Innskot

Eftir að undirskriftasöfnuninni lauk komu forgöngumenn hennar saman til kvöldverðar að Hótel Sögu. Þar var Halldóru M. Bjarnadóttur, eiginkonu Ragnars Ingimarssonar, afhentur hringur í þakklætisskyni fyrir afburða eljusemi og vandvirkni við yfirferð undirskriftalista.