Um ljsmengun

(Teki saman fyrir fund Ljstkniflagi slands, 3. des. 1997)

g hef veri beinn um a segja hr nokkur or um fundarefni - ljsmengun. Mr er snn ngja a vera vi eirri sk v a g tel a etta flag, Ljstkniflag slands, s kjrinn vettvangur fyrir umrur um mlefni. essu flagi vnti g a su eir menn sem lklegastir eru til a geta fundi lausnir vandamlinu og haft hrif til rbta.

egar g vakti mls skasemi ljsmengunar tvarpvitali sastlinum vetri hafi engin umra fari fram um etta efni hrlendis svo a mr vri kunnugt. Erlendis hafi mli hins vegar veri til alvarlegrar umfjllunar nokkurn tma. ar hfu m.a. veri stofnu samtk til a berjast gegn oflsingu utan dyra. Samtkin, sem senn vera 10 ra, heita Aljasamtk um dimman himin, ea International Dark-Sky Association og telja 2000 melimi fr 65 lndum. essi samtk eru mjg virk, halda fundi, gefa reglulega t frttabrf, og au m a sjlfsgu finna Veraldarvefnum. stjrn samtakanna eru menn r msum starfsgreinum, og eins og vnta m, eru bi stjrnufringar og ljstknifringar eim hpi.

Engan arf a undra tt stjrnufringar hafi sig nokku frammi umru um ljsmengun, v a a er ekki ofmlt a framt stjrnufrinnar sem frigreinar s hfi. jn 1992 var haldin rstefna Pars um hrif umhverfismengunar stjrnufri. A rstefnunni st menningar- og vsindastofnun Sameinuu janna, UNESCO, samt Aljasambandi vsindaflaga, Aljasambandi stjrnufringa og Aljanefnd um geimrannsknir. Erindi og niurstur rstefnunnar voru gefin t bkarformi undir heitinu The Vanishing Universe, ea Alheimurinn er a hverfa. Nafni segir sna sgu og a er htt a segja a essi bk er enginn skemmtilestur. Fram kemur, a eim stum fer fkkandi heiminum ar sem hgt er a sj himininn eins og forfeur okkar su hann me llum snum aragra af stjrnum og rum fyrirbrum sem vaki hafa huga manna um aldir og rsundir. Ef ekkert verur a gert, er ess ekki langt a ba a rannsknir himingeimnum stvist eim svium sem forvitnilegust eru og vnlegust til rangurs. a er ekki ml sem snertir stjrnufringa eina heldur mannkyni allt. Fyrir utan hin menningarlegu vermti sem hfi eru, er almenningur n orinn mevitari um umhverfi sitt og gerir krfu til ess a f a halda v spilltu, a svo miklu leyti sem unnt er. a eru ekki eingngu stjrnufringar sem vilja geta horft nturhimininn. hugamenn um stjrnuskoun eru margfalt fleiri en starfandi stjrnufringar; stjrnuskoun mun n vera einhver vinslasta tmstundaija verldinni.

En allur almenningur hr lka hagsmuna a gta. g hef ori ess var, san essi umra hfst hr landi, hve margir eru hugasamir um etta mlefni og gera sr grein fyrir v, hva eir hafa misst me aukinni lsingu, ekki sst hr Reykjavkursvinu. trlega margir hafa haft samband vi mig til a stafesta etta. Sjlfsagt eru eir fleiri sem ekki hafa leitt hugann a essu mli ea finnst a engu skipta. v sambandi tla g a leyfa mr a segja litla sgu. Fyrir skmmu var g staddur strverslun hr hfuborgarsvinu. ar vkur sr a mr jkunn kona, rithfundur og alingismaur, og segir eitthva essa lei: "g var a hlusta ig vetur sem lei, orsteinn, egar varst a tala um ljsmengunina. hugsai g sem svo, a etta vri n meiri vitleysan og ekkert nema "hysteri". En sumar var g stdd ti Danmrku, ti landsbygginni ar sem dimmt var og vel sst til himins. skildi g loksins hva a var sem varst a tala um."

Svo mrg voru au or. g leyfir mr a vona, a slk vibrg su ekki einsdmi. Fegur nturhiminsins er slk a hn ltur engan snortinn, og g ekki einungis vi stjrnuskarann heldur lka norurljsin, sem oft pra slenskan himin. Stjrnuhiminninn er hluti af umhverfi okkar, rtt eins og fjllin sem vi hfum daglega fyrir augunum.

Hugsum okkur a verksmija Gufunesi ylli slkri loftmengun, a Reykvkingar misstu allt tsni til Esjunnar. Vafalaust gtu menn lifa vi slk skilyri. En skyldi ekki einhverjum finnast eitthva vanta tilveruna? Stjrnuhiminninn yfir borginni hefur smtt og smtt veri a hverfa, svo a menn hafa varla teki eftir v. Yngsta kynslin Reykjavk hefur sennilega aldrei s Vetrarbrautina himinhvolfinu og sjaldan norurljs, svo a hgt vri a greina eim alla eirra litadr. tt tungli sjist enn, sem betur fer, er tunglskini, sem ur var mnnum svo mikilvgt, varla greinanlegt lengur.

A tunglskini vri a hverfa r tilveru borgarba var atrii sem hafi fari fram hj mr, enda ekkert strml sjlfu sr. g ttai mig fyrst essu fyrir nokkrum rum, egar g var staddur samt fjlskyldu minni austur sveit, fjarri ljsadr hfuborgarinnar. etta var um haust, ori dimmt a kvldi, og tungli skein heii. g var eitthva a bauka inni vi egar dttir mn, tu ra gmul, kom hlaupandi og sagi: Pabbi, pabbi, a er tunglskin! g skildi ekki hva a var, sem henni tti svo merkilegt, fyrr en hn tskri a hn hefi lesi um tunglskin bkum, en aldrei tta sig v a tungli gti lst upp jrina, svo a bjart yri ti vi!

Rafmagnsljsi er n efa ein merkasta uppfinning sgu mannkynsins. Fr v a fari var a lsa upp gtur og strti me rafmagni, seint sustu ld, hefur almennt veri liti raflsingu sem blandna blessun. Hvern hefi ra fyrir v a etta blessa ljs, gti ori svo miki a a yri til vandra? En einni ld hefur margt gerst sem ekki var s fyrir. Mannkyninu hefur fjlga r 1 milljari 6 milljara. Jafnframt essu hefur flk hvarvetna flykkst r sveit ttbli, ar sem meiri lsingar er rf. gervitunglamyndum sem teknar eru a nturlagi m sj hvernig glitrandi ljsadrin teygir sig um allar lfur. slandi hefur flksfjldinn fjrfaldast takt vi fjlda jararba, en batala Reykjavkur hefur rtugfaldast sama tma. Vi hfum sem sagt eignast borg ar sem engin var fyrir. sari rum hefur lsing Reykjavkursvinu fari stigvaxandi, ekki aeins hlutfalli vi flksfjldann heldur talsvert umfram a. Til ess liggja margar stur, meiri hersla lsingu almennt, sterkari ljsgjafar, aukin fllsing, fjlgun auglsingaskilta o.fl. Mr er til efs a nokkur borg verldinni s jafn vel upplst a nturlagi og Reykjavk. Kannski er a vegna ess a rafmagn s hr drara en annars staar heiminum. Menn urfa a fara mjg langt t fyrir borgarmrkin til a komast fr birtunni. a ekkja allir, sem komi hafa akandi a austan, yfir Hellisheii, hvernig bjarmanum fr Reykjavk slr langt upp himin. Jafnvel uppsveitum Borgarfjarar, er essi bjarmi berandi himni undir vissum skilyrum.

g tla ekki a halda v fram a birtan fr Reykjavk spilli nturhimninum a ri fjarlgum landshlutum. En sveitirnar hafa sna eigin ljsmengun. Fyrir skmmu var hpur japanskra feramanna staddur Borgarnesi, en ar hafa slkir hpar oft vidvl. Eitt helsta hugaml Japana sem hinga koma, er a sj norurljs. Til ess a komast burt fr llum rafmagnsljsunum annig a hgt vri a sj norurljs aldimmum himni, urftu essir feramenn a fara langleiina upp a fjallinu Baulu, og mun a vera orin fst venja slkum ferum. Rafmagnsljsin eru alls staar, og a sem verra er, au eru oft skermu, lsa allar ttir, og sjaldan slkkt eim. Sums staar sveit ar sem g ekki til loga tiljs allan slarhringinn, jafnvel um hsumari. Hvers vegna? Lklega vegna ess a rafmagn er greitt eftir marktaxta og bndur borga fast gjald, hvort sem notkunin er meiri ea minni, mean ekki er fari yfir vimiunarmarki.

rum lndum er va skglendi sem skyggir tiljs dreifbli. slandi getur eitt sterkt tiljs vi sveitab valdi truflun margra klmetra fjarlg. Sama er a segja um blana, ljsin fr eim valda mikilli truflun. etta vandaml jkst strlega eftir a fari var a nota hinar skru halogenperur blljs fyrir 20 rum ea svo. Og senn mun von enn sterkari perum. Vissulega lsa essar perur betur fram fyrir blinn en gmlu perurnar geru. En r valda lka ofbirtu egar eki er mti eim, og skapa rf fyrir meiri lsingu vi gtur og vegi. sustu rum hefur svo n tegund ljsmengunar bst vi sveitum landsins, en a eru ljs grurhsum, sem eru svo bjrt a au lsa va upp nnasta umhverfi, og raugulur bjarminn sst tugi klmetra. Ef eki er framhj Hverageri a nturlagi geta menn s hvernig ljsin grurhsunum bltt fram lsa upp fjallshlina mti, .e.a.s. Hellisheiina.

En hva er til ra essum efnum? Enginn getur veri n lsingar a nturlagi. Aalatrii er a lsingin s ekki meiri en rf er , og a ess s gtt eftir fremsta megni a ljsi beinist anga sem a gerir gagn og ekki anna. a er ekki aeins tsni til himins, sem vi urfum a hafa huga; of skr birta getur lka veri til ginda og httuleg fyrir umfer. Ljs sem skn inn um glugga getur lka veri hvimleitt og jafnvel trufla svefn eirra sem vikvmir eru. Annar vinningur vi btta lsingu er svo auvita orkusparnaurinn. Meal ess sem til lita kemur er a takmarka fllsingu og lsingu auglsingaskyni eftir kveinn tma a kvldi. ar sem lsingar er tali rf, ryggis vegna, m tengja ljsin nemum sem skynja umgang. randi er a ljs beinist ekki lrtt ea upp vi. etta srstaklega vi um ljs vi gtur og vegi, sem tali er a valdi um a bil helmingi allrar ljsmengunar. Hugsanlegt er a taka fr srstk svi og vernda au fyrir ljsmengun, t.d. jgarinn ingvllum. Bein lsing, sem veldur ofbirtu, er auvita versti skavaldurinn. tiljs vi einn b ingvallasveit spillir annig nturhimninum fyrir fjlda sumarbstaaeigenda tt eir su talsverri fjarlg. En bein lsing hefur lka hrif. Ljsin Reykjavk lsa upp lofti yfir borginni annig a himinninn verur ekki eins dimmur og annars myndi vera, tt athugandinn haldi sig skugga og forist ll ljs.

Nokkar borgir hafa nlega sett mjg strangar reglur til a takmarka lsingu, og m ar nefna Tuscon Arizona, Augsburg skalandi og Canberra stralu. Va annars staar hafa fyrstu skrefin veri stigin til a bta standi, t.d. Los Angeles og Denver Bandarkjunum. Nokku hefur veri rtt um a hvort a geti auki httuna innbrotum og rum glpum a draga r lsingunni. Um a eru skiptar skoanir, en reynslan bendir til a svo urfi ekki a vera. fylkinu Massachusetts Bandarkjunum hefur va veri dregi r gtulsingu borga og bja um helming ea meira, fyrst og fremst sparnaarskyni, n ess a nokkur aukning hafi ori glpum ea slysum umfer.

janar sastlinum skai g eftir fundi me borgarstjra um ljsmengun Reykjavk. fylgd me mr var Gunnlaugur Bjrnsson stjarnelisfringur sem var nkominn fr Kaupmannahfn, en ar hafi einmitt veri athyglisver rstefna um ljsmengun sem sagt var fr forsum danskra blaa. Borgarstjri sndi mlinu skilning en tji okkur jafnframt a sfellt brust njar skir um fllsingu bygginga Reykjavk. A tilstulan borgarstjra var efnt til fundar um mli hj gatnamlastjra sl. vor. eim fundi voru, auk gatnamlastjra, fulltrar borgarskipulags og Rafmagnsveitu Reykjavkur. msar hugmyndir voru ar reifaar, s.s. a draga r lsingu umrasvi Hitaveitunnar skjuhl og Nesjavllum, a gera llum skylt a skja um leyfi til fllsingar, a athuga hvort hgt vri a slkkva ljs nttunni sumum tivistarsvum eigu borgarinnar, og a reyna a vernda eitthvert svi ngrenni borgarinnar fyrir ljsmengun. Var Heimrk srstaklega nefnd v sambandi. A lokum var eirri spurningu varpa fram, hvort hugsanlega mtti draga r gtulsingu au fu kvld, sem heiskrt vri Reykjavk. Fundargerin var send Umhverfismlari Reykjavkur sem sendi fr sr umsgn hinn 12. jn. Umsgnin er ekki lng, en hn hljar svo:

"Umhverfismlar getur teki undir a sjnarmi a innan borgarlandsins s lst svi ar sem g asta er til stjrnuskounar. Vel kmi til greina a hluta af Heimrk mtti nta ennan htt."

essi fu or gefa ekki tilefni til mikillar bjartsni; ar er aeins teki undir hluta af einni eirra hugmynda sem fram hfu komi umrunum. En jafnvel tt vilji vri fyrir hendi, bi hj yfirvldum og almenningi, er ess ekki a vnta a hgt s a draga strlega r ljsmengun skmmum tma. Fyrsta markmii tti a vera a koma veg fyrir frekari spjll en orin eru me v a setja strangari reglur um fllsingu og ljsabna almennt. a t af fyrir sig vri mikilsverur rangur. San yrfti a takast vi a langtmaverkefni a breyta eim ljsum sem egar hafa veri sett upp. ar geta srfringar ljstkni veitt mikilvga asto. g treysti v a Ljstkniflag slands muni veita lisinni sitt til a n fram endurbtum essum vettvangi.

                                                                      

Forsa