir a eiga mikil samskipti vi hann.]

eftir k Svendsen me mig til baka og kom vi heima hj sr leiinni. ar hitti g konu hans, sem var mjg geug.


 

Kendall Svendsen og fr

Svo k Kendall mr alla lei gegnum Washington og t a Naval Research Laboratory, sem er sunnan vi borgina (4555 Overlook Avenue SW). ar var strangur vrur vi hli og urfti g a skilja myndavlina mna eftir fyrir utan. g kom of seint (kl. 14:15 sta 13:30 eins og mr var tla) og missti v af a hitta dr. Richard Tousey, frumkvul slrannsknum me hloftaeldflaugum. Herbert Friedman var upptekinn, en ungur maur, dr. John Meekins, sndi mr rannsknastofurnar. ar hitti g lka dr. Talbot Chubb, en eir vinna bir vi litrfsrannsknir me eldflaugum. arna er hlfleiinleg vinnuastaa sndist mr, allt fullt af drasli og tkjum, minnti mig enska hskla. eir nota miki af Ilford filmum (sama sgu eir hj Goddard). g s Aerobee eldflaug sem eir voru a raa tkjum . eir hafa n litrfsmlingum niur 200 bylgjulengd, san er eya fr 200-100 , en svo n eir aftur mlingum niur brot r ngstrm.

Chubb sagi mr a eir hefu fundi einar 10 rafaldsuppsprettur himninum, allar nrri vetrarbrautinni og heldur tt a miju hennar. eir geta stasett uppspretturnar me einnar gru nkvmni en hafa samt ekki fundi samsvrun snilegu ljsi, me einni undantekningu, en a er Krabbaokan. eir eru arna me fyrstu bor-rafeindareiknivlina sem g hef s.

g kvaddi kl. 17 og var kominn heim htel kl. 17:30. ar frtti g a dr. Dyer hefi reynt a n mig. Reyndi g a hafa samband vi hann en tkst ekki.
 

Mean g var Naval Research Laboratory hringdi g Roz Lewis og sagi henni a g vildi reyna vi Alaskaferina, en er satt a segja bum ttum. Borai kvldmat htelinu etta sinn. a kostai 5 dali. Leigubllinn morgun kostai $5 og bllinn kvld $3.

Laugardagur 12. jn

g svaf mjg vel ntt v a g var ekki bundinn vi neitt srstakt dag. Eftir morgunver tk g leigubl niur skrifstofu Governmental Affairs. A vsu er loka ar laugardgum, en Roz var bin a segja mr a hn yri vi. g sagi henni a g vri httur vi Alaskaferina. Hn var bin a tala vi Hessler sma og hann vildi mjg kvei a g kmi, en hn tlar a koma boum til hans um a a g s httur vi etta. Hessler essi (V.P. Hessler) er ekktur fyrir myndir sem hann hefur teki af norurljsum Alaska og bkina International Auroral Atlas sem hann og James Paton gfu t fyrir tveimur rum. Hessler sagi Roz a hann hefi skrifa mr til slands - hvers vegna veit g ekki, en ef til vill hefur Max Brewer, framkvmdastjri Naval Arctic Research Laboratory Barrow, Alaska,  haft samband vi hann eftir a Brewer var Reykjavk dgunum.

Svo kvaddi g Roz. g hafi tla a komast banka, en eir eru lokair laugardgum og ekki opnir nema fr kl 9 til 14 virka daga. Leitai san uppi pshs - au eru vandfundin hr. Keypti ar frmerki. Ekki tku eir vi feratkkum. Hiti 27, raki yfir 50%, ekki gilegt. Borai Hot Shoppe eins og venjulega. Seinni hluta dagsins voi g vott og skrifai brf til mmmu, orbjrns [Sigurgeirssonar], kort til Gunjar [Hjaltadttur, sem g gekk a eiga tveimur rum sar], brf til Gartleins, Bob Shobbrook [stjrnufrings sem var samtmis mr vi nm St. Andrews] og Hargreaves. a tk drjgan tma. Fr a sofa um mintti.

Sunnudagur13. jn

ftur kl. 7:30. Lauk vi a pakka, borai morgunver og borgai htelreikninginn (um $90). Tk svo leigubl kl. 9:15 t flugvll. Hafi tmann fyrir mr, enda er a alltaf betra. Brottfr var kl. 10:30 me Electra flugvl fr Eastern Airlines. Fyrst var lent Tampa Flrda eftir tplega riggja stunda flug. Eftir 45 mntna vidvl var flogi fram til Melbourne Florida, hlftma flug. Talsvert var um blstrask en flugmanninum tkst furanlega a sneia hj eim. r lofti leit Flrda nkvmlega eins t og g hafi bist vi: endalausir mrarflkar me bygg stku sta, mest allt ltil hs, einlyft.

flugvellinum Melbourne tk g leigubl mteli, Cape Colony Inn Cocoa Beach. a var lengri lei en mig grunai og kostai 9 dali. Hefi lklega tt a taka almenningsvagn. En hitasvkjan var skapleg, og ef g hefi ekki haft gustinn blnum hefi g ekki ola hana.

Hr er allt fullt af nfnum eins og "Satellite Cafe" o.s.frv. eins og vi er a bast. Mteli er me sundlaug miju, allt einlyft og flestir ganga um sundsklum, enda ekki hgt a vera miki klddur. g byrjai a fara stuttermaskyrtu. Inni er svalt og gilegt. Hr eru flugur str vi lfa manns, en ekki hafa r veri mr til ama enn sem komi er. g mun hafa komi mteli um kl 14:30: Tveimur tmum sar kom rumuveur, en ekki ni rigning hinga a ri.


 

Mteli Cape Colony Inn

g gleymdi a geta ess a egar vi vorum a leggja af sta fr Tampa voru tvr otur bir undan okkur og ein eftir. Brunuu allar halarfu t a flugbrautarendanum og fru loft me minna en mntu millibili. Okkar vl fr vert yfir ara flugbraut sem vl var a lenda , og bili varla meira en 800 metrar milli vlanna. Sem sagt, talsver umfer hr.

Ekki var g srlega hrifinn af kvldmatnum, en hann var tur. Hr segja menn hall vi blkunnugt flk, allt mjg formlegt. Las reyfara til kl. 21 og fr svo a sofa. Eiginlega finnst mr of heitt utan hss og full kalt innan hss tt hitinn s alltaf yfir 20C.

Mnudagur 14. jn

ftur kl. 7. Borai morgunmat og var tilbinn kl. 8:30. kom maur fr NASA me bl og blstjra. Maur essi ht Johnson og tti a vera leisgumaur minn um Cape Kennedy (sem ur ht Cape Canaveral). Einnig var me fr tyrkneskur elisfringur a nafni Kursunoglu ea eitthva ttina. Ekki mtti taka myndir svo a g skildi myndavlina eftir.

Fr mtelinu var um stundarfjrungs akstur t Cape. Fyrst skouum vi pallinn ar sem Alan Shepard var skoti loft. S pallur er ekki notaur lengur. ar a reisa minnismerki og lkn af msum eldflaugum. Svo skouum vi flaugina Thor, sem eir kalla vinnuhest geimfera, v a  hn hefur bori loft flest mnnu geimfr til essa. Nst komum vi a Redstone flauginni sem bar Shepard loft, Atlas sem bar Cooper, Grissom, Glenn og Scott Carpenter braut, og loks Titan sem lyfti tvmenningunum Gemini.

arna voru einnig Polaris eldflaug, Skybolt o.fl. arna er vttumikil flatneskja sem var svo til numi land fyrir tu rum, en n vinna arna 30 sund manns, sumpart vegum flughersins, sumpart NASA. Steyptir vegir um allt en rkta land milli, me runnagrri.

Vi frum san stjrnstina sem notu var allt fram til sasta Gemini skots, en fluttist stjrnin til Houston. Stin lktist v sem g hafi s Godddard SFC. veggnum var heimskort ar sem sj mtti rjr umferarbrautir einu, staa geimfarsins og lendingarstaur hverju augnabliki ef stanmst yri. treikningar fru fram Goddard. Einnig mtti sj yfirlit yfir allar stvar kerfinu: Kano ( Ngeru), Kanareyjar, Tanzanu, Woomera og ara til stralu, Canton eyju, Hawaii, Kalifornu, Texas, Bahamaeyjar, Azoreyjar og einhverjar fleiri. Yfirliti sndi hvaa bnaur er hverjum sta (fjarlgarmling, "capsule control", talsamband, ratsj o.s.frv.) Grn og rau ljs sndu hvort essi tbnaur vri lagi hverjum sta. Ef allt var lagi: grnn hringur. Smvegis bilun: gulur hringur. Alvarleg bilun: rauur hringur. Ofan vi korti sndi klukka heimstma upp sekndu, fjlda umfera geimskips um jru, tma geimflugs og eitthva fleira.
 

 

Stjrnst Gemini geimfera (Ljsmynd: NASA)

skjm sitt til hvorrar handar koma fram upplsingar um eldsneyti, srefnisbirgir, lan geimfara o.s.frv. Uppsetning salnum er annig a framan vi heimskorti veggnum eru rjr rair af borum. fyrstu r er varamaur geimfara sem hefur samskipti vi geimfarana. annarri r er flugstjrnandinn (Flight Director) og menn sem fylgjast me lan hvors geimfara um sig (Medical officers). ftustu r er yfirstjrnandi ferarinnar (Mission Director) samt yfirmnnum r sjher og flugher. ar fyrir aftan er glerveggur en bak vi hann eru fein sti fyrir horfendur (fyrirmenni, VIP).

Yfirstjrnandinn gerir ekkert nema alvarlegt vandaml komi upp. tekur hann kvrun um framhaldi. Annars stjrnar flugstjrnandinn. Hann einn talar vi stvar vs vegar um jrina. Vara-geimfarinn er s eini sem hefur talsamband vi geimfarana. Johnson leisgumaur minn sagist hafa veri arna egar John Glenn var skoti loft. Sagist hann hafa s hjartalnurit Glenns skj, alveg fram a flugtaki. Ekki hefi bori minnsta rleika hj Glenn, en allr arna salnum hefu veri yfir sig spenntir og taugastyrkir!

sta ess a stjrnstin var svo flutt til Houston virist hafa veri eingngu stjrnmlalegs elis. Lyndon Johnson og fleiri hrifamenn eru fr Texas og etta snst um mikla peninga. En aal-eldflaugaskotstin verur fram hr Kennedyhfa.

Nst skouum vi strstu eldflaug sem n er notkun heiminum, Satrnus flaugina. Hn hefur veri reynd nu sinnum og ll skotin heppnast. Flaug af essari ger st inni hreyfigrindarturni, geysihum, og vi urum a setja upp hjlma og fara upp lyftu til a skoa hana. ar uppi gengum vi undir stli eldflaugarinnar sem er str vi mealherbergi a ummli. Fullhlain vegur hn 1,2 milljn pund. ar af vegur eldsneyti milljn pund. rsingur flaugarinnar er 1,5 milljn pund. Nean vi flaugina er skoti inn teinabrautum skborum r stli til a beina logum til hliar vi flugtak. Hrstivatni er dlt borin um lei. Fylgst er me flugtakinu r byrgi 300 m fjarlg. Byrgi er bkpulaga. Ofan v er mr, 12 feta ykkur efst en 48 feta ykkur nest. Byrgi er gluggalaust. v er rammleg hur teinum sem lokast fyrir flugtaki. toppnum er slusjnauki (periscope). byrginu eru hringlaga herbergi remur hum ar sem hver deild vinnur t af fyrir sig og fylgist me eigin tkjum (Douglas, Chrysler o.s.frv.) auk starfsmanna NASA. arna kemur von Braun fr sinni NASA-bkist Huntsville Albama samt fleiri fyrirmnnum svo a mikilvgt er a byrgi s ruggt tt eldflaugin springi vi flugtak. A ru leyti er allt kvikt fjarlgt upp 3 km fjarlg.

A sustu frum vi anga sem Satrnus V eldflaug er smum. Hn verur reynd eftir tv r og a koma mnnum til tunglsins fyrir ri 1970. Einstakir hlutar hennar hafa egar veri reyndir. etta er svo miki fyrirtki a erfitt er a lsa v. Eldflaugin er smu byggingu sem er svo str a fullger verur hn strsta bygging heims a rmtaki. Vi samsetninguna eru notair hreyfanlegir kranar beltum. eir eru svo strir a eir minna Eiffelturninn. yngdin er sg 3000 tonn. arna voru einir 5 slkir kranar. eim er eki inn bygginguna og eldflauginni komi fyrir. San er eki t a skotpallinum sem er rjr mlur fr, og tekur a rjr klukkustundir. Til a komast upp skotpallinn arf a fara upp 5 halla. Allt svi arna - og a er strt - var ur mjg lgt og blautt, svo a menn hkkuu a upp um 4 fet. Stra byggingin stendur stlslum sem n 200 fet niur og eru samanlagt 150 mlur lengd.  Skotpallurinn sem vi sum var a miklu  leyti (70%) fullgerur, en tveir arir eru smum.
 

Flaugabyggingin mikla og Satrnus V flaug beltapalli
(Ljsmyndir: NASA)

Efst llum grindum eru hs sem sett eru utan um geimfr bi til ess a vihalda rttu rakastigi og koma veg fyrir ry. Hr Cape Kennedy er lti sem ekkert sma heldur eru gripirnir settir saman. Va voru hli og ryggisverir, enda ekki fura. Grindin umhverfis Satrnus flaugina, s sem g fr upp , kva vera strsta hreyfanlega mannvirki heimi, en nju grindurnar snast enn strri.

g kom aftur heim mtel um kl. 13. Johnson lofai a sj mr fyrir bl t flugvll morgun. Hann frddi mig v a almennir verkfringar hr sem vinna hj hinu opinbera, hefu a mealtali 13000 dali rslaun, en gtu komist upp $21000.

Sdegis skrifai g sex brf til vina og kunningja (Ja frnda [Jhanns Ms Gumundssonar], Viggs [Jnssonar], Stefns brur, Ragnars [Ingimarssonar], Erlings frnda [orsteinssonar] og Elisfristofnunar (kort). Flugvl kom yfir mtelsvi og dreifi skordraeitri til a drepa mflugur.

a er eftirtakanlegt hve flk hr um slir er frjlslegt og formlegt umgengni. a kastar mann kveju me "Hi" fyrsta sinn og talar eins og vikomandi hafi ekkt mann lengi. Eiginlega m segja a a s full langt gengi egar jnustustlka veitingasal gefur sig tal vi mig og segir mr hlfa visgu sna og vel a, en maur venst essu fljtt, og etta gerir manni auveldara a ferast einsamall. Hvergi vildi g fremur vera einn fer en hr. Flk hr er lka mjg frjlslegt klaburi en hneigist til a vera gamaldags. Skr eru t.d. gamaldags okkar mlikvara. En hreinlti mat er frbrt, og alls konar umbir (Corn flakes, sykur, mjlk, kkdsir) mjg sniugar og taka fram llu sem vi eigum a venjast.

rijudagur 15. jn

Vaknai um ttaleyti eftir gan svefn. Skraveur, ekki svo afskaplega heitt. Hdegismaturinn var afleitur - vibrenndur hamborgari. S litla elu skjtast t r runna morgun. Sendi pakka me bkum til Governmental Affairs.

Klukkan eitt kom bll fr NASA og stti mig. Skipti svo yfir annan bl sem flutti mig flugvllinn - hlftma fer. S bll var ekki me loftklingu og hitinn v illolanlegur tt regnskrir kmu yfir. Flugvlin fr kl. 14:45. a var ota, DC-8 held g. Hn var sneisafull. Fyrst var flogi til New Orleans og tk a 1 klst. og 20 mntur. Vorum vi miki skjum og dlitlum hristingi. Maur sem sat vi hliina mr sagist fara essa lei reglulega en hefi aldrei lent svona slmu. Vidvlin New Orleans var 30 mntur ea svo. mean skall hi versta rumuveur me ltlausum eldingum. En vi frum af sta beint upp etta tt varla si t r augum. Ferin til Houston tk 50 mntur. Vi flugum upp 26 sund fet og svo aftur niur - aldrei lrtt flug.

Houston var hitinn  33C og rakinn 75%. Ekki beint gilegt. g ni bl merktan htelinu - Wilbur Clark Crest. Hteli er rtt hj NASA MSC (Manned Spaceflight Center), alllangt fr flugvellinum, hlftma akstur 110 km hraa virtist mr. Hteli er ntskulegt, en g er ekki hrifinn af v. Sundlaug er v miju og flk ar sundi. Borai kvldmat fyrir $6, en hann var ekki gur. Matsalur me rauum ljsum, fullt af jnum, sngvarar og hljmsveit. 

Mivikudagur 16. jn

Svaf vel. Slskin og steikjandi hiti (32C). Raki yfir 50%. Dgg sest myndavlina mna egar g fer t me hana. g talai sma vi Bob Shobbrook. Skrifai mmmu nokkrar lnur. Hafi samband vi NASA. Kl. 13 sendu eir bl eftir mr. eir hafa asetur rskammt fr htelinu. Svi sem eir ra yfir er a giska 3x3 km. arna voru einungis gras og runnar fyrir remur rum. N er arna bygging vi byggingu. Allar innrttingar eru mjg hentugar, me franlegum skilrmum, en gerar af listfengi. A utan eru forsteyptar slur sem skrfaar eru saman.


 

Mist mannaara geimfara Houston, Texas

g hitti fyrst Mr. Richard S. Tannery, "protocol officer". Hann sndi mr kvikmynd sem tekin var af sasta geimskoti, Gemini 4, ar meal mynd af White geimgngu. Var a bsna strfenglegt a sj. Tannery kynnti mig fyrir Mr. Purser, astoarforstjra.

 

Paul E. Purser tskrir mlin

essari aalst mannara geimfera eru geimfarar ltnir framkvma alls konar fingar, prfanir gerar llum tbnai, geimferum stjrna eftir geimskot,  heilsufarshtta af geislun metin me tilliti til slvirkni o.fl. S sem tk vi mr og var me mr mestallan daginn ht Peter W. Higgins fr deild sem kallast "Radiation and Fields Branch", en ar reyna menn a meta httuna af hvers kyns geislun og undirba vibrg. Veri er a setja upp stvar vs vegar heiminum til a fylgjast me slinni vetnisljsi (H-alfa) og rafaldsbylgjum af cm-bylgjulengd. Reynt er a f sem besta mynd af segulsviinu milli slar og jarar til ess a geta sp fyrir um hrif umbrota slinni eftir v hvar slinni umbrotin kynnu a sjst.

Higgins sndi mr stjrnsalinn sem n er fari a nota og tekur vi af stjrnstinni Kennedyhfa. essi salur er nokkru strri en s fyrri, en fyrirkomulagi mjg svipa. sndi Higgins mr rafreikniherbergi. ar eru fimm vlar af gerinni IBM 7094, auk margra smrri (Control Data 3600 o.fl.). rtt fyrir essa reiknigetu urfa eir a leigja reiknitma annars staar.

Nst frum vi skrifstofur geimfaranna ar sem vel ekkt nafn st hverri hur, en flestir virtust fjarverandi. S sem tk mti mr var einn r essum merka hpi, Charles A. Bassett, ungur maur, einstaklega vikunnanlegur framkomu. Purser hafi haft samband vi hann fyrir mig, v a hann sagist vita a Bassett og fleiri fru brlega til finga slandi. Svo mun og vera, og segir Bassett a eir fari jl og veri eina viku til a kynnast landslagi sem lkustu v sem finnst tunglinu.

Bassett fr um allt me mig og Higgins og tskri hvernig vntanlegir tunglfarar vru fir. eir hafa flestir B.Sc. verkfri, en einn hefur doktorsgru (Ph.D.) eirri grein. Sjlfur er Bassett rafmagnsverkfringur. eir lra flest sem geimfarinu vikemur, en auk ess geysimargt bklegt, brautartreikninga, jarfri tunglsins, lknisfrileg atrii og margt fleira. Svo fara eir jlfun til a bjarga sr ("survival training") frumskgum og eyimrkum allt a v tvo slarhringa senn.

fingarnar geimfarinu sjlfu eru mjg viamiklar. arna voru mrg lkn af geimfrum. eim var hgt a sna og hreyfa msan htt, og tsni r gluggum var haft sem elilegast. Einnig sst ratsj sem notu er egar tv geimfr tengjast. Um bor eru rafeindareiknivlar sem reikna t hva eigi a gera til a nlgast ea fjarlgjast marki geimnum. Allt er etta tengt vi stvar um allan heim og ft nokkrum dgum fyrir flugi. er gerfi-bilunum skoti inn til a fa ll vibrg. Mynd af jr og stjrnum er varpa klu utan um geimfari annig a allt veri sem elilegast. etta er geysilegt fyrirferar, allur essi tbnaur, kranar og hreyfitl. Meira a segja er hermt eftir hristingi og hvaa vi flugtak. arna er unni vi Apoll tlunina sem snst um a a koma mnnum tungli ri 1969. Fimm menn vera eirri fer. geimfarinu sjlfu vera eir smilega varir fyrir rafagnageislun, en ferjunni sem lendir tunglinu verur ltil sem engin geislavrn. Ekki man g hve margir vinna vi MSFC, en eir eru eitthva um 4000 a g held.

g kvaddi Bassett me virktum og lofai a greia gtu hans slandi eftir fngum. [Ekkert var reyndar af v. g hitti geimfarana ekki egar eir komu til slands seinna um sumari.] g sagi vi Bassett a vonandi yri hann s fyrsti til a stga fti tungli. Hann brosti og sagi "Man, you say such nice things". Higgins tk mynd af okkur Bassett saman.[Svo hrmulega vildi til a Bassett frst flugslysi samt flaga snu Elliot See ri eftir. eir voru fingaflugi. See var vi stri.]


 

fylgd me Bassett

Nst fr Higgins me mr lofttmingarhsi ar sem tki eru prfu. ar eru tveir geymar, lofttmdir, s minni fyrir geimbninga en s strri fyrir heil geimskip. Hinn sarnefndi er hvorki meira n minna en 125 fet h og 65 fet verml. Hurin er h vi hs. etta gmald lofttma eir 10 klst. niur 1/100000 af staalloftyngd. Svo kla eir veggina me fljtandi kfnunarefni til a minnka geislatap t geyminn en lkja eftir slarljsi me feikilegum bogaljsum (400 ampera flljsum). minni geyminn geta eir hleypt inn lofti og n fullum rsingi 30 sekndum, en hvainn af v hefur reynst verstur viureignar. Heill salur er arna me tkjum til a fylgjast me lan geiumfarans og sjkraherbergi til reiu.

ru hsi var risastr snningsvl (centrifuge) til a lkja eftir hrifum mikillar hrunar mannslkamann. ar var str sjkradeild me skurstofu til taks ef me yrfti.

Loks fr Higgins me mig t svi ar sem ger hefur veri eftirlking af landslagi tunglinu, me ggum, grjtmulningi og lkani af tunglfari. g var n fyrir hlfgerum vonbrigum me landslagi - fannst a tplega ngu sannfrandi.


 

Mynd sem Higgins tk af mr vi lkan af tunglferjunni

A endingu sndi Higgins mr turninn ar sem eir eru a setja upp fyrsta "slkkinn" til a fylgjast me virkni slar. Hann sndi huga v sem g hafi veri a fst vi sambandi vi segulstorma og vi rddum um a skiptast niurstum. Bll k mr hteli laust eftir kl. 17.

Hitinn var alveg drepandi, bara mean maur gekk milli hsa arna. g hefi ekki ola etta lengi ef hsin sjlf hefu ekki veri loftkld. A koma inn var lkt og a fara r gufubai sskp, tt hitinn htelinu vri um 27C.

Purser og Higgins sgu mr a Dessler [Alexander Dessler, frumkvull nrgeimsrannsknum] og O'Brien [Brien O'Brien, ekktur fyrir rannsknir loftljma og norurljsum] vru hr grennd, vi Rice hsklann, og ef g hefi haft dag til vibtar hefi g auvita tt a hitta . En v verur ekki breytt r essu.

g gleymdi a geta um yngdarleysisfingar fleygbogaflugi srstaklega styrktum flugvlum. Me eim nst um 20 sekndna yngdarleysi. Einnig eru verandi geimfarar ltnir fa fallhlfarstkk.

Hr htelinu er sundlaugin upplst me ljsum sem eru niri lauginni og gestir synda eftir a dimmt er ori, enda steikjandi hiti. Vaknai vi rumuveur milli kl. 4 og 5 um nttina.

Fimmtudagur 17. jn

ftur kl. 6. Snddi morgunver kl. 7. Af sta bl htelsins kl. 7:15. Annar maur var faregi blnum og ein engispretta. Ferin flugvllinn tk um 25 mntur. Flugvlin var af gerinni Convair fr Trans Texas Airways. etta var tveggja hreyfla vl, lkust DC-3. Nokkur seinkun var, og var ekki lagt af sta fyrr en 8:50. Vlin reyndist mjg hvaasm og flaug lgt. Bjartviri og blstrask. Hiti vi brottfr var 31C og raki 75%. Flugfreyjan var skringilegum bningi, me skrtna raua hfu og hlfnug vimti.

Vi lentum Austin kl. 9:40. Bob (Robert) Shobbrook og kona hans, Lorraine tku mti mr   flugvellinum. au ku mr bl Bobs (blum Ford 1957), fyrst hteli en san hsklann (University of Texas), stjrnufrideildina. Um hdegi boruum vi matsal kennaranna. San var Lorraine eftir vi vinnu, en vi Bob frum heim til eirra. au ba gilegri b, skammt fr hsklanum. Loftklingin var gluggakerfi vi einn glugga og tpast ngileg svo a g var sveittur mikinn hluta dags. Sttum Lorraine aftur kl. 17. Borai g hj eim kvldver og var hj eim til kl. 22:30.

Vi Bob sgum hvor rum hva dagana hefi drifi san vi hittumst sast London 1960. Bob kvntist Lorraine stralu fyrra eftir stutta vikynningu. au fara aftur anga haust. Eru ekki hrifin af Texasbum, finnst eir miklir me sig, oft ruddalegir framkomu og frir um allt utan Texasrkis. au segja a miki s um manndrp hr og glpi, um a bil 3 mor viku Austin einni, 200 sund manna borg. Bob fr sem svarar 25000 kr. mnui laun. Mun f 20 sund stralu, en vinnan verur skemmtilegri. Hann sndi mr myndir, bi skyggnur og kvikmyndir.

htelinu biu mn tv brf fr Elisfristofnun. Austin er fremur gamaldags a sj og hteli lka (The Driskill), tt a s a fnasta borginni. Mr er a minnissttt a yfir handlauginni baherberginu voru rr kranar, tveir venjulegir fyrir heitt og kalt vatn, en s riji me skalt vatn r brunni htelsins. a vatn var a besta sem g fkk Bandarkjunum, fyllilega sambrilegt vi slenskt Gvendarbrunnavatn.

Bob sagi mr a systur hans, Valerie og Jennifer, vru bar Bristol nna, Valerie lklega komin a v a giftast en Jennifer ekki.

Fstudagur 18. jn

Vaknai kl. 8. Bob kom og stti mig kl. 10 eins og umsami var. Hann k fyrst me mig upp hskla og sndi mr reiknimistina sem er str um sig og hsir aallega Control Data reiknivlar. San frum vi aftur stjrnufrideildina og skouum hana betur, ar meal 9 umlunga sjnauka sem er efst akinu. Hiti var mikill ti, 32-35C og rakt. Kl. 12 var Lorraine laus og vi frum a bora steikhsi (g bau). San var eki niur a ar grennd sem reyndist kolmrau og gesleg - ekki syndandi ar. Boruum s og drukkum kk. Frum svo upp hsklaturninn sem hst gnfir Austin, 27 hir, og tkum myndir aan.  [ri sar skaut fjldamoringi 16 manns til bana r essum turni og sri 30.]


 

hsklaturninum Austin 

Me Bob og Lorraine Austin

A endingu frum vi heim til eirra hjna og tkum myndir hvert af ru. Drukkum skalda drykki, en Bob var a fara varlega a v a hann var nbinn a f kvef og gat varla tala. Vi rddum um feralg. au tluu a leggja af sta blnum snum sumarferalag fri um helgina og vi sum a t a au myndu geta hitt mig Phoenix Arizona rijudag egar g kmi fr Miklagljfri (Grand Canyon), en ar hafi g tla a koma vi vesturlei. aan gtum au eki me mig til Palomar stjrnustvarinnar og e.t.v. Mt. Wilson.

g hringdi starfsmann Governmental Affairs Institute San Diego og etta virtist geta falli inn tlunina ef vi kmum til Palomar mivikudag. Bob og Lorraine ferast me tjald, en nota stku sinnum mtel. Um kvldi bau g eim t a bora. Fengum okkur Pizza Pie, srkennilegan mat [etta var fyrsta sinn sem g borai pizzu!] srkennilegum sta sem helst minnti bjrsal Mnchen. g er eiginlega lti hrifinn af Austin sem borg og vildi ekki ba ar.

Eftir kvldmat frum vi blab (drive-in cinema) og sum tvr krekamyndir fr kl. 20 til kl. 23:30. etta var ri nstrlegt. Hitinn var svo mikill tt dimmt vri ori, a manni var fullheitt stuttermaskyrtu me alla glugga opna blnum.

g kom heim htel um kl. 24, en urfti mislegt a gera (skrifa mmmu kort o.fl.) og komst ekki httinn fyrr en kl. 1. S sjnvarpi egar Titan III-C flaug var skoti loft.

Laugardagur 19. jn

ftur klukkan 7. Var rtt binn a ljka vi morgunver kl. 8:15 egar Bob og Lorraine komu a skja mig. au ku mr san flugvllinn. Vi hfum ngan tma svo a au fengu sr kaffi mean vi bium. Vlin fr kl. 9:15. a var Trans Texas vl af gerinni Convair 240 eins og ur. Ferin til Dallas var tilbreytingarltil. Vi vorum stundum skjum. Ferin tk um 50 mntur. Dallas var g a skipta um vl og ba um klukkustund milli. Notai tmann til a skrifa Stefni brur kort. Fr svo um bor American Airlines "Astrojet", .e. Boeing 707 fanjet. Er a mesta lxusvl sem g hef ferast me. Sjnvarp var ofan vi rija hvert sti. Vi flugtak og lendingu var snt niur og fram fyrir vlina, en kvikmyndir ess milli. Faregar hfu heyrarntl sem stungi var samband stlbrkina. Hgt var a hlusta tvenns konar sterehljmlist ef maur vildi ekki fylgjast me sjnvarpinu.

Veur var gott leiinni. Flogi var beint til Phoenix Arizona tpum tveimur tmum. Seinni hluta ferarinnar flugum vi yfir fjll og eyileg svi.

Phoenix reyndist hitinn vera yfir 32C (komst upp 37C sdegis), en lofti var alveg urrt, aeins 15% raki. Var a v miklu gilegra en Austin ea Houston. g fr Sheridan htel sem er rtt vi flugvllinn. Hteli hafi sma flugvellinum og eir sendu strax bl a skja mig. gtt htel me strri sundlaug og llum gindum. g reyndi a hringja Eystein Tryggvason Tulsa Oklahoma, en ni ekki hann. [Tu rum fyrr hafi g unni sumarvinnu hj Eysteini Veurstofunni.]

Svo hringdi einhver prfessorsfr a nafni Nielander. Hn hafi fengi bo fr umbosmanni Governmental Affairs og vildi endilega skja mig. au Nielander hjn komu svo bi Lincoln bl kl. 15:30. William A. Nielander reyndist vera prfessor markasfri (marketing management) ea einhverju ess httar. au hjnin ku mr upp h sunnan vi Phoenix. Mr tti landslagi eyilegt en vikunnanlegt. Stru kaktusarnir voru eftirtektarverir; g hafi aldrei s fyrr nema myndum.


 

Nielander hjnin

Phoenix er 800 sund manna borg. Hhsi eru mibnum, annars allt einni h svo a brinn tekur yfir geysistrt svi dal umgirtum fjllum. Plmatr eru milli hsanna, strusviarrunnar utan vi. Nautgriparkt er arna mikil. au hjnin fru me mig heim til sn ar sem g dvaldist fram a kvldmat. etta var ausjanlega afar vel efna flk; au ttu Benz 220S og Opel Rekord auk Lincolnsins. Nielander var me Contarex myndavl og allar linsur, en frin var me Rolleiflex. Hann hafi veri Bretlandi strinu, unni vi skmmtun Bandarkjunum og ekkti breska rherrann Stafford Cripps ni. Hjnin hfu dvalist nokkur r Indnesu, en auk ess ferast um flest lnd og safna alls konar munum. Satt a segja var g lti hrifinn af essu dti, en au hfu afskaplega gaman af a segja fr - var greinilega alveg sama um mig og mna hagi!

Um kvldi buu hjnin mr samt dttur sinni, sem er kennslukona, geysifnan veitingasta sem ht Safari Hotel Scottsdale. au ba eim b, rtt utan vi Phoenix, mrkin ar milli eru ekki skr. Til matar var regnbogasilungur. eftir ku au me mig upp Camelback Mountain noran vi Phoenix til a skoa ljsadrina. Klukkan var um 22 egar au ku mr hteli. a bei mn eitt brf fr mmmu. Skrifai pstkort til Stefns brur.

Eitt s g hj eim athyglisvert, en a var glampalaust gler fyrir myndainnrmmun. essu efni m vefja upp stranga. g yrfti a n mr etta Macy's New York.

Phoenix er slskin flesta daga ri um kring. Rigningin kemur ll einni dembu oktber a mr skilst.

[
vefnum fann g brf dagsett 1943 rita til Williams A. Nielander, Assistant Director, Food rationing division. Brfi fjallar um skmmtun spu styrjaldarrunum.]

Sunnudagur 20. jn

ftur kl. 5. Morgunmatur kl. 6. Af sta t flugvll kl. 6:20 bl htelsins. Upp Fokker Friendship skrfuotu fr Bonanza Airways kl. 7. Af sta glampandi sl. Eftir 25 mntna flug var lent Prescott, stansa ar fimm mntur, san flogi fram og lent Grand Canyon 20 mntum sar. Reyndar var flugvllurinn 28 mlur fr Grand Canyon (Miklagljfri, sj kort), en tlunarbll bei eftir okkur og k hpnum til orpsins sem telur um 800 ba. g tti a vera hteli sem ht El Tovar. en herbergi var ekki tilbi svona snemma dags svo a g var a skilja tskurnar eftir mttkusalnum.

g lagi svo strax af sta kynnisfer me faregavagni eftir suurbarmi gljfursins til vesturs. Farin var um 15 km lei a sta sem kallast "Hermit's rest" og aftur til baka. Ferin tk um tvo tma me vikomu nokkrum tsnisstum. Gljfri er afar tilkomumiki. Brnin sem vi kum eftir er 2100 m h en gljfurbotninn 760 m. ar rennur hi mikla Coloradofljt sem hefur grafi gljfri 8 milljn rum ea svo. Nest eru umbreytt jarlg  (sandsteinn o.fl.) og innskotslg r granti, san setlg, bi vatna- og sjvarlg (sandsteinn og leirsteinn). Nestu lgin eru fr for-kambrum tma, um 2000 milljn ra gmul. ar er a finna elstu merki um lf. Lengd gljfursins er 217 mlur, breiddin fr 4 14 mlur. in flytur fram 500 sund tonn af leir dag. 

barmi gljfursins og nsta ngrenni er miki um skglendi, bi furu en aallega lerki sndist mr. Vegna harinnar er svalara arna, og maur var var vi a lofti var unnt. Niri gljfrinu er miklu hlrra, nnast hitabeltisloftslag a sgn, og fjlskrugt dralf. Indnabygg er arna grennd. Fer niur gljfri tekur heilan dag og er farin trlega ftvsum snum (burro).
 

 

Miklagljfur

vagninum kynntist g Austurrkismanni, dr. Michael Graff fr Vn, sem lka var vegum Governmental Affairs Institute eins og g. Hann var lgfringur, ritari Austurrkiskanslara. Vi boruum saman hdegisver og rddum margt saman a sem eftir var dagsins. Eftir hdegi, kl. 13, komst g loks a herberginu sem g tti a dveljast . Kl. 13:30 var lagt upp ara og lengri fer austur eftir gilbarminum, eina 40 km t a Watchtower Desert View.


 
Stansa var mrgum stum og vorum vi Graff ornir mjg reyttir egar ferinni lauk kl. 17:15. Hafi g teki margar myndir. kvaddi Graff og lagi af sta til Phoenix, en g var eftir El Tovar, fr ba, borai kvldmat og voi strvott. Um kl. 22 um kvldi fr g t og horfi niur myrkt gljfri. S ar ljs tjldum. Himinninn var strfenglegur - hef aldrei s ara eins stjrnumerg. Svo margar daufar stjrnur sust a sum helstu stjrnumerki uru illgreinanleg. Vetrarbrautin var trlega skr. En g fann greinilega til ginda af v a lofti er svo unnt essari h.

Mnudagur 21. jn

ftur kl. 8. Eftir morgunver tk g myndir af gljfrinu, leit minjagripaverslanir og skrifai orbirni, Trausta [Einarssyni] og orgeri. Einnig kort til mmmu. Borai hdegisver kl. 12 - matsalurinn var ekki opnaur fyrr. Var a hlaupa fr matnum til a n vagninn niur flugvll. Hann lagi af sta kl. 12:30 me aeins tvo farega innanbors. Kom flugvllinn laust eftir kl. 13. aan sst vel til Humpfreyfjalls sem er a hsta Arizona,  3800 m,  me talsverum snj hlum. Flugvlin kom kl. 13:30. Hn urfti langa braut til flugtaks vegna loftynningar. Mikill rleiki var lofti vegna hitauppstreymis fr eyimrkinni. Flugi til Prescott tk 20 mntur. San var haldi fram til Phoenix og komi anga um kl 14:30. ar var skja og hafi veri rhellisrigning hlftma.
 

 

Eftir lendingu Phoenix. Bob Shobbrook tk myndina

Bob og Lorraine biu vellinum. a var samkvmt hugmynd sem vi hfum rtt Austin, a vi myndum fara saman til vesturstrandarinnar bl eirra. En a kostai a g yri a breyta eirri feratlun sem ger hafi veri hj Governmental Affairs, v a ar var reikna me flugi til San Diego. g sendi v skeyti til a kunngera breytinguna og ba um a hteli San Diego yri afpanta. Svo kom g vi Skyriders Hotel Phoenix, afpantai herbergi ar og sagi upp flugmianum til San Diego. Svo lgum vi rj af sta   38 hitasvkju. kum fremur stutta lei til Buckeye og komum anga um kl. 16:30. Frum ar inn lti mtel og ltum a vera okkar fyrsta verk a fara sundlaugina. Horfum svo sjnvarp og hldum san veitingasta ngrenninu til a bora kvldmat. g fr a htta kl. 21 en sofnai seint vegna hitans og hvaans loftklingunni. Hitastigi inni var 29 og klingin lleg. Vaknai um rjleyti. var hitinn enn um  24.

rijudagur 22. jn

ftur kl. 4. Vi urum a ta bl Bobs gang. Lgum af sta kl. 4:45 til a forast mesta hitann v a engin loftkling var blnum. var rtt fari a birta. Leiin l yfir eyimerkur Arizona. Ngrenni Phoenix er land hinna srkennilegu Saguaro (frb. Savaro) kaktusa. eir hurfu smm saman egar vestar dr. Vi kum reyndar fyrst til suurs til Gila Bend, san til vesturs til Yuma og boruum ar morgunver um kl. 8. var talsvert fari a hitna, enda sl komin htt loft. Hitinn var um  32.


Arizona vesturlei. Lorraine og Bob Shobbrook

San kum vi um El Centro, sem er 50 fet undir sjvarmli, og aan upp fjllin, upp   1400 m h. fr a vera svalara. Handan vi fjllin var mistur. Vi beygum t af aalveginum og fengum okkur hdegismat Julian, en kum svo fram til strandar. Sum Kyrrahafi um kl. 15. var skja, sem mun vera vanalegt hr, og hitinn um 18. Vi komum niur a strndinni um 11 mlum noran vi San Diego, frum hliarveg um skglendi og kum san til Carlsbad. Lei okkar hafi legi sem hr segir fr El Centro: Jacumba, Pine Valley, Julian, Ramona, Escondito, Rancho Santa Fe, Solana Beach, og loks Carlsbad (sj kort). ar fengum vi inni fnu mteli me sjnvarpi, kliskp og eldhshldum, allt fyrir 7 dali.

g hringdi William Loerke San Diego og fkk upplsingar um tlunina sem hann hafi gert um dvl mna San Diego. Kom upp r drnum a s tlun hafi gert r fyrir vitali vi ann frga Nbelsverlaunahafa Harold Urey morgun. g ver vst a fara a vital, en sleppi rum viburum.

strndinni sum vi brimbrettamenn sem lta ldurnar fleyta sr me miklum hraa lngu bretti (surfboard). 
Vi frum t a bora, en fengum llegan mat. Horfum sjnvarp. A sofa kl. 22.

Mivikudagur 23. jn

ftur kl. 7. Lorraine bj til handa okkur mjg rausnarlegan morgunver. San kum vi af sta til San Diego. Vi leituum uppi hsklann og reyndist hann vera til hsa mjg nlegum byggingum. Kalifornu hskli er dreifur eina tta stai. San Diego hlutinn tk til starfa fyrir aeins tveimur rum.

g leitai uppi Mr. Cy Greaves, almannasamskiptaforstjra (Public Relations Director) eins og mr hafi veri sagt a gera. Bob og Lorraine fylgdust me. Bob tlai a reyna a hitta stjrnufringana Margaret og Geoffrey Burbidge, en au reyndust vera Pasadena ennan dag. Bob og Lorraine fru til La Jolla (frb. hoja), en Greaves fr me mig til dr. Carl McIlwain, nemanda og sar samstarfsmanns James Van Allen. McIlwain er arna yfirmaur geimrannsknahps og tti tki Relay gervitunglunum. Hann sagi mr lit sitt helstu vandamlum sambandi vi Van Allen geislabeltin. Taldi hraaukningu rafagnanna sem valda norurljsum stafa fr rafsvii en ekki segulsvii, en a vri enn sanna. Hann sndi mr enn fremur vinnustofurnar. eir eru me Control Data 366 rafreikna sem skila eim afar fullkomnum lnuritum.

Kl. 12 kvaddi g McIlwain. fr Greaves me okkur rj niur Scripps Institute of Oceanography sem tilheyrir hsklanum og bau okkur upp hdegismat undir beru lofti. eftir skouum vi fiskabr.

Vi kum san til Carlsbad. leiinni hringdi g til San Diego, ni ekki Loerke, en ba astoarmann hans um a afpanta flugferina til San Francisco.

a sem eftir var dags horfum vi miki sjnvarp. Loft var skja og sld, hiti um 21 sem kva vera lkt desemberveri hr, v a venjulega er sl og hlrra veri.

[
Dagbkin getur ess ekki hva var um fyrirhugaan fund me Harold Urey.]

Fimmtudagur 24. jn

ftur kl. 7. Boruum morgunver sem Lorraine matbj. g sendi tvr filmur framkllun og tv pstkort. Lgum svo af sta fr Carlsbad kl. 8:40. Ferin til Palomarfjalls tk tvo tma. Vegurinn reyndist vera 50 mlur og l upp 1700 m h. Vi kum t r mistrinu vi Kyrrahafi og komum upp slskini fjllunum, sem ll eru skgi vaxin. Palomar hittum vi umsjnarmann stjrnuturnsins, Mr. Hill, sem var gamansamur og sagi a sr vri illa vi stjrnufringa. arna var lka mttur prfessor Howard og kona hans fr San Diego, en au hfu upphaflega tt a aka mr arna upp eftir.Vi skouum san stra sjnaukann [200 umlunga spegilsjnauka, ann strsta heimi essum tma] og 48-umlunga Schmidt sjnaukann. Mr fannst s sarnefndi skemmtilegri vifangs. Vi fengum a sj ljsmyndapltur sem hfu veri teknar me honum. arna dvldumst vi til kl. 12:30 en kvddum . Boruum hamborgara litlum veitingaskr leiinni niur fjalli. Vegurinn er gur, en bsna hlykkjttur sem vonlegt er.

Vi kum alla lei niur a Oceanside strndinni og aan eftir hrabraut ("freeway") til Los Angeles. Eftir tvr klukkustundir vorum vi komin tjaar borgarinnar, sem er afar vttumikil. kum inn hinn alrmda reyk ("smog") borgarinnar. ngrenni vi Disneyland reyndum vi a f mtelgistingu en veri var htt ($28 fyrir eitt strt fjlskylduherbergi). kum suur fyrir borgina til Costa Mesa ar sem vi komust a dgu mteli, Bel Congo. var klukkan a vera 17. g hringdi skrifstofu Olmsted (Center for International Visitors) og lt vita af breyttri feratlun.

Kl. 18 frum vi og boruum ngrenninu, hldum san t Disneyland og skemmtum okkur ar til kl. 23. Vi frum einteinung (monorail railway), kafbt, tunglfer, sum Circarama (kvikmynd allt kring, strkostlegt), skouum heimili framtarinnar, sum hvaa aferir eru notaar vi ger teiknimynda (kvikmynda), sum svifnkkva (hovercraft), "fljgandi diska", frum inn vintraland Lsu Undralandi o.fl. Keyptum Walt Disney myndir fyrir tvo dali stykki, og g keypti alla hljmlistina myndinni Fantasu fyrir $10.

Frum a sofa um kl. 24. Veur var skja og gilegur hiti, um 20.

Fstudagur 25. jn

ftur um nuleyti. Eftir morgunver tkum vi saman pjnkur okkar og kum aftur til Disneylands. Skja var og gilega svalt, miklu trara loft en gr. Vorum Disneyland fr kl. 10:30 til 13:30. Boruum ar hdegismat. Sum aftur Fantasyland, svo Frontierland me indnaorpi, Missisippi-fljtabt, seglskipi o.fl. Tk nokkrar myndir.


 

Disneyland

Vi kum san t Highway 101 og af sta til Los Angeles. egar nr dr miborginni breikkai vegurinn fjrar akreinar hvora tt. kuhrainn var 90-100 km/klst. og bil milli bla 10-20 m. Me asto korts tkst okkur a finna hteli mitt, Chapman Park Hotel vi Alexandria Avenue, og kom g mr ar fyrir me mitt hafurtask. ar bei mn brf a heiman, dags. 17. jn, svo og brf fr konslnum hr og skilabo fr Center for International Visitors, sem g hafi san samband vi. Fkk a vita a g vri orinn of seinn kynnisfer um Hollywood og Beverly Hills, en a geri n minnst til. A beini konslsins hringdi g fr Gunju rarson sem reyndist vera ttr kona og ekkja Rkhar Jnsson og Nnu Smundsson.

g fr san kaffihs me Bob og Lorraine og vi fengum okkur hressingu. Kvddumst svo me virktum. tlum a reyna a hittast aftur Yellowstone Park ea Denver.

Klukkan 7 var g sttur hteli af Sveini rarsyni  (5622 Richmond Avenue, Garden Grove) og konu hans. au eru slendingaflaginu hr, og mr skildist a au hefu frtt af komu minni hj konslnum. au vissu allt um mig og mnar ttir. au eru a giska 35 ra, tluu me svolitlum hreim, hafa veri hr 15 r. Sveinn vinnur vi flugvlasmi, er verkfringur vi "stress analysis" hj Northrop Corporation. Hann er sonur rar Sbli. au hjnin fru fyrst me mig dran veitingasta til a bora, en san samkomu mr til heiurs heima hj Gunnari Matthassyni (Jochumssonar sklds). Hann br 720 East Parkway, Inglewood. Gunnar er um ttrtt, mjg vikunnanlegur maur. Hann fr a heiman fyrir 50 rum en er samt laus vi allan hreim. Talai vi mig um ttfri o.fl. ekkti orstein afa vel og lka Gurnu mmu. Kona hans, fdd Kanada, talai lka ljmandi slensku.

Gestir voru um 25 talsins. ar meal var Johannes S. Newton, 10358 Riverside Drive, North Hollywood. Fair hans er skoskur. Hann ekkti orbjrn Sigurgeirsson og Brodda Jhannesson og ba a heilsa eim bum. ekkti lka Steingrm Hermannsson. Eins og Sveinn er hann verkfringur sem vinnur a flugvlasmi. Honum hafi boist formannsstaan Rannsknari rkisins en afakkai hana. orbjrn tk vi stunni. Hafi mikinn huga Leif Eiriksson Foundation Universal City Kalifornu; hafi veri aalhvatamaur ess a halda minningu Leifs lofti.

arna var einnig rni Thor Viking sem er tt vi Svein Vking og br Seattle. var arna fyrrverandi sklabrir minn r Gagg Vest, Peter Ronson og kona hans. Peter br Redondo Beach og vinnur hj Lincoln National Insurance Co. Hann ba a heilsa Jni Sigurssyni sklabrur og Bergljtu konu hans. Gamall maur, Skli Bjarnason, var arna. S hafi bi hr 55 r. Brminnugur. Kona ein var arna heimskn fr slandi, Mara ladttir. Hn reyndist vera g vinkona Huldu, konu Erlings frnda, ekkti mig strax og ba a heilsa mmmu. fylgd me henni var Dra Andersen sem er gift snskum manni hr.

g kom heim htel kl 12:45. Mr fannst mjg eftirtakanlegt hve sterkur flagsandi er rkjandi hj slendingum hr og hugi slandi. Fjldi slendinga og manna af slenskum ttum Los Angeles er tlaur 2-300 manns. Einnig eru margir San Francisco og Seattle. Flest af essu flki hefur fest hr rtur og hyggur ekki heimfer, nema fri. Skli sagi mr fr v, a egar hann var sast slandi, fyrir tveim rum ea svo, hitti hann leigublstjra sem hafi vi or a a tti a drepa alla Amerkana. Var Skli mjg hneykslaur sem von var.

Mr virist a slendingar heima mttu leggja meiri rkt vi a halda sambandi vi landa sna hr. Newton sagi mr murlega sgu um hugaleysi slendinga (ar meal Thors Thors) Leifs Eirkssonar-flaginu. 

Laugardagur 26. jn

Newton var binn a segja mr a a myndi hafa veri misri af mr a kvea a fara me lest til San Francisco. Eftir a hyggja ver g a fallast a.

g fr ftur kl. 7:45. Var sttur bl kl. 9:15. Geri a ungur maur fr Visitors' Center, ekki srlega gefelldur n greivikinn. Vi vorum komnir lestarstina kl. 9:45. g kom tskunum kerru og marsrai a lestinni. etta var Pullman me 14 vgnum, og var g eim aftasta. Vagnarnir voru smilegir, a vsu of strir (fjlmenningsvagnar) mia vi bresku. Einn vagnanna var tsnisvagn. Gluggar voru gir.  Lestin silaist ekki af sta fyrr en um kl. 10:30 og tlai aldrei a auka ferina. Svona drattaist hn t fyrir Pasadena.

Los Angeles er ekki falleg borg, afar str, dreif, smilega hrein, en byggingar ekki fallegar. g s Wilson fjall greinilega, skmmu eftir a komi var t fyrir borgina. ar er sgufrgur stjrnusjnauki. [tti eftir a heimskja hann tuttugu rum sar.]

Lestin var afskaplega hgfara. Hefur reianlega ekki fari hraar en 60 km/klst. egar best lt, enda var hn 11 klukkustundir a komast til San Francisco, sem er ekki nema 470 mlur fr Los Angeles. Landslagi var heldur sjlegt fannst mr, trjgrur vi og vi en va sandur og merki um urrk. Hs voru, eins og annars staar sem g hef s Suur-Kalifornu, ltil og sjleg, miki um gamla timburhjalla, og ruslahaugar um allt.

vagninum var fer hpur ungmenna, r kirkjuflagi Presbytera skildist mr, sem sungu fallega sngva og spiluu gtar og munnhrpu. etta voru bi svartir menn og hvtir, og allt ar milli. Yfir hdegismatnum rddi g vi pilt sem tt hafi heima Panama. Annars var etta einhver drepleiinlegasti dagur sem g hef lifa. Allur bnaur sem tengdist jrnbrautinni var minni um sig og ltilmtlegri en Bretlandi, a mr fannst.

a var ori dimmt egar lestin kom til San Francisco. g ni leigubl sem fr me mig upp San Francisco Hilton, ar sem bi var a panta plss fyrir mig. Lenti herbergi nr. 1902 19. h. Hteli er geysistrt og glsilegt, me sex lyftum. arna biu mn rj brf a heiman.


 

tsni r herberginu Hilton htelinu

Matur hr vestra er yfirleitt smilegur, miki um salatrtti (allir byrja eim nema g). Svo eru hamborgarar sem borair eru me fingrunum. a vakti athygli mna a arna var svatnskrani yfir handlauginni, alveg eins og Driskill htelinu Austin. Allar umbir mjg snjallar (sykurpokar, kornflgur fyrir 1 mann, mjlkurfernur). Brfpokar voru utan um ll gls htelinu.

Sunnudagur 27. jn

Vaknai klukkan hlf nu eftir 8 tma svefn, en samt ekki thvldur. Pantai morgunver upp herbergi. Klukkan 9:30 pantai g smtal heim og tk varla meira en 2 mntur a f a. [ essum rum tk ratma a f samband vi tlnd egar hringt var a heiman.] g talai vi mmmu og Stefn brur a.m.k. sex mntur. Sambandi var eins og best verur kosi. Borai hdegismat htelinu. Kl. 14 kom fr Melinda Hubbard bl til a skja mig og sna mr binn. Hn tk blinn Egypta nokkurn fr Kair sem var nsta ngrenni.

Veri var ljmandi fagurt, Melinda k me okkur um borgina fram til kl. 17. Borgarsti er afar fagurt og fjlbreytilegt. Va eru furulega brattar gtur. Melinda sndi okkur knverska hverfi, Telegraph Hill, hfnina me sktunum og llum fiskrtta-veitingastunum. Vi frum yfir Golden Gate brna og sum fjarska hina brna, Oakland Bay Bridge, sem er s lengsta heimi.

 

Melinda Hubbard og Egyptinn. Oakland Bay brin baksn

San l lei okkar garinn suurhluta borgarinnar. Hann er allur skgi vaxinn me vtnum. ar var ur sandurinn einn. Frum svo til Twin Peaks sem er hsti staur borgarinnar.


 

Horft yfir borgina

Eftir a bi var a skila Egyptanum borai Melinda me mr kvldver htelinu og kvaddi svo. var klukkan 19. Melinda var geug, en kannski ekki of viljug essari sjlfboavinnu. Hn vinnur sykurverksmiju, auglsingadeildinni, en maurinn hennar er arkitekt.

Hilton hteli hr er ekki rsgamalt. nestu sj hunum er hgt a aka bl upp og leggja vi herbergi! Um kvldi voi g skyrtur og fr a sofa um mintti.

Hr er gilega svalt veri, lkt og heima, en i okusamt, a mr skilst.

Mnudagur 28. jn

ftur kl. 8:30. Lt klippa mig hr htelinu fyrir hdegi. hdeginu hringdi Lorraine eins og umsami var, en g sagi henni a g myndi ekki komast upp Yellowstone Park. Vonast til a hitta au Denver.

Kl. 12:45 var g kominn International Hospitality Center, 55 Grant Street, samkvmt fyrirmlum State Department. ar tk vi mr maur a nafni Samuel Polland og k mr og konu fr Gana yfir Golden Gate brna norur Muir Wood, rauviarskg ar sem g skoai hin geysihu, teinrttu rauviartr sem eru allt a 2000 ra gmul. etta er trjtegundin Sequoia sempervirens, ekki gigantea sem verur enn strri. Rauviurinn brennur illa, fnar aldrei.  Flsar r honum eru eitraar og skorkvikindi vinna ekki honum.

 

Golden Gate brin

arna var kaflega frislt og vikunnanlegt. Annars var hltt dag, yfir 27C, sem San Fransiscobum ykir mjg heitt, en mr fannst etta n bara gilegt mia vi a sem undan var gengi.

g var kominn heim um kl. 16. Kl. 21 um kvldi hringdi g norur til Corvallis Oregon til Gunnars Bvarssonar. Hann var hissa a heyra mr, en sagi annars lti um snar fyrirtlanir. Vildi endilega a g heimskti sig og gat ekki skili a a vri mgulegt. rr a venju!

rijudagur 29. jn

Vaknai kl. 8:30 eftir ngan svefn. Kl. 11 hringdi g til Washington og talai stutta stund vi Roz Lewis og Paul Smith. var g orinn svo seinn a g var a taka leigubl til Berkeley yfir Oakland Bay brna. Hn er trlega lng, tveimur hum. fjrar akreinar hvora tt. Efri brautin liggur til San Francisco.  g var hlftma leiinni yfir brna. a kostai 9 dali. Samt var g 15 mntum of seinn. mti mr tk prfessor Stanley Ward hj Space Science Laboratory. Hann bau mr a bora Men's Faculty Club. "Faculty" merkir hr a sama og "staff" vi breska hskla.

Ward var mjg almennilegur, en ekki srlega vifelldinn. Hann sndi mr vinnustofur snar. Hann er me um a bil 15 stdenta framhaldsnmi vi vinnuna. eir eru aallega a rannsaka rsveiflur segulsvii jarar og nota vi a rbidum segulmla me nkvmni upp 1-3 nanotesla. Mlarnir eru stefnumiair me splum. eir eru 80 mlna fjarlg, en merkin berast me smalnum og eru tekin upp segulbnd en koma jafnframt fram sem lnurit remur ttum. Segulsplukerfi kostar 10-20 sund dali. eir hafa fari me mla norur norurljsabelti. Nota einnig spansplur me 30000 vindinga og mla eftir tveimur stefnum lrtt. eir hafa huga skautun sveiflnanna. Hafa teki eftir sveiflum sem byrja vi SC (Sudden Commencement) og koma svo 2-3 plsum me klukkustundar millibili.Ward hefur huga upplsingum r Leirvogi sem gtu nst vi essar rannsknir. g bau honum upp samvinnu ef hann vildi.

Kl. 13:30 skildum vi og leisgukona fr me mr og tveimur Finnum (annar eirra var rithfundur) og sndi okkur hsklasvi.


 

Hsklabyggingar Berkeley

arna eru 27500 nemendur egar mest er. Allt er umhverfi alaandi og vinalegt. Hsklinn er me hraal (cyclotron) uppi hinni ofan vi binn. Bkasafni er mjg fullkomi og lestrarsalir einstaklega vikunnanlegir. g kom vi stjrnufrideildinni. Hn er tengslum vi Lick stjrnustina sem er tveggja stunda akstursfjarlg. arna er reiknivl af gerinni IBM 7094, samntt af rum deildum. Enginn er arna vi slrannsknir, en elisfrideildinni er Kingsley-Anderson sem rannsakar fargas og slstuulinn. Hann var ekki vi ennan dag.

Kl. 15:30 kvaddi g og tk strtisvagn binn, a endast handan vi brna. aan tk g svo leigubl. Kostnaur $1.50. egar hteli kom pakkai g skjlum og hljmpltum bggul og setti pst til Washington. tlai a athuga um ft fataverslun (Bond) en var bi a loka ar, aeins opi fr 9:30 til 17:30. Borai kvldmat kl. 18, horfi sjnvarp til kl. 20. Skrifai svo orgeri, Stefni brur, Alan Mercer [sem var samtmis mr vi stjrnufrinm St. Andrews] og Ken Fea. Sofnai seint.

ennan dag var oka sem ni niur hstu byggingar. Hn kom yfir borgina eftir hdegi. etta mun vera algengt hr. Hitinn var 13C og stinningskaldi!

Mivikudagur 30. jn

ftur kl. 9. kva a htta vi a heimskja Stanford hsklann Palo Alto. Hringdi utanrkisjnustuna (Dept. of State) og ba um a afturkalla heimsknina eirri forsendu a g vri hlflasinn (var sannarlega reyttur). Eftir morgunver fr g t verslanir. Suddi var ti, hitinn 13C. Fr frakka fyrsta sinn Bandarkjunum. Pstlagi filmu pstdeild strverslun Macy's. Fr san Bond leit a ftum og lka ara b, en fann ekkert sem mr lkai. [Bond var essum tma strsta fatabakeja Bandarkjunum. Henni var loka 1977.] Borai Macy's. Keypti veski fyrir $16! Skrifai alls 14 brf og kort til missa vitakenda innanlands og utan (Bjarna Bjarnasonar klskera, Ja frnda, Gunnars Runlfssonar, Gunjar, Ragnars, Rand McMally & Co, Science Associates Inc., Farquar Transparent Globes, Viggs, mmmu, prf. Nielanders Arizona, Sveins rarsonar og Gunnars Matthassonar Los Angeles og Siggu frnku [Sigrar Thorlacius].

Athugasemdir.
v meira sem g kynnist matnum hr, v minna finnst mr til um hann. r matartegundir sem lka eru framleiddar Englandi virast undantekningarlti verri hr. Meira a segja hamborgarar eru slmir hr. a eina sem er verulega gott er beikon. Besta beikoni er kanadskt, skilst mr.

Gtunfn eru greypt gangstttir hornum hr San Francisco. Hilton htelinu eru allar herbergisdyr tvfaldar. hreint tau er sett inn   hurina en san losa utan fr. Skburur er fljtandi vkvi pa sem notaur er til a bera skna. bururinn verur gljandi egar hann ornar. Ftt er um psths hr. Blar Kalifornu eru a mealtali miklu eldri en Washington. Umfer er me meiri menningarbrag.

Hilton hteli er 19 hir. Eki er allt upp 7. h. Sundlaug er 16. h. Blageymsla er  kjallara.

Fimmtudagur 1. jl

ftur kl. 8:30. Tk strtisvagn t SF International Airport kl. 11:30. Lagi af sta me Boeing 720 otu fr Western Airlines kl. 12:35. Ferin til Denver tk aeins tvr stundir. g s lti t ar sem g sat ekki vi glugga, en rddi vi sessunaut minn, unga stlku sem hafi afskaplega gaman af a fljga og hafi ferast um allt, bi lofti og s. Vlin lenti kl. 15:30 eftir staartma Denver.

flugvellinum tk mti mr dr. John Hargreaves sem fyrr var nefndur og n starfar vi National Bureau of Standards Boulder. ar voru au lka komin, Bob og Lorraine. John sagi a bi vri a breyta tlun minni annig a g tti a koma beint til Boulder og ba ar hteli en ekki fara Denver Hilton eins og fyrri tlun geri r fyrir. Bob og Lorraine hfu tla a vera me mr til kvlds Denver, en voru n bum ttum og voru helst v a halda fram sinni fer. En san kvu au a fylgja okkur eftir til Boulder og vera ar um nttina. g fr bl fr National Bureau of Standards me John, og tk a um rj stundarfjrunga.

Boulder er miklu nr fjllunum en Denver og fallegri sta. John fr me mig til htelsins - mtelsins Travelodge - og skildi ar vi mig. Bob og Lorraine komu skmmu sar. eim fannst etta mtel of drt ($12 fyrir au bi), og g fr me eim til a leita a ru, og vi fundum a ($8). San skruppum vi blfer upp fjalli vestan Boulder og nutum tsnisins. Veur var hlfskja. Vi sum ddr sem Bob tk myndir af. egar vi komum niur aftur bau g eim a bora tlskum veitingasta. Kl. 21 frum vi b saman og sum myndina "The Yellow Rolls Royce". San hldum vi aftur niur Travelodge og spjlluum saman til kl. 1. Vi ttum hlferfitt me a skilja, v a ekkert tlit virist fyrir a a vi munum hittast nstu rin. au hjnin fara til stralu oktberlok. endanum kvddumst vi. Mr tti afar leitt a urfa a kveja au.

Boulder er 1700 m h, og maur finnur greinilega fyrir hinu unna lofti. John hafi sagst tla a skja mig kl. 8, og vitneskjan um a hlt fyrir mr vku til kl. 2, a minnsta kosti. Svaf illa.

Fstudagur 2. jl

ftur kl. 7. Borai morgunmat nlgum veitingasta kl. hlftta. John kom kl. 9 og fr me mig upp skrifstofu sna National Bureau of Standards. Vi rddum lti eitt um rmla. Svo hringdi g International Education Denver. eir hfu rgert a g fri til NORAD  Colorado Springs rijudagsmorgun kl. 8. Til ess hefi g urft a vera kominn til Colorado Springs mnudagskvld. En ar sem g hef aeins daginn dag og svo rijudaginn til a hitta menn (laugardagur, sunnudagur og mnudagurinn 4. jl eru frdagar) leist mr ekki a einn dagur (dagurinn dag) ngi mr Boulder. Ba v um a NORAD heimskninni yri sleppt en herbergi panta fyrir mig Hilton rijudagskvld. ar bur mn vst talsverur pstur.

Kl. 10:30 fkk g vital vi R.W. Knecht (frb. Kenecht) sem er deildarstjri hj NBS. S minnir mig mjg kvikmyndastjrnu llu ltbragi, er mjg lipur maur. Hann hefur veri fimm sinnum Reykjavk, aallega sambandi vi fareindahvolfsstina (jnosferustina) sem eir reka ar samvinnu vi Smann. Hann hafi hitt Gunnlaug Briem, pst- og smamlastjra og Sigur orkelsson. Fyrirhuga er a leggja stina niur, en Knecht sagi a ef vi yrftum henni a halda, myndu eir reiubnir til a taka mli upp n. Hann hefur reyndar etta ml ekki lengur me hndum, a mr skilst.

Knecht spuri margs um rannsknastarfsemi okkar og sagi mr fr skipulaginu Boulder. a er bsna flki, og vafasamt a g muni a allt. NBS skiptist nokkrar yfirdeildir sem flestar eru a einhverju leyti Boulder. ar meal eru r deildir sem fst vi stala um ml og vog. RSL (Radio Standards Laboratory) er Boulder og smuleiis CEL (Cryogenic Engineering Laboratory). Ein deildanna er CRPL (Central Radio Propagation Division). Af rum m nefna Ionospheric Telecommunication Division, Tropospheric Telecommunication Division, Aeronomy Division og Space Environment Forecasting Division (ar sem Knecht er deildarstjri). Undirdeildir eirri sastnefndu eru High Latitude Ionospheric Physics (yfirmaur G.C. Reid), og Solar Activity (C.S. Warwick), Boulder Magnetic Observatory (Bilik) og Space Environment Forecasting Services (J.V. Lincoln). En Knecht sagi mr a n vri fyrirhuga a sameina msa undirflokka viskiptaruneytisins (Dept. of Commerce) eina heild. CRPL, Veurstofan og Coast and Geodetic Survey myndu sameinast undir heitinu Environmental Science Services Administration (ESSA). etta verur a lkindum mjg brlega.

Knecht sagi mr lka fr rannsknum fareindahvolfinu me endurvarpi ofan fr (topside ionosphberic soundings) sem n er unni a me gervitunglunum Alouette og Explorer 20. Alouette notar tnisveipun fr upp 10 Mc/s en flyst til um 100 km fyrir hverja sveipun. Explorer 20 notar fasta tni hverri mlingu, en tninni er breytt svo rt a fari er yfir allt svii mean gervitungli frist 800 metra. Bi essi tungl eru 1000 km h. G mynd fst af rfun hloftunum, og hafa fundist rfu lg sem fylgja segulkraftlnunum og koma heim vi athuganir fr jru niri norurljsabeltinu og sunnan ess. Einn af undirmnnum Knechts, W. Calvert, ungur maur, sagi mr sar nnar fr essu me myndskringum.

Nst talai g vi Constance Warwick, sem g kannaist vi sambandi vi vinnu mna a doktorsverkefninu London. Hn ttai sig fljtlega nafninu. etta er laglegasta kona, en ekki fannst mr hn gefelld. g rddi um M-svi slar vi hana en hafi lti upp r v, nema hva vi vorum sammla um a a lti vri a gra framlagi Rssans Mustels til eirra fra. Warwick er nna a vinna a flokkun slblossa. Hn talai miki um uppgtvun Ness tengilnum segulsvii milli jarar og slar (birt enn). etta var reyndar eftir hdegi. g borai hdegismat me Hargreaves og Sylviu konu hans snotrum veitingasta (au buu). Matur virist hr um 50% drari en annars staar ar sem g hef veri.

Sast talai g vi Gadsten, sem hefur fengist vi norurljsarannsknir og einnig rannsknir suurljsum me asto annarra. ljs kom a hann hafi oft komi til St. Andrews mean g var ar og unni me kennara mnum, dr. Jarrett, tt vi hefum ekki hist. Gadsten er Englendingur.

egar g talai aftur vi Knecht var hann binn a hafa samband vi Stan Ruttenberg sem g hafi hitt Washington. Hann var me bo fr jarvsindastofnuninni College Alaska, a g kmi til eirra, og myndu eir kosta bi ferir og uppihald. tt etta vri vissulega gott bo, taldi g ekki gerlegt a taka ennan krk. Bi var a panta vitl fyrir mig vi Sydney Chapman ( rijudag), svo og vi Keith Cole, Matsushita, og a lkindum W.O. Roberts. Erfitt yri a koma essu heim og saman.

Seinna um daginn fkk g tma til a tala vi John Hargreaves smstund. Hann sndi mr hvernig eir reikna t sveiflu rlegs dags fyrir rmlana.

g hafi haft samband vi dr. Garstang smleiis um morguninn. Garstang var mr vel kunnugur fr eim tma sem g var vi stjrnuturninn London, ar sem hann hafi asetur. Talaist okkur svo til a g kmi til fundar vi hann eftir kl. 15. John k mr til hans vinnusta kl. 16. etta var stofnun sem kallast JILA (Joint Institute for Laboratory Astrophysics).

Garstang var mlyrstur a venju og talai um sjlfan sig hlfan annan tma ur en honum datt hug a spyrja mig nokkurs! Hann er n prfessor stjarnelisfri vi Coloradohskla, en gegnir auk ess stu JILA ("Professor adjoint") sem er samstarfsvettvangur NBS og NCAR (National Center for Atmospheric Research). NCAR var byggt upp af W.O. Roberts og hann hefur stjrna eirri stofnun, en hn heyrir undir National Science Foundation. Hsklinn rekur svonefnt High Altitude Observatory (HAO) me athugunarstvum Boulder og Climax, en stjarneisfri er stundu bi vi NBS og NCAR, a mr skilst.

Garstang bau mr heim til sn sunnudag. mnudag er g boinn til Hargreaves.

Kranavatni hr Boulder er kalt, sem er venjulegt Bandarkjunum a mr snist. En v er miki klr, og er a v ekki eins gott og vatni San Francisco. Lofti hr er of unnt fyrir minn smekk; g ver greinlega var vi a. Boulder ba aeins 40 sund manns.
 
egar g kom heim htel var klukkan orin 18:30. Eftir a hafa matast fr g a horfa sjnvarp til kl. 22. Sofnai um kl. 23.

Laugardagur 3. jl

Svaf vel. Fr ftur kl. 9. Gekk ti fr 11 til 13. Hvldi mig a sem eftir var dagsins, las bk, horfi sjnvarp, voi skyrtur, skrifai kort til mmmu og orbjrns. Slskin ti og hiti 29. Farinn a venjast um 26 hita inni, en lofti er full unnt hr.

Samkvmt treikningi er g binn a eya $797 ferinni, og er a $67 fram yfir a sem g f fr hinum bandarsku gestgjfum mnum. etta m teljast gott egar til ess er teki a smtali heim kostai $26.40. Og svo eru a ftin.

Sunnudagur 4. jl

Vaknai um hlftta. ftur um kl. 9. Eftir morgunver gekk g heim til dr. Garstang 830 8th Street. Var a um 25 mntna gangur, allt heldur ftinn, og svo heitt (29 hugsa g) a mr lei ekki alls kostar vel um a bil sem g kom leiarenda. au hjnin tku vel mti mr og fru t a aka me mig blnum snum sem var Ford Comet (compact), dkkgrnn. Litla barni eirra, Jennifer, 15 mnaa, var me ferinni.


 

Dr. Garstang og fjlskylda

Vi kum norur og austur upp gljfur fjllunum, um Estes Park inn Rocky Mountain National Park. Boruum lautarsning (picnic) um kl. 14 vi Glacier Basin. Frum san upp a Bear Lake og gengum umhverfis vatni, sem er 2700 metra h og vi snjlnu. Sums staar voru skaflar og va rennandi leysingavatn. Mjg fallegur staur.


 

Vi Bjarnarvatn 

g hnoa snjbolta vi Bjarnarvatn

 

Dr. Garstang og Klettafjllin

Vi kum san upp Fall River Pass sem er hsti vegur ("through road") Bandarkjunum, 3713 m. ar var ori nokku svalt og lofti unnt. kum san nyrri lei til baka til Boulder. Jennifer litla grt miki heimleiinni. Vi komum heim kl. 20. g i kvldmat hj eim. Hringdi til Roberts og mlti mr mt vi hann rijudag kl. 10:30. Garstang k mr heim kl. 22 eftir mjg ngjulegan dag.

Colorado er ekki haldi upp jhtardaginn fyrr en morgun, vegna ess a dag er sunnudagur.

Fr Garstang hefur alltaf jafn tilgerarlegan enskuframbur. Hsi eirra er rmgott og skemmtilegt. g spuri Garstang um laun manna me Ph.D. gru. Hann sagi byrjunarlaun vera um $10000 ri. Sumarfr er aeins 2 vikur.

Mnudagur 5. jl

ftur kl. 9 eftir gan svefn. John Hargreaves kom og stti mig kl. 11. Me honum var ungur piltur, Graham a nafni, lka fr Huddersfield Yorkshire. S tlar a nema elisfri og hefur fengi sumarvinnu vi hsklann hr fyrir tilstulan Johns. Hann er rtt nkominn hinga.

John k okkur jeppanum upp fjalli og nokku yfir til vesturs, um hlftma akstur. ar uppi 2400 m h var hsi hans, fallegt timburhs, eins og A verskur me mjg fallegu tsni yfir fjllin. Skgur allt kring. Kona Johns, Sylvia, var arna og foreldrar Johns. au hfu komi vor og vera fram haust. arna st nr Rover 2000, sex strokka, sem au hfu komi me fr Kanada, en John blinn. Sl var og steikjandi hiti (27-29 skugga).
 

 

Hs eirra Hargreaves hjna Klettafjllunum

Vi boruum fyrirtaks mlt, en san var fari bum blum um 30 km lei eftir hlykkjttum malarvegum upp a tindi sem ht Sugar Loaf. g k jeppanum sasta splinn upp a tindinum, en a var erfiur vegur. Vi gengum upp og lituumst um, en hldum svo heim aftur. rumusk hngu yfir um skei, en vi sluppum. San var bora ("high tea") og loks um kl. 19:30 var lagt af sta niur til Boulder.


 

John og Sylvia Hargreaves

Kl. 20 ttu htahldin a hefjast. Vi frum inn leikvanginn, sem lklega hefur rma 40 sund manns og var nrri fullskipaur.  Fyrst lk lrasveit, en kl. 21:30 var ori dimmt og hfst flugeldasning sem st til 22:10 og var mjg falleg. Heiskrt var og logn. Venus var berandi vesturhimni. Eitt atrii var skemmtilegt. a var egar allir voru ltnir kveikja eldsptu.

Vi vorum lengi a koma blnum t r vgunni. Stnsuum besta hteli bjarins til a f kaffisopa. Heim kom g laust fyrir kl. 24.

rijudagur 6. jl

ftur kl. 8. Borai morgunver og tk saman fggur mnar. Greiddi reikninginn, skildi tskurnar eftir vrslu mtelstjrans og tk leigubl fyrir $1 til High Altitude Observatory. ar hitti g Walter Orr Roberts sem er, eins og fyrr er sagt, framkvmdastjri NCAR. S stofnun er mun meira fyrirtki en g hafi gert mr hugarlund, me a giska 100 manna starfsli.


 

Dr. Walter Orr Roberts

arna talai g sem snggvast vi ann frga mann, Sydney Chapman, sem arna hefur skrifstofu egar hann er Boulder og er miklum metum ar. Hann syndir daglega og gengur fjll tt hann s orinn 77 ra. Hann spuri hvort g hefi teki vi af Tryggvasyni [Eysteini]. Robert spuri hins vegar hvort g ekkti Bergrsson [Pl]. Pll hafi vst komi arna rstefnu um veurfar fyrri alda.

Robert hefur mikinn huga M-svum slar og spuri hvort g tlai a sinna rannsknum eim fram. Hann sagist ekkert skilja NBS a taka etta ekki til athugunar; vill sjlfur setja a oddinn einhverri deild hj NCAR eftir 1-2 r. Hann spuri hvort g vri ekki til a koma til Boulder um tma.

Annars rddi hann mest um eigi starf. Hann virist hafa fundi samband milli tungls jarnnd slbraut (bestu flskilyra) og rrar rkomu stralu. Einnig tengsl vi jafnvgi og jafnvgi loftstrauma yfir Aleteyjum. Hann hefur tr sambandi milli veurs og norurljsa vissan htt; virist hafa fundi merki um a. Hann heldur a rafagnageislun hafi hrif klsigamyndun hloftunum, sem aftur hafi geysimikil hrif endurvarp slarljss og hitastig. Telur hann a mest s um etta nyrst yfir Kyrrahafi, en ef til vill lka vi sland. Vill sj meiri athuganir klsigum (cirrus), sem hann segir a skorti fr bandarsku veurstofunni.

g sagist skyldu athuga hvort hgt vri a bta vi tkjum hloftabelgi slensku veurstofunnar til a mla innraua geislun upp vi og niur vi til a kvara umfang klsiga. Einnig vri mgulegt a mla ljsdreifingu nrri sl. Roberts var me ga, litla Xerox afritunarvl (Xerox X813) og tk afrit fyrir mig af srprentun greinar um etta efni.

San bau Roberts mr t a bora. Eftir matinn var mr eki upp NBS og ar var g me John til kl. 16:30. John sndi mr mislegt sem hann er a fst vi. g s hj honum vl (fr Benson-Lehner Corporation, Omaha) sem les af lnuritum og frir inn gataspjld. Einnig vl   (fr Electro Instruments Inc, San Diego) sem tekur vi gataspjldum og teiknar lnurit (punktarit). John tlar a koma vi slandi lei sinni fr Englandi 3. gst me Flugflagi slands kl. 21:30. Fer aftur smu ntt til Bandarkjanna me Loftleium kl. 02:30.  

Vi litum rmlalnurit r Leirvogi. Sustu lnuritin eru ekki g. g arf a skrifa Vilhjlmi [Kjartansyni, astoarmanni mnum] um a. Kl. 16:30 kvaddi g John, tk leigubl mteli ar sem g stti tskurnar og fr san rtublstina. ar heyri g tala um Icelandic Airlines; hr virast allir ekkja Loftleiir. Vagninn til Denver lagi af sta kl. 17:15 og var klukkustund leiinni. Tk svo aftur leigubl til Hilton htelsins, sem er lka strt og San Francisco, en me enn fleiri verslanir nestu h. Sl og hiti 29C. Borai kl. 7. Fkk brf fr orgeri, Einari Jlussyni, Roz Lewis og mmmu og skrifai remur Elisfristofnun (orgeri, Einari Jlussyni og Vilhjlmi r [Kjartanssyni].  Lt pressa buxurnar mnar htelinu um kvldi. Fkk r aftur eftir hlftma.

Denver virist ekkert srstk borg einn ea annan mta, nema hva hn hefur viurnefni "Mile high city" vegna legu sinnar.

Fr a sofa kl. 24.

Mivikudagur 7. jl

ftur kl. hlfnu. Tk "limousine" fr htelinu til flugvallarins kl. 10:15. a var 20 mntna fer og kostai $1.25. Vlin var Boeing 727 ota fr United Airlines. Lagt af sta um kl. 12 og flogi beint til Omaha Nebraska. g talai vi nmaverkfring fr Salt Lake City leiinni. Ferin tk nlgt klukkutma. Omaha var g a ba til kl. 16 eftir vl. Hn tti a fara kl. 15:25 en fr kl. 16. etta var Douglas DC6B fr United Airlines. Hef ekki flogi eirri tegund flugvla ur. Vlin var hvaasm tti mr, enda tt g sti aftast. Eftir hlftma lenti hn Des Moines Iowa ar sem stansa var tu mntur en san flogi fram til Cedar Rapids. Komum anga kl. 18:30 a staartma, hlftma eftir tlun.

vellinum tk mti mr dr. Keith Kafer (frb. Keifer) og kona hans og ku au mr Oldsmobl snum til Iowa City. Tk a um rj stundarfjrunga. au hjnin fru me mig fnan veitingasta ar sem vi boruum kvldver, en san ku au mr um og sndu mr binn. au skiluu mr svo hteli kl. 21.

Iowa City er um 40 sund manna br, kaflega alaandi flestan htt. Mikill trjgrur alls staar og hs snotur. Hsklinn er midepill bjarlfsins, stdentar yfir 13 sund. Auk hins nafntogaa Van Allen er lknasklinn ekktastur.

g s furu lti af bum mibnum, og Jefferson hteli, sem sjlfsagt er a helsta, er frekar gamaldags. Ekki sjnvarp ea svatn krana. En gott er a vera kominn hinga heilu og hldnu eftir rjr flugferir dag. Var ekki vel gur maganum dag.

g sendi Stefni brur kort fr Omaha. Flugferirnar essu feralagi eru n ornar 17 talsins. A.m.k. 6 eftir. N hef g eytt $843, og er a aeins $13 umfram framlag gestgjafanna.

Fimmtudagur 8. jl

ftur kl. hlftta. Kl. 8:45 kom Mr. Kafer hteli, k mr hsklann rtt hj, og vsai mr til dr. Van Allen. Van Allen reyndist allra vikunnanlegasti maur. Hann rddi lengi vi mig og tskri a sem hann og flagar eru a vinna a nna. fyrsta lagi rddi hann um lgun segulhvolfsins. Hann segir a teygjast aftur fyrir jr, s fr sl, en vst s hvernig halinn s ea hve langt hann ni. Hann segir a Ness vilji halda v fram a halinn ni margar stjarnfrieiningar t geiminn, en sjlfur telur hann lklegast a lengdin s 50-100 jargeislar. Nst sl eru segulhvrfin (magnetopause), san umskiptabelti a 15 jargeisla fjarlg. Til hliar su segulhvrfin vi 15 jargeisla en umskipti t 23 jargeisla. Van Allen er me tki Mariner 4 geimflauginni, en samkvmt eim nr halinn t 3300 jargeisla fjarlg. Mariner 4 a fara framhj Mars a kvldi 14. essa mnaar og fer gegnum geislabelti ar, ef eitthvert er, 2-3 klukkutmum.

Um morguninn talai g einnig vi Leinbach sem tti mikinn tt run rmla. Annar maur sndi mr rannsknastofuna. eir flytja brtt anna og betra hsni. Um 30 njar hsklabyggingar eru fyrirhugaar. g s reiknivlina sem eir nota. a mun vera Univac 728.

hdeginu fr dr. Van Allen me mr og fleirum htel Jefferson  og vi boruum ar. eim hpi var japanskur stjrnufringur.


 

Van Allen (t.h.) rir vi samstarfsmenn eftir hdegismatinn

Van Allen rlagi mr a flytja af Jefferson yfir Iowa House Hotel Iowa Memorial Union, ntt gistihs sem hsklinn var a opna. Geri g a, en gekk illa a f leigubl essum litla b. Var kominn aftur upp elisfrideildina kl. 14:30, hlftma of seinn vital vi dr. Honer. S sagi mr margt um frilega treikninga sna og lkanatilraunir sambandi vi geislabeltin. Fkk g eintk af ritgerum hans um etta efni.

Nst fr g me ungum pilti, Gurney a nafni, ara deild (Satellite Environment) ar sem hann sndi mr stafla og hillur af ggnum r gervitunglinu Injun 3. Einnig sndi hann mr hvernig eir hfu me gervitunglum uppgtva rteindaflautara (whistlers) til vibtar vi rafeindaflautara og hvernig hgt vri a nota essa flautara til a mla hlufall rteinda og rafeinda, segulsvi, hitastig og fleira me trlegustu nkvmni.

eftir fr g hteli, sem er hi vistlegasta, fr sturtuba og bei san eftir Van Allen sem kom a skja mig rtt fyrir klukkan 19. ti var hitasvkja, 30C, of heitt en ekki brilegt. Van Allen k me mig heim til sn tjaar bjarins, til kvldverar. ar voru saman komin auk konu hans (sem mr fannst leiinleg), Gurney og hans kona (lagleg, en  kuldaleg), einhver Rogers, Englendingur fr Rdesu (talai me hreim), og dr. Venkatesan og kona hans, bi vikunnanleg. Vi boruum ti svlum. ar s g margar eldflugur (fireflies) sem g hafi ekki ur s. Gurney k mr heim kl. 24. g hafi takmarkaa skemmtun af essu kvldi. Mr fannst eiginkona Van Allens berandi illa gefin.


 

kvldboi hj Van Allen

Van Allen og Rogers sgu okkur fr rltilli handreiknivl sem framleidd vri Lichtenstein en fengist einhvers staar hr.

Hr Iowa Memorial Union eru gosdrykkjasjlfsalar sem g hef ekki s ur (kassar glfinu), skassar gngunum, sjnvarp, vekjaraklukka veggnum me tvarpi o.fl.

Fstudagur 9. jl

Vaknai vi rumuveur ntt. ftur fyrir kl. 8 eftir sex tma svefn. Kafer tlai a koma kl. 9, en kl. 9:10 sendi hann skilabo um a hann kmi ekki fyrr en 9:30. Reyndar kom hann ekki fyrr en 9:50 og var mr farin a leiast biin. Skrifai mmmu mean. Kafer sagi mr af brfi sem hefi komi Jefferson hteli. Reyndist a vera brf a heiman. San k Kafer me mig og sndi mr verksmiju Procter & Gamble sem framleiir 20% af llu tannkremi Bandarkjunum (aallega Crest en lka Gleem) auk hrvottaefnis (Head and Shoulders og Prell), spu (Camay, Zest, Ivory), o.fl. o.fl. Crest er mest selda tannkremi Bandarkjunum sem stendur. Okkur var snd verksmijan a innan og var a mjg frlegt. eir eru me eigin lkningastofu.

essi kynningarfer tk klukkutma. eftir k Kafer me mig t fyrir binn og sndi mr flugvllinn (fjrar ferir til og fr bnum dag) og bndabli. Allmargir bndur eru me eigin flugvlar tt vegirnir hr Iowa su srlega gir.

Kl. 12:15 frum vi Jefferson  og boruum. Hittum ar Van Allen og flaga. eir hfu hist, dr. Honer og Gurney, og var Honer mjg ngur me niurstur Gurneys v a r virast styja skoanir hans. Honer hefur gert frilega rannskn hreyfingu slvindsins ngrenni jarar og komist a eirri niurstu a jarsnningurinn ri ar miklu. Taldi hann tvr iur myndast me andstri hreyfingu. Van Allen hlustai me athygli virur eirra. eftir fr Gurney me mig og fkk annan mann til a sna mr reiknimistina. ar eru eir me IBM 4060 me seguldiskum, segulbndum, hralesurum og prenturum sem skila 600 lnum mntu.

San fr g aftur elisfrideildina. ar tku eir vi mr Leinbach og Neff, sem er stjrnufringur, og ku me mig t stjrnuturn um 15 mlur burtu. ar eru bi 24 umlunga Cassegrain sjnauki, splunkunr, rafaldsmttkutki og diskur til a fylgjast me Injun 4 gervitunglinu og taka vi merkjum fr v. arna var kominn aftur John E. Rogers sem a vera yfirmaur rafaldsdeildarinnar skilst mr. Tk g mynd af honum. Hann ba mig a senda sr myndina.


 

John E. Rogers

Heim komst g kl. 17:30. Fkk mr brausnei. Kl. 19:15 hringdi Kafer og bau mr leikhs. Kom hann svo kl. 19:30 og stti mig. Kona hans var me honum. Vi bium uns vi fengum stt sti. Leikhsi er fremur gamalt skilst mr, tt a lti ekki t fyrir a vera a. Sti eru mjg gileg, en tnburur afleitur. Gestir voru mjg sundurleitir hva klabur snerti. Leikriti var Under Milkwood, eftir Dylan Thomas, lklega sasta leikriti sem hann samdi. v er einstaka gur punktur, en almennt er a ruglingslegt, kjnalegt og grft a mnu liti. Nu ra gmul dttir Kafers kom ar fram, en au eiga brn aldrinum 12, 9, 6 og 2 ra minnir mig.

eftir buu au mr heim me tveimur kunningjahjnum. nnur hjnin voru bi greind og skemmtileg. Kona Kafers er fremur lagleg en ekki srlega vel gefin - vikunnanleg . Kafer minnir svolti tliti Schalhorn [deildarstjra hj Carl Zeiss].Van Allen minnir hins vegar leikarann gkunna,  Fernandel!
 
g komst ekki heim fyrr en undir kl. 1. Hiti dag var um 31 , samt ekki gilegur.

Laugardagur 10. jl

Vaknai fyrst kl. 8, sofnai aftur og vaknai kl. 10. Eftir morgunmat gekk g upp hskla. Slskin var, en svalara veri. Dr. Van Allen var upptekinn, en vi mltum okkur mt Jefferson kl. 12. ar borai g me honum og fjrum rum. Umrurnar snerust mest um 200 BeV hraal sem allir eru a reyna a f til sn, og mguleika fjartengingu vi reiknivlar (line computer service). Kostnaur vi slkt er vst tiltlulega ltill, 2-300 dalir mnui.

Eftir mat var g hj Van Allen til kl. 14:40. Hann dr upp fyrir mr mynd af geislabeltunum eins og au eru n talin lta t. Enn er ar margt vissu. En helst er svo a sj a rteindir innra beltinu, me orkuna 100-400 MeV, sem lklega stafa af sundrun nifteinda, su verulegur hluti af heildinni. a er miklu meira af orkuminni rteindum (svaxandi eftir v sem nr dregur jru) og r geta alls ekki stafa fr nifteindum. Sama er a segja um rafeindirnar. Van Allen telur a rafagnirnar komist inn kraftlnur segulsvisins vi segulhvrfin og fi svo hrun me einhverjum htti. A llum lkindum sjum vi aeins orkumestu agnirnar; sennilega s meira nean vi 10 keV, og r orsaki norurljs o.fl. ess vegna er veri a undirba tki fyrir Injun 5 til a mla agnir niur 100 eV. Einhvers staar hljti a vera hmark rafagnafjlda, v a takmrk su fyrir v hve mikla orku segulsvi jarar geti varveitt.

egar g kvaddi Van Allen lt hann mig f til aflestrar ritgerir Bandarkjamannsins Forrest Mozers [sem vann vi eldflaugaskotin Mrdalssandi]. Hann hafi fengi r til umsagnar fyrir Journal of Geophysical Research og vildi f mitt lit. tlar a bija Kafer fyrir r aftur morgun.


 

Eldflaug Frakka Mrdalssandi. Dr. Forrest Mozer er lengst til vinstri, en nst honum er leiangursstjrinn, prf. Jacques Blamont

g voi skyrtur og sokka. Las san greinar Mozers og fr og skilai eim til Van Allens. Borai Jefferson. Horfi sjnvarp og s Secret Agent, breskan tt, gtan.

Iowa City minnir mig St. Andrews margan htt - stllinn elstu hsklabyggingunum, vafningsviurinn, trn og smbjarbragurinn, tt Iowa City s strri br en St. Andrews.

Fr a sofa kl. 24 eftir vott. Olu- ea tjrudropar voru heita vatninu og skemmdu stuttermaskyrtuna mna.


 

Hsklabyggingar Iowa City

Athugasemdir

Hteljnusta hrlendis er s besta sem g hef nokkru sinni kynnst. Matur smb eins og Iowa City er a.m.k. 50% drari en annars staar. Morgunverur kostar aeins 70 sent og mlt fr $1 upp $1.50. Bandarkjamenn eru hvorki tskulegir ea smekklegir klaburi. Hreinlti er framrskarandi, a.m.k. yfirborinu. Lorraine hafi ara sgu a segja af persnulegum kynnum vi Bandarkjamenn. Sjnvarp er upp og ofan hva styrkleika snertir. Hsklinn hr Iowa City starfrkir eigin tvarpsst og tvarpar klassskri tnlist.

Allmrg amersk or og ortki eru frbrugin enskum. Hr koma nokkrar skringar hrlendra ora:
   (Amerska - enska)
   glue = gum
   gum = chewing gum
   you bet (you are welcome = don't mention it)
   faculty = staff
   bellman = hotel porter
   brunch = breakfast/lunch
   apartment = flat
   elevator = lift
   crib = cot
   hood = bonnet
   boot = trunk
   automobile = car
   movies = pictures
   pavement = street surface
   sidewalk = pavement

   Nokkur or eru borin ru vsi fram en Englendingar gera.
   Laboratory fr herslu fyrsta atkvi sta annars
   Simultaneous er bori fram "smulteineous" sta "simulteineous" Advertisement verur "adver'tsment"

Sjlfsagt eru dmin miklu fleiri. etta er bara a sem g hef reki mig .

Sunnudagur 11. jl

ftur um nuleyti. Borai morgunver Jefferson. Skrifai Garstang, Hargreaves og dr. C. [?], University of Alaska Geophysical Institute. Tk myndir af hsklanum. Veur fagurt, ekki allt of heitt, lklega um 24C. Reyndi enn a hringja til Eysteins Tryggvasonar Tulsa, en enginn svarai. Eftir hdegismat fr g ba, horfi sjnvarp og pakkai saman dtinu.

Kl. 15:40 kom Kafer me brur snum, Austin, og stti mig. Bir voru stuttbuxum og stuttermaskyrtum. Kafer k mr til flugvallarins Cedar Rapids sem er 100 sund manna br. Komum vi anga kl. 16:15. Vlin tti a fara kl.16:47 en hn kom ekki fyrr en 16:50. etta var vl af gerinni Fairchild F27 (eins og Fokker Friendship vlarnar heima). Flugflagi var Ozark Airlines. Vlin lagi af sta aftur kl. 17:00. Hn fr fyrst til Waterloo (20 mn. flug), san til Rochester (25 mn.) og loks Minneapolis - St. Paul (The Twin Cities). anga komum vi sem nst tlun, kl. 18:35.
 

ar tk mti mr sjlfur Valdimar Bjrnsson, stuttermaskyrtu, og talai ga slensku. [Valdimar var gur vinur foreldra minna. Hann var essum tma fjrmlarherra Minnesotafylkis.] Valdimar k mr heim til sn bl brur sns, Jns. a hafi sprungi bl Valdimars og hann hafi ekkert varadekk! leiinni fr bllinn a hita sig og htti a hlaa rafgeyminn. g giskai a viftureimin vri farin. Valdimar vissi ausjanlega lti um bla og k fram rtt fyrir hitalykt eina 3-4 km a bensnst, rtt hj heimili hans. Auvita var viftureimin sundur.

Vilhjlmur kynnti mig fyrir konu sinni og dttur, Helgu, sem er 19 ra og skilur nokkurn veginn slensku en vill helst ekki tala hana. Hn er fdd slandi og var ar rj mnui sasta ri. Konan talar slensku fullkomlega en ensku ekki alveg 100%. Vi tluum til skiptis ensku og slensku. kom brir Valdimars og hans kona, lagleg. S hafi unni hj Nielsi Dungal. Mr var boi ste, en ekki arar veitingar. gestabk Valdimars voru nfn pabba, mmmu og mmu. Helga var mjg vifelldin stlka. g s lka yngri systur hennar, 11 ra, og dreng.

Kl. 21:15 k Valdimar me mig (og Helgu) og sndi mr hsklann rkkrinu. Fr svo me mig htel - Curtis Hotel, 3rd Avenue, nstum mijum bnum. Bll Valdimars er gamall og var grtsktugur. borgunum bum me tborgum ba um milljn manns. Margar byggingar arna eru gamaldags, en ntskulegar byggingar inni milli. Curtis hteli er beggja blands, mjg strt, herbergin gamaldags. Hj Valdimar biu mn brf a heiman og fr Englandi. Valdimar hafi fengi tilkynningu um komu mna samt vigripi um mijan jn! arna var mjg gilegt veur. g s undarlega ljsrk skhallt upp fr sl eftir slsetur.

Flugferir mnar essari Bandarkjafr eru n ornar 20 talsins. A minnsta kosti 6 eru eftir samkvmt sustu tlun.

g borai kvlmat htelinu kl. 22:30. Maturinn var dr og ekki srstaklega gur. (N eru tgjldin $15 undir tlun.)

Mnudagur 12. jl

Fr seint a sofa grkvldi. Var a horfa sjnvarp til klukkan 1. Var svo vakinn me smhringingu kl. 8. a var dr. Howard Johnshoy fr International Relations Department, University of Minnesota. Sagist hann koma a skja mig kl 9:30. Mean g bei skrifai g kort til Stefns brur.

Dr. Johnshoy kom tilsettum tma og k mr fyrst skrifstofu sna hsklanum. Hann er af norskum ttum; afi hans bj til nafni Johnshoy (hoy=h). Hann sagi mr margt um hsklann. arna eru 38000 stdentar fjrum hsklasvum (campus). Hsklabyggingarnar eru margar og ttar, of nlgt umferarum, ekki srlega vistlegar. Flestar eru klassiskum stl (redbrick), sumar me grskum slum. Eftirminnnilegastur er geysistr heyrnarsalur me slnainngangi og gari fyrir framan, ekki alaandi.

a gekk illa a panta vital vi dr. Winkler; hann virist hafa of miki a gera til a tala vi nokkurn mann. Mr fannst einhver strmennskubragur eim boum sem komu fr honum. Kellogg var ekki vi, en prfessor E.P. Ney, samverkamaur Winklers, veitti mr vital kl. 11. Vi rddum saman klukkustund. Ney var hinn allegasti og sagi mr fr gervitunglaathugunum snum. Vifangsefni hans er loftljmi (airglow) og sverbjarminn (zodiacal light). Hann sndi mr strfallegar myndir (panorama) af loftljma og norurljsabogum teknar r loftbelg. Filman var Super Anscochrome. Myndavlin snerist hgt hring og filman frist um lei. Ekki er fullljst hva veldur loftljmasamfellu sem er 80-100 km h og sst greinilega r geimfrum snilegu ljsi.

Ney fkk mr einnig hald, "surface brightness calculator", sem hann hafi tbi og ba mig a yfirfara.

Um hdegi gekk g yfir stdentamistina (Union) ar sem g hafi mlt mr mt vi Johnshoy kennaraklbbnum 4. h. Yfir matnum sagi Johnshoy mr margt um sklaml. Honum er illa vi a hve stdentar klast formlega hr og sagi a nstofnuum hskla Tampa Flrda, ar sem hann var deildarforseti, hefi sr tekist a innleia almennilegan klabur fr byrjun. Sagi hann a eitt aalverkefni hskla vri a innrta mnnum httvsi framkomu ("gracious living").

Minnesota eru meal annars 3M (Minnesota Mining and Manufacturing Co.) og hfustvar Control Data.

Kl. 13:15 kvaddi g Johnshoy og gekk aftur yfir elisfribygginguna. var fari a rigna. g tti panta vital vi prfessor Willem Luyten, frgan stjrnufring. Hann reyndist afar vikunnanlegur maur. Hann hafi ekkt prfessor Freundlich [kennara minn St. Andrews] N vinnur hann a mlingum eiginhreyfingum stjarna me 48 umlunga Schmidt sjnaukanum Palomar. Hann sndi mr bliksmsj (blink microscope), Schmidt ljsmyndapltur af vetrarbrautinni (trleg stjarnamerg) og dulstirni frga 3C 9 (nr snilegan depil pltunni). Luyten kannaist vi Tao Kiang, samstarfmann minn vi stjrnuturninn London. Hafi honum lka vel ummli Kiangs um bk Luytens, "Properties of double stars". Var ltt hrifinn af Hoyle og llum hans trlegu kenningum, sagi hann.

g fr aftur til Ney. tlai a hitta Karl Pfitser, en hann fannst ekki. Bei hlftma og fkk vnt tkifri til a tala vi "mikilmenni" Winkler, sem er leibeinandi Pfitsers doktorsnmi. Winkler sagi mr fr nokkrum niurstum geimgeislamlinga r loftbelgjum. r mlingar n yfir heilt slblettaskei og sna tmatf sem ekki virist koma heim vi segulstorma, en Winkler hefur ekki athuga a nnar. Hann hefur enn huga Pocibo verkefninu (Polar Circling Balloon Observatory) sem strandai, bi af tknilegum stum og stjrnmlalegum. g benti ann mguleika a senda upp belgi fr slandi. Hann taldi stasetninguna mjg ga en sagist bast vi plitskum mtbrum. Sagi a Normenn yru ekki a bja upp Norur-Noreg essu skyni. g lofai a kanna undirtektir og lta hann vita.

Winkler vissi allt um Mozer og Blamont, sem unnu a eldflaugaskotunum Mrdalssandi. Var hann me greinar Mozers og sagi eitthva lei a r vru fullar af smatrium eins og ttt vri um byrjendaverk, en annars gtar (Winkler er merkilegur me sig). g var svo hlftma me Pfitser sem sndi mr ggn fr OGO (Orbiting Geophysical Satellite) gervitunglinu. ar sjst rteindir og rafeindir yfir 50 keV. horkurafeindunum koma fram mjg skrp skil milli innra og ytra geislabeltis, en skilin eru ekki eins glgg vi lgri orku. segulstormum virist ytra belti frast nr jru og fylla bili a nokkru leyti.

arna var Frieden 150 borreiknivl (rafeindareiknivl) sem kostar $2000. eir lta mjg vel af henni. Nefndu ara ger sem eir ekktu til (Monroe),

Winckler k mr heim htel. Billinn hans var me mjg llegar, skrandi bremsur. Ekki tti mr hann srlega vifelldur, of mikill me sig, tt hann reyndi a vera almennlegur. Hann sagist ekkja Valdimar Bjrnsson (ea Val Bjrnsson, eins og hann kallai hann).

Valdimar hringdi og sagi a betra vri a g heimskti Helgu og son hennar anna kvld, ef ske kynni a yri heiskrt. Sonurinn, Eric Brogger, hefur mikinn huga stjrnufri, a mr skilst. kvld var allhvasst, vel heitt, en htt a rigna.

A beini Valdimars hringdi g Helgu og talai lengi vi Eric. Hann spuri um allt milli himins og jarar sem tengdist stjrnufri, eins og ttt er um hugamenn.

Kl. 23:30 tlai g a fara a sofa, en skall rumuveur allmiki, og g gat ekki stillt mig um a fylgjast me v r glugganum. S margar eldingar, auk leiftranna sem komu afar ttt. Engin eldinganna var mjg nrri. Fr a sofa kl. 00:30, giska g .

rijudagur 13. jl

Vaknai klukkan 8. Skja var fyrir hdegi, en sl og heiskrt seinnipartinn. Hiti 27-29C, raki lklega um 70%. Full heitt og rakt fyrir mig. En loftklingin htelherberginu virkar fullkomlega, og a er meira en hgt er a segja um sum fnni htel og ntskulegri sem g hef dvali , ar sem hitastillirinn virist vera "upp punt". Hr er lka menga vatn, beint r brunni htelsins sjlfs. Annars f menn vatn hr r Missisippifljtinu.

g skrifai mmmu, Gunju og orgeri. Fr san bir, bi fyrir og eftir hdegi, og keypti m.a. ara stuttermaskyrtu 5 dali. Helsta verslunargatan hr heitir Nicollet; hr er miki um frnsk gtunfn snist mr. Borgin minnir annars svolti London, sumt fallegt, anna ljtt.

Kl. 20:30 kom Valdimar bl me syni mgs sns og vi kum heim til mgsins, sem heitir Arne Brogger og er giftur Helgu, systur Valdimars. Arne er norskur. Hann er lamaur, var fyrir slysi fallhlfarstkki. au eiga rj syni. S elsti var s sem blnum k, nkominn af sptala ar sem hann var a daua kominn af magasri. a hafi gerst nokku sngglega.

Yngsti sonurinn, Eric, talai miki vi mig um stjrnufri og spuri margs, en allt voru a einfaldar spurningar. Eftir a dimma tk sndi hann mr sitt af hverju 4-umlunga kki sem hann . A skilnai gaf hann mr bk. Valdimar og kona hans fru heim um kl. 22:20, en g fr kl. 22:50. Eric og brir hans ku mr hteli. Mjg vikunnanlegt flk. smaskrnni s g a heimilsfang Arne Brogger er 4800 Folwell Drive, Minneapolis.


 

Valdimar Bjrnsson me Arne Brogger og fjlskyldu

Mivikudagur 14. jl

ftur kl. 6:45 eftir aeins sex tma svefn. Af sta me "limousine" fr htelinu kl. 8:10. (Kostai $1.50 minnir mig.)Komum flugvllinn kl. 8:35. Flugvlin lagi af sta kl. 9:30. etta var Caravelle ota fr United Airlines, mjg falleg, en g sat nrri hreyflinum vinstra megin og hvainn var of mikill. Var a halda fyrir vinstra eyra. S vel yfir Michiganvatn. Vi flugum gu veri 25 sund feta h til Chicago einni klukkustund. egar Caravelle otan var komin niur a brautinni, hf hn sig skyndilega upp aftur vegna umferar og lenti annarri braut. etta var afar vnt; vi vorum aeins feina metra yfir brautinni.

g sendi Stefni brur kort fr Chicago mean g bei eftir annarri vl. Var a Viscount fr United Airlines. Flugi me henni var heldur skemmtilegt, blvaur titringur vlinni, og seinni hluta leiarinnar vorum vi skjum.

Viscountinn lenti Buffalo kl. 13:20, .e. kl. 14:20  eftir staartma. ar var hvassviri og rigning og erfitt a lenda. Fr Buffalo var fari kl. 14:45 og lent Rochester kl. 15:05 (sj kort).
ar var ekki rigning heldur hitama, dropar og mjg rakt. Enginn var til a taka mti mr svo a g tk "limousine" hteli. Hringdi aan Rochester Association for the United Nations. eir virtust ekki hafa fengi brfi fr Governmental Affairs, svo a g ver lklega a tala sjlfur vi Kodak morgun. Fr t kl. 17 og fkk mr hamborgara ("cheeseburger").

Rochester minnir mig mjg enska borg, hteli lka. a er Sheraton Hotel og Motor Inn, 111 East Avenue. a fyrsta sem g geri htelinu var a fara sturtuba. N eru flugferirnar ornar 23. Lklega eru fjrar eftir.

Geimflaugin Mariner IV fr fram hj Mars kvld. Adlai Stevenson lst London morgun.

g var var vi tv mflugnabit dag, anna vinstri hendi, hitt vinstra fti. Kona Valdimars Bjrnssonar hafi veri a tala um mflugnaplgu Minneapolis og a hn undraist a g hefi sloppi. g s mflugur kvld - hef lklega ekki sloppi vi r eftir allt.

Mean g man, g hef komist a raun um a Bandarkjamenn leifa yfirleitt ekki af mat tt miki s diskunum. Vatni htelinu hr Rochester er allgott, ekki klrbrag af v, en hteli er ekki srlega ntskulegt. Loftklingin herberginu er ekki ngu flug. Hitinn ti er ekki mikill sem betur fer, a giska 27, en raki um 80%.

Fimmtudagur 15. jl

Vaknai vi hvaa og umgang kl. 8. Eftir morgunver (sem kostai $2) hringdi g Mr. Silvio Tovar hj Eastman Kodak, International Division. Hann kallast "Visitors' Coordinator" hj Export Sales Division. Tovar var steinhissa, hlt a g hefi tla a koma til Rochester dag en ekki gr. Hann bast mikillega afskunar v a hafa ekki komi t flugvll til a taka mti mr. Sagist koma rakleitt a skja mig. Kom hann svo bl kl. 9:30 og k me mig upp skrifstofu sna hj Eastman Kodak.

Tovar er fr Brasilu og talar ensku me sterkum hreim. Murml hans er portgalska. Hann hefur fyllt skrifstofu sna af alls konar munum fr msum lndum. g sagist skyldu senda honum minjagrip fr slandi.


 

Sylvio Tovar


Maurinn, sem hann hafi panta fyrir mig vital hj, hafi stungi af sumarfr svo a hann var a n annan. S ht Robert D. Anwyl "Special Applications Product Planning". etta var gtis maur, en nokku mlgefinn og langorur. Vi rddum um ljsnmar filmur og hann rlagi mr a prfa tvr njar fyrir norurljsatkur: Recording film og 4-X. Einnig hlt hann a eir hefu framkallara lkan Acufine.

Kona Anwyls var me okkur hdegismat veitingasal ar byggingunni. Mjg vel er bi a llum starfsmnnum arna hva gindi snertir. Um hdegi er 20-mntna framhalds-kvikmyndasning sem hjlpar til vi a draga r sinni matsalnum og dreifa henni yfir lengri tma. Hj Kodak Rochester vinna um 30 sund manns. Tiltlulega fir starfsmenn Kodak eru utan Rochester.

Eftir hdegi ni Tovar Warren A. Cole, Manager, Recordak Products, International Sales Division. etta var mjg geugur maur sem sndi mr Recordak tki, tbna til a taka upp 35 mm og 16 mm filmur, alveg sjlfvirkt. Aeins arf a hlaa skjlunum inn eins hratt og aui er. arna s g hald sem reianlega vri hentugt til a skoa 16 mm filmur. arf a athuga hva sjnhorni er vi mismunandi stkkun og f gra pltu stainn fyrir grna. Cole lofai a senda allar upplsingar til mn. urrkara framleia eir ekki. a gerir fyrirtki "Pako". g fkk heimilsfang ess. Sylvio gaf mr tvr Kodachrome X filmur.

Klukkan 15:15 var heimskninni loki og Sylvio k mr (me erfiismunum, vegna gatnagerar o.fl.) til Eastman Museum of Photography og skildi mig ar eftir. etta er merkilegt safn, margt fallegra mlverka, ljsmynda, gamalla og nrra myndavla og tknilegra tskringa. arna var eina myndin sem Daguerre hafi rita (sjlfsmynd), og Kodak myndavl nr. 1. Safni var stru hsi me fallegum gari; hafi augsnilega veri alssetur ur fyrr. Mr fannst Zeiss ekki ngu berandi safninu.

Kl. 16:15 hafi g fengi ng og hlt heimleiis norvestur East Avenue. etta var talsvert lng ganga, og vinstri fturinn allblginn vegna mbitsins. Hitinn var um 26, slskin og raki um 30%.

Rochester er lkust breskri borg af llum sem g hef komi hr vestra, og g s a enn betur essari gngu. Undarlegt hve lti er um "drugstores" hr; g s alls enga slka. egar g kom hteli fr g sturtuba en san t a bora drum sta (hamborgara og s). Svo aftur t a kaupa essa dagbk [framhaldshefti] sem g fann eftir nokkra leit Woolworths. voi skyrtur og sokka og horfi sjnvarp kvld. S m. a. minningartt um Adlai Stevenson. Fr a sofa um mintti.

Hr Rochester eru, auk Kodak, bi Bausch og Lomb og Xerox. Polaroid fyrirtki er ekki hr, en Kodak framleiir megni af filmunum fyrir .

Fstudagur 16. jl

Vaknai kl. 7:40, ekki ngu vel sofinn. Vinstri fturinn mr er enn talsvert blginn, svo a mr leist ekki a fara kynnisfer um Kodak verksmijurnar eins og tla hafi veri. g sagi Sylvio fr essu egar hann kom kl. 9 og hann baust egar til a fara me mig til eins af lknum Kodak (eir eru me 17 lkna fullri vinnu). Bei g svo skrifstofu Sylvio til kl. 11, en komst g a. Lknirinn leit enga httu ferum, en lt mig f ofnmistflur.

Hj Sylvio var Arabi, Srlendingur a nafni Ahmed Y. Hassan, fr hsklanum Aleppo. S reyndist vera me Ph.D. gru vlaverkfri fr University College London; hafi veri ar sama tma og g. Hann feraist einnig vegum utanrkisruneytisins (State Department) og bjst vi a dveljast Waldorf Astoria New York fr 27. til 31. jl. Sagist hann endilega vilja hitta mig ar. Var shljandi og fremur leiinlegur a mr fannst. Vi boruum bir me Sylvio um hdegi.

Kl. 13:30 fr Sylvio me mig aalverksmiju Kodak og skildi mig eftir ar. Fr g ar kynnisfer me hpi manna fr kl. 13:30 til 15:00. Gengi var um, og einnig eki vagni. N fkk g msar nkvmari upplsingar um fyrirtki. Hj Kodak Rochester vinna 34 sund manns. Bandarkjunum llum eru starfsmennirnir 50 sund, og ef allt er tali verldinni eru eir 82 sund. Um a bil rijungur af framleislu Kodak er greinum skyldum ljsmyndun s.s. fataframleislu, vtamnger o.fl. eir nota sund tonn af silfri rlega framleisluna, ar af eru 10% endurunnin  r rgangsefnum. Fyrirtki rekur 4 aflstvar (orkuver) og notar 27 milljn gallon af vatni dag.

Vi frum um verksmijuna ar sem filmurnar eru framleiddar (Kodak Park Works). Ein filma af hverjum 50 fer prfanir (eftirlit). eir framleia plasti og allt ess httar sjlfir. Eru meira a segja me eigin rjmasger. Mr fannst verksmijurnar strar (r n yfir 1300 ekrur) en ekki srlega ntskulegar, og sums staar er allt of hvaasamt. Geysilegrar varfrni er gtt til a tiloka geislavirkt ryk og til halda loftinu inni tru er yfirrstingur inni. Banna er a fara inn me eldsptur ea myndavlar. anna hundra bygginga er svinu. g hafi ekki huga a skoa myndavla- ea linsuframleisluna.

Kl. 15:30 kom Sylvio Tovar a skja mig; hann sndi mr njan horfendasal, sem var afar fallegur og rmar um 2000 sti. Sylvio hjlpai mr a leysa t 300 dala vsun fr Governmental Affairs Kodak banka stanum. Sylvio ekkir hvern kjaft arna, enda hefur hann veri hr 18 r. Talsvert er  hann utan vi sig, karlinn. Hann k mr san heim. [Ekki hefi mann gruna a etta risastra fyrirtki, Kodak,  tti eftir a vera gjaldrota, en a gerist ri 2012.]

g fr sturtu, gekk svo niur mibinn og skoai frgasta verslunarstainn, Midtown Plaza, sem er byggur eins og vtt Hafnarhs me glerhimni, allglsilegt, en g var ekkert yfir mig hrifinn. Fkk mr pylsu arna ("hot dog"). Hn var meallagi g, ekki eins g og heima.

Fturinn var farinn a angra mig svo a g gekk heim htel og fr a horfa sjnvarp. g skrifai mmmu, Keith Kafer, Van Allen, Valdimar Bjrnssyni og Arne Brogger. Fr svo t kl. 22:15 og fkk mr ostborgara og kk fyrir 65 sent. A sofa um mintti.

Mr finnst jnustan essu hteli ekkert srstk tt nafni s ekkt. Til dmis gtu eir ekki pressa buxurnar mnar og skila eim aftur kvld.  

Laugardagur 17. jl

ftur kl. 8. Svo til batna ftinum. Pakkai inn bkinni sem Eric gaf mr og sendi sjlfum mr hana til Washington psti. Kl. 9:30 tk g leigubl niur endast Greyhound rtubla vi Andrews Street, ekki langt fr htelinu. aan lagi g svo af sta me vagni kl. 10. Miinn kostai $3.10. Veur var heldur ungbi, ekki rigning. Klingin blnum var gu lagi - full gu, svo a g var a troa Time blai fyrir gustrifurnar undir glugganum til a forast ofklingu rum megin. Vagninn var me salerni, og hef g ekki s a ur.

Leiin til Ithaca hefur lklega veri um 120 km og tk aksturinn tvo tma og 20 mntur. Vi kum gegnum Canadaquoq, Geneve, Interlaken og fleiri stai. Landi var frjsamt og skglent va. egar nr dr ku sust hir og allstrt vatn. aka reyndist vera dalverpi fallegum sta. stinni tk Gartlein sjlfur mti mr, en ekki Mr. Sprague eins og g hafi bist vi. Gartlein var me nafnskilti framan sr. Hann er lklega nlgt sjtugu, afar vingjarnlegur og vikunnanlegur. k hann me mig Oldsmoblnum snum um binn og hsklann, sem minnir talsvert breskan hskla - mr fannst g eins og heima hj mr. Brinn telur um 40 sund ba, ar af 13 sund stdenta.

Vi boruum hdegismat sjlfsafgreislusta vi vatnsuppistu ("dam"). San fr Gartlein me mig hteli sem reyndist vera stdentagarur, Willard Straight Hall, allur enskum stl. ar kvaddi g Gartlein bili og rogaist me tskurnar upp 2. h herbergi nr. 29. Mr fannst nmeri ltt gfulegt (hef alltaf haft undarlega beit essari tlu), enda reyndist herbergi eins og dmigert herbergi Hamilton Hall [stdentagari St. Andrews], ekkert baherbergi og vifta sta loftklingar. ti var mjg mollulegt, hiti 29 og rakt mjg. Mr lei alls ekki of vel essum hita, og sturtubai nsta ngrenni var ekkert of glsilegt. Ekkert sjnvarp.

egar g hafi loki vi a lesa brf a heiman, sem Gartlein hafi frt mr, hringdi g prfessorinn og ba um vistarveruskipti eim forsendum a g myndi aldrei geta sofi slkum hita. Hann skildi a og tvegai mr egar sta plss mteli skammt fr - College Town Motor Lodge. g tk bl og var kominn anga kl. 16. ar var allt me rum brag, hi ntskulegasta, og g fkk mr sturtuba undir eins.

Kl. 17:30 kom Gartlein og stti mig og k mr heim til sn. Hann br mjg utarlega bnum. Hsi er hlfgerur bndabr, og hann er ar me alhvolfsmyndavl (all-sky camera)
til a mynda norurljs. Einnig er hann me sjnvarps-myndnema (image orthicon). ar voru fyrir kona Gartleins og Mr. Sprague, sem var miklu eldri en g hafi bist vi og ftfatlaur, a v er mr virtist. arna var g allt kvldi til kl. 22. Til drykkjar var gin & tonic, sem g drakk ekki (eftir fyrsta sopann, takk!) og rauvn, en g fkk loks vatn a drekka. Maturinn var gtur, en saltlaus. Vi rddum um alla heima og geima. Gartlein og Sprague vissu bir miki um sland og sgu ess. Sgust hafa lesi sr til. Kona Gartleins hafi lesi Pecheur d'Islande eftir Pierre Loti. [ bk notai mamma egar hn kenndi frnsku snum tma.] Hr mun vera gott safn slenskra bka vi hsklann, og slenskur bkavrur. Vi rddum um uppruna missa ora o.fl. Gartlein sagi fr eldingum sem oft slr niur hsi. rumuveur skall , mean g var arna.

Kl. rmlega tu um kvldi k Sprague mr heim bl snum, Ford Thunderbird, mjg gum bl sem kostar $4800 hr. eftir skrapp g t og keypti mr skkulai og fkk mr kk sjlfsalanum mtelinu.  Eyslan n er 8 dlum rttu megin vi striki.

 

Carl W. Gartlein, Helen kona hans og Gale Sprague

g gleymdi a geta ess a Gartlein kom vi skrifstofu sinni Hollister Hall dag og sndi mr hana. a er einn str salur, heldur hentugur a v er mr virtist. eir flytja brum anna hsni en vilja hafa a eitthva svipa. Gartlein er mjg hugasamur um norurljsaathuganir. Hann er ekki samykkur aljlega athugunarkerfinu og hefur ekki fylgt v Bandarkjunum ea Kanada. urfum a ra a nnar. Hann og kona hans virast mjg tru; bi au og Spratt bu borbn undan mltinni. Kirkju skja au reglulega. g er a hugsa um a fara me eim kirkju morgun til frleiks.

v miur missti g af breska ttinum "Secret agent" sjnvarpinu kvld.

Gartlein er me rj ketti hsinu, en tveir eirra eru vst akomukettir. Sonur Gartleins og fjlskylda ba efri h hssins.A sumu leyti minna asturnar hs Patons [gs vinar mns, forstumanns norurljsadeildar breska stjrnufriflagsins] Abernethy, en a sarnefnda er mun reisulegra.

Sofnai of seint (eftir mintti).

Sunnudagur 18. jl

ftur kl. 8. Allt of syfjaur, lei hreint ekki vel. Borai morgunver nlgum veitingasta. Kl 9:45 komu Gartlein og Helen kona hans og fru me mig kirkju. Veur var fagurt, ekki of heitt. Kirkjan var St. John's Episcopal Church.

Gusjnustan var  mjg vifelldin, tt hn vri a msu leyti lk eirri lthersku, aallega a v leyti a prestur og sknarbrn "syngjast ". Miki er um a flk falli hn og bijist fyrir, og stai er upp a.m.k. sex sinnum. Ekki er tna. Ra prdikarans (ungs, gestkomandi prests) var skp unn. eftir tku allir hndina prestinum og tluust vi smhp framan vi kirkjuna. Samskot voru sett smumslg, loku, sem hver maur afhenti lok gusjnustu.

Klukkan var um 11:30 egar g kom heim mtel. g i ekki matarbo hj Gartlein og fr, heldur fr t a bora. Kl. 13:30 kom Gartlein og stti mig og fr me mig mjg langa kufer, a.m.k. 120 km til norausturs. leiinni s g fjldamarga bndabi gmlum stl. Lti sst af flki en miki af blum. Hveitiakrarnir voru gullnir til a sj, masinn dkkgrnn. Landi var htt, jkuljaar saldarinnar. Vi vorum eina rj tma a dla til Hamilton - gamli maurinn k gtilega; hann er allhrumur hreyfingum, en hress, og vissulega gur kumaur.

Hamilton heimsttum vi prfessor Donald K. Berkey vi Colgate hsklann arna Hamilton. Berkey hefur fengist vi ljsmyndatkur - hlirunarmyndir af norurljsum samvinnu vi Gartlein. nnur myndavlin er 200 km fyrir noran Hamilton. Berkey sndi okkur hsklann (College, ekki University) sem er ltill og sambland af gmlu og nju. etta er eingngu skli fyrir pilta. Berkey hefur snilega mikinn huga norurljsum; hefur teki bi myndir og litrf me gtum litrfsrita sem Gartlein tvegai honum.

Klukkan var langt gengin sex egar vi kvddum Berkey og hldum vestur bginn gegnum Auburn og suur me Cayugavatni. Stnsuum Aurora kl. 19:55 til a sna kvldver. Heim til ku komum vi um kl. 22, og g var sofnaur kl. 23. Hafi veri hrilega syfjaur allan daginn. 

Mnudagur 19. jl

Vaknai kl. 8, mjg smilega sofinn. Eftir morgunver gekk g upp Hollister Hall og hitti Gartlein og Sprague.  Gartlein fr san me mr beint fyrirlestur um bylgjur elisfri. etta var aallega sningarfyrirlestur me margvslegri tkni s.s. rafkninni tflu og fjarstrum gluggatjldum. Fyrirlesarinn notai 3-cm bylgjur til a tskra Michelson vxlunarmlinn. eftir sndi Gartlein mr mjg stran en gamlan fyrirlestrasal.

aan frum vi svo nrri byggingu, mjg ntskulega. ar hittum vi hinn kunna stjarnelisfring Thomas Gold skrifstofu sinni og tk hann allega mti okkur. etta er ungur, geslegur maur me rltinn skan hreim. Hann sagi a eir ynnu a v a rannsaka yfirbor tunglsins allan htt, m.a. me ratsj. Einnig sagi hann mr fr hugmyndum snum  um rafaldstgeislun dulstirna og afbrigilegra vetrarbrauta. Telur hann a run stjarnyrpinga leii oft til ttari yrpinga sem leii a lokum til fjldarekstra stjarna og trs gfurlegrar orku. Gartlein sagi a Gold vildi sjaldan tala svona lengi vi gesti eins og hann geri vi mig. Skyldi hann vera Austurrkismaur? [Hann var a.]

Vi Gartlein boruum matsal stdenta arna og hann sndi mr san meira af hsklasvinu, sem er mjg vikunnanlegt. Vi heimsttum nunga sem vinna a rannskn yfirbori tunglsins og geisla alls konar grjt eftir a a hefur veri muli duft. San eru ljseiginleikar ess bornir saman vi eiginleika tunglsins. Dunt (basalt), sem geisla hefur veri me 1 keV rteindum, dkknar og fr mjg svipa tlit og yfirbor tunglsins. tfjlubltt ljs og gammageislar hafa ltil sem engin hrif. Rafgas (plasma) virist geta stula a v a korn fari a hreyfast til yfirborinu (fljta).

Vi skouum kapelluna arna. Hn er afar falleg, srstaklega gluggarnir.

egar vi komum vinnustofu Gartleins
biu mn ar tv brf a heiman. Vi tluum um stund um bilanir norurljsamyndavlinni okkar [vl sem Gartlein tvegai og g setti upp Eyvindar vi Egilsstai]. eir voru bnir a reka sig eitthva svipa vandaml. Nr smellutbnaur er bger. g lofai a senda honum mynd af beltistbnai okkar. arna s g fyrsta flokks jarlkan. Einnig gamlar, danskar teikningar af norurljsum Akureyri. s g gtan filmuskoara, enn betri en ann sem Kodak framleiir.

Gartlein og Sprague sgust vita a Herlofson [norskur elisfringur, fkkst m.a. vi norurljsarannsknir] vri erfiur vifangs. Hann hefi ekki alltaf sent ggn fram til annarra. eir tldu mguleika v a vi gtum lti afrita okkar filmur hr Cornell, ea Alaska og borga fyrir a.

Kl 17:30 skrapp g heim htel, en san stti Sprague mig og k mr kvldverarbo til Gartleins. ar rddum vi um norurljsaathuganir ar til dimma tk, en sndu eir mr hvernig sjnvarpstbnaurinn til myndatku norurljsa virkai. eir gtu fengi fram grna og raua lnu norurljsanna (.e. fr himninum, sem var dimmur, en alls engin norurljs) me v a safna ljsi 15 sekndur. etta gekk best norurtt; sst lka beint uppi yfir, en daufara. Vi skouum lka himininn beint snilegu ljsi. Tki er greinilega mjg nmt; vi sum aragra stjarna sem ekki sust me berum augum.

a hefur veri svalt dag, lkt slensku loftslagi, ( heitum sumardegi ), og kvld arna ti vi kofann me tkjunum var bara nokku svalt. eir voru a lna arna fr kl. 22 til minttis. Gartlein gangsetti upptku litrfspltu; hann hefur teki litrf af himninum hverri nttu san 1939! Sprague k mr svo heim hteli kl. 00:15.

Meal ess sem g s dag var lst lyfta. sta hnappa var notaur smekklslykill sem sni var skrnni. Gartlein hafi einn slkan lykil.

rijudagur 20. jl

Vaknai kl. 9 eftir smilegan svefn. Mttur uppi Hollister Hall hj Gartlein og Sprague kl. 10:15. Kona Gartleins, Helen, vinnur lka vi yfirlitskort norurljsa, og auk hennar eru tvr skrifstofustlkur. eir Gartlein og Sprague byrjuu v a sna mr kortagerina og nnur ggn fr Alja-jarelisfririnu (IGY). Tk a langan tma. Mestu norurljsin hfu veri febrar 1958.

Svo frum vi Gartlein og boruum hdegismat njum matslusta hsklanum. Hittum ar Nsjlending sem var nkominn fr slandi. Eftir matinn fkk g m.a. a skoa framkllunarbna hsklans fyrir 16 mm filmur. eir nota stlhjl og tanka, en mr snist urrkskpurinn mesta fyrirtki. Tki til a taka afrit af 16 mm filmum er a drasta af essum bnai. Kostai a $3000 segja eir. Nst frum vi hsklabkasafni og ar beint slensku deildina. ar var fyrir Vilhjlmur Bjarnar, sem hefur veri hr san 1960 og kennir slensku. g skoai ar m.a. gamla almanaki fr 1837. arna eru 27 sund bindi slenskra bka.

Aftur frum vi Hollister Hall og rddum um norurljs. Athyglisver er s niurstaa eirra, a norurljs virist alltaf mest beint fyrir ofan athugandann og rugli a alls konar "statistk". arna s g enn betri 16 mm filmuskoara, ann albesta, framleiddan Hollywood. yrfti a f slkt tki. a kostar um $1500.

Kl. 17 fr g heim htel. Hringdi til vonar og vara til Mohawk Airlines til a stafesta flugpntunina morgun kl. 11:20 til Buffalo. a var allt breytt - essi fer ekki lengur dagskrnni heldur nnur kl. 13 me vikomu Elmira og tveggja tma bi ar. Fer lklega me Greyhoundvagni kl. 11:30 til Buffalo stainn. a tekur 4 tma.

Kl. 19:30 kom Gartlein og stti mig og vi frum heim til hans. Sprague kom anga lka. Vi rddum um norurljs og reyndum aftur a greina au me sjnvarpsbnainum. Sum litrfslnurnar a vsu, en ekkert umfram a. Heim htel kom g kl. 23:30. Sprague k mr anga. eir Gartlein og Sprague eru n a velta fyrir sr slandsfer.

Mivikudagur 21. jl

ftur kl. 8. Aldrei ngur svefn. etta er n ori bsna reytandi upp skasti. g skrifai mmmu stutt brf og tlai a skrifa kort til Stefns brur, en hringdi Gartlein me skilabo fr Vilhjlmi Bjarnar. g hringdi til hans. Hann tlai a segja mr fr v a gamla almanaki hefi um tma komi t bi Kaupmannahfn og Reykjavk (tvr tgfur, en lkar). egar g losai r smanum var klukkan orin 10:30 svo a g var a hraa mr upp Hollister Hall. ar  kvaddi g Sprague. Kona Gartleins, Helen, var v miur ekki vistdd. Gartlein k mr san hteli a skja tskurnar, og svo niur bifreiastina (Greyhound). Fyrst k hann mr upp hlina noran megin vi binn til a g gti teki mynd af bnum. g geri a, tt hvergi vri hgt a f almennilega yfirsn.

Vagninn kom nokkurn veginn rttum tma (11:30). g kvaddi Gartlein me virktum. etta er mesti heiurskarl, tt skringilegur s vi fyrstu sn. Hann er fr tkjasmiur og tull, og ern tt ellin ski hann. [ vefnum s g a Gartlein hefur aeins veri 62 ra egar g heimstti hann. g hlt a hann vri mun eldri.] Gartlein fkk snert af slagi fyrir skmmu. Hann sagi mr fr essu egar hann fr me mig kuferina sunnudag og greindi jafnframt fr v a lknarnir segu a hann mtti eiga von ru falli hvenr sem vri. Satt a segja var mr ekki um sel arna blnum hj honum. [tti minn var ekki stulaus. Gartlein var brkvaddur desember 1965, aeins fimm mnuum eftir samtal okkar.]

Ekki m gleyma a geta ess a Gartlein gaf mr fallega gjf, viarkubb ea samfellu sem svo mtti kalla, samsetta r smrri kubbum margra viartegunda. essu verur best lst me myndum:

Viartegundirnar voru nafngreindar jari kubbsins. r voru essar: lmur, rauhlynur, valhnota, kirsuberjaviur, vetrareik, birki, raueik, mahn, fuglatr, sykurhlynur og hvteski.
 
g las vsindaskldsgu leiinni til Rochester til a stytta tmann. Bllinn kom anga kl. 14:05. ar var g a skipta um vagn; s tti a fara kl 14:30 en fr kl. 14:45. g missti sjnar af farangrinum - mr var sagt a hann fri sjlfkrafa me, en g var nokku viss um a hann hefi ekki fari vagninum sem g fr me og hafi talsverar hyggjur af essu. egar komi var til Buffalo (16:30) kom ljs a tskurnar voru rum vagni sem hafi fari samtmis smu lei.

Loftklingin mnum vagni hafi bila. Eina btin var, a hitinn ti var mjg skikkanlegur tt slskin vri. Farmiinn fr ku til Buffalo kostai 5 dali.

g tk leigubl upp hteli - Statler Hilton - og fkk ar herbergi nr. 1226. Hteli er strt, en ekki ntt, og engin loftkling. (g gleymdi a minnast a a var slkkt loftklingunni College Town Motorlodge ku gr vegna ess a gestir kvrtuu um kulda, svo a hita var upp stainn. g kvartai um hita, og allir voru steinhissa!)

htelinu bei mn brf fr Buffalo World Hospitality Association ar sem lg var fram sundurliu dagskr fyrir dvl mna hr - hver mnta skipulg fr og me kl. 13:30 dag (eir hldu a g kmi kl. 12), og var fer til Niagara fyrst dagskr. g hringdi konuna (fr G. Poss?) sem tti a fara me mig til Niagara og tskri mli. Hn sagist halda a fr Whittlemore, sem tlai a bja mr til kvldverar, myndi fara me mig til Niagara lka. g fr ba og tlai a ba me a hringja til fr Whittlemore, en hn hringdi kl. 17:30 og sagist koma a skja mig kl. 18:00, hva hn og geri, grnum Chevrolet og k mr fyrst heim til sn, a 270 Middlesex Road.

Fr Whittlemore mun vera ekkja, lrur landafringur, og hefur skrifa kennslubk landafri og kennt tunguml (ensku) va, m.a. Japan. Hn er dlti mikil me sig, a mr finnst, en almennileg. Hn vildi strax fara me mig til Niagara. Vinahjn hennar voru komin heimskn, Edward Lindberg og fr fr Bowmansville, N.Y. Edward starfar vi Cornell Aeronautical Laboratory Buffalo. au hjn eru komin yfir mijan aldur. Lindberg k okkur svo snum bl tt til Niagara.  

Buffalo er str borg me a.m.k. 500 sund ba. etta er inaarborg, svipu enskum borgum, miki af gmlum hsum. Stlinaur mikill. Ekki fallegur br. Niagara er hlftma akstur fr Buffalo til norurs. Vi frum fyrst t Grand Island sem askilur lana tvo (Kanadalinn og ann bandarska). Gengum ar a eystri barmi Kanadafossins og skouum hann. Frum san a Bandarkjafossinum sem er hrri og mjrri. Mr fannst fossarnir fallegir, en tplega eins strkostlegir og g hafi bist vi. Fallhin er 50 metrar, skilst mr. Talsvert er af nrliggjandi byggingum og tsnisturnum. Slin var lgt vestri og sneri illa vi myndatku, enda erfitt a finna gan sta til ess Bandarkjamegin.


 

Niagarafossar

Vi kum san yfir til Kanada, skouum fossana eim megin fr og boruum uppi fnum matsal helsta tsnisturninum. aan var afar fagurt tsni yfir fossana. Eftir a dimmt var ori voru fossarnir fllstir, fyrst me hvtu ljsi, en san var smtt og smtt breytt yfir ara liti. etta var afar fagurt til a sj. arna fkk g besta rjmas sem g hef fengi til essa Vesturheimi, enda landi hennar htignar. g sendi Stefni brur pstkort fr Kanada ur en vi kum til baka. rtr var af feramnnum, blar fylltu ll strti Kanadamegin. Mest Bandarkjablar. Borgin vi fossana Bandarkjamegin, Niagara Falls, telur 100 sund ba.

Vi skiluum fr Whittmore heim til sn.  Hn hafi borga allan kostna ferinni. San ku Lindberg hjnin mr heim htel. var klukkan farin a ganga 1. ess m geta, a fr kl. 9 morgun til 21 kvld hafi g ekki tma til a smakka matarbita, og syfjaur var g orinn meira lagi. Lindberg er maur frur, bi um stjrnufri (hafi sma me rum 12 umlunga sjnauka), ljsmyndun (vann me flughernum vi loftmyndatkur og prfanir Thailandi) og esperanto. Hann er mikill hugamaur um esperanto. Kona hans er afar vikunnanleg. Hn hefur fari umhverfis hnttinn og s sitt af hverju. 

Fimmtudagur 22. jl

Svaf smilega. Vaknai kl. 8. Kl. 9 hringdi g   Ronald C. Clippinger Getzville, N.Y., sem er formaur Buffalo Astronomical Society, og ba hann a fresta komu sinni til 11:30 sta 9:30. ar me sleppti g fer Buffalo Museum of Science. g skrifai kort til Stefns brur og hvldi mig svo ar til Clippinger kom. Hann kom upp herbergi til mn, reyndist vera fremur ungur maur, heldur fltur. Hann hefur mikinn huga sgulegri stjrnufri. Hann k mr fyrst langa lei t thverfi Buffalo (Kenmore) til heimilis manns a nafni Walter Semerau. Semerau og kona hans, Rebecca, tku vel mti mr. Hann er af skum ttum, vlvirki og geysilega snjall hndunum. Sndi hann mr forlta slarathugunarst sem hann hefur sma. Hann notar himinhald (coelostat) til a senda geislann niur kjallara, ar sem vinnustofa hans er. ar hefur hann ljssur, einlitara (monochromator), rflnurita (spectrograph) o.fl. o.fl. Allt er etta sjlfvirkt - hann tir bara hnappa til a setja gang.

Semerau er hreinasti galdramaur hndunum. Hann hefur greinilega gaman af a sna flki essi hld sn. Hvort hann gerir nokku me eim a gagni veit g ekki, en efast um a. Veur var skja, v miur; g hefi vilja skoa slstrka hj Semerau.


 

Walter Semerau (t.v.) snir slsjnauka sinn

arna voru lka saman komnir fleiri menn: Ernst E. Both, sem vinnur vi Kellogg stjrnuturninn Buffalo og  mun vera framkvmdastjri Buffalo Museum of Science. Hann er lka af skum ttum. Foreldrar hans voru bsettir Rmenu. Kona Boths, Billie, er af snskum ttum, mjg skandnavsk a sj. Hitti hana seinna um daginn. au eiga litla dttur, Ingrid.


 

Ernst Both og fjlskylda

Vi boruum hdegismat hj Semerau, brau og legg. Borbn var lesin. kum san t fyrir binn a Cornell Radiophysics Laboratory. Me ferinni var Paul Redding fr Buffalo. Rannsknastofan skartar tveimur fleygbogaloftnetum, talsvert strum. Myndatkur voru bannaar, en g tk n samt mynd fr hliinu. mti okkur tk Mr. Ford, sem var kvaflega fyrirmannlegur, minnti enskan heldrimann. Hann hefur komi til slands og sagist ekkja Hauk Clausen Langholtsvegi og ba mig a skila kveju til hans. Ftt merkilegt s g arna nema fjra "klystrona" sem eru orkugjafar. eftir skouum vi ltinn stjrnuturn sem var arna linni og tilheyri hugamannaflagsinu Buffalo (Buffalo Astronmomical Association, BAA)

A essu loknu skruppum vi aftur heim til Semerau en hldum san kl. 17 kvldverarbo til hjna a nafni Geiger. Frin, Edith Geiger, er varaforseti BAA og br Eggertsville, N.Y. arna hitti g eiginkonur Boths og Reddings, bar fremur frar, einnig dr. Fred Price sem fst vi krabbameinsrannsknir, ekta Lundnabi (cockney), bsna gamansamur. g tk myndir arna og lofai Price a senda honum eintk.


 

boinu hj Geiger hjnunum

Kl. 20:45 bast g afskunar og fkk Clippinger til a aka mr heim htel. Vildi fara snemma a sofa einu sinni, enda tkeyrur. Maturinn kvld var afbrag. egar g fr heim var komin hellirigning, rumur vi og vi. Sofnai rtt fyrir kl. 23. Gaf mr ekki tma til a vo hri, lta pressa buxur, vo sokka, horfa sjnvarp ea nokkurn skapaan hlut. etta hefur veri allt of mikill eytingur sustu dagana. Hitinn er n 27 htelinu og afar rakt. Svaf me lak yfir mr og var a meira en ng.

Gleymdi a geta ess a Buffalo eru vst strstu kornmyllur heimi. r vinna samstarfi vi Minneapolis.

Fstudagur 23. jl

ftur kl. 7:45 eftir mjg skikkanlegan svefn. tlai a taka "limousine" fr htelinu kl. 9:15 en hann fr ekki fyrr en 9:40. g hafi samt meira en ngan tma. Bllinn kostai $1.40. Var kominn t flugvll kl. 10 og bei ar til kl 10:50. Lagi af sta me Viscount vl, Flight 640 fr United Airlines. Fyrst var flogi til Rochester (20 mn.) svo til Baltimore (45 mn.) og bei ar hlftma, san til Washington (15 mn. flug ea svo). Vi lentum alveg tlun, kl. 13:36. Tk limousine ($1.70) upp Windsor Park hteli. Var kominn anga kl. 14:40. Hitasvkja var (32C) og rakt. etta sinn fkk g herbergi aalbyggingunni 7. h, hljltari sta. 

Mitt fyrsta verk var a hringja Governmental Affairs. Ni g sambandi vi Roz Lewis. Hn ba mig a koma kl. 16:30 og geri g a. Tk leigubl niur eftir vegna hitans. Var binn a fara sturtuba. Paul og Roz tku mr me kostum og kynjum og g rddi lengi vi au, bi um ferina og eins feratlunina til New York borgar. N kom upp r kafinu a Pan Am flgur aeins til slands rijudagskvldum, og mr lst illa a geta loki mnum erindum hr og New York fyrir nsta rijudag (27.). Ver v lklega a ba fram til 3. gst. arna biu mn fimm brf fr slandi.

Paul er allur a hressast, en lknarnir vilja samt a hann flytji sig anna loftslag, svo a hann tlar a segja starfi snu lausu eftir mn, fara til Arizona og taka n til  starfa vi einkafyrirtki sitt kvikmyndager. Hann er mjg upptekinn af eigin tlunum og feginn a hitta einhvern sem vill hlusta hann. Eftir vinnu kl. 19 (hann urfti a vinna fram eftir) frum vi saman kr. Hann fkk sr l og g kk, og g borgai. Borai eftir Hot Shoppes, horfi sjnvarp og voi vott.

Laugardagur 24. jl

Hvldardagur. Fr ftur um nuleyti eftir gan svefn, ekki alveg thvldur. tlai a lta pressa buxurnar mnar og hringdi "valet service", en svo voru r ekki sttar. Hringdi aftur eftir klukkan 12, en hfu eir engin tk a gera etta. jnustan hr er ekki srlega g og hteli ekki hsta flokki. Til dmis vantar Kleenex baherberginu og loftklingin er ekki ngu g.

g borai morgunmat htelinu. Skrifai mmmu, pabba, Vigg og orgeri. Lagi mig og blundai aeins fr kl. 16 til 17. Borai Hot Shoppes Restaurant kl. 13:30 og aftur kl. 19:30. Horfi sjnvarp til kl. 23.

Hr var heitt dag, mest 35, raki 55%. Ekki gilegt a vera ti. herberginu er svo heitt a g ver a sofa undir einu laki og er fullheitt samt. Hitti Jomo Kenyatta [forstisrherra Kena] ea tvfara hans skinnklum htelganginum dag og hann sagi hall! Hva nst?

Skrapp inn Washington Hilton dag og fkk frmerki ar - nenni ekki a lta sjlfsalann hr gra mr lengur. Hef n eytt $1037 og er $43 rttu megin vi striki.

Sunnnudagur 25. jl

Svaf vel. ftur kl. 9. Borai morgunver Hot Shoppes fyrsta skipti. Skrifai Bob Shobbrook og Gartlein. Keypti sunnudagsbla New York Times og ar me lestrarefni til nokkurra daga fyrir 50 sent. Alltaf 25C inni, fullheitt. Hitinn ti fr upp 36 dag, sem er nrri v met (ni 38 sama dag 1930). Raki 50%, vgast sagt gilega heitt. Lt mig samt hafa a a ganga t Connecticut Avenue til norurs um fimmleyti. Uppgtvai a eim megin vi hteli er str og mikill trjgarur. Fann opinn strmarka (Safeways Supermarket) og fkk mr "ice cream soda"; a var handan vi stra br yfir garinn. voi skyrtur, fr ba, horfi sjnvarp. S krfugngu nokkurra svertingja near gtunni.

Lyftan var hringavitlaus dag, fr alltaf milli kjallara og 8. har! Reyndi a f loftklinguna btta, en starfsflki gat a ekki. Vigerarmaurinn sagi a asnar hefu tbi etta og fleira hr.

dag rakst g Srlendinginn sem g hafi hitt hj Kodak. Hann br lka hr Windsor Park.

Um kvldi s g sjnvarpi fegurarkeppnina Miss Universe Miami Beach. ar kom fram Bra, fyrrum vinkona Stefns brur, en hn heltist r lestinni fyrstu umfer.

 Mnudagur 26. jl

Tminn er fljtur a la hr tt dagarnir su nugri nna. Svaf vel. ftur um nuleyti. Borai morgunver Hot Shoppes. Hringdi san Nelson hj U.S. Coast & Geodetic Survey. Hann var fri en var samt staddur skrifstofunni vegna ess a Svendsen var a koma r 30 daga fri. g minnti Nelson hva hann hefi sagt jn, og endirinn var s a Svendsen tlar a fara me mig til Fredricksburg morgun.

dag var svalara. Herbergishitinn aeins 22 morgun, en sar um 24. ti var hitinn 32 en raki aeins 30%. g leitai a bkabum morgun og gekk 1 tma um binn, mest nlgt Hvta hsinu, en fann ekkert. Kl. 15 fr g til Governmental Affairs og rddi vi Roz og Paul klukkutma um mis atrii sem arfnast rlausnar. Paul sagi mr fr veri miklu hr Washington mean g var burtu - eldingar gurlegar, vindur 85 mlur/klst. og hagl str vi tennisbolta. Tr brotnuu og blar voru rstum. g s leifar af tveimur trjm fyrir utan skrifstofuna.

egar g kom aftur hteli skrifai g brf til Clippinger, Whittlemore, Geiger og Semerau. Lofai Geiger hjnunum a senda eftirmyndir af litmyndunum sem g tk hj eim, ef r kmu vel t. Vegna hitans var g a fara sturtuba dag eftir alla gnguna - ekki um anna a ra.

Hvta hsi er loka mnudgum, annars hefi g liti ar inn morgun.

N fkk g endurgreitt $69 fyrir ferakostnai svo a fjrhagurinn stendur smilega.

rijudagur 27. jl

Vaknai kl. 7. Skja og hafi rignt ntt. Hiti um 27, rakastig 88%! Eftir morgunver htelinu bei g eftir Svendsen sem kom bla Buick Special blnum sinum kl. 8:35. Hann k mr san 70 km lei til Fredericksburg segulmlingastvarinnar Corbin, Virginu. Loftklingin blnum var svo g a mr var of kalt leiinni, en mean g var segulmlingastinni var g hreint a stikna slskininu. mti okkur tk maur a nafni Kuberry, sem er yfirmaur arna, a g held. Hann sndi mr stainn.


 

Svendsen og Kuberry Fredericksburg

Fredericksburg stinni var komi upp ri 1956. Var st Cheltenham lg niur. etta er helsta segulmlingast Bandarkjanna. arna starfa 14 manns sem vinna r llum mlingum stvarinnar og hafa auk ess eftirlit me hinum 15 stvunum vs vegar um Bandarkin. arna eru a.m.k. 15 byggingar, einlyftar, auk barhsa.


 

Fredericksburg segulmlingastin

Tvr ea rjr bygginganna eru smilega strar en hitt eru mlingakofar miss konar. Notair eru stalair frviksmlar (variometers) me ljsnema og straumsplum sem nllstilla stugt. Einnig er arna rteindasegulmlir, stefnuvirktur, svo og rbidum mlir, lka stefnuvirktur.


 

Einn af mrgum segulmlum stinni

Rbidummlirinn er notaur vi htnimlingar fr 1 upp 1000 sekndna sveiflutma. Mlingarnar eru heildaar svo a tkoman gefur frviki ΔF, ekki  ΔF/dt. Notaar eru pendlklukkur, kvaraar eftir tmamerkjum, en accutron klukkur eru notaar vi mlingar stum utan stvarinnar.   rteindamlinum er hugsanlegur skekkjuvaldur segulmgnun splu, sem erfitt er a mla ef hn hjanar fljtt eftir a straumurinn er rofinn. Samt eru allir sammla um yfirburi rteindamlanna.

Kuberry kannaist vi frnsku hugmyndina um samfellda mlingu me rteindamli. Hafi heyrt kvartanir sambandi vi tki fr dnsku segulmlingastinni Rude Skov. eir Fredricksburg hfu uppgtva segulmgnun hyrni (theodolit) QHM tkjanna - gormi lrttu fnstillingunni og augnglerinu. Hfu sett millistykki milli QHM og hyrnisins.

sambandi vi stefnuvirkingu rteindamlisins er ess a geta a lrtti sinn a vera frjls a ofan og platan ar hreyfanleg, en keilulaga lega a neanveru. eir mla eftir mrgum stefnum og sna 180 milli. Hafa uppgtva njan pappr sem er betri en Kodak recording paper sem eir hafa nota til essa vi skrningu segulsvis. etta er Dupont Type B recording paper fr Dupont de Nemour & Co. Inc.Wynnewood, Pennsylvania. essi pappr virist ekki eins nmur fyrir fingrafrum og gefur auk ess skarpari andstur (contrast).

arna s g geimgeislamli, ann elsta verldinni sgu eir, smaan af Forbush. [Ekki er g viss um a etta s rtt.]


 

Geimgeislamlirinn sgulegi

Hsi sem hsir frviksmlana er mjg illa einangra, lklega af sparnaarstum halda eir. Fjrveiting til eirra var skorin niur r 1,5 milljnum dala 0,75 milljnir ri. Hsi er upphita og hitanum haldi stugum me hitastilli.

Vi boruum hdegismat heima hj Kuberry og konu hans (samlokur, ea samviskur, eins og Vestur-slendingarnir Los Angeles kalla r). Kl. 14:30 kvddum vi og lgum af sta. Skouum hs systur Washingtons Fredricksburg. Hsi var byggt ri 1752. ar er llu upprunalegu haldi til haga. heimleiinni sagi Svendsen mr margar sgur af reynslu sinni af negravandamlinu. Hann er a hugsa um Evrpufer nsta r samt konu sinni og dtrum, sem vera 8 og 12 ra. arf a f upplsingar um fargjld Loftleia og g lofai a senda honum r. Einnig lofai g a senda honum eitthva af slenskum frmerkjum.

Heima hteli biu mn skilabo fr Paul Smith um a kona hans vri veik og hann yri v a aflsa kvldverarboinu  (hann hafi sagst tla a skja mig kl. 19:30). Veit ekki hva hft er v. g gekk niur Washington Hilton og lt klippa mig. a kostai tvo dali. Borai svo Hot Shoppes. ar var bir t a dyrum. Horfi svo sjnvarp kvld. Innihiti kominn niur 22. Fkk mr kk barnum.

Mnudagur 28. jl

Vaknai kl. 8 eftir smilegan svefn, hlfsyfjaur. Gekk niur Hot Shoppes og fkk mr morgunver; hlt san niur til Governmental Affairs. ar gekk g fr v sem loki var (farmium og ess httar) og kvaddi Roz, en Paul fr me mr banka og hjlpai mr a innleysa sustu vsunina fr eim. Paul hefur veri skp gleyminn a sem g hef bei hann a gera fyrir mig. Hann er dlti skrtinn nungi, reikull myndi g segja, en ri heimsmannslegur framkomu. Vi kvddumst me virktum, og g gekk fram niur a Hvta hsinu, en birin ar var svo geysilega lng og hitinn svo mikill a mr leist ekki blikuna og htti vi a fara inn. Tk leigubl upp til dr. Jaquet, lknis Pauls, til a f blusetningarvottor sem g er binn a vera a bija um alveg san snemma jn. Vottori kostai 5 dali.

g tk svo aftur leigubl niur Windsor Park. Fyrri blstjrinn var gift kona, tti rj brn sagi hn. Maurinn binn a vera r Kreu og var nkominn heim egar hann var sendur til Viet-Nam, ar sem hann verur 13 mnui. Konan vinnur sem blstjri allan daginn, sr um brnin og hefur tma afgangs til flagsstarfsemi. En henni fannst illa fari me au af hlfu herstjrnarinnar.

Kl. 11:30 hringdi g Ingva Ingvarsson slenska sendirinu. Hann vildi endilega bja mr a bora. Kom kl. 12:10 splunkunjum Plymouth og k mr veitingasta, ekki allfjarri. Maturinn var gur en afgreislan lleg, fyrsta sinn sem g rekst a hr landi. Ingvi var Bretlandi rtt eftir str, vi nm Glasgow og eitt r London School of Economics. San runeyti heima, svo Moskvu og loks hr s.l. 4 r held g. Kemur kannski heim nsta r. Vifelldinn maur, mjg hr vexti. Hann ekkir Eggert Kristjnsson lgfring.

Eftir a vi skildum tk g saman fggur mnar og fr af htelinu kl. 16. Tk leigubl t flugvll. var fari a rigna. Windsor Park hteli tk 9 dali fyrir nttina, sem mr fannst miki mia vi gi htelsins.


 

Windsor Park hteli

Flugvlin sem g tlai me var af gerinni Electra II fr American Airlines. Hn tti a fara kl.17:15 en fr 15 mntum of seint vegna mikillar umferar (tafist bir).  Vi lentum skjum leiinni og flugmaurinn fr heilan hring mean hann var a hkka sig upp fyrir skin. Kl. 18:15 komum vi yfir New York, en vegna umferar urum vi a hringsla og htta vi eina lendingu tt hjlin vru komin niur. r lofti kom g auga heimssninguna noraustan vi Manhattan. Mistur var yfir borginni, en skjakljfar Manhattan sust vel. Lentum loks kl. 18:35 La Guardia flugvellinum.

g tk leigubl inn b til htels Waldorf Astoria sem tilheyrir Hilton samstunni. Htel etta er fjarskalega strt, 47 hir. g fkk herbergi 16. h, mjg okkalegt. Hringdi herbergisjn og fkk buxurnar mnar pressaar stundarfjrungi. Fr san nstu gtu ltinn veitingasta og borai gan hamborgara. Fkk hrabrf fr mmmu. Skrifai Stefni brur lnu. Binn a eya $1124.

[ vefnum fann g r upplsingar a Waldorf Astoria vri 190 m htt. a hefi veri hsta htel heims fr 1931 ar til 1963, a Rssar reistu anna 7 m hrra Moskvu. ri 2014 keyptu svo Knverjar etta frga htel fyrir 2 milljara dala.]

Fimmtudagur 29. jl

Fr ftur kl. 21 eftir vran svefn. Borai morgunver htelinu. Fkk upplsingar um hteli. etta er einn hsti skjakljfur New York, yfir 200 metra hr me 200 herbergjum.

 

tsni r glugganum mnum Waldorf. Chrysler byggingin blasir vi

Eftir morgunver tk g leigubl upp a Empire State byggingunni og fr ar upp lyftu. Fyrsta lyftan fr upp 60. h, s nsta upp 86. h. ar var tsnispallurinn, lklega 20 metrar hvorn veg. Mikilfenglegt tsni var ar yfir Manhattan eyjuna. Slin skein, en nokkur reykmkkur lokai tsn fjarska. Pan American byggingin og Chrysler byggingin voru hva mest berandi. Bygging Sameinuu janna var ekki srlega berandi, skjakljfarnir syst eyjunni allfjarri og Frelsisstyttan sndist ar ltil fjarska.


 

tsni r Empire State


 

tsni r Empire State. Pan Am og Chrysler byggingarnar sjst

Svo fr g upp 102. h, en ar er loka me gleri og ekki eins gaman a horfa t. Veur var gtt, svali og ekki of heitt. g var arna fr kl. 10:45 til 11:30, fr svo niur aftur eftir a hafa teki allmargar myndir. Lyfturnar fru um a bil tvr hir sekndu. g tk leigubl aftur til Waldorf, skrifai mmmu og Stefni brur og borai "Great American Sandwich" htelinu. var klukkan orin 13:45.

Eftir matinn gekk g fr htelinu til byggingar Sameinuu janna og fr ar hp me leisgumanni, sem var kona fr Per. a var mjg frlegt, og einhvern veginn var g mjg snortinn af a koma arna. Byggingin er mjg glsileg, kostai 67 milljnir dala. Bandarkin lnuu f vaxtalaust, en afborganir nema 2-3 milljnum ri. lrttu byggingunni eru aallega skrifstofur. hinni er aalsalurinn (General Assembly) sem er afar smekklegur og tilkomumikill. Salur ryggisrsins, skreyttur af Normnnum, finnst mr mun sri.


 

Bygging Sameinuu janna

Ferin arna um tk lklega klukkustund. A henni lokinni fkk g mr kk og gekk svo heim inn milli glerkastalanna sem hvarvetna gnfa vi himin. ar fyrir utan minnir ys og ys borgarinnar mest London. Hliargtur eru ekki srlega rifalegar, enda miki um iju og starfsemi alls konar. Hitinn var 26 og raki 30%. Fr sturtuba. Fkk mr san kjkling veitingasta 3. gtu. Matur virist me besta og drasta mti hr New York, betri en Washington finnst mr. Rakst betlara hr sem ba mig um 10 sent og g gaf honum peninginn. Hef rekist betlara tvisvar ur, Washington minnir mig. Horfi sjnvarp kvld.

Gleymdi a geta ess a flugvellinum Washington gr s g sjlfvirkni hstigi; afgreislustlkan var me selectric ritvl sambandi vi rafreikni. egar g sagist hafa panta far skrifai hn nafn mitt ritvlina. Vlin svarai fyrst neitandi (stlkan hafi skrifa inn skrnarnafni!) en san jtandi.

Hr Waldorf eru eir snilega bnir tta sig v a a er hrein vitleysa a lta gesti skila lyklum hvert sinn sem eir fara t. Hr er ekkert fest vi lykilinn, en gesturinn beinn um a varveita hann sjlfur.
  
Fstudagur 30. jl

Vaknai kl. 7 eftir aeins of ltinn svefn. fyrstu var hlfskja, en svo rofai til og g kva a fara btsfer umhverfis Manhattan. Eftir morgunver keypti g filmur, tk svo leigubl niur vesturenda 42. gtu og var kominn anga kl. 9:30. Var lengi leiinni vegna umferar og missti v af bt sem fr kl. 9:30. Var a ba hlftma eftir nsta bt. Hann var ekki fullsetinn, en munu faregar hafa veri um 200, hugsa g. Agangur kostai $2.75. Ferin tk 3 tma og var hin skemmtilegasta, einkum fyrri helmingurinn. Veur var frekar svalt, 21C og gola, grur vatninu. Siglt var rangslis um Manhattan, fyrst niur Hudson fljt a Frelsisstyttunni, svo var beygt fyrir skjakljfana "downtown Manhattan" og haldi upp East River og san upp Harlem river og loks aftur t Hudson og niur a "midtown Manhattan". Vi frum undir margar brr. g tk fjldann allan af myndum.

Kl. 13 var lagt aftur a bryggju og g tk leigubl upp htel, borai "chili-burger" og var eiginlega ekkert gott af, hvldi mig til kl. 16:30, gekk t 5. breigtu (avenue) og  nstum v upp a Empire State. Horfi barglugga, gekk san fram hj PanAm byggingunni ar sem Grand Central Terminal er, og svo eftir Lexington Avenue a htelinu. Borai kvldmat kaffihsi 3. gtu.

a er tplega hgt a villast hr New York; skjakljfarnir eru svo auekktir, sumir a.m.k., og Empire State byggingin gnfir upp r llu saman.

S fyrstu Marsmyndirnar fr Mariner 4 dagblai (N.Y. Times) dag. Furulegt.

Laugardagur 31. jl

Vaknai rtt fyrir kl. 9 eftir vran svefn. Veur skja me kflum, hiti 21-27. Eftir morgunmat htelinu skrifai g pstkort til mmmu og sendi a samt filmu til Kodak Rochester. Gekk svo t Fifth Avenue og ar fyrst til norurs t a Central Park, en san aftur til suurs. Fr inn Rockefeller Center og dist a byggingu RCA og torginu fyrir framan (Rockefeller Plaza). ar hj var skrifstofa Loftleia, en g fr ekki inn. Rockefeller Plaza er glsilegasti staur sem g hef s hr.

Svo fr g inn Brentanos Bookstore [ekkt fyrirtki me margar verslanir. Var gjaldrota 2011 a v er segir vefnum] vi 4. gtu og litaist um. Allsmileg bkab, en ekkert vi bkabir London. Gekk svo upp htel aftur. Fr og fkk mr pylsu ("frankfurter") me karftflusalati og rjmas eftir, vi 3. gtu. Eftir mat fr g aftur upp htel. var bi a smeygja brfi a heiman undir hurina.

Eftir hdegi fr g t 5. breigtu (Fifth Avenue) og gekk n til suurs, alla lei a Empire State byggingunni. ar er miki um verslanir. Fr inn Macys sem auglsir sig sem strstu verslun veraldar. Litaist um tta hum en s ekkert sem mig langai a kaupa nema Farmer's Almanac, sem g hefi geta keypt va annars staar. Gekk svo fram t a Sears Roebuck vi 9. breigtu og 31. strti, en ar var aeins vrutsendingarmist sndist mr. ar var strax ftklegra allt umhverfi og vikunnanlegra - minnti East End London, og g tk leigubl til baka. Hef veri binn a ganga um 3 km. Fkk mr steypiba, horfi sjnvarp, fr t 3. breigtu til a f mr snarl kvldmat og horfi svo sjnvarp a sem eftir var kvlds.

Sunnudagur 1. gst

Var fyrir talsveru ni grkveldi og morgun vegna hvaasamra nba. Heyrist slagurinn vera t af v a skrin vri lagi nstu hur. Fr ftur tunda tmanum, pantai morgunver upp herbergi til tilbreytingar (kostai $3.50!). Fr svo t kl. 10:30 og var tvo tma a skoa Rockefeller Center. Fr ar upp ak og tk myndir af tsninu. Skja en gott skyggni eftir v sem gerist hr. a sst mjg vel yfir Central Park r essari byggingu. Aalbyggingin er mjg flott a innan, frbrir sningargluggar nestu h og kjallara. Allt mjg glsilegt.


 

Horft upp eftir RCA byggingunni vi Rockefeller Plaza

Horft yfir Central Park

Hin frga dmkirkja heilags Patreks sst hr ofan fr

Hvergi er betra tsni til Empire State byggingarinnar

g fkk mr pylsu ("hot dog") hdegismat Lexington Avenue, horfi svo sjnvarp, voi vott, fr   ba o.s.frv. a sem eftir var dags. Fr t a bora kl. 18 Coffee Cup 3. breigtu. Tveir betlarar (bir smilega klddir) bu mig um aur, en g neitai. Hef hvergi annars staar ori fyrir slkri skn betlara.

kvld horfi g enn sjnvarp. Um nuleyti hringdi g til Tulsa rija sinn og ni n loks Eystein Tryggvason. Hann var binn a f greinilegan hreim rddina. Hann kemur ef til vill heim jn nsta r styrk han til jarskjlftamlinga (mlinga hreyfingu jarskorpunnar). Hefur huga a koma aftur heim ef kjrin batna. Sagist hafa sent Steingrmi Hermannssyni skrslu nlega. g yrfti a f a sj hana.

Eysteinn stafesti a hann hefi sent fyrstu norurljsafilmurnar til Stoffregens. Hann minnti a hann hefi tt brfaskipti vi Sucksdorf. egar filmurnar komu aftur, sendi hann r til College Alaska.

Eitt er nstrlegt hr Waldorf. a er dyrabjalla vi hvert herbergi. er hnappur utan lsnum sem segir til um hvort dyrnar eru lstar a innanveru, n ess a teki s handfangi.

Mr lei ekki sem best maganum dag.

Mnudagur 2. gst

ftur um kl. 9. Eftir morgunmat fr g Rockefeller Center a gera innkaup og var ar til hdegis. Borai hdegismat 3. gtu. Ekki gur maganum.

Kl. 15 tk g leigubl upp Hayden Planetarium sem er vestan megin vi Central Park. Sningin hfst kl. 15:30 og st klukkustund. Var hn bsna skemmtileg. Annar fyrirlesaranna sndi lkn af helstu eldflaugum og geimskipum, svo og slarsellu sem tengd var vi magnara. Einnig rj lkn sem sndu hvernig einingar r rafeindaheilum hafa smkka undanfarin r. mislegt anna var arna frlegt s.s. eftirlking af ron rvdd, ger hj IBM. Stjrnuhiminninn kom mjg vel fram.

Tk leigubl til baka um fimmleyti. Nennti ekki a skoa American Museum of Natural History sem er fast vi stjrnuveri. rtt fyrir veurspna hefur ekki rignt hr dag ea gr, en ntt mun eitthva hafa rignt, Hiti er 20-25, loft rakt.

kvld var g svo slmur maganm a g tlai ekki a hafa mig upp a bora kvldmat. Dreif mig niur Coffee Cup og borai "sirloin" steik og franskar kartflur + vatnsglas. Lklega fyrsta skipti ferinni sem g hafna skaldri kk.

Waldorf er eitt af fum htelum sem g hef bi hr vestra ar sem srstaklega er bi um rmi a kveldi til (breian tekin af, o.s.frv.). Vatni hr er bara gott, srstaklega egar teki er tillit til ess a vatnsskortur er feikilegur nna. Vatnsblin eru hlftm eftir mestu urrka san tjn hundru og eitthva.

rijudagur 3. gst

ftur um nuleyti. Eftir morgunmat gekk g inn fatab htelinu, s ar frakka me skinnfri sem mr lkai og keypti hann fyrir $75. San fr g t Rockefeller Center og keypti mislegt smvegis, ar meal litla tsku, og leit svo bir Fifth Avenue. Hiti um 20, gott veur. Betri maganum.

Eftir hdegismat Coffee Cup fr g inn ara fataverslun rtt hj htelinu og keypti ar hvorki meira n minna en tvenn ft og einn frakka sem kostuu um 75 dali stykki. Keypti sk nstu verslun $14. San fr g upp htel, pakkai niur draslinu og rtt lauk v um kl. 16. Hafi haft fataskipti fyrir ferina. Lt hteli geyma tskurnar niri hj dyraveri (doorman) vi blainnganginn. Bei svo og las bl til kl. 18, tk "limousine" fr htelinu t J. F. Kennedyflugvll. S fer tk um 50 mntur og kostai $3.

Pan American mttkunni var grarlegur fksfjldi og varla hgt a komast a neins staar. Klukkan var orin 19:40 egar g var binn a koma tskunum gegn og afgreia yfirvigtina (var me 57 lbs (26 kg) heimild a heiman, tgefna af Helgason & Melsted). tlai g a f mr a bora, var orinn glorhungraur, en Coffee Shop veitingastaurinn arna var allt of ltill og g fkk ekki bor fyrr en kl. 19:55. Maturinn kom ekki fyrr en kl. 20:15 svo a g var a htta hlfu kafi til a hlaupa t a hlii nr. 8 ar sem allir ttu a mta kl. 20:30 fyrir flug nr. 76. Eftir 15 mntna bi rinni var svo tilkynnt a vlin fri ekki fyrr en kl. 22!

Kl. 21:20 fr g um bor vlina, sem lagi af sta svartamyrkri kl. 22:05. Mr lei ekki vel fremur en venjulega flugvl. [ess skal geti til skringar a g var mjg flughrddur essum tma. g lknaist ekki af flughrslunni fyrr en remur rum sar, a g kva a lra sjlfur a fljga og tk einkaflugmannsprf.] etta var DC-8 ota, full af flki. g sat aftarlega hgra megin (sti 8-D) vi hliina tveimur skoskum konum. Klukkan um 23:30 var tilkynnt a norurljs sjust. Skmmu sar fr a votta fyrir dagsskmu.

Kvldverur var framreiddur vlinni um kl. 23. Kom a mr alveg vart. Hafi auvita enga lyst honum. Smm saman birti, og kl. 1:40 frum vi yfir suurodda Grnlands. g hafi ekki s Grnland ur. ar var ekkert nema snviakin fjll a sj. Nokkru ur hfum vi lent stugu lofti skjum 30 sund feta h og flugmennirnir hfu lkka flugi nokku.

Klukkan 3 (kl. 7 eftir slenskum tma) frum vi yfir Garskagann slskini og lttskjuu og lentum Keflavk eftir 5 tma flug. Tollskoun var fljtleg og san tk g (hgfara) rtu til Reykjavkur. Kl. 5 (= 9) var stanmst vi Htel Sgu. ar var Stefn brir me Landroverinn samt mur minni og var eki heim Blstaarhl. annig lauk essari lngu og viburarku fer. Mr taldist svo til a flugferirnar essum tveimur mnuum hefu veri 28 alls, ef taldar eru allar lendingar.

Eftir lendingu Keflavk

Leiin

Arizona (kort)
Suur-Kaliforna (kort)
New York fylki (kort)

Kortin eru fengin af vefnum


Þ.S. 19.7. 2017. Sasta vibt 31.5. 2018
 

Forsa