Bréfaskipti við sendiherraFyrir skömmu fór ég í gegnum safn af gömlum bréfum
og rakst þá á bréfaskipti sem ég hafði átt við bandaríska sendiherrann á
Íslandi fyrir mörgum árum. Bréf þessi gætu verið áhugaverð fyrir þá sem
hafa kynnt sér pistlana um undirskriftasöfnun Varins lands sem
undirritaður hefur tekið saman og birt á þessu vefsetri. Bréfin eru
hér. Þ.S. 23. júní 2019 |