Ţorsteinn Sćmundsson

Bréfaskipti

Ţorsteins Erlingssonar of Ólafar frá Hlöđum

 

   Áriđ 2000 komu út tvćr bćkur um sama efni međ dagsmillibili. Önnur bókin bar nafniđ Bréfaástir en hin Orđ af eldi. Í báđum bókunum birtust bréfaskipti skáldanna Ţorsteins Erlingssonar og Ólafar Sigurđardóttur frá Hlöđum.  Höfundur fyrri bókarinnar, Ţóranna Tómasdóttir Gröndal, hafđi samiđ BA ritgerđ um ţetta efni áriđ 1992 og lauk hún MA ritgerđ um efniđ eftir útkomu bókarinnar.  Bókin Orđ af eldi var samatekt Ernu Sverrisdóttur bókmenntafrćđings fyrir ritröđina Sýnisbók íslenskrar alţýđumenningar.
 


   Umrćdd bréf höfđu veriđ í vörslu Steindórs Steindórssonar frá Hlöđum, en hann hafđi látiđ ţau ganga til Ásthildar, dóttur Erlings Ţorsteinssonar lćknis, sonar skáldsins. Ásthildur var látin ţegar hér var komiđ sögu og dóttir hennar, Helga Guđrún Jónasdóttir, hafđi fengiđ bréfin til varđveislu. Fađir Helgu, Jónas Elíasson, átti síđan frumkvćđi ađ útgáfu bréfanna í bókinni Orđ af eldi, eins og fram kemur í yfirlýsingu fremst í ţeirri bók.  Ekki var haft  samráđ viđ ađra ćttingja eđa afkomendur Ţorsteins Erlingssonar, og varđ ég vitni ađ ţví ađ Erlingur móđurbróđir minn reiddist mjög ţessu framtaki Jónasar. Ástćđan var sú ađ bréfin voru einkamál og bréfritarar höfđu ekki viljađ ađ ţau kćmu fyrir annarra sjónir.
   Ef Jónas hefđi haft samband viđ mig, hefđi ég getađ frćtt hann á ţví ađ bréfin vćru fleiri en ţau sem fram koma í bókunum tveimur. Í bréfasafni sem móđir mín, Svanhildur Ţorsteinsdóttir, skildi eftir sig, fann ég stílabók, ritađa međ hönd Ólafar frá Hlöđum. Eru ţađ eftirrit af nokkrum bréfum frá Ţorsteini Erlingssyni. Í einu bréfanna, sem dagsett er 2. mars 1884, segir:
"Ekki get ég fariđ ađ skipa yđur ađ brenna bréf mín en ţér gćtuđ ef ţér vilduđ skrifađ upp ţađ sem ţér vilduđ nýta og eiga ţađ nafnlaust međ yđar hendi og brenna svo restina." 

   Bréfin í stílabókinni eru dagsett sem hér segir:
 

 13. janúar 1884
2. mars 1884
18. apríl 1884
24. maí 1884
20. júlí 1884
Júlí 1884 (framhaldsbréf)


   Í bókinni Orđa af eldi eru eftirfarandi bréf  frá Ţorsteini á sama tíma:
 

22. okt. 1883
17. apríl 1884
24. ágúst 1884


   Af ţessu má ljóst vera, ađ Ólöf er byrjuđ ađ afrita bréfin áđur en hún fćr ráđleggingarnar í bréfi Ţorsteins 2. mars, og hún heldur ţví áfram út júlímánuđ.

   Í bókinni Bréfaástir er ađ finna bréf Ţorsteins frá 24. ágúst 1884, en engin eldri frá honum. Hins vegar er ţar bréf frá Ólöfu dags. 28. júní 1884 og annađ eldra, ódagsett.

   Ţess má geta, ađ auk stílabókarinnar var í fórum móđur minnar bréf til Ţorsteins föđur hennar frá Ólöfu. Bréfiđ er ritađ í Kaupmannahöfn 13. nóvember 1882. Ţar segir Ólöf ađ óvíst sé ađ hún sjái Ísland og hann nokkurn tíma framar.


Ţ.S. 8. 2. 2023.

 Forsíđa