orsteinn Smundsson

Frakklandsfer 1976


g dagbk um essa fer, ef bk skyldi kalla, v a etta er minnisblaahefti, illa fari og losaralegt. Textinn hefst me essum orum:

"essa ferasgu verur a hripa heldur llegan pappr sem Air France hefur gfslega l auglsingaskyni fyrir tttakendur aljaingi stjrnufringa hr Grenoble. Lnur essar eru ritaar mivikudagskvldi 25. gst, fimmta degi fararinnar. rtt fyrir vtka leit Parsarborg og Grenoble hefur oss ekki tekist a hafa upp stlabk ea minnisbk nema rustriku vri.

Frakkar virast ekki nota anna en rustrikaan pappr, ea strikaan. etta er rita me penna fr Air France, og ef hann bilar mijum klum ver g ekkert hissa - mr kemur ekkert vart lengur r franskri tt.

g sagi vi Gunju upphafi ferarinnar, a g hefi megnustu beit Frkkum og hefi tami mr reglu a fara eins hratt gegnum Frakkland og kostur vri, og stansa aldrei lengur en lfsnausyn bri til. Eftir essa fer mun g krkja framhj landinu hvenr sem kostur gefst og stansa helst ekki franskri grund."

Eins og textinn ber me sr hafi g, aldrei essu vant, lti undir hfu leggjast a taka me mr minnisbk fyrir ferasguna.

-----------------------------------------------------------------------------------

Ferin hfst laugardagsmorgni 21. gst 1976. a voru reyttar og syfjaar manneskjur sem stigu t leigublinn klukkan 6:10. g hafi haft hemju miki a gera og veri afar illa sofinn sustu vikuna; var prfarkalestri fyrir Almanak Hsklans (slandsmanaki) til kl. 7 fstudagskvld. Vi bium til kl. 9 eftir v a vinkona Gunjar og maur hennar kmu fr Hverageri til a skja Hkon, 9 ra dreng okkar. au tluu a taka hann a sr mean vi vrum burtu.
Eftir a au voru farin, me reihjl Hkonar bundi toppgrindina, frum vi me Mna, 6 ra son okkar, inn Sviarsund til Ragnheiar, systur Gunjar. 

Vi hfum eiginlega loki vi a setja niur feratskur fstudagskvld. Vi hfum ltinn farangur meferis, en komumst samt seint httinn vegna alls konar tafa. Til dmis lstist lsinn handtskunni minni, og ar sem enginn lykill fannst var g a n lsnum af innan fr. Gun var orin bsna rill ur en lauk, sem von var. g held a g hafi aldrei lagt af sta feralag jafn illa fyrir kallaur.

Fr Lofteiahtelinu fr vagn me okkur til Keflavkur, gtisveri auvita, eftir endalausar rigningar undanfari. Loftleiaafgreislunni hittum vi Magns Thoroddsen samstdent minn. Hann var a kveja Sigur son sinn, 18 ra, sem tlai a klfa Mont Blanc me hpi sem fer anga fr Sviss. Vi rbbuum talsvert vi Sigur ar til leiir skildu London.

Flugvlin lagi af sta rttum tma, kl. 8:10. etta var Loftleiavl af gerinni DC-8 Super. Flugi gekk tindalaust. ru megin vi mig sat bandarsk kona fr Chicago, sem lt man msa. Hn ekkti Grenoble vel, hafi stunda ar nm sku. Vlin lenti Glasgow kl. 11:15 eftir eirra tma (1 klst. undan okkar klukku). ar var stansa 20 mntur en san haldi fram til London. anga komum vi um hdegisbil. g hafi vali ann kostinn a flytja sjlfur tskurnar okkar milli flugvla, en a tk slkan ratma a n eim og flytja r yfir til Air France a vi hfum engan tma til a bora hdegismat. Sem betur fer hafi veri framreiddur gur morgunmatur flugvlinni.

Air France flugvlin fr fr London kl. 14:30 steikjandi hita. etta var Airbus vl, s strsta sem g hafi seti .


Ferin til Parsar tk 40 mntur.  ar var klukkunni enn fltt um 1 klst. Vi lentum De Gaulle flugvelli sem var nr og mjg fallegur, allt afar haganlegt, miki um rennibrautir til a ferast o.s.frv. aan tkum vi Air France vagn inn b til endastvar vi Les Invalides. ar urum vi svo a ba hlftma eftir leigubl sl og steikjandi hita. Leigubllinn flutti okkur upp Htel Bedford, 17 Rue de l'Arcade. etta tti a vera fyrsta flokks htel, 4-stjrnu, kostai 172 franka fyrir nttina. Okkur tti hteli gtt, en ekkert fram yfir a. arna var kyrrltt, og var a mikill kostur. Lyftudyrnar opnuust sjlfkrafa mti manni og var a njung fyrir okkur. Veitingasalurinn var lokaur egar vi komum, svo a vi frum t til a f okkur matarbita. Vi vorum orin svo svng a vi leituum ekki lengi heldur settumst fyrir utan "Pizzeria" veitingasta arna gtunni. Fengum vi ar nautasteik, "fillet", sem var hreint t, a Gun borai eitthva af henni. g rddi vi jninn,  sem san stti yfirjninn.S lsti v yfir a g hefi rangt fyrir mr, etta vri fyrsta flokks kjt. egar vi frum kom hann srstaklega til a tilkynna a hann hefi smakka stykkinu sem g leifi, og hefi ekkert veri athugavert vi a. g var ekki a rtta vi manninn; rtta hvorki vi Frakka n vitfirringa. En sennilega var etta met kurteisi veitingasta. Kartflurnar voru tar, og a bjargai okkur. Vi fengum okkur kk og ferskju barnum htelinu, og g keypti stra flsku af Vichy-vatni. Me a var fari httinn.

Sunnudag 22. gst svfum vi til kl. 9. Snddum morgunmat, ltinn meginlands-morgunver, .e. te og vnarbrau. Tkum san leigubl a Eiffelturninum. Vi vorum fremur lti kldd og var fljtlega kalt, v a talsver norangjla var arna fyrir hdegi. etta kom srstaklega a sk af v a vi urftum a ba svo lengi birum, fyrst vi miasluna og san 2. h eftir lyftu, v a flksfjldinn var svo mikill. Lklega hefur a teki okkur klukkutma a komast upp turninn. tsni var fagurt, hvergi sk lofti og tiltlulega lti mistur. Vi dvldum ekki lengi arna uppi. San tk nokkurn tma a komast niur, ekki eins lengi og a komast upp.

eftir gengum vi upp a hll sem er norvestan vi turninn. a mun vera Palais de Chaillot, safnahs sem hsir m.a. jleikhs, me fgrum gosbrunnum en heldur ljtum, gylltum styttum.

Palais de Chaillot

arna tk g myndir af Gunju, en san gengum vi alla Avenue Klber t a Sigurboganum. vorum vi bi orin steinuppgefin og slm ftum, srstaklega Gun, v a skrnir meiddu hana; hn hafi lagt af sta sokkalaus.Vi hldum austur Champs lyses og fengum okkur hdegisver fnum sta, en furu drum. Svo gengum vi a nsta torgi og litum bir. Tkum svo leigubl heim htel og hvldum okkur einn og hlfan tma ea svo.
 

eftir gengum vi t a peruhllinni og aan yfir Vendome-torg ar sem dmsmlaruneyti er. Var ori mjg heitt. g leitai uppi Hotel Mont-Thabor ar sem g gisti endur fyrir lngu me foreldrum mnum (1948).

peruhllin

Nst gengum vi t Rue de Rivoli og Tuileries-garinn ar sem margt var flks, einkum vi tjrn me gosbrunni. Voru ar sktur a sigla. Hundur datt tjrnina og gekk illa a komast upp r. Vi fengum okkur drykk og s, Gun slinni, g mest skugganum vegna hitans, sem var 31 stig ea meira.  Vi og vi komu vindhviur sem yrluu upp ryki af skrlurrum gangstgum, en annars s lti grri, og arna voru afar fgur blm.Vi gengum a Louvre og minni Sigurboganum sem ar er. Litum aeins inn safni, sem var veri a loka. Hitinn var skaplegur og gott a koma inn svalann. Vi tkum svo leigubl heim. var komi a kvldmat, og vi gengum t Boulevard Haussmann. Fundum ar veitingasta sem reyndist miur gur. g fkk a vsu smilegt kjt en Gun blhra steik, sem hn rlai sig gegn andmlum mnum. Mr hafi lst a bija um a steikin vri vel steikt, enda skildi jnninn ekki or ensku. Hann eyttist um harahlaupum, gamall skarfur.

Um fimmleyti um nttina var Gun orin veik maga me uppkst og tilheyrandi og gat varla smakka morgunmat. g arkai upp slenska sendiri og fkk bendingu um lkni bandarskum sptala og asto vi a f meal nsta apteki. Sendiri var sama sta og g hafi fundi a fyrri ferum, Boulevard Haussmann, og jafn fornflegt og ur.

g tlai a leysa t vsun sem g var me fr Landsbankanum. vsunin var stlu Socit Gneral, strsta bankann arna, sem hafi tib rtt hj sendirinu, en a var ekki hgt, eir vsuu aalbankann, sem var hinum enda Boulevard Haussmann. egar anga kom var mr vsa inngang sem gtt var af vopnuum veri. S hleypti aeins einum inn einu. arna var bir og aeins einn gjaldkeri. arna bei g a.m.k. 40 mntur. Einkum tk langan tma a afgreia Japana nokkurn, og urfti gjaldkerinn a hringja mrg smtl hans vegna. Sagi honum loks a koma aftur eftir hlftma.

g tlai a f hluta uppharinnar feratkkum, en var sagt a yrfti g a ba til kl. 2. g tk allt t selum og fltti mr aftur hteli, enda klukkan orin yfir 12 og vsast a fari yri a reikna leigu fyrir einn dag vibt. egar anga kom var Gun miklu hressari og tk ekki ml a halda herberginu lengur. g greiddi v reikninginn og fkk a geyma tskurnar afgreislunni. aan gengum vi upp Haussmann og t   Galeries Lafayette. Vi fengum okkur eitthva a drekka og Gun leit bir en s ekkert sem henni lkai. tkum vi leigubl og skouum skyndi dmkirkjuna Notre Dame  og grf Napleons Les Invalides.


 

Vi grf Napleons - Les Invalides

Ekki dr r hitanum. egar vi komum hteli aftur var klukkan a vera 4. Vi skrifuum kort til drengjanna og frum san leigubl endast Air France Les Invalides. Blstjrinn vildi umfram allt f a aka okkur alla lei til Orly, en tkst ekki a sannfra okkur.

Vi frum san vagni t flugvll og komum anga um kl. hlfsex. ar pstlgum vi kortin og eina filmu, en ekki vannst tmi til a bora, ea rttara sagt, vi tldum ekki stu til ess. a voru mikil mistk. Hleypt var t vlina kl. 18:15 og hn lagi af sta kl. 18:40. etta var Caravelle ota. Fyrst var allt lagi, ekki sk lofti, en um a bil sem vi ttum a f eitthva a drekka, spruttu upp skstrkar miklir - rumusk tguleg, allt kring, og okkur var sagt a spenna beltin. Vi sigldum lengstum milli skja, og aldrei kom kyrrin.g tti hnapp til a f jnustu, en fkk enga.

egar vi lentum klukkustundu sar litlum flugvelli Saint-tienne de Saint-Geoirs, vorum vi orin yrst og svng. litlum bar gtum vi fengi gos, og g pantai tvr flskur mean bei var eftir vagni. Fari var a skyggja egar hann kom loks og fr hgagang essa 40 km sem eftir voru til Grenoble. a st heima, a ferin tk um klukkutma og komi var myrkur, klukkan a ganga 10, egar vagninn loksins stamdist. Vi stigum ll t, en vagnstjrinn gat ekki upplst hvert vi ttum a fara. myrkrinu grillti g skilti sem st "Bibliotque des Sciences", og vissi a anga tti a fara til innritunar. Rmbuum vi v af sta me tskurnar, en a reyndist rng lei, skiltin hfu veri tv, og anna eirra, hi strra, me smu letrun, benti gagnsta tt.

Loks komumst vi fangasta. ar var str salur, fullur af flki og tskum. Flestir stu lngum birum hr og ar. Gun fkk sr sti mean g fr fyrstu birina, ar sem st "Registration". ar var fullt af Rssum og gekk afgreisla seint. egar rin kom a mr, uppgtvai g a afgreisludmurnar skildu ekki ensku, en egar r hfu flett upp nafninu, bentu r mr ara bir. Enn voru Rssarnir fyrir, skipulegir og sttist seint. etta reyndist vera bir til a f a greia fyrir gistinguna. Sjlfsagt hef g be arna hlftma. loksins fkk g a borga og fkk mia upp a. Var mr sagt a ba eftir vagni sem flytti okkur upp stdentagar "H. Berlioz". g spuri um mat og var sagt a allt vri loka svona seint. Einhvern veginn efai g uppi afgreislu innar og heimtai 4 flskur, tvr af appelsni og tvr af sdavatni. Appelsni drukkum vi Gun strax. Hitt setti g tsku til nturinnar. Sdavatni reyndist hins vegar vera Tonic (me knni o.fl.), drekkandi me llu.

N kom vagninn, var okkur sagt, og allir ustu t myrkri niur nstu gtu. ar var "coach", eins og eir klluu a, sem tk 8 manns einu! Vi komumst riju ferina. Me okkur var gamansamur Englendingur og gerum vi miki grn a skipulagsleysi Frakkanna. egar a stdentagarinum kom, voru ar margar byggingar. Urum vi fyrst a fara bir skrifstofu til skrningar. ar fengum vi loks lykla sem merktir voru G 319 og G 321. Aftur var haldi t myrkri n leisagnar til a leita a byggingu G, mrg saman, berandi tskurnar. A endingu kom ljs a bygging G var ekki til, etta tti a lesast C1! Herbergin okkar voru upp fjru h, og vorum vi orin allreytt egar upp kom.

Herbergin virtust smileg eins manns herbergi, en spu vantai vi handlaugina. ljs kom a hljeinangrun var ltil a utan sem innan  en mikil umferargata l framhj. Rssarnir voru me hvaa fram eftir llu, og mr tkst ekki a blunda fyrr en kl. tv. Eitt sem hvaa olli voru hlerar til slvarnar utan glugganna. Heyrist miki essum hlerum egar veri var a draga til og fr. g var dauyrstur, en ori ekki a drekka kranavatni. Svng vorum vi auvita, en a geri ekki svo miki til. egar arna var komi sgu var g a velta v fyrir mr a fara af stanum strax nsta morgun.    

rijudag 24. gst frum vi veitingahsi "Diderot" sem var hsklalinni nlgt aalbyggingunni, .e. bkasafninu, og fengum ar morgunver. anga var talsverur gangur og reytandi, enda vel heitt. Vi fengum morgunverinn keypis, list a kaupa matarmia og rexuum okkur framhj konunni sem tti a taka vi miunum. Allir arir stu langri bir til a kaupa mia, a sum vi eftir .

Kvldi ur hafi g hitt gamlan kunningja, Derek McNally, astoarritara og sar aalritara Aljasambands stjarnfringa. ennan dag hitti g svo Brian Warner. Einnig hitti g Roy Garstang og Carole Jordan, sem n var komin til Oxford. Wolstencroft hitti g seinna. llu essu flki hafi g kynnst stjrnuturninum London egar g vann ar a doktorsritger minni 1959-1962. au hfu sar dreifst um heiminn, Warner fari til Suur-Afrku og Garstang til Bandarkjanna. Warner stofnai og byggi upp stjrnufrideild vi hsklann Hfaborg. Garstang var forstumaur rannsknastofnunar stjarnelisfri  (JILA) Boulder Colorado. Carole var fyrst kvenna til a vera forseti Konunglega breska stjrnufriflagsins (1994-96) og fkk sar heiursnafnbt (CBE) fyrir framlag sitt til elisfri og stjrnufri (2006).

Carole Jordan og Brian Warner

Roy Garstang og Gun

Eftir morgunver frum vi me vagni (einum af mrgum) sem flutti flk niur a hsi miklu sem kalla var Patinoire og mun vera skautahll. ar var rstefnan opnu.


Rstefnuhllin

Tluu ar margir fyrirmenn, flestir frnsku, en g var mr ti um mttakara sem bau upp enska ingu. Mest undrai mig a konur ddu oftast nr egar karlmenn tluu, og fugt. Sjlfsagt frnsk rkvsi v. arna talai borgarstjrinn, fylkisstjrinn, hsklarherra (kona), rektor hsklans og forseti Aljasambands stjrnufringa (International Astronomial Union, IAU). milli spilai lrasveit, og smi hringdi af og til einhvers staar til hliar. Var a oft sksta hlji.

Stin voru einhver au gilegustu sem g hef kynnst. Af v leiddi, a egar setningunni lauk, og gert var hl ur en hefjast skyldi fyrsti fundur allsherjaringsins, gfumst vi Gun upp og hldum gangandi tt niur miborgina. Sum vi fleiri gera a sama. etta var drjgur gangur og afar heitt - g dkkbrnum slenskum jakkaftum, en sandlum , sem btti r skk. g hlt fyrst til bankans Socit General til a leysa t vsun fr Landsbankanum, sem stlu var Gunju, en var sagt a koma aftur kl. 2. Meiri bankinn a! Vi gengum nokku um og skouum bum, frum inn eina strverslun og boruum hra-matslu ar, miur gan mat. San tkum vi leigubl heim, enda bir lokaar fr 12 til 2. g reyndi a leggja mig, en tkst ekki a sofna. Gun var slbai svlum annars staar hsinu.

Sdegis frum vi upp hskla me smrtu sem gekk stugt milli hsanna. ar hitti g msa eins og fyrr getur, og auk ess Michael Friedjung stjrnufring og nefndan sningarmann fr Carl Zeiss.  g spurist fyrir um a hvar vi gtum fengi spu og var vsa vrumarka ekki langt fr hsklasvinu. Vi Gun tkum vagninn aftur niur Berlioz og gengum san ar til vi fundum vrumarkainn, sem reyndist grarlega str, me 30 rafeindavdd afgreislubor. Auk spunnar keyptum vi drykki, vexti og jgrt, sem reyndist hi besta sem g hafi smakka. egar vi komum t var skolli rumuveur og slk hellirigning, a g var a hringja leigubl til ess a vi kmumst heim. Smasjlfsalinn skilai peningunum aftur, en slkt mun tpast algengt Frakklandi. Er enn eitt dmi um reiuna ar.

Vi ltum leigublinn fara beina lei   veitingastainn "Diderot" og fengum ar gtis kvldver. Ekki var htt a rigna, en litli 8-manna vagninn kom og bjargai mlum. Uppi Berlioz uppgtvuum vi a geltandi hundur var einu herbergjanna, en sum hann aldrei.

mivikudag  hitti g knverska vin minn Tao Kiang sem hafi veri "skrifstofuflagi" minn stjrnuturninum London. Hann sst hr myndinni fyrir nean. Ekkert markvert virtist vera dagskr ingsins ann daginn, svo a vi kvum a fara aftur binn. Tkum vi leigubl anga. Enn var sami hitinn. Gun keypti fatna miss konar og g eitthva smri. Vi boruum allfnum og drum veitingasta, "Olympique", en maturinn var svo sem ekkert srstakur. eftir gengum vi niur a nni Isre og sum ar tengivagna sem gengu upp a kastala (Bastille) noran vi binn og handan vi na. kvum a fara anga sar.Kl. 18 fr a rigna fyrir alvru. Vi tkum blaleigubl hj Hertz, sem var me umbosmann aalbyggingunni (bkasafninu), og kum heim.

Fimmtudag 26. gst, eftir morgunmat, kum vi um binn, og eftir a hafa villst dlti (Grenoble er ttalega ruglingslegur br) fundum vi strengjalyftuna upp kastalann og frum anga upp. etta tk langan tma og var ekki laust vi a vi vrum lofthrdd. Hver klefi (klulaga)tk sex manns. Mjg heitt var og miki mistur.


 
 Vi vorum nokkra stund uppi hinni og litum yfir binn, sem er mtum nna Isre og Drac. eftir kum vi heim. g fr og hlddi hugavert erindi um snning jarar, en Gun var slinni mean, kldi fturna tjrn sem arna var og slst vi vespur. g rakst arna snskan stjrnuhugamann sem g hafi nlega skrifast vi, og eftir hitti g brn Van Flanderns fr U.S. Naval Observatory og fkk stafest a Kenneth Seidelmann hefi teki vi af Raynor Duncombe sem yfirmaur ar. etta skipti mig mli vegna samskipta sem g hef rlega vi USNO vegna Almanaks Hsklans. g tlai a skila blnum kl. 6 en stlkan fr Hertz var farin og hafi skili eftir skilabo um a g skyldi koma me blinn daginn eftir.

Fstudag 27. gst var enn gtt veur, steikjandi hiti. g var fundum allan daginn. Var mjg frlegt a heyra njungar um reikistjrnurnar og sj myndir fr Jpter, Venusi, Mars o.fl. Normann Ness hlt hugavert erindi um segulsvi Merkrusar. Stanley Runcorn frddi okkur um segulsvi tunglsins. Van Allen fjallai um segulsvi Jpters. Rssneskur stjrnufringur greindi  fr nrri vitneskju um gufuhvolf Venusar. g hitti Van Allen og rddi vi hann. g hafi kynnst honum Bandarkjafer minni 1965. Gun talai lengi vi konuna hans og r uru mestu mtar.


 

myndinni sjst Gun og Gaposchkin hjnin, Cecilia og Sergei. Cecilia Payne-Gaposchin er meal merkustu stjrnufringa. Hn leiddi rk a v doktorsritger sinni 1925 a sl og fastastjrnur vru aallega r lttu frumefnunum, vetni og helni, en ekki efnasamsett lkt og jrin. etta tti svo trlegt a v var hafna fyrstu. Hn lst ri 1979, remur rum eftir a essi mynd var tekin.
 
Um kvldi frum vi niur b, sningarsalinn Patinoire, til a hla Carl Sagan halda erindi um reikistjrnurnar. Var a mjg frlegt. arna hittum vi danskan kvenstjrnufring, Johansen a nafni, vikunnanlega konu sem hefur starfa Cambridge vi rannsknir myrkvatvstirnum. Um a leyti sem vi komum heim fr a rigna. var komi myrkur, enda klukkan orin hlftlf. arna var reyndar tveggja stunda sumartmi.

Laugardaginn 28. gst var veur heldur svalara, sennilega ekki nema 16 fyrst a morgninum. Gunju var hrollkalt, enda hafi hn kvefast kvldi ur og lei illa. Alltaf sami morgunverur og ekki spennandi: Tv harsoin egg ea eitt egg og ostbiti ea skinka. Hlfvolgt te, og mjlkin svo gesleg (me skn) a g hef htt a bija um hana, tt g ykist vita a hn s skemmd. Brau og marmelai er a eina sem vari er af morgunmatnum. 

Eftir morgunmat kom g a mli vi Garstang og fkk hj honum 300 franka a lni, sem hann veitti me glu gei. Sagist hann hafa reglu a lna eim sem hann myndi geta hugsa sr a gefa peningana. Sagi a g mtti endurgreia hvenr sem vri. San fr g og hlddi erindi um tmamlingar, afstishrif o.fl. Uppgtvai a n skilgreining "dynamisks tma" er dagskr, en fann engan sem gat skrt fyrirbri nnar. Um hdegi fr g til umbosmanns Hertz blaleigunnar, konu a nafni nnu Maru. Kom ljs a bll var a vsu til reiu (Renault 5) en ekki r eim hpi sem skilja mtti eftir Sviss, en a hafi g hugsa mr a gera. Vi frumm v me nnu Maru niur b aalskrifstofu Hertz og fengum bl ar. Hann var blr en ekki ljsbrnn eins og s fyrri. Mr fannst hann ljtari, en Gun var ru mli. Bremsurnar voru skrri, en ekki ngu gar. Komin var hellirigning egar vi frum hdegismat Diderot. Eftir mat frum vi aftur t misvi og stigum upp vagn sem tti a fara eina af eim fimm ferum sem gefinn var kostur seinnipartinn. voru engir fyrirlestrar.

Kl. 13:50 lgum vi af sta fer til "Les Petits et les Grands Goulets". Leiin var 175 km lng og vi komum ekki aftur fyrr en klukkan hlftta. Fyrri hluta tmans rigndi, en san stytti upp. etta var mjg frleg fer upp fjllin Vercours-svinu, um gfurleg gil. v miur ni g ekki a mynda au hrikalegustu, v a vagninn var stugt fer, enda hefi g lka urft ga gleihornslinsu myndavlina, en g var bara me litla Zeiss Ikontu. Stansa var risvar, einu sinni vi minjagripaverslun Villard-de-lans, san vi Stragil, ar sem vi gengum nokkurn spl, og loks stnsuum vi hlftma Pont-en-Royans, ar sem fri hefi gefist a f sr kaffi, en vi gerum a ekki. Bakaleiin um Gorges de la Bourne var hrikaleg, og Gun var hlfhrdd v a vegurinn var mjg mjr, en blstjrinn var gtur. leiinni rddi g vi Heggie nokkurn (Douglas Heggie mun hann heita) fr Edinborg, vikunnanlegasta mann, sem hafi komi tvisvar til slands og fengist vi athuganir ggum vi Mvatn.

egar heim kom boruum vi Diderot, en maturinn var mjg llegur.  Sla kvlds, eftir a vi vorum farin a sofa, kom einhver nungi inn herbergi Gunjar og bast afskunar; eitthva var n lyklakerfi vafasamt sndist mr. Vi ttum kost gum konsert um kvldi en frum ekki, enda Gun slpp.

Sunnudagur 29. gst. Svfum vel, vknuum ekki endanlega fyrr en kl. 9. Hafi veri mikill hvai fr 6 til 8 vegna flks sem var a ba sig margs konar skipulagar ferir, mist kynnisferir til stjrnustva ea skemmtiferir. Vi hfum kvei a aka upp fjllin, en dagurinn byrjai ekki sem best hva veur snerti, me rigningu. Vi skruppum fyrst blnum til a fullvissa okkur um a morgunver vri hvergi a finna hsklasvinu, en san ferbjuggum vi okkur skyndi og lgum af sta til suausturs tt til staar sem heitir Deux-Alpes. Leiin l gegnum Grenoble, og vi villtumst tvisvar ur en vi komumst endanlega rtt spor.

Svo var a sj sem lti vri um opin kaffihs. a var ekki fyrr en um kl. hlftlf a vi fundum kaffihs orpinu Vizille og gtum fengi okkur tesopa og sn og horft rigninguna, sem a vsu hafi slota a mestu. fram hldum vi upp fjllin og landslagi var fallegt a sj, mikill trjgrur, h fjll og vtn.
Vi komumst upp Deux Alpes klukkan eitt ea a ganga tv. etta er fallegur skastaur (ekki nttur sem slkur a sumri ), me 50 htel (flest hsanna virtust vera htel) og allt mjg glsilegt a sj. etta var 1600 metra h. Vi boruum besta sta sem vi hfum enn komi Frakklandi, fengum okkur pizzu, sem reyndist svo risastr a a hlfa hefi veri ng. Fram a v hafi tsni veri gott, loft mjg trt og engin rigning, en svo syrti a, rigning skall , og eftir a rigndi ltlaust okkur.

Vi hldum niur eftir og fram til staar sem heitir La Grave, rtt undir hjklum sem lyftur ganga upp a mikilli h. ar hefum vi noti strfenglegs tsnis ef ekki hefi strrignt. arna var hpur stjrnufringa einni af hinum skipulgu ferum. Gun fkk sr te og veitti ekki af, v a hn var a slast r kvefinu. Klukkan var um 4 egar vi hldum heim lei, og komum vi heim um kl. hlfsex. etta var 75 km lei og ausandi Nafl allan tmann. Okkur tkst a sneia hj mib Grenoble heimleiinni og kkuum okkar sla fyrir a.

hsklasvinu uppgtvuum vi a "Joes Bar", ltill skr gegnt Diderot, var opinn, og fengum vi okkur ar egg (harsoin, auvita),  ferskjur og drykki. g fkk mr lka pylsur. Ekki voru r gar, og tmatssan var svo sterk a g hef aldrei kynnst ru eins.

Miki var arna af vespum sveimi a angra okkur. Vi frum svo heim Berlioz og byrjuum a undirba brottfr. Rtt fyrir klukkan 9 skruppum vi aftur niur Joe's til a f meiri drykkjarfng. hafi stytt upp og komi besta veur, en fjarska heyrust rumur. 

Mnudagur 30. gst.  Veur var milt, ekki rigning og betri fjallasn en ur. Mjg fallegt a sj til fjallanna tt ekki vri slskin. Vi frum til morgunverar, blnum auvita. Hann var seinn gang, virtist alltaf vera a fyrst morgnana. Vi hitttum Carole og Garstang vi morgunverinn, en ekki ara sem g ekkti. San frum vi t vrumarka og keyptum nesti til ferarinnar. Jgrt og snar eru me v besta sem Frakkar hafa upp a bja. Svo frum vi og pkkuum niur, skiluum lyklunum og lgum af sta. var klukkan 11:20.

Vi fundum strax leiina t r bnum rtta tt, en komum brtt a vegamtum ar sem st Chambery til vinstri og Chambery-directe til hgri! Vldum hgri leiina, en hn reyndist v miur seinfarin, v a alls staar var veri a breyta og gera vi veginn. g held a leiirnar hafi sameinast ur en lauk. Um hdegi fr a rigna og rigndi san sleitulaust a sem eftir var dags. Vi stnsuum eitt sinn til a bora nesti okkar, frum gegnum Chambery og svo Annecy. ar er mjg fallegt. Leiin fr Grenoble til Genfar er 147 km. ur en kom a landamrunum stansai g og tk bensn - ori ekki anna, v a g treysti ekki mlinum. kom ljs a bllinn hafi aeins eytt 24 ltrum, .e. 6,5 ltrum 100 km!

Vi urum lti vr vi svissnesku landamrin - okkur var bara veifa fram n ess a stva. egar til Genfar kom, uppgtvaist a korti af borginni hafi tnst. g stansai vi fyrsta banka sem g s, til a skipta frnsku peningunum fyrir svissneska.  bankanum fkk g kort og leibeiningar  um a hvernig tti a finna Rue Rousseau ar sem hteli okkar tti a vera, Htel Excelsior. Fundum vi a eftir nokkra leit, en umferin var skapleg og hvergi hgt a stansa. endanum skildum vi blinn eftir neanjarar-blageymslu rtt hj htelinu. a kostai peninginn en var eina rri. San frum vi me tskurnar hteli, sem reyndist a fnasta sem vi hfum bi , me sjnvarpi og sskp me alls konar drykkjarfngum. Rmi var kringltt, skaplega fnt, gluggatjld vegleg, gtis ba.Vi frum san t strverslunina "Placette", beint mti htelinu. ar var miki um fnan varning en dran. ar sum vi lka mesta rval af slgti sem hugsast gat. arna var allt anna andrmsloft en Frakklandi tt tlu vri franska. Eftir a hafa bora kvldver tkum vi kkur me okkur heim htel.

rijudagur 31. gst. Vi frum ftur upp r kl. hlftta, gengum fr tskunum og komum okkur morgunver. Veur virtist bjartara og vi vonuumst til a geta litast eitthva um ur en vi frum t vll. Morgunverurinn var svipaur og venjulega meginlandinu, te og snar. Vi hittum bandarska konu sem var bin a vera arna vikutma sfelldri rigningu. Hn var a gefast upp og tlai a stytta ferina og sna aftur til New York. a st lka heima, a egar vi komum t um nuleyti voru komnir dropar. Vi gengum niur a vatninu, v a g tlai a sna Gunju gosbrunninn, en hann var ekki virkur. Vegfarandi sagi okkur a yfirvld hefu hann ekki , nema vel virai. Vi gengum arna yfir br nokku stran hring og um ara br til baka.

Vi litum barglugga en fannst flest afar drt. Klukkan var langt gengin tu egar vi komum upp htel aftur. g taldi rtt a fara strax t flugvll, tt vlin tti ekki a fara fyrr en kl. 12. Fyrst  stti g blinn neanjarargeymsluna og svo lgum vi af sta. Htelreikningurinn hljai upp 95 franka, bara herbergi me morgunveri. htelinu var okkur sagt a leiin t flugvll vri bein og grei og aksturinn tki 10-15 mntur.. Hi sama hafi starfsmaur BEA sagt egar g hringdi vllinn. etta reyndist ekki alveg rtt, en g hafi gert r fyrir slku me v a leggja af sta snemma, kl. 10:15.

byrjun lentum vi gegnt einstefnuakstursgtu og urum a taka krk til a komast rtta lei. San tk vi mikil umfer og tafsm. Loks kom vandaml: tv skilti sem bi vsuu flugvllinn. ru st Lausanne en hinu Lyon. g valdi Lyon, en a reyndist auvita rangt, og eftir alllanga tf fkk g upplsingar hj manni (sem aeins talai frnsku) um a hvernig g tti a komast a vellinum eim megin sem tilheyrir Frakklandi, til a skila blnum. g hlt loks a g hefi fundi stainn, fann Hertz skrifstofu, en hn reyndist ekki Frakklandsmegin, og enn var g a aka langa lei, undirgng undir vllinn og kom loks a frnskum landamrum. Landamravrur ar gaf svo glggar upplsingar, a vi lentum alllangt inni landi, komumst me herkjum til baka og fundum rttan sta. Klukkan var orin 11:20 egar g loksins gat losna vi blinn - a kostai 375 franka a leigja hann essa 3 daga, ea 14000 kr. Aksturinn nam 395 km.

Vi urum svo a ganga yfir svissneska hluta vallarsvisins til a komast vlina. Sem betur fer var a ekki langt, en vopnaleit var mjg nkvm og tafsm, og vlin komst ekki lofti fyrr en kl. 12:12. etta var Trident fr British Airways. Flugi til London gekk vel og vi lentum kl. 13:25.

ess m geta a Sviss grddum vi eina klukkustund, ar sem eir eru GMT+1 klst. og London var sami tmi. Hdegisverur var framreiddur vlinni, s besti sem g hef fengi flugvl.

Lendingin London var hrmuleg. Flugmaurinn var alltaf a gefa inn og draga af og lenti endanum svo harkalega a vlin hentist upp lofti og lenti aftur. Sneri ekki beint vi brautinni. var hemla samstundis me hreyflunum svo a allt lk reiiskjlfi. "Very curious" sagi nunginn vi hliina mr.

London var 19 stiga hiti, gtt veur og urrt. Vi komumst vandralaust gegnum toll og ess httar, tkum vagn inn a West London Air Terminal og aan leigubl til htels Mandeville. Leigublstjrinn var vikunnanlegasti nungi, sem sagi okkur margt af sr og lfinu London stundina, ar sem vatnsskortur var alvarlegu stigi og allt a skrlna eftir langvarandi urrka. Bi var a skrfa fyrir gosbrunninn Trafalgartorgi.

Hteli ekktum vi r fyrri fer, en herbergi reyndist vera nrri lmu, okkalegt, en gluggar ttir og ekki allt ngu hreint. En mr fannst dsamlegt a vera kominn simenninguna aftur. Vi frum fljtlega t bir. Gun verslai talsvert Selfridges og C.A.
Klukan hlfsj frum vi og boruum htelinu, fengum einhverja bestu mlt sem g man eftir. Um kvldi hringdi g vinkonu okkar, Janet Paton Abernethy, og Gun hringdi kunningja sna Keith Bellman og Gurnu Bellman. Keith bau okkur til sn nsta kvld.

Mivikudag 1. september vorum vi mest bum London. g var orinn rlkvefaur, shnerrandi. Fengum herramannsmat eins og fyrri daginn.

Fimmtudagur 2. september. g svaf lti um nttina, me stugan hsta og magakveisu. Fr samt bir me Gunju en gafst upp kl. 11, fr upp htel og lagi mig. Gun hlt snu striki til kl. hlftv, en kom hn hteli me samlokur og jgrt hdegismat. Hresstist g ngilega til a fara aftur bir me henni. Kom vi Burlington House ar sem konunglega stjrnufriflagi (R.A.S.) er til hsa, svo og breska stjrnuskounarflagi (B.A.A.), en g er melimur essum flgum. Fengum frbrar mttkur hj starfsliinu bum stum. Eftir meira barrp boruum vi dran kvldver Wimpy Bar. Heldur svalt veri ennan dag.

Fstudagur 3. september. Glaa slskin, mtulega heitt (um 20 hugsa g).  Vi eyddum deginum verslunum og keyptum mislegt ntilegt handa okkur og drengjunum. Um kvldi reyndi g a hringja til Edgware, anga sem g hafi bi nmsrum mnum, en fkk ekki svar.

Laugardagur 4. september. Vknuum venju snemma. Lentum vandrum t af stfluu klsetti, sem flddi t r, en a ml leystist a lokum. Gun hringdi fr Dodson, sem hn hafi fyrrum dvali hj, og skai henni til hamingju me afmli sem bar upp ennan dag. Kl. 11:45 tkum vi leigubl fr htelinu og frum flugstina (Air Terminal). aan fr vagn fljtlega t Heathrow flugvll. anga komum vi kl. 13. tk vi bi til a afhenda farangur og skr sig til brottfarar.

Um a leyti sem rin kom a okkur, ruddist flugfreyja fr Loftleium fram fyrir alla me tskur einhverra farega. Af tali hennar skildist mr  a vlinni hefi seinka, og egar g spuri hana beint, sagi hn a a yri um klukktma seinkun v a vlin hefi komi seint. Vi kvum a f okkur a bora, bium bir veitingasal og fengum loks framreiddar fnustu svnaktilettur, en rtt egar vi vorum bin a smakka fyrstu bitana,var lesin upp tilkynning: "Final call for passengers with flight to Keflavik". etta var kl. 13:50. Vi httum vi a bora, borguum fyrir matinn og flttum okkur allt hva af tk gegnum vopnaleit og vegabrfaskoun inn bisal. ar tk vi lng bi, lklega hlftmi ea meira. g spuri afgreislu British Airways hva brottfr lii, en eir vissu lti, hldu a tilkynningar vri von um kl 14:30.

bisalnum hittum vi frnku mna, Hallveigu Thorlacius og mann hennar, Ragnar Arnalds. Um kl. hlftv var tilkynnt a faregar ttu a fara t vl um hli nr. 15. Allir fru anga, en ar var flk svo lti ba ratma, lklega 30-40 mntur. Aldrei kom nein skring essu. Um bor vlinni tk enn vi lng bi. g fr og heimtai a faregum yri gefin einhver skring allri biinni. var lesin tilkynning um seinkun a heiman, tknilega bilun sem hefi veri lagfr, en flugfreyjur hfu lka or v a veri vri a ba eftir einhverjum faregum. Brottfr var loks kl. 15:30. Flugi til Glasgow tk 50 mntur. Fyrir lendingu ar kom mikill titringur vlina, all sngglega og hlst um hr. Orskina veit g ekki. etta var mikilli h. Okkur var sagt a biin Glasgow yri hlftmi. Sjheitt var vlinni og maur var fljtlega sveittur og lei illa. egar klukkutmi var liinn, fr g fram og heimtai a faregar fengju skringu biinni. Var sagt a bei vri eftir faregum! Sennilega hefur klukkan veri um 6 egar vi komumst lofti. Hj mr sat sagnfriprfessor fr Berln. S var hnattreisu og vi tluum saman alla lei til Keflavkur, tpar 2 klst. Stytti a mjg ferina.

Keflavk tk tmann sinn a f farangurinn og komast gegnum tollinn. Dltil rigning var ar og hiti um 9. egar til Reykjavkur kom tkum vi leigubl fr Loftleiahtelinu og vorum komin heim kl. 22, .e. kl. 21 eftir slenskum tma. Vi hringdum Ragnheii og san hjnin Hverageri. Frum svo til Ragnheiar og sttum Mna. Lgum san af sta til Hverageris n tafar. var komin ausandi rigning og myrkur, mikil umfer mti og gilegt a aka. kum vi 40 mntum anga og svo aftur til baka me Hkon. Heim komum vi fyrir mintti. Drengirnir voru vi bestu heilsu og virtust fegnir a sj okkur, einkum Hkon!

Lkur svo essari sgu. 


.S. 2021