Sigrur Thorlacius - Minningaror  

egar fursystir mn, Sigrur Stefnsdttir Thorlacius, lst jn s.l., rofnuu sustu tengsl mn vi kynsl hennar og foreldra minna. Sustu rin sem Sigga frnka lifi notai g hvert tkfri til a frast af henni um mislegt sem mr hafi lst a spyrja foreldra mna og ara nkomna um. egar g fddist bjuggu foreldrar mnir leigub vi Sleyjargtu. Sigga sagi mr a hn hefi leigt herbergi hj eim og nafngreindi auk ess fleiri sem hefu leigt hj eim sama tma. bin var ekki str svo a arna hefur flk  bi rngt eins og algengt var essum rum.

  eftirmlum um Siggu hefur komi fram a hn hafi unni vi tilgreind verslunarstrf nokkur r. ar mun tt vi strf sem hn vann hj Smundi brur snum (fur mnum), fyrst nlenduvruverslun sem hann rak um skei horni Freyjugtu og Njarargtu, en sar Hafnarhsinu eftir a hann stofnai innflutningsfyrirtki flagi vi annan mann. etta var strsrunum, og mr er minnisst lsing Siggu v egar hn gekk stigana Hafnarhsinu og urfti stundum a stikla milli hermanna sem hfu leita ar skjls blum verum.

Eftir a Sigga giftist Birgi Thorlacius bjuggu au ltilli b vi Barnsstg, og aan g fyrstu minningar mnar um Siggu. daga tti g oft lei um Barnsstginn v a g stti spilatma hj Gunnari Sigurgeirssyni panleikara sem bj vi gtuna. Freistandi var a koma vi hj Siggu sem alltaf tk vel mti mr og vk a mr einhverju ggti.

Seinna meir hguu atvikin v svo a vi fluttumst samliggjandi hs Blstaarhl. Traust samband hlst alltaf milli fjlskyldnanna.  au hjnin, Sigga og Birgir,  feruust oft til tlanda, og Sigga sendi gjarna pstkort og kom me gjafir r essum ferum. Einu sinni minnist g ess a hafa gert henni greia mti, nnast vart. a var egar g fri henni bkina vintraeyjuna eftir Enid Blyton. g var a byrja a lra ensku, og etta var fyrsta bkin sem g rst a lesa v tungumli. Siggu tti bkin g, og a var til ess a hn ddi hana og fleiri bkur eftir sama hfund. essar bkur uru afar vinslar. Seinna fengu brnin mn nokkrar essara bka a gjf fr Siggu.

Sigga var frleikskona, viruleg fasi. Hn var ekkert stofublm og gat teki til hendinni egar svo bar undir. Frndi minn, Brynjlfur Npstni, var vitni a v egar hn kom eitt sinn r gngufer, forug upp a xlum eftir a hafa bjarga lambi sem var fast gaddavrsgiringu ti mri. var hn fertugsaldri.

Sigga var aldrei srlega heilsuhraust, og g undraist hve miklu hn kom verk ritstrfum og flagsmlum. au strf  sn rddi hn sjaldan svo a g heyri. Hins vegar sagi hn mr margar skemmtilegar sgur af feralgum eirra hjna og kynnum af frgu flki. v sem ru voru au hjnin samstga, v a Birgir heitinn var einhver besti sgumaur sem g hef kynnst.  

a er sjnarsviptir a Siggu frnku, og g kve hana me sknui.

orsteinn Smundsson

31.7. 2009