Gengið á fjöll og hæðir
Sá sem þetta ritar hefur, eins og margir fleiri, haft ánægju af að ganga upp á
tinda og hóla og njóta útsýnisins. Til gamans hef ég tekið saman lista yfir þau
fjöll sem ég hef komið á, há sem lág. Með því að smella á ártölin má sjá myndir
úr þessum ferðum.
Botnsúla N (1089 m) 1954 (með Ragnari Ingimarssyni. Gengið úr Hvalfirði)
Botnsúla S (1095 m) 1961 (með Stefáni bróður mínum. Gengið frá Þingvöllum)
Esja (852 m) 1971 (með Guðnýju eiginkonu minni)
Galtafell (284 m) (einn)
Hekla (1297 m) 1956 (með Soffíu Túbals, vinkonu hennar og ungum leiðsögumanni)
Helgafell við Kaldársel (340 m) 1958 (með Stefáni)
Hengill (768 m) 1960 (með Stefáni),
1968 (með Guðnýju)
Hlíðarfjall (373 m) 1979 (með Mána syni mínum)
Högnhöfði (1030 m) 1956 (Gekk einn frá Úthlíð,
12 km)
Keilir (379 m) 1961 (með Stefáni),
1977 (með Guðnýju og sonum okkar, Hákoni og Mána)
Kistufell (830) 1955 (með Bjarna Helgasyni)
Langholtsfjall (226 m) 1979 (með Mána)
Miðfell (353 m) 1971 (með Guðnýju, Hákoni og Mána),
1976
(með Guðnýju, Hákoni og Mána), 1979 (með Mána)
Mosfell (285) 1972 (með Guðnýju)
Móskarðshnúkar (807 m) 1956 (með Hrafnkeli Thorlacius)
Núpstúnskista (263 m) (ótal sinnum, einn eða með öðrum, allt frá
árinu 1941)
Rauðfossafjall (1230 m) 1955 (með dönskum landmælingamanni, Rump að nafni)
Reynisfjall (231 m) 1954 (í bíl, með Ragnari, Gauki Jörundssyni og
Sigurgeir Jónssyni),
1955 (með dönskum landmælingamönnum)
Sandfell (404) 1957 (einn)
Skarðsfjall (190 m) 1979 (með Mána)
Snækollur í Kerlingarfjöllum (1477 m) 1952 (með Gunnari Friðrikssyni,
Gísla Guðmundssyni og Gísla Halldórssyni),
1963 (með Stefáni)
Suðurnnámur við Landmannalaugar (951 m) 1954 (einn)
Úlfarsfell (295 m) 1956 (með Hrafnkeli),
1958 (með Stefáni),
1964 (einn),
1969 (með Guðnýju),
1977 (með Guðnýju, Hákoni og Mána)
Vífilsfell (655 m) 1954 (með Stefáni) og
1964 (einn)
Vörðufell (379 m) 1951 (með Jóhanni Má Guðmundssyni,
á hestum),
1976
(með Guðnýju, Hákoni og Mána)
Þ.S. 28.5. 2018
|