Endurfundir eftir 40 ár

    Stjörnuskođunarfélag Seltjarnarness var stofnađ hinn 11. mars 1976 á fjölmennum fundi í Valhúsaskóla. Frumkvćđi ađ stofnun félagsins hafđi Sigurđur Kr. Árnason húsasmiđur og listmálari, sem um leiđ gaf skólanum sjónauka sem ţá var hinn stćrsti hér á landi. Fyrstu stjórn félagsins skipuđu ţeir Ţorsteinn Sćmundsson stjörnufrćđingur (formađur),  Sigfús Thorarensen verkfrćđingur og Sigurđur Kr. Árnason. Engin mynd hefur fundist af stjórninni frá ţessum tíma, en fjörutíu árum síđar bauđ Sigurđur fyrrverandi stjórnarmönnum heim til sín og tók Örn, sonur Sigurđar, ţá mynd sem hér fylgir međ. Frá vinstri: Sigfús, Sigurđur og Ţorsteinn. Málverkiđ í bakgrunni er verk Sigurđar.


Ţ.S. 24. 5. 2016.

 

Forsíđa