Horft til himins frß myrkva­ri borg

(┌tvarpserindi, flutt a­ kv÷ldi 28. september 2006)

Ůetta er lÝklega Ý fyrsta skipti sem ljˇs eru sl÷kkt Ý heilli borg Ý ■eim tilgangi a­ gera fˇlki kleift a­ sjß stj÷rnur himinsins. En Ý sÝ­ustu heimsstyrj÷ld voru margar borgir, jafnvel stˇrborgir eins og London, algj÷rlega myrkva­ar nˇtt eftir nˇtt til a­ ˇvinaflugvÚlar Šttu erfi­ara me­ a­ finna skotm÷rk sÝn. Voru ■ß str÷ng vi­url÷g vi­ ■vÝ a­ ljˇs sŠjust Ý gluggum h˙sa. ┴ ■essum myrkvunartÝmum uppg÷tva­i fj÷ldi fˇlks stj÷rnuhimininn, og a­sˇkn a­ fÚl÷gum ßhugamanna um stj÷rnusko­un jˇkst svo a­ um muna­i.

Ůa­ er nokkur ■vers÷gn a­ allur almenningur skuli ■ekkja n÷fn ß fjarlŠgum st÷­um sem fŠstir hafa augum liti­. En sÚu menn spur­ir um n÷fn bj÷rtustu stjarnanna sem sjßst ß himninum ß hverju hei­skÝru kv÷ldi, ■ß rekur menn Ý v÷r­urnar. Stj÷rnurnar eru hluti af umhverfi okkar, og fˇlk Štti a­ lŠra n÷fn helstu stjarna og stj÷rnumerkja, alveg eins og n÷fn fjalla og kennileita Ý nŠsta nßgrenni. Stj÷rnusko­un er n˙ eitt vinsŠlasta tˇmstundagaman Ý heiminum. Vaxandi hˇpur manna stundar ■etta hÚrlendis og margir eiga vanda­a stj÷rnusjˇnauka me­ fullkomnum b˙na­i til a­ taka myndir og gera řmiss konar mŠlingar. En menn ■urfa ekki dřran b˙na­ til a­ kynnast stj÷rnuhimninum sÚr til ßnŠgju. Fyrst og fremst ■urfa menn gˇ­ stj÷rnukort, og slÝk kort eru n˙ fßanleg me­ Ýslenskum n÷fnum og texta.  Me­ kort Ý h÷ndunum geta menn byrja­ a­ feta sig ßfram vi­ a­ lŠra stj÷rnumerkin. Menn ■urfa ekki a­ vera stj÷rnufrŠ­ingar til a­ njˇta fegur­ar nŠturhiminsins, og satt best a­ segja eru margir stj÷rnufrŠ­ingar harla ˇfrˇ­ir um stj÷rnusko­un og stj÷rnumerki. ┴hugamßl ■essara vÝsindamanna eru ÷nnur og frŠ­ilegs e­lis.  

Flestar hinar bjartari stj÷rnur sem sjßst frß nor­urhveli jar­ar bera eiginn÷fn, en a­eins fß ■essara nafna eru Ý almennri notkun. Ůorri stjarna er au­kenndur me­ ÷­rum hŠtti af stj÷rnufrŠ­ingum me­ tilvÝsun Ý stj÷rnumerki, tilteknar stj÷rnuskrßr e­a hnit ß himni.   

Frß ÷rˇfi alda hafa menn lesi­ myndir ˙r stj÷rnum himinsins. Al■jˇ­leg n÷fn stj÷rnumerkjanna eru flest latnesk, komin frß Rˇmverjum sem ■řddu e­a a­l÷gu­u grÝsku n÷fnin. Grikkir vÝsu­u til eldri heimilda, og n˙ er tali­ a­ stj÷rnumerkin hafi or­i­ til ß tÝmum S˙mera og BabylonÝumanna Ý MesˇpˇtamÝu, ■ar sem n˙ heitir ═rak, ß ■ri­ja e­a fjˇr­a ßr■˙sundi fyrir Krists bur­. ŮŠr myndir sem menn ■ˇttust sjß ß himninum hafa veri­ allbreytilegar eftir ■jˇ­um og tÝmum, en stj÷rnumerkin komust Ý nokku­ fastar skor­ur a.m.k. ■remur ÷ldum fyrir Krists bur­. Frß ■eim tÝma er ■ekktur um helmingur ■eirra 88 merkja sem n˙ eru vi­urkennd. Frß ═slandi sjßst 53 stj÷rnumerki a­ ÷llu e­a talsver­u leyti, ■ar ß me­al merki Dřrahringsins sem flestir kannast vi­ ˙r stj÷rnuspekinni.  Af ■eim eru n˙ ß lofti Steingeit, Vatnsberi, Fiskar, Hr˙tur, Naut og TvÝburar, en ekkert ■eirra er sÚrlega ßberandi ■essa stundina ■ˇtt vissulega megi greina ■au. Hr˙turinn er ■eirra hŠst ß lofti, Ý austurßtt; bjartasta stjarnan Ý honum er ßlÝka bj÷rt og Pˇlstjarnan. ╔g myndi rß­leggja m÷nnum a­ nota stj÷rnukort til a­ finna ■etta merki og ÷nnur merki Dřrahringsins.  

N÷fn  einstakra  stjarna, sem var­veist hafa, eru  flest  af arabÝskum uppruna, en ■ˇ nokkur eru grÝsk e­a latnesk. LÝti­ er um norrŠn n÷fn. ═ Snorra-Eddu er geti­ um stj÷rnuna Aurvandilstß, en ˇvÝst er hva­a stjarna ■a­ var. Stjarnan Kapella var stundum k÷llu­ Kaupamannastjarna hÚr ß landi, og Pˇlstjarnan var k÷llu­ Lei­arstjarna, en nafn eins og Hundastjarnan er einungis ■ř­ing ß erlendu heiti.  

Hva­ sjßst margar stj÷rnur ß himninum me­ berum augum vi­ bestu skilyr­i? Ůa­ er erfitt a­ gefa nßkvŠmt svar vi­ ■essu, en lÝkleg tala er 2000 e­a r˙mlega ■a­. Ůß er ßtt vi­ ■Šr stj÷rnur sem sjßst samtÝmis frß hverjum tilteknum sta­ ß j÷r­inni. Ůessi tala lŠkkar strax vi­ minnstu ljˇsmengun og eins ef athugandinn hefur ekki gˇ­a sjˇn. LjˇsnŠmi augans minnkar me­ aldrinum, og mun ekki fjarri lagi a­ breytingin nemi um einu prˇsenti ß ßri. HÚr ß ═slandi er svo vi­ annars konar hindrun a­ etja, sem sÚ nor­urljˇsin. Ef ■au vŠru ekki eins f÷gur og raun ber vitni myndu stj÷rnusko­arar lÝklega flokka ■au sem ljˇsmengun.  

Sˇlblettir og ÷nnur merki ˇkyrr­ar ß sˇlu eru Ý lßgmarki Ý ßr og ■vÝ tŠplega von ß miklum nor­urljˇsum. En ═sland liggur Ý belti ■ar sem nor­urljˇsin eru algengust, og jafnvel ■Šr nŠtur ■egar lÝti­ ber ß nor­urljˇsum liggur oft f÷l nor­urljˇsaslŠ­a yfir himininn, nŠgilega bj÷rt til a­ hylja daufar stj÷rnur.  

Oft er sagt a­ hausthiminninn sÚ ekki sÚrlega ßhugaver­ur ■ar sem glŠsilegustu stj÷rnumerkin sjßist ekki a­ kv÷ldi til. ١ er ■ar řmislegt ßhugavert a­ sjß. Tungli­ sÚst a­ vÝsu ekki ■essa stundina, og reyndar ver­ur bi­ ß ■vÝ a­ ■a­ sjßist aftur ■vÝ a­ ■a­ er ˇvenjulega sunnarlega ß himinhvelfingunni og kemur alls ekki upp nŠstu dagana. Bj÷rtustu reikistj÷rnurnar sjßst ekki heldur Ý kv÷ld; ■Šr eru allar ne­an sjˇndeildarhrings. Reikistjarnan ┌ranus er reyndar ß lofti, en h˙n er svo dauf a­ erfitt er a­ finna hana. ŮvÝ mß Ý rauninni segja a­ allar ■Šr stj÷rnur sem vi­ sjßum me­ berum augum ß himninum Ý kv÷ld sÚu sˇlstj÷rnur, ■.e. fjarlŠgar sˇlir.  

Ůa­ ■arf miki­ Ýmyndunarafl til a­ lßta sÚr detta Ý hug a­ ■essi daufu ljˇs ß himinhvolfinu sÚu sˇlir ß bor­ vi­ okkar sˇl. L÷ngu fyrir Krists bur­ h÷f­u menn ■ˇ sett fram slÝkar hugmyndir. N˙ tala menn um ■a­ eins og sjßlfsag­an hlut a­ ■essi stjarna e­a hin sÚ svo og svo m÷rg ljˇsßr Ý burtu, en ljˇsßri­ er svo grÝ­arleg vegalengd a­ fŠstir gera sÚr nokkra grein fyrir henni.  Ůekktur enskur stj÷rnufrŠ­ingur sag­i eitt sinn, a­ ef einhver fŠri me­ ■rj˙ sandkorn inn Ý stˇra dˇmkirkju, vŠri meiri sandur Ý kirkjunni en stj÷rnur eru Ý himingeimnum. Ůa­ eina sem er athugavert vi­ ■essa samlÝkingu er ■a­ a­ h˙n gengur ekki nˇgu langt. Til a­ fß rÚttari mynd skulum vi­ Ýmynda okkur eitt sandkorn Ý kassa sem er einn kÝlˇmetri ß hvern veg. Ůannig fŠst raunsŠ mynd af einmanaleika stjarnanna Ý geimnum. Sandkorni­ Ý ■essari samlÝkingu gŠti veri­ sˇlin okkar, en j÷r­ina sŠjum vi­ tŠplega Ý ■essum mŠlikvar­a, ■vÝ a­ ■vermßl hennar er einn hundra­asti af ■vermßli sˇlar.  

Fyrr ß tÝmum ■egar menn horf­u ß stj÷rnurnar, ■essi dularfullu ljˇs ß festingu himinsins, ■ˇttust ■eir greina ■ar ˙tlÝnur dřra og go­s÷gulegra vera. Ůannig ur­u til ■au stj÷rnumerki sem vi­ notum enn, bŠ­i ßhugamenn og stj÷rnufrŠ­ingar. M÷nnum gengur reyndar misjafnlega a­ sjß Ý merkjunum ■Šr myndir sem n÷fnin vÝsa til. Karlsvagninn ■ekkja flestir. Hann sÚst n˙na Ý nor­vestri, Ý ßtt a­ SnŠfellsnesi frß ReykjavÝk sÚ­. Ůetta eru sj÷ bjartar stj÷rnur. Nor­urlandab˙ar sjß ■arna vagn, en enskumŠlandi ■jˇ­ir lÝkja merkinu frekar vi­ plˇg e­a ausu. Sjßlfum hefur mÚr alltaf fundist merki­ lÝkjast spegilmynd af t÷lunni 5. Karlsvagninn er reyndar hluti af stŠrra stj÷rnumerki, Stˇra birni, og me­ gˇ­um vilja mß sjß mynd af bjarndřri ■arna ß himninum, en rˇfan ß birninum er ■ˇ stŠrri en e­lilegt getur talist.  

Anna­ merki au­■ekkt er Kassݡpeia. Ůa­ merki er n˙na ß hßhimninum, mun hŠrra ß lofti en Karlsvagninn og lÝkist mest stafnum W. Nafni­ er go­s÷gulegt, komi­ ˙r grÝskri go­afrŠ­i. Sagt er a­ Kassݡpeia hafi veri­ drottning Ý E■ݡpÝu, ekki ■ˇ ■vÝ landi sem n˙ heitir ■vÝ nafni, heldur fornu rÝki vi­ Mi­jar­arhaf sem nß­i frß Egiptalandi til JˇrdanÝu. Ekki er au­velt a­ sjß konumynd Ý ■essu merki, en sumir sjß ■ar stˇl drottningarinnar. ═ ■essu stj÷rnumerki sßst geysibj÷rt sprengistjarna ßri­ 1572. S˙ sřn breytti hugmyndum manna um stj÷rnuhimininn sem ß­ur var talinn ˇbreytanlegur. En ■a­ er hann sannarlega ekki. ١tt stj÷rnumerkin vir­ist eins frß ßri til ßrs og frß einni ÷ld til ■eirrar nŠstu, eru stj÷rnurnar sem vi­ k÷llum fastastj÷rnur Ý rauninni ß fleygifer­ Ý geimnum; ■a­ eru a­eins hinar miklu fjarlŠg­ir sem valda ■vÝ a­ vi­ sjßum ekki hreyfingarnar nema me­ nßkvŠmum mŠlingum. ┴ l÷ngum tÝma, hundra­ ■˙sund ßrum e­a svo, munu stj÷rnumerkin gamalkunnu ruglast og breytast svo a­ ■au ver­a ˇ■ekkjanleg.  

LÝtum n˙ ß su­urhimininn. Ůar eru ■rjßr stj÷rnur mest ßberandi og mynda ■rÝhyrning sem kallast Sumar■rÝhyrningurinn ■ˇtt ekki sÚ ■a­ vi­urkennt stj÷rnumerki. Flestir stj÷rnußhugamenn ■ekkja Sumar■rÝhyrninginn, en nafni­ er ekki gamalt; ■a­ er frß sÝ­ustu ÷ld. AusturrÝskur stj÷rnufrŠ­ingur, Oswald Thomas, varpa­i nafninu fram Ý bˇk ßri­ 1934, en ■a­ komst ekki Ý almenna notkun fyrr en eftir 1950. Bjartasta stjarnan Ý ■essum ■rÝhyrningi er jafnframt s˙ sem hva­ skŠrast skÝn ß himninum ■essa stundina. Ůetta er Vega, ÷­ru nafni Blßstjarnan.  

Hva­ vitum vi­ um Blßstj÷rnuna? ┴ri­ 1835 lÚt frŠgur heimspekingur svo um mŠlt a­ efnasamsetning stjarnanna vŠri eitt af ■vÝ sem alltaf hlyti a­ ver­a ˇrß­in gßta. ŮrjßtÝu ßrum sÝ­ar h÷f­u menn fundi­ lykilinn a­ ■vÝ leyndarmßli, Ý litrˇfi stjarnanna. N˙ ß d÷gum vita menn ÷llu meira um innri ger­ stjarnanna en innri ger­ jar­arinnar sem vi­ byggjum. Um blßstj÷rnuna Vegu, vitum vi­ ekki a­eins ˙r hva­a efnum h˙n er ger­; vi­ vitum hvernig hitastigi­ ß yfirbor­i hennar breytist frß mi­baug til pˇlanna. Enn fremur er vita­ a­ stjarnan snřst svo hratt um m÷ndul sinn a­ litlu munar a­ h˙n tŠtist sundur, a­ h˙n er mj÷g afl÷gu­ vegna sn˙ningsins, og a­ h˙n snřr ÷­rum pˇlnum a­ j÷r­u. Vega er mun stŠrri en sˇlin og ljˇsmeiri, og svo er reyndar um flestar hinar bjartari stj÷rnur ß himinhvolfinu. Eftir 12 ■˙sund ßr ver­ur h˙n or­in a­ pˇlstj÷rnu vegna m÷ndulsveiflu jar­ar. Nafni­ Vega er komi­ ˙r arabÝsku og merkir gammur sem steypir sÚr, steypigammurinn.  

En ■ˇtt blßstjarnan Vega hafi miki­ ljˇsafl, kemst h˙n ekki Ý nokkurn samj÷fnu­ vi­ a­ra stj÷rnu Ý Sumar■rÝhyrningnum. S˙ stjarna er til vinstri vi­ Blßstj÷rnuna og ßlÝka hßtt ß himni, en daufari a­ sjß. Ůessi stjarna heitir Deneb og er Ý stj÷rnumerkinu Svaninum, en helstu stj÷rnur Ý ■vÝ merki mynda stˇran kross og er Deneb efst Ý krossinum. Deneb er risavaxin stjarna, ß a­ giska 150 ■˙sund sinnum bjartari en sˇlin. H˙n er mj÷g langt frß j÷r­u, hundra­ sinnum fjarlŠgari en Vega. Ef h˙n vŠri eins nŠrri okkur og Vega myndi h˙n keppa vi­ tungli­ a­ birtu ß nŠturhimninum. Deneb er Ý stÚli Svansins, og ■a­ er tilt÷lulega au­velt a­ sjß ˙tlÝnur fugls Ý ■essu fallega stj÷rnumerki.  

Ůri­ja og ne­sta stjarnan Ý Sumar■rÝhyrningnum heitir Altair og er Ý stj÷rnumerkinu Erninum. H˙n er ein s˙ nßlŠgasta af bj÷rtum stj÷rnum himins, Ý a­eins 17 ljˇsßra fjarlŠg­.  

Stj÷rnumerkin Svanurinn og Kassݡpeia eru bŠ­i Ý vetrarbrautinni sem liggur eins og dauf slŠ­a yfir ■veran himin frß nor­austri til su­vesturs. Stefnan er breytileg eftir ßrstÝma og tÝma nŠtur, en ß ■essari kv÷ldstund er h˙n nokkurn veginn s˙ sama og stefnan sem nor­urljˇsin fylgja ■egar ■au liggja yfir hßhimininn. Ůegar miki­ er um nor­urljˇs er erfi­ara a­ sjß vetrarbrautina, og einnig ■arf ma­ur a­ komast ˙t fyrir borgarljˇsin til a­ vetrarbrautin njˇti sÝn.

Lengi vel vissu menn ekki hvers e­lis vetrarbrautin vŠri, og ■a­ var ekki fyrr en ═talinn Galileˇ GalÝlei beindi sjˇnauka a­ himinhvolfinu sk÷mmu eftir aldamˇtin 1600, a­ Ý ljˇs kom a­ ■etta var aragr˙i daufra stjarna. N˙ vitum vi­ a­ sˇlin er ein af hundru­um milljar­a stjarna Ý hinu mikla stj÷rnukerfi vetrarbrautarinnar og gengur einn hring um mi­ju kerfisins ß 250 milljˇn ßrum. Mi­jan er alltaf undir sjˇndeildarhring frß ═slandi sÚ­. ┴ ■essari stundu er h˙n rÚtt undir sjˇndeildarhring Ý su­vestri, ne­an vi­ stj÷rnuna Altair. Sn˙ningsstefnan er ekki langt frß ■vÝ a­ vera Ý ßttina a­ stj÷rnunni Deneb Ý Svaninum og umfer­arhra­inn Ý nßgrenni sˇlar er 200 km ß sek˙ndu. Allar ■Šr stj÷rnur sem vi­ sjßum me­ berum augum eru Ý ■essu sama stj÷rnukerfi.

StŠr­ Vetrarbrautarinnar ver­ur best skřr­ me­ samlÝkingu. FjarlŠg­in til tunglsins ■ykir nokku­ mikil ß jar­neskan mŠlikvar­a; lengra hafa menn ekki komist ˙t Ý geiminn. Ysta reikistjarna sˇlkerfisins, Nept˙nus, er tˇlf ■˙sund sinnum lengra frß okkur en tungli­. Hugsum okkur n˙ a­ vi­ gerum lÝkan ■ar sem bili­ milli jar­ar og Nept˙nusar er sřnt sem 1 millimetri. Ůß yr­i ■vermßl Vetrarbrautarkerfisins Ý sama mŠlikvar­a meira en 200 kÝlˇmetrar.

Utan vi­ Vetrarbrautina taka svo vi­ milljar­ar slÝkra kerfa. Eitt ■eirra er sřnilegt berum augum Ý stj÷rnumerkinu Andrˇmedu; ■ar sjßum vi­ lengst ˙t Ý geiminn ßn sjˇnauka, 2,5 milljˇn ljˇsßr. Ůann ˇratÝma hefur ljˇsi­ veri­ ß lei­inni til okkar, ljˇsi­ sem er eina sek˙ndu a­ fara frß tunglinu til jar­ar. Andrˇmedu■okan, sem svo er k÷llu­, finnst au­veldlega Ý handsjˇnauka. ═ ■essari ■oku e­a vetrarbrautarkerfi eru a­ lÝkindum ■˙sund milljar­ar stjarna, mun fleiri en Ý okkar vetrarbraut.  

LÝtum svo ß himininn Ý nor­austri, yfir Esjunni frß ReykjavÝk sÚ­. Ůar skÝn n˙ ein bjartasta stjarna himins, stjarnan Kapella. Kapella er tvÝstirni; bß­ar stj÷rnurnar eru miklu stŠrri og bjartari en sˇlin, en bili­ ß milli ■eirra er minna en bili­ milli jar­ar og sˇlar. Nafni­ Kapella hljˇmar afar fallega, og ■a­ eru hßlfger­ vonbrig­i ■egar ma­ur kemst a­ raun um a­ ■etta er latneskt nafn sem merkir "geitin". Kapella sest aldrei frß ═slandi sÚ­ og ■a­ gerir Vega reyndar ekki heldur.  Nokkru austar en Kapella, ■.e. til hŠgri og ne­ar ß himni, sÚst stj÷rnu■yrping sem margir kannast vi­. Ůetta er Sj÷stirni­ sem svo er nefnt ■ˇtt fŠstir sjßi ■ar nema sex stj÷rnur. Ůeir sem hafa sÚrlega gˇ­a sjˇn sjß ■ar ■ˇ fleiri stj÷rnur, allt upp Ý fjˇrtßn vi­ bestu skilyr­i. ═ rauninni eru m÷rg hundru­ stj÷rnur Ý ■essari ■ekktu ■yrpingu sem er meira en 400 ljˇsßr Ý burtu.  

═ vest-nor­vestri, lßgt ß himni, er rau­-gulleit stjarna. Ůetta er Arkt˙rus, sem er ßlÝka bj÷rt og Vega, en mun gulleitari. Litamunur ■essara tveggja stjarna er ßberandi og stafar af mismunandi yfirbor­shita. Nafni­ Arkt˙rus er komi­ ˙r grÝsku og merkir "bjarnargŠtir". Arkt˙rus er eina bjarta stjarnan ß nor­urhimninum sem hefur hreyfst greinilega ˙r sta­ ß s÷gulegum tÝma; h˙n hefur fŠrst til um meira en eina grß­u ß himni sÝ­an ß d÷gum Forn-Grikkja. Arkt˙rus er Ý stj÷rnumerkinu Hjar­manni. ╔g ver­ a­ jßta a­ ■egar Úg horfi ß ■etta merki, tengi Úg ■a­ ˇsjßlfrßtt vi­ anna­ lÝti­ merki sem heitir Nor­urkˇrˇnan. Saman mynda ■essi tv÷ merki eins konar stj÷rnu sem minnir mig ß einkennismerki Mercedes-Benz, nema ■a­ er ß hvolfi. Ůetta sannar au­vita­ a­ hver kynslˇ­ sÚr ■a­ ß himninum sem tengist nßnasta umhverfi manna ß hverjum tÝma.  

Nřlega er komi­ ß marka­inn lÝti­ tŠki sem geymir upplřsingar um helstu fyrirbŠri sem ß himninum sjßst. Ůegar tŠkinu er mi­a­ ß tiltekna stj÷rnu, birtast e­a heyrast helstu upplřsingar um stj÷rnuna. TŠki­ nřtir gervitunglatŠkni til a­ sta­setja athugandann og bera kennsl ß stj÷rnuna eftir stefnunni. Ef tŠki ß bor­ vi­ ■etta ver­a almenningseign, minnkar lÝklega ■÷rfin fyrir erindi sem ■etta.  

 

ForsÝ­a