Ingilaug Gu­mundsdˇttir ľ minningaror­

 

   Andlßt Ingilaugar, kŠrrar vinkonu okkar, kom ekki ß ˇvart, ■vÝ a­ h˙n haf­i ßtt vi­ veikindi a­ strÝ­a. Hversu alvarleg ■au voru var reyndar ekki vita­ fyrr en Ý jan˙ar ß ■essu ßri, ■egar h˙n var l÷g­ inn ß LandspÝtalann til rannsˇknar. Vi­ kynntumst Ingu eftir a­ h˙n giftist frŠnda Ůorsteins, Brynjˇlfi Ý N˙pst˙ni, ßri­ 1965. ═ hßlfa ÷ld h÷fum vi­ heimsˇtt ■au hjˇn og  noti­ gestrisni ■eirra Ý hvert sinn sem vi­ h÷fum komi­ Ý sumarb˙sta­ okkar Ý N˙pst˙ni. Inga gŠtti barna okkar Ý nokkur skipti ■egar ■au lÝtil, og vorum vi­ afar ■akklßt henni fyrir ■a­. Brynjˇlfur sinnti ■eim einnig, og bŠ­i hjˇnin reyndust b÷rnunum gˇ­ir vinir ■egar ■au uxu ˙r grasi. Brynjˇlfur fÚll frß ß sÝ­asta sumri eftir langvarandi veikindi. Sß tÝmi haf­i veri­ erfi­ur fyrir Ingu, en Pßll og MargrÚt, sem tˇku vi­ b˙inu af Brynjˇlfi, reyndust henni traustir og umhyggjusamir nßgrannar. Oft er sagt a­ ma­ur komi Ý manns sta­, en ■a­ ver­ur tˇmlegt a­ koma Ý N˙pst˙n ■egar Inga er horfin ß braut. Vi­ vottum a­standendum hennar innilega sam˙­ okkar.
 

Ůorsteinn og Gu­nř