Forsíđa Ţorsteinn Sćmundsson Kt. 150335-3379 Skólaganga og menntun: Í skóla Ísaks Jónssonar (Grćnuborg)
1940-44. Í Ćfingadeild Kennaraskólans 1944-47. Í Laugarnesskóla
1947-48. Í Gagnfrćđaskóla Vesturbćjar 1948-50. Í Menntaskólanum
í Reykjavík 1950-54. Stúdentspróf ţađan 1954. Í háskólanum í
St. Andrews í Skotlandi 1954-58. B.Sc. Honours próf í stjörnufrćđi
ţađan 1958 međ stćrđfrćđi, eđlisfrćđi og jarđfrćđi sem
hliđargreinar. Viđ stjörnuturn Lundúnaháskóla (University of London
Observatory) 1959-1962. Doktorspróf (Ph.D.) frá Lundúnaháskóla
(University College, University of London) 1962. Sérsviđ: áhrif sólar
á jörđ. Starfsferill: Vann hjá Skipulagi bćja og kauptúna sumariđ 1953 viđ landmćlingar í nágrenni Reykjavíkur. Ađstođađi danska landmćlingamenn á Ströndum og Suđurlandi sumariđ 1955. Í sumarvinnu á Veđurstofu Íslands 1957 viđ fyrstu ósonmćlingar hérlendis og uppsetningu norđurljósamyndavélar á Rjúpnahćđ. Hóf starf viđ Eđlisfrćđistofnun Háskólans 1963. Sérfrćđingur viđ Raunvísindastofnun Háskólans frá stofnun hennar 1966. Í stöđu frćđimanns viđ stofnunina frá 1990 og stöđu vísindamanns frá 1999 til starfsloka 2005. Átti sćti í fyrstu stjórn stofnunarinnar 1966-1967 sem forstöđumađur jarđeđlisfrćđistofu. Aftur í stjórn 1971-1972 sem fulltrúi Félags vísindalega menntađra starfsmanna og frá 1987 til 1991 sem forstöđumađur jarđeđlisfrćđistofu. Deildarstjóri háloftadeildar frá 1967 til starfsloka 2005. Sá um uppbyggingu og rekstur segulmćlingastöđvar Háskólans frá 1963 (fyrstu ţrjú árin međ Ţorbirni Sigurgeirssyni sem kom stöđinni upp 1957). Sá um uppsetningu norđurljósamyndavélar viđ Egilsstađi 1965 og annađist rekstur hennar og myndavélarinnar á Rjúpnahćđ um árabil. Skipulagđi gervitunglaathuganir í samvinnu viđ Royal Society 1971-1973 og sjónathuganir á norđurljósum í samvinnu viđ Balfour Stewart Auroral Laboratory 1964-1972. Hafđi umsjón međ rekstri norđurljósarannsóknastöđva sem Pólrannsóknastofnun Japans kom upp hérlendis í samvinnu viđ Raunvísindastofnun, frá 1983 til starfsloka 2005. Annađist útreikning og útgáfu Almanaks Háskólans í sextíu ár, frá 1964 til 2023, fyrstu sex árin međ dr. Trausta Einarssyni og síđustu 13 árin međ dr. Gunnlaugi Björnssyni. Sá um útreikninga fyrir Sjómannaalmanakiđ frá 1998 til 2007. Hafđi forgöngu um breyttan tímareikning á Íslandi 1968. Hefur séđ um vefsíđu Almanaks Háskólans frá stofnun hennar 1998. Hefur einnig haft umsjón međ vefsíđu háloftadeildar og vefsíđu segulmćlingastöđvarinnar í Leirvogi frá stofnun hennar 2003. Ritari nefndar um rannsóknir á Íslandi á sólkyrrđarárinu (IQSY) 1964-1965. Tveggja mánađa kynnisferđ til geimrannsóknastofnana í Bandaríkjunum sumariđ 1965 í bođi bandaríska utanríkisráđuneytisins. Fulltrúi Íslands í alţjóđasamtökum um segulmćlingar og háloftarannsóknir (IAGA) frá 1965 til starfsloka 2005. Í stjórn Hins íslenska Ţjóđvinafélags og ritstjóri almanaks ţess í tólf ár (1967 til 1978). Átti frumkvćđi ađ ţví ađ Ţjóđvinafélagiđ léti ţýđa og gefa út bókina Endimörk vaxtarins (Limits to Growth). Í stjórn Fulbrightstofnunar frá 1971 til 1983 og aftur frá 1985 til 1987, tvisvar sem formađur. Átti sćti í Rannsóknaráđi ríkisins 1969-1973, stjórn Félags háskólakennara 1970-1972, Háskólaráđi 1972-1974, stjórn Vísindafélags Íslendinga 1972-1974, stjórn Hins íslenska stćrđfrćđafélags 1964-1966 og stjórn Rannsóknasjóđs IBM vegna Reiknistofnunar Háskólans 1976-1983. Einn af stofnendum Stjörnuskođunarfélags Seltjarnarness og fyrsti formađur ţess 1976 til 1978. Kjörinn heiđursfélagi ţess félags 2008. Ritstjóri Raunvísis, fréttabréfs Raunvísindastofnunar Háskólans 1976. Í orđanefnd Skýrslutćknifélags Íslands (Tölvuorđanefnd) frá 1978 til 2013. Kjörinn heiđursfélagi ţess félags 2005. Fulltrúi Íslands hjá Alţjóđasambandi stjarnfrćđinga (IAU) í ţrjátíu ár eftir formlega inngöngu Íslands í sambandiđ áriđ 1988. Formađur Stjarnvísindafélags Íslands 2000-2004. Formađur orđanefndar félagsins frá ţví ađ nefndinni var komiđ á fót (1990). Fulltrúi Íslands í stjórn Norrćna stjörnusjónaukans frá ţví ađ Íslendingar gerđust ađilar ađ rekstri hans áriđ 1997 til starfsloka 2005. Í Íslenskri málnefnd 2002-2005. Félagi í Breska stjörnuskođunarfélaginu (British Astronomical Association) frá 1952 međ virkri ţátttöku í norđurljósadeild ţess í nokkur ár. Heiđursfélagi frá 2002. Félagi í Konunglega breska stjörnufrćđifélaginu (Royal Astronomical Society) frá 1962. Hvatamađur ađ stofnun Félags St. Andrews-háskóla á Íslandi og fyrsti formađur ţess 1972 til 1973. Stofnađi ásamt fleirum innflutningsfyrirtćkiđ Hauka hf. 1958 og tók ţátt í rekstri ţess til 1968. Sótti námskeiđ í notkun mćlitćkja og sjóntćkja hjá Carl Zeiss verksmiđjunum í Oberkochen sumariđ 1963. Í stjórn sćlgćtisverksmiđjunnar Freyju frá 1965 til 1976. Einn af forgöngumönnum undirskriftasöfnunarinnar Variđ land 1974. Stofnađi ásamt fleirum Samtök áhugamanna um jafnan kosningarétt sem stóđu ađ skođanakönnun og söfnun undirskrifta um kjördćmamáliđ áriđ 1983. Tók einkaflugmannspróf áriđ 1968 og var međeigandi í flugvél (TF-FET, Piper Cherokee) frá 1974 til 1998. Ritstörf: sjá
ritskrá. 3.10. 2023 |