orsteinn Smundsson

Almanaksml og bekkjarbrandarnar

Erindi flutt bekkjarsamkomu 5. desember 2009
 

Kru sklasystkin og makar.

sjaldan g er beinn um a halda tkifrisru, segi g yfirleitt vert nei. Tkifrisrur eru ekki mn sterka hli. etta sinn lt g til leiast, en byrgin verur a skrifast okkar gta inspektor, orvald S. og rkelkni hans.  orvaldur sendi mr tlvubrf dgunum.  Brfi var essa lei:

"tla a prfa enn. S alltaf fyrir mr a getir sagt okkur eitthva ljflegt um almanaksrin n ll."

g fllst a segja nokkur or ruggri vissu um a g yri aldrei beinn um slkt aftur.  Fyrst skal g rifja eitthva upp um almanaksrin, eins og orvaldur fr fram . Svo tla g a hverfa aeins til gmlu gu daganna MR.

Almanak Hsklans, ru nafni slandsalmanaki, hefur komi t 174 r. a var fyrst gefi t Kaupmannahfn ri 1837, en daga var a Kaupmannahafnarhskli sem var hskli  slendinga. Danir nnuust hina stjrnufrilegu treikninga, en slendingar  su um textann, sem tk mi af danska almanakinu, en var lagaur a slensku tmatali. S sem lengst var ritstjri Kaupmannahafnarrunum var Jn Sigursson, og var nafn hans forsu almanaksins 31 r. ranna rs hafa samtals 12 manns s um treikninga almanaksins, fjrir danskir, einn snskur og sj slenskir. Sjlfur hef g enst vi etta lengur en nokkur annar, ea 47 r. S sem tti fyrra meti var danski stjrnufringurinn Hans Christian Schjellerup, sem var forstumaur stjrnuturnsins Kaupmannahfn. Hann s um almanakstreikningana fr 1858 til 1888, ea 31 r. Schjellerup veittist sar s heiur a ggur tunglinu var skrur hfui honum. g bst ekki vi a a hafi veri fyrir almanaksvinnuna, v miur, svo a g get vst ekki gert mr vonir um slka upphef.

Vinna vi almanaki er tvtt, annars vegar hinir stjrnufrilegu treikningar en hins vegar dagatali sem krefst nokkurrar ekkingar tmatali a fornu og nju.  Flestir ef ekki allir slendingar sem unni hafa vi almanaki hafa fengi huga tmatalsfrum og teki a grska eim, og g er ar engin undantekning. En almanaksvinnan krefst ekki aeins ekkingar heldur lka mikillar vandvirkni. a var ekki a stulausu a tveir menn unnu lngum saman vi a verk, tvreiknuu hverja tlu og samlsu prfarkir. egar g kom fyrst a almanakinu, tk g vi af Leifi sgeirssyni og gerist samstarfsmaur Trausta Einarssonar, en eir Trausti og Leifur hfu annast treikninga almanaksins mrg r.  eirra t var etta hrein handavinna, menn notuu bla og blant og flettu upp tflum um logaritma og hornafll. a kom minn hlut a innleia fljtvirkari aferir, fyrst rafmagnsreiknivl en sar tlvu. Trausti sagi sig fr almanaksvinnunni eftir sj ra samstarf okkar og bar v vi a hann hefi ekki huga a tileinka sr tlvutknina sem var orin lykilatrii treikningunum. Mr tti etta afar leitt, en Trausta var ekki oka. 

upphafi var g svo bjartsnn a halda a maur gti skila almanakinu annig a a yri algjrlega villulaust.  Mr datt meira a segja hug a lofa eim lesanda verlaunum sem fyrstur fyndi ar villu. a var eins gott a g lt ekki vera af v. Starfi vi almanaki hefur kennt mr a a fullkomnun verur aldrei n, hversu mjg sem maur leggur sig fram.  Tlvurnar hjlpa manni vissulega, en eim fylgja lka vandaml.  Nbelsverlaunahafinn Paul Ehrlich orai a svo, a a vri mannlegt a skjtlast, en til a klra hlutunum gjrsamlega yrfti tlvu.

N dgum er hgt a kaupa ea f keypis vefnum tlvuforrit til a leysa alls kyns stjrnufrileg verkefni. Engin slk forrit voru til egar g hf vinnu vi almanaki, svo a g urfti a semja allt fr grunni.  Tlvur auvelda alla treikninga, en  maur arf alltaf a vera varbergi gagnvart hugsanlegum villum. Sem dmi get g nefnt forrit sem g samdi til a reikna gang reikistjarna fyrir almanaki. etta forrit notai g   tuttugu r n nokkurra vandra, en fr a skyndilega hnt og keyrslan stvaist. egar g fr a skoa mli kom ljs a mr hafi sst yfir ann mguleika a reikistjarnan Mars gti veri svo sunnarlega himinhvelfingunni a hn kmi ekki upp Reykjavk. essi villa var ekki httuleg, v a hn geri vart vi sig, og a hressilega. Annars konar villur eru varasamari, r sem skila sennilegum, en ekki fyllilega rttum niurstum.

En jafnvel egar rtt er reikna, geta mannleg mistk spillt rangrinum. g man eftir einu dmi sem var dlti spaugilegt.  g hafi sami forrit til a reikna t hvenr tungli myndi skyggja bjartar stjrnur fr slandi s. etta er nokku flki ml og g ttist gur egar g birti fyrstu niursturnar almanakinu.  Samkvmt reikningunum tti tungli a myrkva stjrnuna Reglus, og g lsti  myrkvanum nkvmlega, hvenr stjarnan hyrfi og hvenr hn kmi ljs aftur s fr Reykjavk. a var ekki fyrr en almanaki var komi t a g tk g eftir v a myrkvinn var um hbjartan dag og ess vegna tiloka a nokkur maur si hann!

egar tlva skilar niurstum tflu, og taflan ltur elilega t, er httan s a manni sjist yfir villur prfrk. g man eftir einu slku tilviki, neyarlegustu villunni almanakinu mnum ferli.  g hafi nota forrit til a setja upp yfirlitsdagatal kpusu almanaksins.  g tk ekki eftir neinu misjfnu fyrr en vinur minn, Jn Ragnar Stefnsson strfringur, benti mr a allri vinsemd a septembermnuur vri styttra lagi etta ri. Tlvan hafi klippt af sasta daginn svo a dagarnir september uru aeins 29 essu yfirlitsdagatali aftan almanakinu. arna hafi prfarkalestri veri ftt - tlvunni treyst um of. En a gildir einu hve margar prfarkir eru lesnar, maur er aldrei ruggur.

v sambandi rifjast upp saga sem rnlfur frndi minn Thorlacius sagi mr.  Rithfundur nokkur Svj hafi lesi svo margar prfarkir af bk sem hann var a gefa t,  a hann var sannfrur um a bkin vri villulaus. v kva hann a lta prenta titilblai:  " essari bk eru engar prentvillur". snskunni var setningin essa lei: "Denna bok er fri frn trykfel".  myndi ykkur svipinn vesalings manninum egar hann opnai fyrsta eintaki og las: "Denna bok er fri frn tyrkfel". 

Stareyndin er s, a prentsmijan alltaf sasta ori. g tti eftir a kynnast essu sjlfur viskiptum mnum vi fjrar prentsmijur, fyrst Gutenberg, san safoldarprentsmiju, svo Lithoprent og loks prentsmijuna Odda. Gutenberg og safoldarprentsmiju var allt handsett bli, staf fyrir staf. Hver sa sem fr prentvlarnar var rauninni samsta af fjlmrgum blstfum. Einu sinni gerist a a mynd prentaist hvolfi. Eftirgrennslan leiddi ljs, a prentari hafi misst suna glfi og stafir og mynd hrokki allar ttir. Blessaur maurinn ori ekki a segja fr essu, heldur raai llu saman eftir bestu getu. Textinn komst lag, en myndin lenti hvolfi.

Nsta skref prenttkninni var a egar menn httu vi bli og tku a setja texta ljsmyndafilmu. annig var almanaki sett fyrsta sinn Lithoprent. Eitthva gekk etta brsulega byrjun, v a g man a fyrstu 12 sunum sem g fkk prfrk voru meira en 200 villur. Ekki tti gerlegt a lagfra etta filmunum svo a setjarinn var ltinn setja allan textann aftur.

Odda uru miklar framfarir egar prentsmijan keypti rvals tlvukerfi til a auvelda filmusetninguna. Uppsetning tflum almanaksins reyndist hins vegar svo flkin a starfsmennirnir ru ekki vi hana me gu mti. Endirinn var s a g urfti sjlfur a semja forrit til a mata prenttlvuna Odda. etta dr r httunni prenvillum, en samt lei varla nokkurt r svo a ekki kmi eitthva vnt upp. g man eftir kostulegu atviki egar starfsmaur Odda tk sig til og eyddi reikistjrnunni Plt. almanakinu hafi rum saman veri teikning sem sndi strarhlutfll slar og reikistjarna. Plt var svo ltill, a depillinn sem tknai hann var minni en ttuprjnshaus.  Starfsmenn prentsmijunnar fru alltaf yfir filmurnar leit a gllum. Einn eirra tk eftir essum litla depli, taldi hann vera filmugalla og urrkai hann t. Kannski m segja a maurinn hafi veri undan sinni samt, v a mrgum rum seinna var Plt lkkaur tign og telst n ekki lengur til reikistjarna.

anna skipti, eftir a allar prfarkir hfu veri lesnar og verki  a fara prentun, tk einhver prentsmijunni eftir v a ein myndin almanakinu var daufara lagi. Eigum vi ekki betra eintak af essari mynd? var spurt. J, einhver fann filmu fr rinu ur og sndist hn miklu betri. eir skiptu v um filmu. Gallinn var bara s, a tt myndin vri s sama hafi textinn sunni breyst milli ra. egar almanaki kom t var arna sa sem endai miri setningu. Framhaldi var hvergi a sj.  Samstarfsmaur minn vi prfarkalestur, Svanberg Jakobsson, komst svo a ori vi starfsmann Odda, a a sem prentsmijan skilai fr sr vri rttnefnt "amlak". g held a starfsmaurinn hafi aldrei fyrirgefi Svanberg essi ummli.

N eru filmurnar a hverfa af sjnarsviinu og prentsmijurnar f sendar tlvuskrr sem ganga beint prentvlarnar, ef svo m segja. Njasta almanaki, almanak rsins 2010,  var prenta me eim htti.  Vntanlega tknar etta a minni htta veri mistkum prentsmiju, en enginn skyldi vanmeta mguleikana eim b. Fyrir nokkrum rum gerist a a letri var svo dauft a a var nr lsilegt. urfti a prenta allt upplagi aftur.

Hr lt g staar numi um almanaki og sn mr a ru. Um daginn var g a taka til skp heima hj mr. ar fann g bunka af gmlum sklablum r MR.  etta voru bl fr tveimur sustu vetrum okkar sklanum. arna kenndi margra grasa. Einna bestar tti mr gamansgurnar. g tla a leyfa mr a rifja nokkrar eirra upp hr. 

Tkum fyrst fyrri veturinn, egar vi vorum 5. bekk.

Enska 5.B.

Sigurur Gstavsson ir: "no postpone business. Engin pst og smavinna."

Gunnar Norland hefur ori:

"Berklar eru, eftir v sem mr skilst, kaflega skir Suurhafseyjum, sbr. Grnland."

Danska 4.B.

dnskutma lenda Kristjn og Einar Magg heimspekilegum samrum t af orinu "definere".

Einar segir: Segjum t.d. a tlendingur kmi til yar og bi yur guslifandibnum a "definera" ori gluggi. Hva mundu r segja?

"Ha, hva g mundi segja? "g mundi segja a a vri glerveggur sem sti einn sr innan venjulegum vegg, oft hlfaur me timbri.

Saga 5.A.

rhallur kennir forfllum. "Jja, hva eigi i a hafa?"

Rdd r bekknum svarar: Karlunga.

"Jja", segir rhallur. "Hvenr var hann uppi?"

Saga 6. B.

lafur Hansson fjallar um erlend or: "J, feramaur er auvita tristi".

Oddur Thorarensen sktur inn: "Svo eru lka til statristar".

lafur hikar lengi, en segir svo: "Ha, er a eitthvert flag?

"Nei", segir Oddur, "Statristar eru slenskir stjrnmlamenn sem ferast kostna rkisins."

Jhannes skelsson frir nemendur: "Maurinn deyr ekki tt heilinn s tekinn r honum. er v ekki a neita a honum verur a msu btavant eftir."

Arnljtur Bjrnsson bur fram asto sna vi tolleringu nafngreindum nemanda: "g skal lyfta undir hfui, a er lttast."

Sigurur rarinsson IV. B. : Hva heitir hi nverandi jabandalag?

lafur Karlsson svarar: "The United States."

"O, ekki enn " segir Sigurur.

Jn Thr kvartar vi rektor: "g arf a leggja fram kru. Taflinu mnu hefur veri stoli."

"Hefuru g kennarastofuna?" spyr rektor.

Einar Magg IV. B (gleraugnalaus): "Hr kemur bkin. rvalsbk. Lng og spennandi. Eitt hundra og,  ja n s g ekki..."

Frk. Else Hansen kemur til hjlpar: "Og halvfjerds."

"J, j," segir Einar, "eitt hundra og og halvfjerds blasur."

Gunnar Nordal spyr: "lafur Jens, hva ir ori unconscious eiginlegri merkingu."

"Vitlaus", segir lafur.

"Hja, ekki beinlnis", segir Gunnar. "Gerum t.d. r fyrir a g yri fyrir bl, yri g kannski unconscious."

"J, vitlaus", segir lafur.

Enska VI. B.

Gunnar Norland kennir. Oddur spyr: "M g fara t?"

"J, takk", segir Gunnar.

Ingvar Brynjlfsson kvartar: "a er n ansi heitt hrna inni. M ekki opna t?"

Svands spyr: "Megum vi ekki bara fara t?"

"Ha, hva segi r?" segir Ingvar.

Svands endurtekur.

"N t", segir Ingvar vonsvikinn, "mr heyrist r segja - fara r."

Einar Magg kemur me bkur 4.C og krefst borgunar. Honum er svara a allir su blankir. "a er allt lagi" segir spekingurinn. "i fi bara lna hver hj rum".

Latna 4.B.

Magns Finnbogason spyr : "Hvernig er lsingarori af bene?"

Kristjn Baldvinsson svarar: "bonus".

"Tuh, gott", segir Magns. " ert bara helvti venjuvel lesinn nna, strkur."

Enska 4.B.

Birgir ir: "Has she anything on her mind? Hefur hn einhverja dellu ea eitthva svoleiis."

Gunnar Norland bregst hart vi: " Ea eitthva svoleiis! Eru r a bja mr etta? i eru alltaf me etta "eitthva svoleiis"".

Birgir reynir aftur: "Liggur henni eitthva hjarta."

"Jaaa" segir Gunnar,  " eitthva svoleiis."

 Enska 4.A.

"...  r arna, kraftidt og kjaftatfa; ef r ekki egi veri r flengdar."

 "Hver a gera a?"

 " eigin persnu, Guni Gumundsson."

ska 6.A.

Ingvar tskrir:  "Ketan var einhvers konar ferhyrnt horn!"

Jarfri IV.B.

Jhannes spyr: "Er nokkur til frsagnar um Jratmabili?"

Svar: "Ekki essum bekk."

eru a sklabl fr vetrinum 1953-54.

Franska 5.Z.

Gunnar Norland, ru nafni Gunnar le terrible, kennir frambur:

"Ori hefst nefhlji en endar ekki neinu."

slenska 6.Y.

Magns Finnbogason er a tskra fyrir nemendum hvenr ekki megi nota ori tmur: "Sji i n bara, drengir gir, hva a vri bjnalegt ef g segi eitthva essa lei: g var veislu ntt, ar sem veitt var vn eins og hver vildi, en g drakk bara tmt vatn".

Enska 5.B.

Gunnar Norland htar: "Ef i haldi svona nokkru fram, kasta g ykkur t for good, if you know what that means."

"Ykkur til gs" segir Magns Karl.

brfakrfu 6.C finnst brf fr Arnhildi:

"Arnljtur minn, hvert skipti sem g heyri nafn itt nefnt f g sting hjarta, en ekki af v a g elski ig svona heitt, heldur af v a held g alltaf a a eigi a taka mig upp. Arnhildur."

Halldr fr Hfnum kvartar: "Blvu skmm hva menn leggja litla vinnu grmubninga."

Jhannes bregst vi: " arft n bara a vo r, ekkir ig enginn."

Magns Finnbogason spyr: "Hvaa bragur er essari vsu?"

Jhannes svarar: "Vivaningsbragur".

slenska 5.Z:

rhallur frir nemendur: "Um mija ldina voru allir heilvita menn ornir lsir, jafnvel kvenflki lka."

Lffri 5.Z:

Jhannes skelsson spyr: "Hva kom ljs?"

Svar: "Strstu baunirnar voru strri en r minnstu."

ska 5.X.

Ingvar tekur Leif upp ortkum: "Jja, skulum vi spjalla svolti um tvr skemmtilegar sagnir, saufen og trinken".

Enska 5.C.

Bjrgvin hefur veri veikur rj daga.

Guna verur a ori: "Dskoti er Bjrgvin lengi veikur nna. Er hann eitthva veikur?"

slenska 6.Y:

Haraldur Antonsson spyr: "Var vit og hugarfar sama sta lkamanum hj fornmnnum?"

Magns Finnbogason dlti erfitt me a skilja spurninguna.

"g meina, sko, hvort eir hafi agreint au sl?" spyr Haraldur.

"Nei, nei", segir Magns.

"Kom slin me kristninni?" spyr Haraldur.

Nttrufri 5.C.

Jhannes tekur Sigurvalda upp Mendelslgmli.

"Tv svn", segir Jhannes, "anna svart og sngghrt, hitt hvtt og shrt."

" a teikna au?" spyr Sigvaldi.

"Ja, teikna au, gott, j, gott."

Sigurvaldi teiknar n bi svnin af mikilli vandvirkni, og ber listaverki tvrtt vitni um gta hfileika og venjulegt hugmyndaflug. A verkinu loknu snr hann sr vi og ltur hrugur lrifur sinn og yfir bekkinn.

"J, etta er gott", segir Jhannes og tekur um lei svampinn og urrkar burt ftur svnanna. "En vi skulum heldur hafa krmsmin innan ."

Lffri 6.X.

Jhannes skelsson kennir: "Efri kjlkinn er fastur vi hauskpuna en neri kjlkinn er laus..." (n ltur Jhannes til Halldrs fr Hfnum), "j, og stundum fulllaus."

----------------

Hr sl g botninn essa upprifjun og akka heyrnina.


.S. 27.5. 2018.

 Forsa