Mir mn

eftir orstein Smundsson
 

(Erindi fyrir vistmenn Grund, flutt 15. jl 2015, ltillega lagfrt. Nokkrar myndir, sem flestar voru sndar Grund, fylgja eftir textanum.)

 

Sra Ptur orsteinsson hefur fari ess leit a g segi hr nokkur or um mur mna, Svanhildi orsteinsdttur.


g bst vi a flestir tengist mur sinni sterkari bndum en furnum tt bir foreldrar su krir. Svo var um mig, og f g aldrei ngsamlega akka mur minni fyrir strki hennar. egar g fddist var mamma nlgt rtugu. Mean hn lifi velti g v sjaldan fyrir mr hva kynni a hafa drifi daga hennar fyrri hluta vinnar, tt ljsmyndir sem hn tti vektu stundum forvitni mna.  En eftir hennar dag rst g a a fara yfir fjldann allan af brfum, myndum og dagbkum sem hn hafi varveitt. Vi a fkk g innsn liinn tma og uppgtvai margt hugavert. N dgum er flk htt a skrifa sendibrf og g er hrddur um a ar fari mikill frleikur forgrum.

 

Mir mn var fdd nvember 1905. minningargrein sem Sigurur Nordal ritai eftir lt hennar segir hann:
 

"Fr vetrinum 1909-1910, sem g dvaldist Reykjavk, er mr ftt llu minnisstara en roskinn maur sem leiddi vi hnd sr fimm ra gamalt stlkubarn  um ffarnar gtur ingholtanna, enda var vst fleirum starsnt au. Maurinn var orsteinn Erlingsson, sem var ekki einungis jkunnugt skld, heldur me yfirbrag sem hvarvetna hlaut a vekja eftirtekt. Litla stlkan var Svanhildur dttir hans, venjulega fallegt og yndislegt barn, ljshr og bleyg, mjg lk fur snum."

 

Mir mn var nunda ri egar fair hennar lst. a hefur veri miki fall fyrir barni a missa fur sinn svo snemma. Hn mundi hann vel og minntist hans oft. bkinni Verabrigi sem nlega kom t og g mun vkja a sar, er frsgn ar sem mamma lsir samverustund me fur snum.

     

rngt var bi mean orsteinn Erlingsson lifi og ekki hefur frfall hans btt r skk. Brnin voru rj; mamma tti yngri brur, Erling og eldri hlfbrur, Brynjlf.  Hsi var allt skuld. Sex rum eftir andlt afa segir mamma  fr v dagbk a mir hennar hafi loksins geta leyst byrgarmenninna fr hsskuldinni svo a "brum getur okkur fari a la vel" skrifar hn. Hn er 15. ri.

 

Heimili ingholtsstrti var a vissu leyti einstakt og a hefur reianlega sett sitt mark mur mna. ar var trlega gestkvmt; anga komu nr daglega skld og menntamenn sem veri hfu adendur orsteins Erlingssonar. Ragnar Jnsson Smra lsir essu vitali ri 1961. Ragnar segir:

 

" heimili Gurnar Erlings var miki leiki hljfri, rtt um bkmenntir af miklum hita, trml, heimspeki og stjrnml. Eg efast um a nokkur hskli hafi haft upp meiri og fjlbreyttari menningarhrif a bja en heimili Gurnar Erlings ingholtsstrti 33."

 

Ragnar nefnir hljfraleik og kann a vsa til ess a mamma lri snemma a leika pan.  egar hn var sj ra gfu foreldrarnir henni ntnabk. orsteinn afi  ritai bkina me vsu sem prentu er yrnum og hefst me orunum: "Syngdu litla Svana mn". Mamma hafi ga sngrdd og var oft fengin til a syngja. Anna hugaml hennar var leiklist. Um 12 ra aldur lk hn leikritinu la smaladreng, sem Leikflag Reykjavkur sndi, og sar lk hn leikritunum myndunarveikinni og Nrsnttinni. lk hn kvikmyndinni vintri Jns og Gvendar, sem var fyrsta kvikmynd Lofts Gumundssonar, frumsnd ri 1923 Nja Bi. S mynd fkk slma dma. Loftur geri san ara kvikmynd, sland lifandi myndum, sem var frumsnd 1925. Lklegt er a aan su myndbrot sem oft hafa veri snd sjnvarpi, ar sem mamma sst gangandi upphlut Suurgtu og einnig sem sveitastlka me ftu hendi. hefur hn veri um tvtugt.

 

Mamma tti venju fr og vldust margar myndir af henni pstkort. Hn tti fjlda adenda, bi hrlendis og erlendis, og hafa brf fr nokkrum eirra varveist. Eitt eirra er fr sgrmi Jnssyni mlara, en brfi ritar hann til mur minnar egar hn er a fermast Hrunakirkju. Brfi er skreytt me vatnslitamynd, en einnig er  til olumlverk af mmmu unglingsaldri, sem sgrmur mlai og gaf henni. dagbk kemur fram a sgrmur hafi gefi mmmu veglega fermingargjf. Ljst er a hann hefur veri heillaur af stlkunni, sem var rjtu rum yngri en hann sjlfur.

 

Af fermingunni er a a segja, a ur en hn fr fram urfti a skra mmmu, v a hn hafi aldrei hloti skrn af presti. Vafalaust hefur a stafa af andstu afa mns, orsteins Erlingssonar, vi tr og kirkju, sem ekkt er af kvum hans. Gurn amma mn var aftur mti sanntru kona og ba hn frnda sinn, sra Kjartan Helgason Hruna a skra mmmu og ferma. Var a gert sama daginn.
 

Mamma hafi mikinn huga tungumlum. Dnsku lri hn barnaskla, og dlti ensku, en san btti hn vi fleiri mlum. egar hn er 15 ra, byrjar hn snskunm einkatmum hj Dru rhallsdttur og sgeiri sgeirssyni, sar forseta, Laufsi vi Laufsveg. aprl 1921 segir Dra henni a meira geti hn ekki kennt henni og a hn tti a fara til Svjar til a tileinka sr frambur og auka vi kunnttuna. jl 1925 fer mamma til Svjar og dvelur ar fimm mnui hj Vigg Zadig, miklum tungumlamanni sem hafi numi slensku hj orsteini Erlingssyni. g hef lesi frsgn finnsks feramanns sem hitti mur mna seinna meir austur Fljtshl og spuri hana til vegar. Hann sagi a hn hefi tala snsku svo vel a hn hefi geta veri Stokkhlmsdama.

 

Ensku og frnsku lri mamma tmum hj franska konslnum Andr Courmont. Samskipti eirra Courmonts eru srstakur kafli lfi mmmu. Um au hefur miki veri skrafa liinni t en lti sem ekkert frt letur. Courmont var einstakur tungumlamaur sem tileinkai sr slensku svo vel a enginn tlendingur mun hafa n slkri frni nema ef til vill Daninn Rasmus Kristian Rask, einhver mesti mlasnillingur 19. aldar. ess m geta a eitt nyri slensku er fr Courmont komi. Er a ori "litrf", sem er ing erlenda orinu "spectrum".
 
Franska sendiri var vi Sklholtsstg, steinsnar fr hsi orsteins Erlingssonar vi ingholtsstrti, ar sem mamma tti heima. orsteinn lst ri 1914. ri 1920, egar mamma er 15. ri, verur Courmont  heillaur af henni. Hann segir vi mmu a Svanhildur s fegursta stlka sem hann hafi s og bst til a kenna henni frnsku. a verur r a mamma lrir hj honum frnsku og einnig ensku, en Courmont hafi meistaraprf v mli fr Oxfordhskla. Varveist hefur fjldi brfa sem Courmont skrifai mmmu, fyrst ensku og slensku, san frnsku og stundum llum remur mlunum sama brfi. rsklega tveggja ra tmabili hef g fundi 65 brf og skeyti til mmmu fr Courmont, Brfaskriftirnar stafa sumpart af feralgum eirra hvors um sig, en brfafjldinn er samt me lkindum. sustu brfunum kemur fram a Courmont hafi vilja kvnast mmmu en hn ekki vilja samykkja a tt hann vri henni mjg kr. Foreldrar hans voru lka andvg slkum rahag ar sem  au hfu tla honum anna kvonfang.

Sla rs 1923 fr Courmont af landi brott og skmmu sar var hann allur. Hann mun hafa  svipt sig lfi, aeins 33 ra a aldri. egar tindin spurust til slands uru margir til a syrgja hans. Dagblai Tminn helgai forsuna minningargrein um Courmont eftir ritstjrann, Jnas fr Hriflu, og er a sennilega einsdmi a erlendur maur s annig heiraur slensku dagblai. fjallai Sigurur Nordal um Courmont og strf hans langri ritger.  S saga gekk staflaust a Courmont hefu fyrirfari sr vegna ess a hann fkk ekki a eiga mur mna, en g hygg a fleira hafi komi til. essi mikli gfumaur gekk ekki heill til skgar. Hann hafi srst alvarlega heimstyrjldinni fyrri, og tt hann ni sr smm saman lkamlega er sennilegt a andlega falli hafi ori varanlegra. Sasta ri hans slandi einkenndist af miklu unglyndi.
 

Frttin um frfall Courmonts olli mmmu mikilli sorg. Murbrir minn, Erlingur orsteinsson, segir fr v endurminningum snum. Svanhildur var 18 ra en Erlingur 12.

 

rsbyrjun 1926, eftir hlfs rs dvl Svj sem fyrr er geti hlt mir mn til Parsar ar sem hn stundai nm frnsku og frnskum bkmenntum og tk kennaraprf frnsku. Eftir heimkomuna jn 1926 auglsti hn einkatma frnsku og stundai kennslu allmrg r.
 

Af frnskukennslunni er skemmtileg saga. Jhannes Kjarval var gur vinur mur minnar og reyndar fur mns lka, lngu ur leiir foreldra minna lgu saman. ri 1928 var Kjarval staddur Pars og ritar aan svohljandi brf til mmmu:

 

Pars Rue Schoelcher
      aprl 1928


Svana mn

Ga geru mr n stran greia! Faru suur Hafnarfjr og finndu hana mmmu - hn liggur sptalanum ar. g tla a bija ig a kenna henni frnsku. Mamma er mllaus - hefur veri a nokkur r. Hn er strgeja kona og hefur reynt miki, og g hugsa a hn hafi veri orin svo reytt af a tala slensku a hn hafi misst mli. Geturu ekki fari einsog tvisvar viku til hennar? - Blferir - hressandi loft milli stvanna. ttu tma til essa arna? Ragnar m draga fr v sem hann er vanur a senda mr - a sem ltur etta kosta. Og svo borga g r auk ef eykst. En mtt ekki lta vantr, ef Ragnar , aftra r essu - hann a vira etta sem list.

G kveja mmmu inni. Blessaar.

Jhannes Sveinsson Kjarval, Pars"
 

 

S Ragnar sem Kjarval nefnir brfinu mun vera Ragnar Smra.
 

ri 1929 kynntist mamma fur mnum, Smundi Stefnssyni, og au trlofuust ri eftir. Sama r fr hn a vinna skrifstofu Alingis og starfai ar tlf r. Me henni skrifstofunni var nnur Svanhildur. S var lafsdttir, dttir strfringsins lafs Dan Danelssonar. Meal ingmanna var skrifstofan kllu "lftaver" af skiljanlegum stum. Eitt sinn efndu r nfnur til verlaunasamkeppni meal ingmanna um bestu vsuna um lftaver. Alls brust 19 vsur, sem varveittar eru innbundar bk. Dmnefnd veitti Hermanni Jnassyni verandi forstisrherra verlaunin. Vsa Hermanns var svona:
 

Allt mitt lf er eintm leit
eftir villisvani
en g er eins og alj veit
aeins kollubani.

Vsan vitnar til ess a Hermann hafi veri sakaur um a skjta arkollu, en r voru friaar.

Mamma sagi mr ara sgu sem snerti Hermann. ri 1939 var Agnar Kofoed Hansen flugmlastjri skipaur rkislgreglustjri. Einhverju sinni tti Hermann erindi skrifstofu Alingis. verur mmmu a ori: "Miki er hann lkur yur essi ni lgreglustjri." Hermann svarai engu, en gekk t. segir Svanhildur lafsdttir: "Drottinn minn, Svana. Veistu ekki a a er altala a Agnar s launsonur hans?". En mamma hafi sakleysi snu aldrei heyrt ennan orrm. Hermann mun um skei hafa bi hj eim Kofoed-Hansen hjnum, og var a a sjlfsgu til a gefa sgunni byr undir ba vngi.

Foreldrar mnir gengu hjnaband ri 1932. remur rum sar fddist fyrsta barn eirra,  a sem hr stendur. San liu 11 r ar til yngri brir minn,  Stefn, kom heiminn. var mamma fertug. Mamma sinnti okkur drengjunum bum af stakri st svo a ekki var betra kosi. egar g stlpaist astoai hn mig mlanmi, bi ensku og frnsku. egar g fr til hsklanms erlendis skrifai hn mr brf svo til vikulega tta r. essi brf voru mr afar krkomin, en eftir a hyggja s g a etta hefur teki fr henni drmtan tma og valdi v a henni var minna r verki vi skldsagnaritunina, sem var hennar helsta hugaml.

Fyrsta smsagan sem mir mn lt fr sr fara birtist ritinu Dropar sem t kom ri 1927. nstu rum fylgdu fimm smsgur vibt sem birtust ru hefti Dropa, Eimreiinni og var, ar meal tmariti jrknisflags slendinga vestanhafs. ri 1943 gaf hn t bkina lfaslir me tlf smsgum. Bkin fkk mjg ga dma 1) og menn vntu mikils af framhaldinu. En tt mamma gripi af og til skriftir var ekki af frekari tgfu mean hn lifi. egar hn lst skildi hn eftir sig rettn birtar smsgur og fjrtndu smum. Hn hafi lti a ljsi a hn myndi gefa sgurnar t egar r yru tlf talsins. N voru sgurnar ornar fleiri, og spurningin var, hvers vegna mamma hefi ekki lti vera af tgfunni. Hugsanlegt var a hn hefi ekki veri fyllilega ng me eitthva af  v sem komi var. Af eirri stu hikai g vi a birta sgurnar, en geri a loks essu ri samvinnu vi Stefn brur minn. Bkin hlaut nafni Verabrigi.

1) Sj gagnrni hr

Mamma tk tt flagsstrfum sem ritari Rithfundaflagi slands og samtkunum Alliance Francaise,  en  tmi hennar fr annars a mestu leyti a sinna heimilinu og brnunum. Hjnaband hennar og fur mns var farslt lengst af, en lauk v miur me skilnai eftir rjtu r. S skilnaur var mur minni ungbr. Hn var aeins sextug egar hn lst, skmmu eftir skilnainn. eftirmlum um mur mna komst fjlskylduvinur okkar, Vglundur Mller, svo a ori:

 "Svanhildur var venjulega snn og heilsteypt manneskja. Hn var bin svo mrgum og miklum mannkostum a g leyfi mr a fullyra a sjaldgfir su allir fari einnar persnu. g held a hn hafi veri af eirri fgtu mannger sem ekki getur gert rangt vsvitandi. Ekkert verkefni daglegs lfs var hennar augum svo smtt a til ess bri ekki a vanda svo sem best mtti vera."

g hygg a essi lsing Vglundar s verskuldu og geri hana a lokaorum mnum.

Mynd af mmu minni, Gurnu, me Svanhildi fyrsta ri. Engin mynd hefur fundist sem snir orstein Erlingsson me dttur sna. Aeins rfar myndir eru til af orsteini sjlfum.

arna er mamma nokkrum rum eldri. En hver heldur hnd hennar og hvers vegna er s klipptur fr?

Mlverki sem sgrmur mlai og gaf mmmu

Fermingarmynd af mmmu

dagsett mynd af mmmu nlgt fermingaraldri

essi mynd mun vera r leikritinu myndunarveikinni eftir Molire sem Leikflag Reykjavkur sndi og mamma lk

essi mynd mun vera r kvikmynd Lofts Gumundssonar, sland lifandi myndum, sem frumsnd var ri 1925

 

essa mynd tk Andr Courmont Sandskeii 20. jn 1920. myndinni sjst, auk blstjrans, Gurn amma, Svanhildur og Erlingur brir hennar. Courmont tk blinn leigu. Blstjrinn var Egill Vilhjlmsson sem sar var ekktur bifreiasali Reykjavk. dagbk mmmu segir a aur og krap hafi veri arna veginum svo a vori hefur veri kaldara lagi. Bifreiin mun vera af gerinni Overland, rger 1918.

Mynd sem Courmont tk af mur minni ri 1923. Myndin er tekin franska sendirinu og er ein af sex litmyndum sem Courmont tk og varveist hafa. Munu etta vera fyrstu litmyndir sem teknar voru hr landi.  

Mir mn og besta vinkona hennar, sfrur sgrms (Da). r voru nr askiljanlegar skurunum. Courmont tk myndina, lklega franska sendirinu.
 

essa mynd tk Courmont einhverju af mrgum feralgum hans og mur minnar. v miur veit g ekki me vissu hvar myndin er tekin, en giska Gj jrsrdal. Stkkun af essari mynd, 43 x 57 cm ramma hkk vegg svefnherbergi hsi mmu vi ingholtsstrti egar g man fyrst eftir. Courmont hefur lklega stkka myndina sjlfur og gefi mur minni. Nokkur munur er stkkuninni og myndinni hr a ofan, sem er r ljsmyndamppu. Mynd af stkkuninni er hr fyrir nean.


 

 

 

Ein af mrgum pstkortsmyndum af mur minni
 

nnur mynd pstkorti

Mynd sem snski mlarinn Nils Dardel mlai af mur minni Pars ri 1926. Dardel (1888-1943) er einn ekktasti mlari Sva.

 

Myndin sem veitt var verlaun fyrir bestu vsuna um "lftaver". arna sjst r nfnur, Svanhildur orsteinsdttir og Svanhildur lafsdttir skrifstofu Alingis ri 1935.

 

essa mynd af mmmu fullorinsrum tk Jn Kaldal ljsmyndari


nnur mynd Kaldals

Heiurspeningur sem mamma fkk fyrir strf sn hj fransk-slenska flaginu Alliance Francaise
 

essa mynd tk g ri 1954

essa mynd tk g ri 1958

(1943)(2015)

.S. 26.8. 2015. Nokkrum myndum btt vi. Efnisatrii leirtt 13.12. 2020. Sasta vibt 3.9. 2023

Forsa