Eldingar
 

    tt eldingar su fremur ftar slandi munu flestir hafa s fyrirbri. Stundum fara eldingar milli skja, en arar fara milli jarar og sks. Oftast tekur etta aeins brot r sekndu og  eldingin spannar rfa klmetra. nlegri frtt vikuritinu New Scientist segir fr eldingum sem voru strfenglegri en etta. ri 2020 slgu tvr eldingar met. nnur sst sunnanverum Bandarkjunum. Myndir r gervitungli sndu a hn spannai 768 km. Hin eldingin var mrkum rug og Argentnu og vari fullar 17 sekndur.
   nnur tegund eldinga eru hnatteldingar. r eru mjg sjaldgfar og flest huldu um eli eirra og uppruna.  etta eru klulaga fyrirbri, allt fr feinum sentimetrum upp metra ea svo. au sjst svfa um nokkrar sekndur, allt upp mntu, en hverfa svo, gjarna me hvelli. Oftast er rumuveur egar etta gerist. Hnatteldingar hafa birst lklegustu stum, jafnvel inni faregaflugvlum.
   Hinn 20. desember 1972 sst hnattelding Reykjavk. g frtti af essu og sendi tvo starfsmenn mna Raunvsindastofnun til a ra vi sjnarvottinn, Jrunni Kristjnsdttur Bkhlustg 7. Hvers vegna g fr ekki sjlfur, er n gleymt. Frsgn af lsingu Jrunnar birtist tmaritinu Veri ri 1973 grein Jnasar Jakobssonar veurfrings og m sj a hr fyrir nean . Vitali vi Jrunni var teki upp segulband (13 mntna upptaka).
      stuttu mli var frsgn Jrunnar ann veg, a ljshntturinn hefi veri um 20 cm verml og gulleitur, en grnleitur ea blr til jaranna. Hann sveif milli hsa um tveggja metra h. Eftir 2-3 sekndur hvarf hann me hvelli. rumur heyrust um svipa leyti, og steypiregn fylgdi kjlfari.
   Svo sorglega vildi til a Jrunn frst eldsvoa aeins remur mnuum sar, 73 ra a aldri.
 

.S.  1.3. 2022


 

 

  Forsa