Ůorsteinn SŠmundsson

Japansfer­ 1987


Ůessi fer­ var Ý bo­i Pˇlrannsˇknastofnunar Japans (National Institute of Polar Research, NIPR), sem Úg haf­i haft samvinnu vi­ Ý m÷rg ßr. Rannsˇknirnar snerust um tengsl nor­urljˇsa og segultruflana ß ═slandi annars vegar og ß Su­urskautslandinu hins vegar. Yfirma­ur ■essara rannsˇkna var dr. Natsuo Sato. A­sto­a­i Úg Japanina vi­ a­ koma upp rannsˇknarst÷­vum ß fjˇrum st÷­um ═slandi. ═ ■akklŠtisskyni bau­ dr. Sato mÚr Ý heimsˇkn til Japans og greiddi stofnun hans fer­akostna­inn. Me­ sam■ykki Japana var Gu­nř me­ Ý f÷r, a­ sjßlfs÷g­u ß okkar kostna­. Fer­in tˇk 19 daga.

Lagt var af sta­ f÷studaginn 16. oktˇber 1987. MŠting var vi­ Loftlei­ahˇtel kl. 6:45. Ve­ur var gott. Gu­nř var lasin af kvefi og byrju­ a­ taka sřklalyf. Flugtak var kl. 9:15. Flogi­ var til Kaupmannahafnar ß 3 klst. Ůar tˇk vi­ tveggja klst. bi­ en sÝ­an var flogi­ me­ Scandinavian Airlines Ý nor­ur og vestur til Anchorage Ý Alaska. Fluglei­in lß nor­ur fyrir GrŠnland, mj÷g nŠrri nor­urskautinu. Flugi­ tˇk 8 klst. ═ Anchorage var stansa­ nokkra stund, en sÝ­an flogi­ ßfram til Tokyo. Ůa­ flug tˇk 7 klst. ═ dagbˇk hef Úg skrifa­ a­ fer­in hafi teki­ 25 klst. MÚr skilst a­ ■essi lei­ sÚ ekki farin lengur heldur flogi­ til austurs, sem tekur mun styttri tÝma (11 klst.). ┴stŠ­an er breytt ßstand Ý stjˇrnmßlum sem leyfir fer­ir yfir fyrrum SovÚtlř­veldi.


Flogi­ yfir Alaska. Fjalli­ sem sÚst er Mt. Kinley

SŠtin voru fremur ■r÷ng og okkur var­ lÝti­ um svefn. ┴ nor­urlei­inni var sta­a vÚlarinnar sřnd ß skjßkorti, sem var frˇ­legt, ■ar til fer­in var hßlfnu­. Ůß bila­i sřningarkerfi­ og vÚlin sřndist ß sama sta­ eftir ■a­.

FlugvÚlin okkar Ý Anchorage

Gu­nř rŠ­ir vi­ sessunaut Ý flugvÚlinni

Vi­ komuna til Tokyo keypti Úg tvŠr viskřfl÷skur til a­ fŠra ■eim Natsuo Sato og Takayuki Ono sem tˇku ß mˇti okkur. Bß­a ■ekktum vi­ mŠta vel frß ═slandsfer­um ■eirra. Ůessir ßgŠtismenn ˇku me­ okkur a­ Ýb˙­ sem okkur var Štlu­ og Ono fˇr Ý matv÷ruverslun og sˇtti fyrir okkur egg, brau­, ost, kornfl÷gur, mjˇlk og skyr. SÝ­an var fari­ ß skrifstofu NIPR skammt frß. Ůa­an reyndum vi­ a­ hringja heim og tala vi­ Sv÷nu dˇttur okkar, 9 ßra, en ekki var svara­. Klukkan heima var ■ß 10:45. en Ý Japan 19:45. Dagsetningin var n˙ 17. oktˇber, a­ kv÷ldi.

Daginn eftir, sunnudaginn 18. oktˇber, kom Ono og fˇr me­ okkur upp Ý miki­ hßhřsi, 60 hŠ­a skřjakl˙f sem kallast Sunshine 60. Hann er 220 m ß hŠ­ og var um skei­ hŠsta bygging Ý Japan og reyndar Ý allri AsÝu. ┌tsřni­ ■a­an var miki­.

Skřjakl˙furinn Sunshine 60

┌tsřni ˙r Sunshine 60Ono og Gu­nř Ý Sunshine 60

┴ efstu hŠ­ var kort ■ar sem helstu kennileiti voru sřnd og nafngreind ß ensku. Ůa­ vakti athygli mÝna a­ nokkur n÷fn voru keimlÝk, Arakawa Liver, Tama Liver o.s.frv. Ůarna var greinilega um frambur­arvanda a­ rŠ­a; Japanir rugla gjarna saman st÷funum L og R. ╔g benti Ono ß ■etta og sß a­ honum ■ˇtti mi­ur. ┌r byggingunni sßum vi­ Fuji fjall mj÷g vel. Ůarna var miki­ af fÝnum verslunum. ┴ eftir bu­um vi­ Ono ˙t a­ bor­a. Eftir hßdegi lag­i Gu­nř sig ■vÝ a­ h˙n var enn hßlflasin og tˇk penicillint÷flur.

Mßnudaginn 19. oktˇber fˇr Úg me­ Ono Ý byggingu NIPR og sat fund me­ ÷llu starfsli­inu. Sato var ■ar smßtÝma, en fˇr sÝ­an, enda ÷nnum kafinn vi­ undirb˙ning fer­ar til Su­urskautslandsins.
Um kv÷ldi­ sßtum vi­ kv÷ldver­ Ý bo­i prˇfessors Takeo Hirasawa. Var ■a­ ß al-jap÷nskum sta­. Erfitt var a­ ßtta sig ß rÚttunum sem Ý bo­i voru. Gu­nř haf­i or­ ß ■vÝ a­ einn rÚtturinn vŠri sÚrlega lj˙ffengur. Ůegar vi­ spur­um hva­ ■etta vŠri, kom upp ˙r d˙rnum a­ ■a­ voru marglyttur!Hinn al-japanski kv÷ldver­ur. ═ mi­ju var hringbor­ sem snerist st÷­ugt

        

Annar japanskur kv÷ldver­ur┴ g÷tu Ý TokyoŮri­judaginn 20. oktˇber fˇr Ono me­ okkur ß jßrnbrautarst÷­ og kom okkur Ý lest til Kyoto. Ůetta var hra­lestin frŠga, Shinkasen, sem fer me­ meira en 200 km hra­a. Vegalengdin til Kyoto er 450 km og fer­in tˇk 2 klst. og 20 mÝn˙tur e­a ■ar um bil.

Fuji-fjall sÚ­ ˙r hra­lestinni

MÚr er ■a­ sÚrstaklega minnisstŠtt ■egar vi­ stˇ­um ß brautarst÷­inni Ý Tokyo hve framandi sta­urinn var, ekkert einasta skilti ß skiljanlegu mßli og enginn ma­ur sem virtist skilja ensku.

Ůegar til Kyoto kom tˇk Tohru Araki ß mˇti okkur.


Araki og Gu­nř ß brautarst÷­inni Ý Kyoto

Seinna um daginn hittum vi­ Toyo Kamei sem sinnt hefur ˙rvinnslu ˙r Leirvogsg÷gnum. Einnig heilsa­i Úg manni a­ nafni Sugiura, en hann mun vera sß sem skrifa­i merka grein um segulstorma Ý samvinnu vi­ Sydney Chapman.

Toyo Kamei vi­ japanska ritvÚl, sannkalla­ galdratˇl. Araki stendur aftar

St˙lka vinnur vi­ lÝnurit ˙r LeirvogiHˇteli­ okkar Ý Kyoto

Mi­vikudaginn 21. oktˇber fˇrum vi­ me­ hˇpfer­abÝl til bŠjarins Nara. Ůar eru h÷fu­st÷­var B˙ddatr˙armanna og okkur var sřnt risastˇrt B˙ddalÝkneski, 15 metra hßtt.

B˙ddahofi­ Ý Nara. Ůar inni er lÝkneski­ mikla

Fimmtudaginn 22. oktˇber var okkur sřnd keisarah÷llin Ý Kyoto, e­a rÚttara sagt gar­urinn ■ar umhverfis.Um kv÷ldi­ vorum vi­ Ý bo­i hjß prˇfessor Araki.

Hjß Araki og fr˙

F÷studaginn 23. oktˇber fˇr Araki me­ okkur Ý Nijo kastala. Ůetta er bygging frß ■vÝ um 1600, reist af strÝ­sherra ■ess tÝma (shogun).Nijo kastalinn┴ g÷ngu Ý Kyoto

┌r skr˙­g÷ngu. Herma­ur Ý fornum hertygjum

Um hßdegi ˇk Araki okkur ß brautarst÷­ina ■ar sem vi­ kv÷ddum hann og tˇkum hra­lestina til Tokyo. Ůar tˇk Ono ß mˇti okkur og fˇr me­ okkur a­ sjß keisarah÷llina (a­allega gar­inn, h÷llin sßst Ý fjarska). H÷llin var vel varin af herm÷nnum. Svo bor­u­um vi­ kv÷ldver­ me­ Ono.Var­ma­ur vi­ gar­inn umhverfis keisarah÷llina

Laugardag 24. oktˇber var rigning. Vi­ Gu­nř tˇkum leigubÝl og fˇrum Ý Sunshine 60 skřjakl˙finn og litum Ý verslanir.  Bor­um ■arna  Ý hßdeginu. Komum heim um kl. 18:30.

Sunnudagsmorgun 25. oktˇber kom Yutaka Tonegawa frß NIPR og kona hans og fˇru me­ okkur Ý listasafn ■ar sem vi­ sßum listaverk frß 14. ÷ld og ■jˇ­b˙ninga aftur til 5. aldar. Fˇrum svo Ý b˙­arg÷tur en keyptum ekkert.  Komum heim um sexleyti­, or­in ■reytt.

Tonegawa og fr˙ ßsamt Gu­nřju

Mßnudaginn 26. oktˇber fˇrum vi­ snemma morguns ˙t ß skrifstofu til Onos ■ar sem hann bau­ okkur Ý kaffi. Ono ß skrifstofu sinni Ý NIPR

T÷lvub˙na­ur ß NIPR

Meiri t÷lvub˙na­ur ß NIPR

Morgunte ß NIPR

SÝ­an fˇr Ono me­ okkur til Kakioka segulmŠlingast÷­varinnar sem upprunalega var Ý Tokyo en haf­i fyrir l÷ngu veri­ flutt til sta­ar 70 km nor­vestur af borginni.. Ono var lei­s÷guma­ur okkar sem oftar. ┴ lei­inni var komi­ vi­ Ý geimfer­astofnun. Ůar bor­u­um vi­ hßdegismat me­ fj÷lda starfsmanna. Lei­in a­ segulmŠlingast÷­inni var krˇkˇtt og br÷tt. Yfirma­ur, sem Úg man ■vÝ mi­ur ekki nafn ß, sřndi okkur st÷­ina. Alltaf ■urftum vi­ a­ fara ˙r skˇnum ef gengi­ var inn Ý h˙s; sß er hßttur Japana. Vi­ yfirgßfum st÷­ina kl. 16:30 og vorum komin heim kl. 19:35, ■ß or­in vel ■reytt. 


═ Kakioka segulmŠlingast÷­inni

Yfirma­ur st÷­varinnar vi­ mŠlitŠki

Ůri­judaginn 27. oktˇber fÚkk Úg a­st÷­u ß skrifstofu Ý NIPR til a­ undirb˙a erindi sem Úg Štla­i a­ halda nŠsta dag. Reyndar haf­i Úg vari­ talsver­um tÝma Ý ■etta erindi ß­ur en Úg fˇr a­ heiman og teki­ fj÷lda mynda til a­ sřna ß tjaldi. Ătlun mÝn var a­ lřsa sem best RaunvÝsindastofnun Hßskˇlans og ■eirri starfsemi sem ■ar fŠri fram. Japanir h÷f­u fari­ fram ß ■etta um lei­ og ■eir bu­u mÚr Ý fer­ina.

┴ skrifstofunni
 
Um hßdegi­ fˇrum vi­ ˙t a­ bor­a me­ Ono og hann sřndi okkur sŠdřrasafn. ╔g fˇr svo aftur ß skrifstofuna en Gu­nř fˇr og keypti řmislegt matarkyns, en hÚlt sig heima til kv÷lds og undirbjˇ kv÷ldver­ fyrir okkur.

Gu­nř vi­ heimilisst÷rf Ý Tokyo

Upp■vottur Ý Tokyo
 

Horft frß byggingu NIPR til Ýb˙­ar okkar. Gu­nř sÚst ß sv÷lum
 

Mi­vikudag 28. oktˇber hÚlt Úg erindi­ vi­ gˇ­ar undirtektir, en Gu­nř fˇr Ý verslanir. Eftir hßdegi­ fˇrum vi­ bŠ­iÝ verslanir en um kv÷ldi­ var okkur bo­i­ ßsamt fleirum ß kÝnverskan veitingasta­. Ůanga­ fˇrum vi­ Ý lest og vorum 8 saman.

Fimmtudaginn 29. oktˇber heimsˇttum vi­ hßskˇlann Ý Tokyo. Ůar tˇk ß mˇti okkur prˇf. S. Kokubun og sřndi okkur řmislegt, ■ar ß me­al t÷lvu sem var s÷g­ s˙ ÷flugasta Ý Japan. Ůarna var okkur bo­i­ Ý hßdegismat. SÝ­an fˇrum vi­ ni­ur a­ h÷fn a­ sko­a Ýsbrjˇtinn Shirase sem senn ßtti a­ flytja Sato til su­urskautslandsins.


Vi­ ÷fluga t÷lvuSato, Gu­nř og Ono ß hafnarbakkanumVi­ Ýsbrjˇtinn Shirhase

┴ stjˇrnpalli Shirhase


Sato Ý kßetu sinni

Sato ß ■ilfari

F÷studaginn 30. oktˇber vorum vi­ Ý b˙­um fyrir hßdegi, en sÝ­degis bau­ prˇfessor Takeo Hirasawa okkur Ý Goto stj÷rnuveri­ (planetarium). Fj÷ldi stj÷rnuvera er Ý Tokyo. Ůetta ver dregur nafn sitt af eiganda fyrirtŠkjasamstŠ­u en er alls ˇskylt samnefndu fyrirtŠki sem n˙ framlei­ir himinsřningarvÚlar Ý stˇrum stÝl. Ůa­ vakti athygli mÝna a­ sřningarvÚlin Ý ■essu stj÷rnuveri var merkt Carl Zeiss. Skilst mÚr a­ Zeiss sÚ Ý hßvegum haft Ý Japan. Eftir sřninguna bau­ Hirasawa okkur a­ bor­a ß mj÷g fÝnum veitingasta­, og var kona hans, Hiroko, me­ Ý f÷r. H˙n gaf okkur handmßla­an disk frß Edo tÝmabilinu.

Hirasawa hjˇnin og Gu­nř

Laugardaginn 31. oktˇber vorum vi­ mest Ý b˙­um Ý Ikebukuro verslunarhverfinu, en bu­um Ono ˙t me­ okkur a­ bor­a um kv÷ldi­.

Skyggnst Ý glugga ß veitingah˙si

Sunnudaginn 1. nˇvember fˇrum vi­ enn Ý verslunarfer­ til Ikebukuro. Ono var me­ mÚr Ý annarri fer­ frß 4 til 6.

Mßnudag 2. nˇvember kv÷ddum vi­ starfsli­ ß NIPR. Ono fˇr me­ okkur ß flugst÷­, en ■ar ■urftum vi­ a­ taka vagn til Narita flugst÷­varinnar sem er 60 km frß Tokyo. Ůa­an var flogi­ til Anchorage Ý Alaska og svo til Kaupmannahafnar. Eftir 7 klst. bi­ Ý H÷fn var flogi­ til Glasgow og ■a­an heim. Alls tˇk heimfer­in 36 klst.

Ůess mß geta a­ hjßlparhella okkar Ý fer­inni, Takayuki Ono, lÚst ßri­ 2013.
 

Ů.S. 3.4. 2021