Tölvuorđasafn er afrakstur vinnu sem Orđanefnd Skýrslutćknifélags Íslands innti af hendi á 45 ára tímabili, frá 1968 til 2013. Safniđ kom fyrst út áriđ 1983. Önnur útgáfa birtist áriđ 1986, sú ţriđja áriđ 1998 og sú fjórđa áriđ 2005. Ţađ var jafnframt síđasta útgáfan á prenti. Fimmta útgáfan var sett á vefsíđu áriđ 2013. Hún er ađgengileg hér:

https://rafhladan.is/bitstream/handle/10802/4407/TO_utgafa5.pdf?sequence=1

Hćgt er ađ fletta upp einstökum orđum hér:

https://idordabanki.arnastofnun.is/  

Eftirtaldir menn hafa átt sćti í orđanefndinni:

Bjarni P. Jónasson (1968-1977)
Einar Pálsson (1968-1971)
Gunnar Ragnars (1968-1971)
Oddur Benediktsson (1968-1971)
Jóhann Gunnarsson (1971-1978)
Jón Á. Skúlason (1971-1979)
Ţórir Sigurđsson (1971-1978)
Grétar Snćr Hjartarson (1978-1979)
Baldur Jónsson (1976-2009)
Sigrún Helgadóttir (1978-2013)
Örn Kaldalóns (1978-2013)
Ţorsteinn Sćmundsson (1978-2013)

Allar útgáfur Tölvuorđasafns voru á hendi ţeirra fjögurra sem síđast eru nefnd og lengst allra störfuđu í nefndinni, undir formennsku Sigrúnar Helgadóttur. Nefndin hélt ađ jafnađi 25 fundi á ári.
 

Ţ.S. Sett á vefsíđu 29.10. 2018. Síđast breytt 13.2. 2020


Forsíđa