orsteinn Smundsson

Tilviljanir

Erindi flutt bekkjarsamkomu 25. nvember 2011


gtu bekkjarsystkin.

Flest ykkar hafa reianlega reynslu af srkennilegum tilviljunum, einhverju sem gerist n ess a a tti sr beinan adraganda, einhverju sem kom verulega vart. Tilviljanir geta sumum tilvikum skipt verulegu mli, bi lfi einstaklinga og sgu heilla ja. Stundum virast r svo furulegar a menn eiga erfitt me a tra v a atburirnir hafi gerst fyrir hendingu heldur bi ar a baki einhverjir kunnir eiginleikar manna ea nttrunnar. g tla ekki a fara nnar t slma, en nefna nokkur dmi um skemmtilegar tilviljanir sem engum myndi detta hug a tengja vi yfirskilvitleg fyrirbri.

Fyrst tla g a segja sgu sem brir minn, Stefn, sagi mr nveri. sasta mnui vildi svo til a Stefn tti erindi til Hornafjarar og var a ferbast heima hj sr lftanesi. Kona Stefns, Valborg, b Hafnarfiri og hafi auglst hana til leigu. egar Stefn er lei t r dyrunum hringir sminn, og ar sem Valborg var ekki heima, svarai Stefn smann. S sem hringdi kynnti sig, sagist heita Magns og vinna hj Vodafone. Hann hefi s auglsinguna og hefi huga binni. Stefn veitti honum allar nausynlegar upplsingar, en fr san t bl og leiis til Hafnar Hornafiri. egar hann ni fangasta var komi kvld. Hann fkk inni gistiheimili ar stanum. Sar um kvldi var Stefn staddur mttku gistiheimilisins. ar var ftt um manninn, enginn nema Stefn stundina, v a afgreislustlkan hafi brugi sr fr. hringir sminn. Hann hringir og hringir, en enginn er til a svara. a verur r a Stefn fer inn fyrir afgreislubori og tekur upp smann. smanum er rdd sem segir: "etta er Magns hj Vodafone". "Komdu blessaur Magns," segir Stefn, "etta er Stefn Smundsson, vi vorum a rast vi fyrr dag". "Ha, hva, hef g hringt vitlaust nmer?" spyr Magns undrandi. Hann tlai ekki a tra v a arna vri kominn sami maurinn og hann hafi tala vi fyrr um daginn ru landshorni og allt rum erindagerum.

Nst tla g a segja ykkur sgu sem kunningi minn, gst Valfells verkfringur, sagi mr fyrir mrgum rum. gst stundai nm Bandarkjunum og lauk doktorsprfi fr Iowa State hsklanum ri 1962. Um tma starfai hann samtmis mr Raunvsindastofnun Hsklans.  Eitt sinn a loknum starfsdegi, egar gst var lei heim til sn Kpavog, uru vegi hans tveir piltar sem bu um far. etta reyndust vera Bandarkjamenn af Keflavkurvelli, einkennisklddir. gst bau eim a vera me sr leiis. Hann spuri hvaan eir vru. Annar sagist vera fr Brooklyn, sem gsti tti ekki srlega hugavert. Hinn sagist vera fr litlum b Michigan, sem hann nafngreindi ekki, en sagi a fir ekktu. N vildi svo til, a egar gst var vi nm Iowa hafi hann kynnst manni a nafni Tom Ellis. Ellis essi var yfirmaur kjarnorkudeildar hsklans Michigan, en s deild var stasett smb tkjlka nlgt stru vtnunum. gst mundi nafni bnum; a var eini brinn sem hann kunni nafn Michigan, svo a hann segir: ert kannski fr Houghton? Pilturinn var mjg undrandi, og sagi svo vera. Hann spyr hvernig standi v a gst ekki Houghton. ekkja ekki allir Houghton? segir gst. San btir hann vi: Hvernig lur vini mnum Tom Ellis? N verur piltur fyrst hissa, og hann segir: Hvernig ekkir Tom Ellis? ekkja ekki allir hann Tom Ellis? spuri gst mti. ljs kom, a Ellis var fair besta vinar piltsins. Me etta skildu eir, en gst s hvar piltur st eftir vi Hafnarfjararveginn og hristi hfui, algjrlega gttaur.

nnur saga tengist sameiginlegum vini okkar gsts, Hjlmari Sveinssyni verkfringi. Eitt sinn vorum vi gst bonir heim til Hjlmars og foreldra hans. Fair Hjlmars, Sveinn lafsson, sagi okkur eftirfarandi sgu. Sveinn starfai mrg r sem deildarstjri skrifstofu Eimskipaflags slands. Eitt sinn datt honum hug a a gti veri gaman a taka sr fr og f far me einu af skipum flagsins. Utanfarir voru ekki tar essum rum og Sveinn hafi lti ferast t fyrir landsteinana. Sveinn lt vera af skipsferinni, og segir ekki af ferum hans fyrr en skipi kemur til hafnar Pllandi. a mun hafa veri Gdynia. Mean skipi st ar vi kva Sveinn a fara land og ganga inn borgina. gngunni um gtur borgarinnar fr hann a velta v fyrir sr hvort hann hefi nokkurn tma kynnst Plverja. essum rum voru eir sjaldsir slandi. En a rifjaist upp fyrir Sveini a, j, a hafi einu sinni komi Plverji inn skrifstofu Eimskips og eir hfu rst vi ga stund. Hva ht hann n aftur essi maur? Ekki gat Sveinn muna a. eim svifum gengur hann fyrir horn og rekst mann sem kemur r gagnstri tt. Bir vera jafn undrandi.  etta var maurinn sem Sveinn var a reyna a muna nafni , eini maurinn llu Pllandi sem Sveinn kannaist vi.

a er ekki auvelt a reikna t lkindin essum dmum sem g hef n lst. En eina sgu kann g ar sem unnt er a meta lkurnar a nokkru leyti. Aalstarf mitt ratugi flst v a sj um rekstur segulmlingastvar Hsklans. S st er Leirvogi Mosfellssveit. janar 1991 gerist s venjulegi atburur a jarskjlfti skk stina og truflai mlitkin.  kjlfari sl svo niur tveimur eldingum vi stina. Aeins lei stutt stund milli essara atbura, sem bir trufluu mlitkin, svo a segja mtti a truflanirnar rynnu saman. Mr var sagt sar fr hjnum Mosfellsb, sem deildu um a hva gerst hefi. Konan sagi: etta var jarskjlfti, en maurinn sagi: Nei, nei, etta var elding. Eins og allir vita eru hvor tveggja, jarskjlftar og eldingar, sjaldgfir atburir hr um slir. snum tma geri g tilraun til a reikna t lkurnar v a essir atburir fru saman me svo skmmu millibili. tkoman var 1 mti 500 sund ea ar um bil. tt ekki megi taka niurstuna bkstaflega, gefur hn hugmynd um lkurnar.

En ar me er sagan ekki sg, v a fleiri tilviljanir flttast arna inn . ennan dag, janar 1991, vildi svo til a g var lei segulmlingastina me gest, danska konu sem bsett var slandi, nnar tilteki Biskupstungum. g hafi fyrir tilviljun rekist nafn hennar smaskrnni nokkru ur og nafni hafi vaki forvitni mna. Konan ht Marie la Cour. Nafni la Cour var mr vel kunnugt; Dan la Cour var ekktur vsindamaur, sem um aldamtin 1900 hafi komi til slands me leiangri til norurljsarannskna en var sar forstjri dnsku veurstofunnar. Hann hannai hugvitsamleg tki til segulmlinga sem lengi voru notu segulmlingastvum um allan heim, ar meal Leirvogi.

Af forvitni tk g upp smann, ni sambandi vi Maru essa og spuri hana hvort hn vri nokku skyld eim frga Dan la Cour. J, hn hlt a n, "Hann var afi minn" sagi hn. ljs kom a Marie var alls fr um mlitkin sem afi hennar hafi hanna og g spuri hvort hefi ekki huga a a sj essi tki nst egar hn tti lei til Reykjavkur. Marie i boi, og nokkrum vikum seinna tilkynnti hn komu sna. annig vildi a til a hn slst fr me mr upp segulmlingast. Af tilviljun var etta einmitt sama dag og jarskjlftinn og eldingarnar riu yfir. Um etta leyti voru n segulmlingatki  a ryja sr til rms, stafrn og tlvustr. g hafi nlega sett upp slk tki Leirvogi og tlai a lta au ganga samhlia gmlu tkjunum um skei til a f samanbur tkomunum. egar g kom me Marie segulmlingastina voru ll nju tkin virk. etta voru vikvm rafeindatki sem oldu ekki r snggu spennubreytingar sem eldingarnar ollu rafkerfinu. g mun seint gleyma bilanavlinu sem mtti okkur egar dyrnar a stjrnhsinu voru opnaar.. En gmlu La Cour tkin gengu eins og ekkert hefi skorist. au tki byggust segulnlum me fstum speglum, sem mist hngu kvartsrum ea vgu salt agatbrnum, og skrningin var ljsmyndapappr en ekki tlvur. g sagi gamni vi Marie a arna hefi afi hennar vilja sna henni hva gmlu tkin hans vru miklu betri en etta nmins dt.  Ekki tla g a reyna a meta lkurnar v a Marie la Cour skyldi koma heimskn nkvmlega ennan dag. En neitanlega var a skemmtileg tilviljun.

A endingu langar mig til a segja ykkur fr atviki sem g las um ntkominni enskri bk. ar segir fr ungum Englendingi, John Scott-Ellis. Foreldrar essa pilts voru efna flk sem tti landeignir Bretlandi, Bandarkjunum og var. egar hann var 18 ra kvu foreldrarnir a senda hann til skalands til a lra erlent tunguml. Honum var komi fyrir hj kunningjafjlskyldu Mnchen. Fjlskyldufairinn var sextugur maur a nafni Pappenheim. etta var runum milli heimstyrjaldanna, nnar tilteki ri 1931. Scott-Ellis hafi ekki veri lengi Mnchen egar hann kva a kaupa sr bl, rauan Fat. Hann fr Pappenheim til a koma me sr kufer v a sjlfur er hann kunnugur borginni. Bllinn ltur vel a stjrn og Scott-Ellis gefur . Hann ekur eftir gtu sem heitir Luitpoldstrasse, san Ludwigstrasse og beygir inn Briennerstrasse. gerist happi. Maur fertugsaldri stgur t gtuna, beint veg fyrir blinn. Scott- Ellis hemlar og nr a stva, en maurinn hrasar og fellur anna hn. Sem betur fer stendur hann upp og virist meiddur. Scott-Ellis opnar gluggann, en kann ekki or sku svo a Pappenheim tekur a sr a tala vi manninn. S burstar af sr ryki, segir nokkur or vi Pappenheim og tekur hnd eirra beggja kvejuskyni. Scott-Ellis ekur brott, en Pappenheim segir: g geri ekki r fyrir a hafir ekkt ennan mann? Nei, a geri g ekki, segir Scott-Ellis. etta er stjrnmlamaur, segir Pappenheim. Hann fer fyrir eigin flokki og talar miki. Hann heitir Adolf Hitler.

Mrgum rum sar, egar Scott Ellis rifjar upp essa sgu, veltir hann v fyrir sr, hva gerst hefi ef hann hefi ekki veri ngu snggur a stga bremsuna. Hefi saga Evrpu og jafnvel alls heimsins ori nnur en reyndin var? etta er dmi um a hvernig mikil rlg geta rist af ltilli tilviljun.


.S. 27.5. 2018.

 Forsa