Nokkur or um slsturnar

    Hinn 21. jn s.l. birtist Morgunblainu stutt frtt um slsturnar. a mtti ra stugan a gera athugasemdir vi allar villur og nkvmni dagblum, en umrddur pistill var svo skrautlegur a g get ekki ora bundist. Mr telst svo til a eim tuttugu lnum sem pistillinn spannar, su sex dmi um nkvmni ea villur. Sumt af essu eru smmunir, en margt smtt gerir eitt strt eins og sagt er.

    1. Fyrirsgnin: "Hst lofti kl. 11.28". etta var a vsu slstutminn, en a merkir ekki a sl hafi veri hst lofti eirri stundu. Hvergi slandi er hdegi essum tma.

    2. "Sumarslstur eru egar sl er hst lofti norurhveli jarar". etta er villandi oralag v a hi sama gildir um norurhvel og suurhvel, a sl er hst lofti sumarslstum.

    3. " slstum stefnir ofanvarp snningsss jarar braut jarar beint miju slar." etta er svo frumleg lsing slstunum a g efast um a hinn almenni lesandi tti sig henni. essi lsing myndi gilda jafnt um vetrarslstur sem sumarslstur. Gallinn er s a hn er ekki fullkomlega rtt v a mija slar liggur sjaldnast nkvmlega fleti jarbrautarinnar. Frviki er misjafnlega miki, en etta sinn skakkai rmlega 300 km a umrtt ofanvarp lgi um miju slarinnar slstum. Mia vi str slarinnar er etta er auvita sraltill munur, en munur er a samt.

    4. " Reykjavk sest slin kl. fimm mntur yfir mintti og rs aftur egar klukkuna vantar sex mntur fjgur". fyrri tmasetningunni er mntuvilla sem litlu skiptir, en seinni tlunni skakkar klukkustund: slin kom upp kl. 02:54, .e. egar klukkuna vantai sex mntur rj.

   5.-6. "egar teki er tillit til ljsbrots og ess a slarupprs og slarlag eru miu vi sustu geisla slar, sest slin ekki um sumarslstur vi nr alla norurstrnd slands, ea stum noran vi 65 50 N." Ummlin um sustu geisla slar eiga augljslega vi slarlagi, en ekki slarupprsina. Svo er breiddin ekki rtt reiknu. Me eirri nkvmni sem arna er vihf (10) vri nr a segja 65 40 N. Mrkin miast vi a athugandinn s vi sjvarml, en r meiri h sst mintursl sunnar en etta, .e. lgri breiddargru. gmlu almanaki (Almanaki Hsklans 1970) segir svo: " sumarslstum sst mintursl fr stum sem eru norar en 65 43. eim stum landsins ar sem opi haf er til norurs arf hvergi a fara hrra en 350 metra yfir sjvarml til a sj mintursl sumarslstum." arna er mia vi a ljsbrot andrmsloftinu s 35 bogamntur, sem er a mealgildi sem oftast er nota. reynd er ljsbroti breytilegt, en a rttltir ekki a landfrileg mrk minturslar su sett eins norarlega og gert var frttinni.

    framhaldi af essu er rtt a fara nokkrum orum um a hvernig slstur eru kvaraar. Ori sjlft gefur til kynna hva vi er tt: slstum stendur slin kyrr eim skilningi a hn httir a hkka (ea lkka) lofti og fer a lkka (ea hkka) aftur. egar slstutminn er tilgreindur me nkvmni er venjulega sagt a etta s s stund egar sl er lengst til norurs ea suurs himinhvelfingunni, .e. lengst fr mibaug himins. etta mtti kalla "rttnefndan" slstutma. Af hagkvmnisstum nota stjrnufringar ara skilgreiningu og mia vi sndarstu slar stjrnulengd sem reiknast fr svonefndum vorpunkti himins. egar stjrnulengd slar er 0 ea 180 teljast vera jafndgur, en egar hn er 90 ea 270 teljast vera slstur. Samkvmt essari skilgreiningu voru slsturnar 21. jn s.l. kl. 11:28. var stjrnulengd slar 90. Munurinn "rttnefndum" slstutma og eim tma sem stjrnufrileg almank sna getur numi nokkrum mntum. A essu sinni var munurinn um a bil ein mnta.

                                                                                   orsteinn Smundsson
 


Frtt Morgunblasins 21. jn 2010 sem var tilefni greinarinnar hr a ofan: